Morgunblaðið - 11.11.1987, Side 69

Morgunblaðið - 11.11.1987, Side 69
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. NÓVEMBER 1987 69 V HANDKNATTLEIKUR / ÍSLANDSMÓTIÐ 1. DEILD „Ég spái þvíað FH leggi Víking að velli" segir Geir Hallsteinsson, sem spáir í leiki 1. deildar- keppninnarsem leiknirverða íkvöld „VÍKINGAR hafa verið í mjög mikilli uppsveiflu. Þeir hafa leikið tvo mjög erfiða leiki í Evrópukeppninni að undanf- örnu sem hafa tekið sinn toll. Það mun koma til með að há Vfkingum íleiknum gegn FH- ingum — það er mfn reynsla að það er alltaf erfitt að ná upp dampi eftir erfiða Evrópuleiki. Einbeiting er varla fyrir hendi," sagði Geir Hallsteinsson, þjálf- ari Breiðabliks, þegar hann rœddi við Morgunblaðið í gœr- kvöldi um leikina í 1. deildar- keppninni sem verða leiknir í kvöld. Geir sagði að hið unga lið FH væri til alls líklegt. „FH-liðið fer fram með hveijum leik. Ef strákarnir í FH leika eins og þeir geta best gegn Víking spái ég þeim sigri, 25:22. Þá á ég við að hraðupp- hlaup þeirra og sóknarleikur gangi upp og vamarleikurinn og mar- kvarslan lagist frá fyrri leikjum. Éf reikna fastlega með því að fjöldi stuðningsmanna FH komi úr Hafn- arfirði til að styðja við bakið á FH-liðinu. Leikurinn er afar þýð- ingamikill fyrir FH-inga. Einnig leikur þeirra gegn Valsmönnum um næstu helgi. Ef FH vinnur báða þessa leiki hefur liðið geysilega möguleika á að tryggja sér meist- aratitilinn," sagði Geir. Leikur Víkings og FH verður í Laugardalshöllinni kl. 21.30, eða strax á eftir leik Fram og KR sem hefst kl. 20.15. Fyrir leikinn fá Víkingar afhentan Lada Samara- bifreiðina sem þeir tryggðu sér með því að slá Kolding út úr Evrópu- keppninni. ÍR-ingar hafa komlö skemmti- lega á óvart Geir sagði að hann hafi trú á því að fjögur félög komi_ sterkari til leiks í seinni umferð íslandsmóts- ins. Víkingur, Fram, Breiðablik og KR. Hvað segir Geir um hina fjóra leik- ina sem verða í kvöld?: VALUR - STJARNAN: „Það verð- ur það sama upp á teningnum hjá leikmönnum Stjömunnar og Víkingum. Evrópuleikimir sitja í þeim. Valsmenn eru með sterkustu vömina í dag og besta markvörð- inn, Einar Þorvarðarson. Stjaman er ekki með nægilega sterka ein- staklinga sem geta rifið leik liðsins upp. Liðið er skipað jöfnum leik- mönnum sem vantar illilega reynslu. Eg spái því að Valsmenn vinni sigur í leiknum með þetta 5-7 marka mun. Þ.e.a.s. ef þeir ná góð- um leik.“ Leikur liðanna hefst kl. 18 í Vals- húsinu. _ KA - ÍR: „ÍR-ingar hafa komið skemmtilega á óvart. Þeir hafa komið vel undirbúnir til leiks undir stjóm Guðmundar Þórðarssonar, þjálfara. Leikur þeirra gegn KA á Akureyri verður geysilega erfiður. Það yrði stórsigur fyrir hið unga lið ÍR ef það nær að leggja KA að velli." Leikurinn hefst kl. 20 á Akureyri. FRAM - KR: „Þetta verður tvísýnn leikur sem er ógjömingur að spá um úrslit í.“ BREIDABLIK - ÞÓR: „Að öllu eðlilegu eigum við að leggja Þór að velli á heimavelli. Það er slæmt að Hans Guðmundsson getur ekki leikið með okkur vegna meiðsla." Leikurinn hefst kl. 20.15 í Digra- nesi. Tveir leikir verða í 1. deild kvenna í kvöld. Stjaman leikur gegn Víkingi kl. 19 í Digranesi og Valur gegn Þrótti í Valshúsinu kl. 19.15. KNATTSPYRNA / EVROPUKEPPNI LANDSLIÐA Tekst Englendingum að komast í úrslitakeppnina? - þeim nægirjafntefli gegn Júgóslövum í kvöld SJÖ leikir fara fram í Evrópu- keppni landsliöa í knattspyrnu í kvöld. Mesta athygli vekur viöureign Júgóslava og Eng- lendinga sem fram fer í Belgrad. Englendingum nœgfr jafntefli til aA tryggja sór sœti í úrslitakeppnlnni sem fram fer íVestur-Þýskalandi ísumar. Englendingar eru bjartsýnir fyrir leikinn og segjast leika til sig- urs. Þeir em efstir í 4. riðli með 9 stig og em taplausir og hafa ekki fengið á sig mark í keppninni til þessa. Júgólslavar verða að vinna í kvöld til að eiga möguleika og vinna síðan Tyrki stórt í síðast leiknum. „Möguleikar okkar em 50 prósent. Enska liðið er mun sterkara en lið Norður-íra sem við unnum 3:0 í síðasta mánuði. Þá vom nokkrir fastamanna okkar meiddir en nú em allir með og ættum við því að geta sýnt enn betri leik í kvöld," sagði Ivica Osim, þjálfari Júgóslava. Englendingar tefla fram svo til óbreyttu liði frá 8:0-sigurleiknum gegn Tyrkjum í síðasta mánuði. Byijunarlið Englendinga verður þannig skipað: Peter Shilton, Gary Stevens, Tony Adams, Terry Butc- her, Kenny Sansom, Trevor Steven, Neil Webb, Bryan Robson, John Bames, Gary Lineker og Peter Beardsley. Wales A mögulelka Wales á möguleika á að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni með sigri á Tékkum í Prag t kvöld í 6. riðli. Danir em í efsta sæti með 8 stig og hafa lokið leikjum sínum, en Wales er í öðm sæti með 6 stig og hagstæðara markahlutfall. Tékkar hafa 5 stig og em út úr myndinni. Stóra spumingin hjá Wales í kvöld er hvort Ian Rush geti leikið með. Hann hefur átt við meiðsli að stríða Reuter Gary Llneker klappar hér á bakið á félaga stnum f enska landsliðinu Peter Reid eftir æfmgu í Belgrad t Júgóslavíu í gær. Lineker og Reid léku báðir með Everton fyrir þremur ámm. Æfing enska liðsins var fyrir luktum dymm enda mikið f húfi. að undanfömu en f gærkvöldi var talið líklegt að hann muni leika f kvöld við hlið Mark Hughes í fremstu víglínu. í 2. riðli leika Portúgal og Sviss. Þessi leikur skiptir ekki máli um úrslit riðilsins því Svfar og ítalir em einu liðin sem eiga möguleíka. Svíar hafa 10 stig eftir 7 leiki en ítalir 9 stig eftir 6 leiki. Kýpur og Pólland leika í 5. riðli og skiptir sá leikur litlu máli því Hol- lendingar hafa þegar tryggt sér sæti í úrslitakeppninni. Grikkir em í öðm sæti og taka sæti Hollend- inga ef þeir verða dæmdir úr keppni vegna áláta sem vora á leik þeirra f:gn Kýpur í síðasta mánuði. 7. riðli verða tveir leikir. Belgar mæta Luxemborgumm og Búlgaría og Skotar eigast við í Búlgaríu. írar em efstir í þessum riðli og eina von þeirra á að halda efsta sætinu er að Skotar vinni í kvöld, en Búl- gömm nægir jafntefli til að tryggja sér efsta sætið. Ottar Mathiesen og félaga hans úr FH? Staðan í 1. deild FJ. leikj a u j T Mörk Stlg FH 7 6 1 0 209: 151 13 Valur 7 6 1 0 150: 107 13 Stjarnan 7 4 1 2 167: 170 9 Víkingur 7 4 0 3 173: 159 8 UBK 7 4 0 3 143: 146 8 ÍR 7 3 1 3 150: 162 7 KA 7 2 1 4 137: 151 5 KR 7 2 0 5 147: 164 4 Fram 7 1 1 5 158: 181 3 Þór 7 0 0 7 137: 180 0 Aml Indriðason nær hann að binda Hans Guðmundsson, UBK...........45/2 Þorgils Óttar Mathiesen, FH.......44 Konráð Olavson, KR............42/12^«'., Júlfus Gunnarsson, Fram........41/11 Héðinn Gilsson, FH................40 Sigurpáll Aðalsteinsson, Þór...40/23 Skúli Gunnsteinsson, Stjömunni...38 ValdimarGrímsson, Val...........37/2 Sigurður Gunnarsson, Víkingi....37/10 Stefán Kristjánsson, FH........36/12 Guðmundur Þórðarson, ÍR.........34/7 Júlfus Jónasson, Val...........34/14 Karl Þráinsson, Víkingi.........33/6 Gylfi Birgisson, Stjömunni........31 Óskar Helgason, FH..............30/4 SKIÐI Skíðamót íslands haldið eftir páska Tveirerlendir þjálfarar hjá SKÍ AHaustþingi Skíðasam- bands Islands um síðustu helgi var samþykkt tillaga frá Skíðaráði Akureyrar að Skíða- mót íslands verði nú haldið eftir páska, eða 14. til 17. aprfl. Þetta var meðal annars gert til að auðvelda þátttöku erlendra skíðamanna á mótinu, sem nú verður haldlð í 50. sinn. SKÍ hefur ráðið tvo erlenda þjálfara til að sjá um landsliðið f alpagreinum og skíðagöngu. Austurríkismaðurinn Helmuth Maier þjálfar alpagreinaliðið og Svfinn Mats Westerlund þjálfar göngumenn. Helmuth Maier er nú með lands- liðið f alpagreinum f æfingabúð- um í Austurríki. Mats Westerlund var með námskeið á Akureyri í sfðustu viku. Göngu- landsliðið hélt síðan til Svíþjóðar um helgina og mun dvelja þar í tvær vikur við þjálfun undir stjóm Westerlund. Mótaskrá Skfðasambandsins liggur nú fyrir og verður fyrsta mót vetrarins á Akureyri 30. janúar. Þá verður keppt í alpa- greinum fullorðinna. Víkingsvömina saman? Markahæstir ÍSLENSKAR GETRAUNIR Iþróttamiðstöðinni v/Siglún • 104 Reykjavík • Island • Sími 84590 GETRAUNAVINNINGAR! 11. leikvika - 7. nóvember 1987 Vinningsröð: 111-112-111-121 1. vlnningur: 12 réttlr, kr. 21.936,00,-. 2224 42123 44957 51685 98083 226417 229165 230783 2647 41673 46059 51839 98467 226436 229170 T00285 6335 42121 46239+ 95260 98714 227786 230217 T00291 9794 42669 46437 96234 98899 226271 230229 40381 43089 47317 96296 98901 228771 230230 40446 43768 47663 96297 125300+ 228744 230258 40983 43769 48834 97626 125432 228791 230310 40985 44749 49626 97688 125766 228838 230507 41606 44785 49710 97779 126964 228948 230780 2. vinnlngur færðist upp á 12 rétta, þar sam 882 voru moö 11 rétta. Kaarufrestur er til mánudegelne 30. nóvember 1987 kl. 12.00 á hádegl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.