Morgunblaðið - 11.11.1987, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 11.11.1987, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. NÓVEMBER 1987 69 V HANDKNATTLEIKUR / ÍSLANDSMÓTIÐ 1. DEILD „Ég spái þvíað FH leggi Víking að velli" segir Geir Hallsteinsson, sem spáir í leiki 1. deildar- keppninnarsem leiknirverða íkvöld „VÍKINGAR hafa verið í mjög mikilli uppsveiflu. Þeir hafa leikið tvo mjög erfiða leiki í Evrópukeppninni að undanf- örnu sem hafa tekið sinn toll. Það mun koma til með að há Vfkingum íleiknum gegn FH- ingum — það er mfn reynsla að það er alltaf erfitt að ná upp dampi eftir erfiða Evrópuleiki. Einbeiting er varla fyrir hendi," sagði Geir Hallsteinsson, þjálf- ari Breiðabliks, þegar hann rœddi við Morgunblaðið í gœr- kvöldi um leikina í 1. deildar- keppninni sem verða leiknir í kvöld. Geir sagði að hið unga lið FH væri til alls líklegt. „FH-liðið fer fram með hveijum leik. Ef strákarnir í FH leika eins og þeir geta best gegn Víking spái ég þeim sigri, 25:22. Þá á ég við að hraðupp- hlaup þeirra og sóknarleikur gangi upp og vamarleikurinn og mar- kvarslan lagist frá fyrri leikjum. Éf reikna fastlega með því að fjöldi stuðningsmanna FH komi úr Hafn- arfirði til að styðja við bakið á FH-liðinu. Leikurinn er afar þýð- ingamikill fyrir FH-inga. Einnig leikur þeirra gegn Valsmönnum um næstu helgi. Ef FH vinnur báða þessa leiki hefur liðið geysilega möguleika á að tryggja sér meist- aratitilinn," sagði Geir. Leikur Víkings og FH verður í Laugardalshöllinni kl. 21.30, eða strax á eftir leik Fram og KR sem hefst kl. 20.15. Fyrir leikinn fá Víkingar afhentan Lada Samara- bifreiðina sem þeir tryggðu sér með því að slá Kolding út úr Evrópu- keppninni. ÍR-ingar hafa komlö skemmti- lega á óvart Geir sagði að hann hafi trú á því að fjögur félög komi_ sterkari til leiks í seinni umferð íslandsmóts- ins. Víkingur, Fram, Breiðablik og KR. Hvað segir Geir um hina fjóra leik- ina sem verða í kvöld?: VALUR - STJARNAN: „Það verð- ur það sama upp á teningnum hjá leikmönnum Stjömunnar og Víkingum. Evrópuleikimir sitja í þeim. Valsmenn eru með sterkustu vömina í dag og besta markvörð- inn, Einar Þorvarðarson. Stjaman er ekki með nægilega sterka ein- staklinga sem geta rifið leik liðsins upp. Liðið er skipað jöfnum leik- mönnum sem vantar illilega reynslu. Eg spái því að Valsmenn vinni sigur í leiknum með þetta 5-7 marka mun. Þ.e.a.s. ef þeir ná góð- um leik.“ Leikur liðanna hefst kl. 18 í Vals- húsinu. _ KA - ÍR: „ÍR-ingar hafa komið skemmtilega á óvart. Þeir hafa komið vel undirbúnir til leiks undir stjóm Guðmundar Þórðarssonar, þjálfara. Leikur þeirra gegn KA á Akureyri verður geysilega erfiður. Það yrði stórsigur fyrir hið unga lið ÍR ef það nær að leggja KA að velli." Leikurinn hefst kl. 20 á Akureyri. FRAM - KR: „Þetta verður tvísýnn leikur sem er ógjömingur að spá um úrslit í.“ BREIDABLIK - ÞÓR: „Að öllu eðlilegu eigum við að leggja Þór að velli á heimavelli. Það er slæmt að Hans Guðmundsson getur ekki leikið með okkur vegna meiðsla." Leikurinn hefst kl. 20.15 í Digra- nesi. Tveir leikir verða í 1. deild kvenna í kvöld. Stjaman leikur gegn Víkingi kl. 19 í Digranesi og Valur gegn Þrótti í Valshúsinu kl. 19.15. KNATTSPYRNA / EVROPUKEPPNI LANDSLIÐA Tekst Englendingum að komast í úrslitakeppnina? - þeim nægirjafntefli gegn Júgóslövum í kvöld SJÖ leikir fara fram í Evrópu- keppni landsliöa í knattspyrnu í kvöld. Mesta athygli vekur viöureign Júgóslava og Eng- lendinga sem fram fer í Belgrad. Englendingum nœgfr jafntefli til aA tryggja sór sœti í úrslitakeppnlnni sem fram fer íVestur-Þýskalandi ísumar. Englendingar eru bjartsýnir fyrir leikinn og segjast leika til sig- urs. Þeir em efstir í 4. riðli með 9 stig og em taplausir og hafa ekki fengið á sig mark í keppninni til þessa. Júgólslavar verða að vinna í kvöld til að eiga möguleika og vinna síðan Tyrki stórt í síðast leiknum. „Möguleikar okkar em 50 prósent. Enska liðið er mun sterkara en lið Norður-íra sem við unnum 3:0 í síðasta mánuði. Þá vom nokkrir fastamanna okkar meiddir en nú em allir með og ættum við því að geta sýnt enn betri leik í kvöld," sagði Ivica Osim, þjálfari Júgóslava. Englendingar tefla fram svo til óbreyttu liði frá 8:0-sigurleiknum gegn Tyrkjum í síðasta mánuði. Byijunarlið Englendinga verður þannig skipað: Peter Shilton, Gary Stevens, Tony Adams, Terry Butc- her, Kenny Sansom, Trevor Steven, Neil Webb, Bryan Robson, John Bames, Gary Lineker og Peter Beardsley. Wales A mögulelka Wales á möguleika á að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni með sigri á Tékkum í Prag t kvöld í 6. riðli. Danir em í efsta sæti með 8 stig og hafa lokið leikjum sínum, en Wales er í öðm sæti með 6 stig og hagstæðara markahlutfall. Tékkar hafa 5 stig og em út úr myndinni. Stóra spumingin hjá Wales í kvöld er hvort Ian Rush geti leikið með. Hann hefur átt við meiðsli að stríða Reuter Gary Llneker klappar hér á bakið á félaga stnum f enska landsliðinu Peter Reid eftir æfmgu í Belgrad t Júgóslavíu í gær. Lineker og Reid léku báðir með Everton fyrir þremur ámm. Æfing enska liðsins var fyrir luktum dymm enda mikið f húfi. að undanfömu en f gærkvöldi var talið líklegt að hann muni leika f kvöld við hlið Mark Hughes í fremstu víglínu. í 2. riðli leika Portúgal og Sviss. Þessi leikur skiptir ekki máli um úrslit riðilsins því Svfar og ítalir em einu liðin sem eiga möguleíka. Svíar hafa 10 stig eftir 7 leiki en ítalir 9 stig eftir 6 leiki. Kýpur og Pólland leika í 5. riðli og skiptir sá leikur litlu máli því Hol- lendingar hafa þegar tryggt sér sæti í úrslitakeppninni. Grikkir em í öðm sæti og taka sæti Hollend- inga ef þeir verða dæmdir úr keppni vegna áláta sem vora á leik þeirra f:gn Kýpur í síðasta mánuði. 7. riðli verða tveir leikir. Belgar mæta Luxemborgumm og Búlgaría og Skotar eigast við í Búlgaríu. írar em efstir í þessum riðli og eina von þeirra á að halda efsta sætinu er að Skotar vinni í kvöld, en Búl- gömm nægir jafntefli til að tryggja sér efsta sætið. Ottar Mathiesen og félaga hans úr FH? Staðan í 1. deild FJ. leikj a u j T Mörk Stlg FH 7 6 1 0 209: 151 13 Valur 7 6 1 0 150: 107 13 Stjarnan 7 4 1 2 167: 170 9 Víkingur 7 4 0 3 173: 159 8 UBK 7 4 0 3 143: 146 8 ÍR 7 3 1 3 150: 162 7 KA 7 2 1 4 137: 151 5 KR 7 2 0 5 147: 164 4 Fram 7 1 1 5 158: 181 3 Þór 7 0 0 7 137: 180 0 Aml Indriðason nær hann að binda Hans Guðmundsson, UBK...........45/2 Þorgils Óttar Mathiesen, FH.......44 Konráð Olavson, KR............42/12^«'., Júlfus Gunnarsson, Fram........41/11 Héðinn Gilsson, FH................40 Sigurpáll Aðalsteinsson, Þór...40/23 Skúli Gunnsteinsson, Stjömunni...38 ValdimarGrímsson, Val...........37/2 Sigurður Gunnarsson, Víkingi....37/10 Stefán Kristjánsson, FH........36/12 Guðmundur Þórðarson, ÍR.........34/7 Júlfus Jónasson, Val...........34/14 Karl Þráinsson, Víkingi.........33/6 Gylfi Birgisson, Stjömunni........31 Óskar Helgason, FH..............30/4 SKIÐI Skíðamót íslands haldið eftir páska Tveirerlendir þjálfarar hjá SKÍ AHaustþingi Skíðasam- bands Islands um síðustu helgi var samþykkt tillaga frá Skíðaráði Akureyrar að Skíða- mót íslands verði nú haldið eftir páska, eða 14. til 17. aprfl. Þetta var meðal annars gert til að auðvelda þátttöku erlendra skíðamanna á mótinu, sem nú verður haldlð í 50. sinn. SKÍ hefur ráðið tvo erlenda þjálfara til að sjá um landsliðið f alpagreinum og skíðagöngu. Austurríkismaðurinn Helmuth Maier þjálfar alpagreinaliðið og Svfinn Mats Westerlund þjálfar göngumenn. Helmuth Maier er nú með lands- liðið f alpagreinum f æfingabúð- um í Austurríki. Mats Westerlund var með námskeið á Akureyri í sfðustu viku. Göngu- landsliðið hélt síðan til Svíþjóðar um helgina og mun dvelja þar í tvær vikur við þjálfun undir stjóm Westerlund. Mótaskrá Skfðasambandsins liggur nú fyrir og verður fyrsta mót vetrarins á Akureyri 30. janúar. Þá verður keppt í alpa- greinum fullorðinna. Víkingsvömina saman? Markahæstir ÍSLENSKAR GETRAUNIR Iþróttamiðstöðinni v/Siglún • 104 Reykjavík • Island • Sími 84590 GETRAUNAVINNINGAR! 11. leikvika - 7. nóvember 1987 Vinningsröð: 111-112-111-121 1. vlnningur: 12 réttlr, kr. 21.936,00,-. 2224 42123 44957 51685 98083 226417 229165 230783 2647 41673 46059 51839 98467 226436 229170 T00285 6335 42121 46239+ 95260 98714 227786 230217 T00291 9794 42669 46437 96234 98899 226271 230229 40381 43089 47317 96296 98901 228771 230230 40446 43768 47663 96297 125300+ 228744 230258 40983 43769 48834 97626 125432 228791 230310 40985 44749 49626 97688 125766 228838 230507 41606 44785 49710 97779 126964 228948 230780 2. vinnlngur færðist upp á 12 rétta, þar sam 882 voru moö 11 rétta. Kaarufrestur er til mánudegelne 30. nóvember 1987 kl. 12.00 á hádegl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.