Morgunblaðið - 11.11.1987, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 11.11.1987, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. NÓVEMBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna 1. vélstjóra vantar á netabát frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 99-3965 á daginn og 99-3865 á kvöldin. Rafvirki Vandvirkur rafvirki óskast til starfa við lyftu- eftirlit og uppsetningar. Lysthafendur gefi sig fram í síma 687222. Bókband/vélavinna Óskum eftir að ráða starfsmann til starfa sem fyrst. Möguleiki á námssamningi. Mikil vinna. Prentsmiðjan Edda, Smiðjuvegi 3, Kópavogi, sími45000. Afgreiðslustarf Óskum að ráða starfskraft til afgreiðslu- starfa og sölu í stóra raftækjaverslun. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af sölustörfum. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „R - 4814“ fyrir 15. nóvember. Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða duglegt og áreiðanlegt fólk til starfa við uppvask. Vaktavinna og dagvinna. Góð laun í boði. Upplýsingar á staðnum og í síma 37737 og 36737. WI31AKATH1 HtUIRMUU SNNI 37737 og 3S737 Hjúkrunarfræðingar - Ijósmóðir Viljum ráða hjúkrunarfræðinga og Ijósmóður til starfa. Góð laun í boði. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, sími 98-1955. Sjúkrahús Vestmannaeyja. Sjúkraþjálfarar! Sjúkraþjálfari óskast til starfa á Endurhæf- ingarstöð Kolbrúnar, Bolholti 6, hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í símum 34386 og 611785. »1 ENDURHÆFINGARSTÖÐ KOLBRÚNAR Hólmavík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Hólmavík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 3263 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Innheimtu- og sendistörf Opinber stofnun í miðborginni óskar að ráða karl eða konu til innheimtu- og sendistarfa sem fyrst. Tilboð ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrirföstu- dagskvöld 13. þ.m. merkt: „K - 1234“. Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst- urs strætisvagna og á vakt. Upplýsingar eru gefnar í símum 20720 og 13792. Landleiðirhf., Skógarhlíð 10. Álftanes og nágrenni Barngóð og fáguð manneskja óskast til að koma inn á heimili eða taka inn á heimili til sín 5 ára gamalt stúlkubarn í pössun yfir daginn. Verður að vera reglumanneskja og má ekki reykja. Verður að leggja fram með- mæli frá tveimur ábyggilegum aðilum. Æskilegur aldur 35-65 ára. Upplýsingar í síma 652241 eða 685088 (Hrefna). Beitningamaður Beitningamann vantar til útgerðarfélagsins Barðans, Kópavogi. Upplýsingar í síma 43220. Snyrtilegir og snaggaralegir unglingar Viljum ráða snyrtilega og snaggaralega ungl- inga til starfa við skammtímaverkefni strax. Tímakaup. Gott tækifæri fyrir skólafólk. Upplýsingar í síma skrifstofunnar 621062 í dag frá kl. 15-17 og á morgun frá kl. 10-12 f.h. MANNAMÓT S.F. RÁÐSTEFNUMIÐSTÖÐ STOFNAÐ 1975 Matsveinn Reglusamur matsveinn óskar eftir vinnu og húsnæði. Upplýsingar í síma 99-2762 eftir kl. 18.00. Matreiðslumaður Þrítugur matreiðslumaður óskar eftir vinnu strax. Vanur að vinna sjálfstætt. Upplýsingar í síma 19808 eða 12270. 24 ára stúlka óskar eftir heilsdagsvinnu. Hef góða reynslu í afgreiðslu- og skrifstofustörfum. Tala mjög góða ensku og dönsku. Upplýsingar í síma 33182 eftir kl. 20.00. Atvinnurekendur Maður á besta aldri, með Verzlunarskólapróf og langa reynslu í skrifstofustörfum og at- vinnurekstri, óskar eftir atvinnu. Hef hald- góða bókhaldsþekkingu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „C - 3509“. Húsvörður Óskað er eftir starfsmanni til vörslu og eftir- lits í fjölbýlishúsi með vernduðum þjónustu- íbúðum. Nauðsynlegt er að viðkomandi sé laghentur og reglusamur. Starfinu fylgir frí íbúð. Æskilegt að viðkomandi hefji störf sem fyrst. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. mertkar: „Traust - 2210“ eigi síðar laugar- daginn 14. nóvember. Forstöðumaður í prentiðnaði Starf forstöðumanns prentstofu bankans er laust til umsóknar. Umsækjandi þarf að hafa staðgóða þekkingu á öllum þáttum prent- verks og jafnframt á lager- og reikningshaldi. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 16. nóvember nk. merktar: „M - 2804“. Samvinnubanki Islands hf. ^rjómaís ísgerð Okkur vantar fólk til starfa nú þegar. Upplýsingar hjá verkstjóra í dag og á morgun milli kl. 16.00 og 18.00 (ekki í síma). Mjólkursamsalan/ísgerð, Laugavegi 164, (Brautarholtsmegin). Með einu símtali er hægt að breyta inn- heimtuaðferðinni. Eftir það verða áskriftar gjöldin skuldfærð á viðkomandi greiðslu- kortareikning mánaðarlega. SÍMINN ER 691140 691141
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.