Morgunblaðið - 11.11.1987, Page 42

Morgunblaðið - 11.11.1987, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. NÓVEMBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna 1. vélstjóra vantar á netabát frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 99-3965 á daginn og 99-3865 á kvöldin. Rafvirki Vandvirkur rafvirki óskast til starfa við lyftu- eftirlit og uppsetningar. Lysthafendur gefi sig fram í síma 687222. Bókband/vélavinna Óskum eftir að ráða starfsmann til starfa sem fyrst. Möguleiki á námssamningi. Mikil vinna. Prentsmiðjan Edda, Smiðjuvegi 3, Kópavogi, sími45000. Afgreiðslustarf Óskum að ráða starfskraft til afgreiðslu- starfa og sölu í stóra raftækjaverslun. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af sölustörfum. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „R - 4814“ fyrir 15. nóvember. Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða duglegt og áreiðanlegt fólk til starfa við uppvask. Vaktavinna og dagvinna. Góð laun í boði. Upplýsingar á staðnum og í síma 37737 og 36737. WI31AKATH1 HtUIRMUU SNNI 37737 og 3S737 Hjúkrunarfræðingar - Ijósmóðir Viljum ráða hjúkrunarfræðinga og Ijósmóður til starfa. Góð laun í boði. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, sími 98-1955. Sjúkrahús Vestmannaeyja. Sjúkraþjálfarar! Sjúkraþjálfari óskast til starfa á Endurhæf- ingarstöð Kolbrúnar, Bolholti 6, hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í símum 34386 og 611785. »1 ENDURHÆFINGARSTÖÐ KOLBRÚNAR Hólmavík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Hólmavík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3263 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Innheimtu- og sendistörf Opinber stofnun í miðborginni óskar að ráða karl eða konu til innheimtu- og sendistarfa sem fyrst. Tilboð ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrirföstu- dagskvöld 13. þ.m. merkt: „K - 1234“. Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst- urs strætisvagna og á vakt. Upplýsingar eru gefnar í símum 20720 og 13792. Landleiðirhf., Skógarhlíð 10. Álftanes og nágrenni Barngóð og fáguð manneskja óskast til að koma inn á heimili eða taka inn á heimili til sín 5 ára gamalt stúlkubarn í pössun yfir daginn. Verður að vera reglumanneskja og má ekki reykja. Verður að leggja fram með- mæli frá tveimur ábyggilegum aðilum. Æskilegur aldur 35-65 ára. Upplýsingar í síma 652241 eða 685088 (Hrefna). Beitningamaður Beitningamann vantar til útgerðarfélagsins Barðans, Kópavogi. Upplýsingar í síma 43220. Snyrtilegir og snaggaralegir unglingar Viljum ráða snyrtilega og snaggaralega ungl- inga til starfa við skammtímaverkefni strax. Tímakaup. Gott tækifæri fyrir skólafólk. Upplýsingar í síma skrifstofunnar 621062 í dag frá kl. 15-17 og á morgun frá kl. 10-12 f.h. MANNAMÓT S.F. RÁÐSTEFNUMIÐSTÖÐ STOFNAÐ 1975 Matsveinn Reglusamur matsveinn óskar eftir vinnu og húsnæði. Upplýsingar í síma 99-2762 eftir kl. 18.00. Matreiðslumaður Þrítugur matreiðslumaður óskar eftir vinnu strax. Vanur að vinna sjálfstætt. Upplýsingar í síma 19808 eða 12270. 24 ára stúlka óskar eftir heilsdagsvinnu. Hef góða reynslu í afgreiðslu- og skrifstofustörfum. Tala mjög góða ensku og dönsku. Upplýsingar í síma 33182 eftir kl. 20.00. Atvinnurekendur Maður á besta aldri, með Verzlunarskólapróf og langa reynslu í skrifstofustörfum og at- vinnurekstri, óskar eftir atvinnu. Hef hald- góða bókhaldsþekkingu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „C - 3509“. Húsvörður Óskað er eftir starfsmanni til vörslu og eftir- lits í fjölbýlishúsi með vernduðum þjónustu- íbúðum. Nauðsynlegt er að viðkomandi sé laghentur og reglusamur. Starfinu fylgir frí íbúð. Æskilegt að viðkomandi hefji störf sem fyrst. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. mertkar: „Traust - 2210“ eigi síðar laugar- daginn 14. nóvember. Forstöðumaður í prentiðnaði Starf forstöðumanns prentstofu bankans er laust til umsóknar. Umsækjandi þarf að hafa staðgóða þekkingu á öllum þáttum prent- verks og jafnframt á lager- og reikningshaldi. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 16. nóvember nk. merktar: „M - 2804“. Samvinnubanki Islands hf. ^rjómaís ísgerð Okkur vantar fólk til starfa nú þegar. Upplýsingar hjá verkstjóra í dag og á morgun milli kl. 16.00 og 18.00 (ekki í síma). Mjólkursamsalan/ísgerð, Laugavegi 164, (Brautarholtsmegin). Með einu símtali er hægt að breyta inn- heimtuaðferðinni. Eftir það verða áskriftar gjöldin skuldfærð á viðkomandi greiðslu- kortareikning mánaðarlega. SÍMINN ER 691140 691141

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.