Morgunblaðið - 25.03.1986, Page 19

Morgunblaðið - 25.03.1986, Page 19
ÓSA/SlA MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25- MARZ 1986 19 Þeir sem kjósa frelsi í ferðamálum velja Flug og bíl! Flugleiðir bjóða nú Flug og bíl á 11 stöðum í Evrópu, og í Bandaríkjunum. Flug og bíll er vinsæll ferðamáti, ódýr og þægilegur. Þegar hugur þinn ræður ferðinni, hraðanum og stefnunni spillir ekkert ánægjunni. Þú ert besti fararstjórinn. Það er einfalt að skipuleggja vel heppnað sumarleyfi. Taktu fram landabréfið, veldu þá staði sem þig langar til að heimsækja og sjáðu hvaða áfangastaður okkar hentar þér best. Skoðaðu síðan verðið. Þetta ferðatilboð höfðar örugg- lega til þín! TVÆR VIKUR í FLUG OG BÍL KOSTA FRA: Björgvin.............kr. 19.408 Luxemborg ..........kr. 16.656 Gautaborg............kr. 20.500 Frankfurt ..........kr. 17.826 Glasgow..............kr. 15.845 Salzborg...................kr. 19.238 London...............kr. 17.788 Kaupmannahöfn..............kr. 20.096 París................kr. 23.794 Osló............... kr. 19.408 New York.............kr. 21.010 Stokkhólmur................kr. 22.953 Verð er miðað við PEX flugfargjald, 4 í bíl úr B flokki, í tvær vikur. Athugið að verðið til Salzborgar er miðað við APEX flugfargjald. Frekari upplýsingar veita söluskrifstofur Flugleiða, umboðsmenn og ferðaskrifstofur. Söluskrifstofan Lækjargötu sími 27477, Hótei Esju sími 685011, Álfabakka 10 sími 79500. Upplýsingasími: 25100 FLUGLEIDIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.