Morgunblaðið - 04.06.1992, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 04.06.1992, Blaðsíða 26
sögíi oí®M. .j. jnxmmsmm wymJtmmMim -----MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR '47 JÚNÍ 1992 Aukasýning á Rigoletto ÍSLENSKA óperan efnir til auka- hátíð í íslensku óperunni 20. júní sýningar á óperunni Rigoletto nk. Uppselt er á fyrstu tvær sýn- eftir Verdi í tengslum við Lista- ingarnar. Aðalhlutverkin í óperunni eru í höndum Sigrúnar Hjálmtýsdóttur, Kristins Sigmundssonar og Ólafs Bjarnasonar. Að sögn Hávars Sig- uijónssonar, blaðafulltrúa Listahá- tíðar, er þegar farið að ganga á miða að aukasýningunni. Glitnir Kf. „ kt. 511185-0259 Ármúla 7, Reykjavík Skuldabréfaútboö 3. flokkur 1992 Heildarfjárhæð kr. 280.000.000.- Útgáfudagur 15. maí 1992 Fyrsti söludagur 26. maí 1992 Flokkur Gjalddagi Upphæð 3.fl.A 1992 15.07 J 995 70.000.000 3.I1.B 1992 15.12.1995 70.000.000 3.Í1.C 1992 15.02.1996 70.000.000 3.fl.D 1992 15.04.1996 70.000.000 Skuldabréfin eru verðtryggð skv. lánskjaravísitölu. Grunnvísitala er 3203 Ávöxtun yfir hækkun lánskjaravísitölu nú 9,0% Umsjón: Verðbréfamarkaður íslandsbanka hf. VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. Ármúla 13a, 155 Reykjavík. Sími 68 15 30. Telefax 68 15 26. Ný leikgerð Banda- mannasögu frumflutt LEIKHÓPURINN Bandamenn frumsýnir nýja leikgerð Banda- mannasögu laugardaginn 6. júní n.k. í Norræna húsinu. Þessi sýn- ing er framlag Norræna hússins til Norrænna leiklistardaga og Listahátíðar í Reykjavík. Þessi leikgerð á Bandamannasögu er eina verkið sem er frumflutt á Norrænum leiklistardögum en gert er ráð fyrir 5 sýningum á Listahátíð. Leikhópnum hefur verið boðið til Finnlands i haust að sýna leikgerðina í tengslum við vígslu á nýju leikhúsi. Sveinn Einarsson snéri Banda- mannasögu í sjónleik og leikstýrir hann jafnframt sýningunni, en hann sá um útvarpsflutning á Banda- mannasögu í annarri leikgerð fyrir nokkrum árum. Sex leikarar koma fram í sýningunni, þar á meðal Borg- ar Garðarsson, en hann leikur nú aftur á íslandi eftir að hafa starfað 6 ár erlendis. Auk hans koma fram í sýningunni Ragnheiður Elfa Arnar- dóttir, Jakob Þór Einarsson, Stefán Sturla Siguijónsson, Felix Bergsson, og Guðni Franzson. Leikskálda- verðlaun í fyrsta sinn LEIKSKÁLDAVERÐLUN Norð- urlanda verða veitt í fyrsta sinn á Norrænum leiklistardögum sem hefjast í Reykjavík í dag. Afhend- ingin fer fram við hátíðlega at- höfn í Borgarleikhúsinu í kvöld og hefst athöfnin klukkan kl. 21. Fimm leikskáld hafa verið tilnefnd til verðlaunanna, eitt frá hveiju landi og verða þau viðstödd athöfnina. Leikskáldin eru Jess Örnsbo frá Danmörku fyrir De forkerte (Vit- laust fólk) Björg Vik frá Noregi fyr- ir Reisen til Venezia (Ferðin til Fen- eyja), Barbro Smeds frá Svíþjóð fyr- ir Sol och vár (Sól og vor) og Juha Siltanen frá Finnlandi fyrir Foxtrot, en af íslands hálfu er Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir tilnefnd fyrir Ég er meistarinn. Verðlaunin eru 50.000 danskar krónur og veitt af Leiklistarsambandi Norðurlanda en til þeirra er stofnað til að auka veg leikritunar og vekja athygli á henni sem þýðingarmikilli grein rit- listar, segir í fréttatilkynningu. Morgunblaðið/KGA Frá uppsetningu á Bandamanna- sögu. Þó að verkið hafi ekki enn verið flutt opinberlega hefur leikhópnum þegar verið boðið að sýna leikgerðina erlendis. Fulltrúi frá Vasa-leikhús- inu í Finnlandi sá æfíngu er verið var að undirbúa sýninguna og bauð leikhópnum til Finnlands í haust til þess að sýna verkið en þá á að vígja nýtt leikhús í Vasa. Bandamannasaga, sem er talin vera frá 13. öld, hefur þá sérstöðu í íslenskum bókmenntum að vera ein fyrsta gamansagan og er hún einnig í hópi styttri fornsagna. Við leikgerð verksins er ýmsum stílbrögðum nútí- maleikhúss beitt, t.d. brúðum sem Helga Steffensen hannaði og svo- kallaður rappsöngur er notaður til að flytja eitt laganna, en Guðni Franzson samdi tónlistina við verkið. LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK: 'ljg? Dagskrá í dag Háskólabíó: Nina Simone, kl. 20.30. Borgarleikhúsið: Opnun Nor- rænnar leiklistarhátíðar. Fritjof Fomlesen kl. 20. Siguijónssafn: Æskuteikningar Siguijóns. Fjölskyldudagar frá kl. 13-18. Klúbbur Listahátíðar, Hressó Risaeðlan, íslenskir tónar, Skrokkabandið. Dagskráin hefst kl. 21. SIEMENS Með SIEMENS heimilistœkjum verður lífið léttara! Traustir umboðsmenn okkar eru víðs vegar um landið! Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs, Skagabraut 6. Borgarnes: Glitnir, Fálkakletti 13. Borgarfjörður: Rafstofan Hvítárskálar Hellissandur: Verslunin Blómsturvellir, Munaöarhóli 25. Grundarfjöröur: Guðni Hallgrímsson, Grundargötu 42. Stykkishólmur: Skipavík, Hafnargötu 7. Búðardalur: Versl. Einars Stefánssonar, Brekkuhvammi 12. ísafjörður: Póllinn hf., Aðalstræti 9. Blönduós: Hjörleifur Júlíusson, Ennisbraut 1. Sauöárkrókur: Rafsjá hf., Sæmundargötu 1. Siglufjörður: Torgið hf., Aðalgötu 32. Akureyri: Sír hf., Reynishúsinu, Furuvöllum 1. • Húsavík: öryggi sf., Garðarsbraut 18a. • Þórshöfn: Norðurraf, Langholti 3. • Neskaupstaður: Rafalda hf., Hafnarbraut 24. • Reyöarfjörður: Rafnet, Búðareyri 31. • Egilsstaöir: Raftækjav. Sveins Guðmunds., Kaupvangi 1. • Breiðdalsvík: Rafvöruv. Stefáns N. Stefánss., Ásvegi 13. • Höfn í Hornafiröi: Kristall, Hafnarbraut 43. • Vestmannaeyjar: Tréverk hf., Flötum 18. • Hvolsvöllur: Kaupfélag Rangæinga, Austurvegi 4. • Selfoss: Árvirkinn hf., Eyrarvegi 29. • Garöur: Raftækjav. Sigurðar Ingvarssonar, Heiðartúni 2. • Keflavík: Ljósboginn, Hafnargötu 25.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.