Morgunblaðið - 04.06.1992, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.06.1992, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JUNI 1992 9 Anna Gunnarsdóttir verður þér til aðstoðar við fataval, snið og liti í dag frá kl. 13—18 THSSw NEÐST VIÐ DUNHAGA, S. 622230. Opið virka daga 9-18, laugardaga 10-14. nfoQinAn nVUAlUIl VcIUUÍ 1 • / / UidöJUUd 1, jum 6 mán. 3 mán. Kjarabréf 7,9% 7,7% Tekjubréf 7,7% 7,9% Markbréf 8,4% 8,1% Skyndibréf 6,8% 6,0% Q2> VERÐBRÉFAMARKAÐU R FJÁRFESTINGARFÉLAGSINS HF. HAFNARSTRÆTI, S. (91) 28566 - KRINGLUNNI, (91) 689700 AKUREYRI.S. (96)11100 ARKITEKT RAÐLEGGUR UM LITVAL í MÁLARANUM Valgerður Matthíasdóttir arkitekt veitir viðskiptavinum Málarans ókeypis ráðgjöf um litaval í málningu og viðarvörn fimmtudag og föstudag kiukkan 13-18 og laugardag kiukkan 10-13. Verið velkomin í Málarann og þiggið ókeypis ráðgjöf Valgerðar. Málarinn Grensásvegi 11 Sími 81 35 00 Útileiktæki og busilaugar Róla og vegaróla, verð kr. 9.600, stgr. kr. 9.120. Róla, vegaróla, tvöföld róla, kaðal- stigi, verð kr. 16.600, stgr. kr. 15.770. Fleiri gerðir eru einnig fáanlegar. Stór busllaug, 122x244 cm. Sterkur dúkur með botnlokum á stálgrínd. Sæti og viðgerðarsett. Verð kr. 10.900, stgr. 10.355. Minni busllaug 122 x 188 cm. Verð aðeins kr. 4.900. Sendum i póskröfu. Kreditkort og greiðslusamningar. Varahlutir og viðgerðir. Verið vandlát og verslið í Markinu. 444RI Ármúla 40 Símar 35320 - 688860 UlsluTjaratkvii‘(la»reiðslan uiii miiMunartillöj'una: 85B sögbu já, 320 á miti Níu af tíu mættu ekki á kjörstað Þátttaka í allsherjaratkvæðagreiðslu um miðlunartillögu sáttasemjara var slök í flestum aðildarfélögum ASÍ. Svo dæmi sé tekið mætti aðeins tíundi hver félagi í Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur, fjöl- mennasta launþegafélagi landsins, á kjörstað. Þessi dræma þátttaka er um- ræðuefni leiðara síðasta VR-blaðs. Efnisatriði varða afkomu allra í leiðara VR-blaðsins segir: „í nýafstaðinni alls- herjaratkvæðagreiöslu um miðlunartillögu ríkis- sáttasemjara skiluðu ein- ungis 10,3% félagsmanna sér á kjörstað. f>að vekur upp spumingar um það hvers vegna svo fáir neyttu atkvæðisréttar síns og tóku afstöðu. Litu menn kannski svo á að tillagan snerti einungis kaup og kjör hluta fé- lagsmanna og töldu aðrir tillöguna þvi ekki koma sér við? Var of langt á kjörstað? Töldu menn að samningurinn væri frá- genginn og því skipti af- staða hvers og eins litlu sem engu máli? Alitu þeir hærra launuðu að verið væri að gera samn- ing fyrir'þá lægra laun- uðu og öfugt eða töldu menn ekki ástæðu til að taka afstöðu þar sem svo lítið var í boði? Miðlunartillagan fól ekki í sér miklar kaup- hækkanir, einungis 1,7%, en komið var inn á fleiri atriði er snerta efnahag okkar allra. Þar má nefna vaxtalækkun og stöðugt gengi, sem tryggja á lága verðbólgu og stöðugleika í efna- hagslífinu, auk ýmissa stórra og smárra atriða í velferðarmálum. Fram- angreind atriði hafa áhrif á verðlag, afborgun lána o.fl. er snertir af- komu hvers og eins. Atkvæðagreiðslan fól í sér spurningu um hvem- ig búið væri að efnahag okkar á samningstíman- um. Það er alveg ljóst að menn em ekki sammála um kosti og galla tillög- unnar, sumir em sáttir miðað við aðstæður, en aðrir ekki, en það rétt- lætir ekki að menn sýni ekki afstöðu sína í verki.“ Tíu þúsund VR-félagar sátuheima Enn segir VR-blaðið: „Við getum verið sam- mála um að ákvarðanir er snerta okkar eigin kaup og kjör komi okkur öllum við. En af hverju sitja þá rúmlega 10.000 félagsmenn VR heima þegar þeim gefst kostur á að tjá sig um svo mikil- væg atriði? Þær skýringar sem að framan em taldar á dræmri þátttöku geta að hluta til verið réttar. Þó ber að hafa í huga að þetta er ekki í fyrsta skipti sem allsheijarat- kvæðagreiðsla fer fram um kjarasamninga fé- lagsins. Árið 1988 tóku um 32% félagsmanna þátt í allsheijaratkvæða- greiðslu en þá voru að- stæður sérstakar þar sem félagsmenn höfðu verið í verkfalli í um tvær vikur. Arið 1990 tóku um 9% félagsmanna þátt í atkvæðagreiðslu er tekin var afstaða til svokall- aðra þjóðarsáttarsamn- inga. I nýafstaðinni at- kvæðagreiðslu var farið í stærstu fyrirtækin með kjörkassa og jók það þátttöku einungis um 1% frá árinu 1990. Það segir okkur að þó að stutt sé á kjörstað eykur það ekki kjörsókn svo nokkm nemur. Ef til vill er aðalskýr- inguna að finna hjá okk- ur sjálfum. Ríkir almennt áhugaleysi meðal félags- manna um eigin hag? Viðkvæðið sem forustu- menn félagsins heyra gjarnan í viðræðum við félagsmenn er: „Þið sengið um þessi lágu laun, þið gerið ekkert." Samt tekur fólk ekki af- stöðu til slíkra samninga þegar það á þess kost. Er ekki kominn tími til að félagsmenn líti í eigin barm og átti sig á því að afstaða hvers og eins skiptir máli, einnig þín. Tryggjum lýðræði í verkalýðshreyfingunni og ákveðum fyrir okkur sjálf, ekki láta aðra gera það fyrir okkur.“ Afstaða tekin með hjásetu! Fleiri forystumenn í verkalýðshreyfingumii mættu leita svara við þeim spurningum sem VR-blaðið fjallar um. Það er meir en tímabært. Al- menn félagsmáladeyfð er að vísu ekki bundin við verkalýðshreyfinguna eina. Flest félög þjást af sama fyrirbæri. Hluti af skýringunni er sá fjöl- breytileiki í framboði tómstundaefnis, sem „slæst“ um athygli og tíma fólks. En fram hjá því verður ekki gengið að verkalýðsfélög og amiars konar samtök ýmiss konar ná ekki at- hygli almemiings, njóta ekki áhuga hans og eftir- tektar sem fyrr á tíð. Þessi samtök þurfa að nálgast hinn venjulega mann — það er félags- menn sína — með nýjum aðferðum ef tengsl eiga að halda. Fram þjá hinu má heldur ekki ganga að í umræddu tilfelli, alls- heijaratkvæðagreiðslu um miðlunartíllögu sátta- semjara, tóku menn af- stöðu með lýásetu. Leik- reglur voru þær að hægt var að samþykkja tillög- una með lítilli þátttöku. Kannski er niðurstaðan sú að menn mátu aðstæð- ur svo að óhjákvæmilegt væri að sætta sig við til- löguna, sem tók mið af efnahagslegum veru- leika í þjóðarbúskapnum og fól í raun í sér nokk- urn varnarsigur, en ástæðulaust væri samt sem áður að samþykja hana með einhveijum „bravör"? Bílamarkaburinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut, Kopavogi, sími 671800 Nú er fjör í bílaviðskiptum! Vantar á skrá og á staðinn allar gerðir af nýlegum bílum. Peugout 205 junior ’91, ek. 14 þ. V. 550 þús. stgr. Peugout 309 XE ’88, ek. 26. þ. V 480 þús. stgr. Volvo 740 GL ’85, 5 g., ek. 100 þ., mjög fallegur. V. 880 þús. MMC L-300 4x4 8 manna '87, álfelgur, o.fl. Ný yfirfarinn. V. 980 þús. Daihatsu Rocky 4x4 '85, fallegur jeppi V. 580 þús. stgr.' Toyota Corolia Liftback XL '88, „GTi útlit' ek. 45 þ. V. 680 þús. stgr. Daihatsu Charade CX „sportútgáfa'* '87, ek. 46 þ. Einstakt eintak. V. 460 þús., skipti á stærri bfl. Suzuki Skuttla '86, ek. 64 þ. V. 190 þús. Daihatsu Charade TS '86, skoöaöur '93 Gott eintak. V. 240 þús. stgr. Lada station 1500 '87, góöur bíll, ek. 69 þ. V. 190 þús. stgr. Ford Fiesta '87, ek. 74 þ. V. 350 þús. stgr. V.W. Transporter (Rúgbrauð), ’81, ek. 60 þ. á vél. V.160 þús. stgr Chrysler Town & Country turbo station 88, „Luxus eintak" ek. 47 þ. V. 1390 þús, sk. á ód. Opel Corsa '88, skoðaður '93. V. 240 þús. stgr. SPORTBÍLAR Ford Escort XR 3i '88, sóllúga, ABS, o.fl toppeintak, ek. 55 þ. V. 980 þús., sk. á ód. Honda Prelude 2.0i 16v 4ws '88, einn m/öllu ek. 62 þ. V. 1080 þús. stgr. Honda Prelude 2000 EX '88, sjálfsk., ek. 56 þ., sóllúga, álfelgur, o.fl. V. 980 þús. stgr. Peugout 205 GTi 1.9 ’88, toppeintak m/öllu V. 980 þús. Honda Civic GTi 1.61 - 16v ’88, 5 g., ek. 78 þ., sóllúga, góð hljómfl.t., o.fl. V. 950 þös. MMC Starion EX „Turbo Intercooler" '87, leiöurinnr., o.fl. 5 g., ek. 64 þ., mjög falleg ur. V. 1120 þús., sk. á ód. Yamaha Jet-Ski sæsleðar '90, ný yfirfarnir, V. 320 þús. Demp Þýsk gæbavara BOCE Shock Absorbers ////iMi Ný sending á sérstaklega góðu verði Aðeins frá kr. 1.369,- Bílavörubú<bin FJÖÐRIN Skeifunni 2, Sími 81 29 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.