Morgunblaðið - 04.06.1992, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 04.06.1992, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1992 33 ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 3. júní. NEWYORK NAFN LV LG DowJones Ind 3401.54 (3406,21) Allied Signal Co 60,625 (59,875) AluminCoof Amer.. 78,5 (79,375) Amer Express Co.... 24 (23,5) AmerTel &Tel 41,5 (41,75) Betlehem Steel 13,875 (13,875) Boeing Co 43,375 (43,376) Caterpillar 61,875 (61,5) Chevron Corp 71,125 (70,75) Coca Cola Co 44,625 (44,5) Walt Disney Co 39,25 (39) Du Pont Co 53 (53,125) Eastman Kodak 40,376 (40) ExxonCP 61,75 (61,375) General Electric 75.25 (75,375) General Motors 41,75 (41,25) GoodyearTire 70,25 (71,375) Intl Bus Machine 89,75 (90,626) Intl PaperCo 69 (70,625) McDonalds Corp 46,875 (47,125) Merck&Co 50,125 (49,875) Minnesota Mining... 94,25 (95,5) JP Morgan &Co 57,25 (56,875) Phillip Morris 76,75 (76,875) Procter&Gamble.... 103,25 (103,5) Sears Roebuck 42,5 (42,875) Texaco Inc 64 (63,875) Union Carbide 29,125 (28,75) United Tch 52,25 (52) Westingouse Elec... 16,875 (17,125) Woolworth Corp 27 (27,125) S & P 500 Index 414,12 (414,69) AppleComp Inc 54,5 (56,875) CBSInc 202,5 (202,125) Chase Manhattan... 28 (27,875) ChryslerCorp 19,75 (19,625) Citicorp 19,875 (19,375) Digital Equip CP 40,375 (40,75) Ford Motor Co 46,75 (46,25) Hewlett-Packard 75 (75,625) LONDON FT-SE 100 Index 2680,9 (2705,9) Barclays PLC 375 (376) British Airways 289 (286) BR Petroleum Co 269 (270) BritishTelecom 354 (356) Glaxo Holdings 754 (771) Granda Met PLC 494 (510) ICI PLC 1325 (1337) Marks & Spencer.... 327 (333,5) Pearson PLC 861* (880) Reuters Hlds 1185 (1198) Royal Insurance 241 (239) ShellTrnpt(REG) .... 507 (508,5) ThornEMIPLC 852 (850) Unilever 186 (183,5) FRANKFURT Commerzbk Index... 2029,5 (2025,2) AEGAG 206,7 (208,7) BASFAG 246 (247,7) Bay Mot Werke 611 (612.5) Commerzbank AG... 254 (255.5) DaimlerBenz AG 808,5 (809,5) Deutsche Bank AG.. 692,5 (699,5) DresdnerBank AG... 341,7 (342,8) Feldmuehle Nobel... 540 (645) Hoechst AG 262 (263,6) Karstadt 627,6 (634) KloecknerHB DT 146 (151,5) KloecknerWerke 122,2 (122) DT Lufthansa AG 137 (140) ManAG STAKT 404 (404,5) Mannesmann AG.... 306 (308) Siemens Nixdorf 2,2 (2,05) Preussag AG 422 (422,9) Schering AG 755 (786,5) Siemens 680 (689,4) Thyssen AG 245,5 (245,1) Veba AG 407,5 (412,1) Viag 409,5 (405,2) Volkswagen AG 407,6 (409,6) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index 18188,68 (18125,55) AsahiGlass 1060 (1060) BKofTokyoLTD 1100 (1080) Canon Inc 1420 (1400) Daichi KangyoBK.... 1420 (1400) Hitachi 800 (799) Jal 740 (755) Matsushita E IND.... 1350 (1350) Mitsubishi HVY 587 (580) Mitsui Co LTD 586 (593) Nec Corporation 943 (940) NikonCorp 660 (673) Pioneer Electron 3660 (3580) SanyoElec Co 462 (461) Sharp Corp 1210 (1200) Sony Corp 4390 (4290) Symitomo Bank 1480 (1480) Toyota MotorCo 1500 (1490) KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 335,13 (347,73) Baltica Holding 625 (665) Bang & Olufs. H.B... 310 (335) Carlsberg Ord 295 (315) D/SSvenborgA 140000 (148000) Danisco 825 (855) Danske Bank 285 (311) Jyske Bank 288 (298) Ostasia Kompagni... 146 (148) Sophus Berend B.... 2030 (2120) Tivoli B . 2400 (2470) Unidanmark A 185 (192) ÓSLÓ Oslo Total IND 447,28 (448,93) Aker A 54 (55) Bergesen B 106,5 (108) Elkem AFrie 114 (109) Hafslund A Fria 184 (185) Kvaerner A 204 (205) Norsk DataA 2,75 (1,75) Norsk Hydro 173,5 (175) Saga Pet F 86,5 (88) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond 971,28 (980,22) AGA BF 292 (295) Alfa Laval BF 390 (391) AseaBF 546 (553) Astra BF 328 (328) Atlas Copco BF 268 (272) Electrolux B FR 145 (146) Ericsson Tel BF 154 (154) Esselte BF 36,5 (36,5) Seb A 55 (56) Sv. Handelsbk A 421 (424) Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi lands. í London er veröið í pensum. LV: verð viö lokun markaða. LG: lokunarverð 1 daginn áður. Eru þeir að fá 'ann ■ Urriðaveiði hófst síðastliðinn mánudag á urriðasvæðunum frægu í Laxá í Þingeyjarsýslu og var það mál manna að mikill fiskur og vel haldinn væri í ánni, en tökur tregar og veiðin því fremur lítil miðað við það sem ef til vill hefði mátt búast við. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 3. júní 1992 FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 100 70 77 88,949' 6.864.417 Þorskur 95 95 95 0,230 21.850 Smáþorskur 44 44 44 0,366 ‘ 16.104 Ýsa 114 85 92 8,843 811.059 Smáýsa 30 30 30 0,023 690 Smáufsi 10 10 10 0,173 1.730 Skata 70 70 70 0,014 980 Keila 20 20 20 0,557 11.140 Karfi 35 35 35 0,401 14.035 Steinbítur 37 30 31 0,478 14.641 Langa 39 39 39 0,202 7.878 Skarkoli 40 40 40 0,638 25.520 Lúða 220 100 109 0,854 93.200 Ufsi 32 28 32 10,002 318.596 Samtals 73 111,730 8.201.840 FAXAMARKAÐURINN HF. í Reykjavík Þorskur 95 75 82 20,366 1.673.263 Þorskursmár 56 56 56 0,336 18.816 Ýsa 95 55 90 16,172 1.454.599 Blandað 9 9 9 0,146 1.314 Gellur 295 295 295 0,056 16.080 Hnísa 20 20 20 0,089 1.780 Karfi 34 9 31 0,997 31.008 Keila 30 30 30 0,765 22.950 Kinnar 120 85 115 0,138 15.930 Langa 37 37 37 0,096 3.552 Lúða 195 80 154 0,299 46.125 Sigin grásl. 100 80 93 0,150 14.000 Skarkoli 70 32 36 2,985 107.134 Skötuselur 165 165 165 0,022 3.630 Steinbítur 40 39 39 0,821 32.026 Ufsi 39 24 31 6,654 207.519 Undirmálsfiskur 54 15 49 0,732 35.898 Samtals 73 50,824 3.685.624 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 99 68 77 25,561 1.956.528 Ýsa 99 75 85 18,823 1.604.119 Ufsi 38 20 34 8,704 295.680 Karfi 43 33 36 2,430 86.355 Langa 66 58 62 2,595 160.927 Keila 26 26 26 2,106 54.756 Steinbítur 43 41 42 1,261 52.521 Skötuselur 24Ó 115 167 2,453 385.410 Skata 115 97 98 0,263 25.781 Ósundurliðað 15 15 15 0,193 2.895 Lúða 160 115 131 0,095 12.455 Skarkoli 41 41 41 0,225 9.225 Langlúra 36 36 36 0,245 8.820 Stórkjafta 5 5 5 0,031 155 Trjónukrabbi 10 10 10 0,044 440 Undirmálsýsa 30 30 30 0,113 3.390 Sólkoli 66 66 66 0,130 8.580 Samtals 72 65,272 4.668.037 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Þorskur 77 73 75,74 30,476 2.308.323 Þorskur (undirm.) 53 50 50,54 3,018 152.235 Ýsa 87 50 84.84 6,005 509.522 Ufsi 20 20 20,00 0,270 5.400 Karfi (ósl.) 20 20 20,00 0,175 3.500 Langa 30 30 30,00 0,130 3.900 Steinbítur 22 22 22,00 0,986 21.692 Blandaður 5 5 5,00 0,086 430 Lúða 140 140 140,00 0,284 39.830 Koli 48 36 38,84 1,411 54.816 Samtals 72,35 42,841 3.099.948 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Þorskur 77 48 74,23 26,994 2.003.883 Ýsa 82 81 81,80 2,769 226.491 Ufsi 26 19 25,16 0,391 9.837 Steinbítur 35 35 35,00 0,171 5.985 Lúða 125 125 125,00 0,017 2.125 Þorskur(undirm-) 50 45 46,83 2,778 130.095 Karfi 15 15 15,00 0,017 255 Rauðmagi 50 50 50,00 0,011 550 Samtals 71,78 33,148 2.379.221 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur 100 80 95 6,830 647.500 Ýsa 91 75 86 2,615 224.909 Ýsa smá 70 70 70 0,478 33.460 Karfi 36 33 34 0,328 11.070 Keila 14 14 14 0,008 112 Langa 60 60 60 0,637 38.220 Lúða 145 145 145 0,011 1.595 Skata 85 19 57 0,095 5.369 Skötuselur 130 130 130 0,774 100.620 Steinbítur 43 30 43 2,269 97.177 Ufsi 40 30 40 1,941 76.730 Samtals 77 15,986 1.236.762 FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI Þorskur 79 75 77 4,558 350.002 Langa 30 3Ö 30 0,079 2.370 Skötuselur 100 100 100 0,006 600 Skata 86 86 86 0,017 1.462 Lúða 140 100 111 0,569 62.980 Grálúða 65 65 65 0,781 50.765 Skrápflúra 5 5 5 0,294 1.470 Undirmálsþ. 49 47 47 2,624 123.814 Steinb./hlýri 32 32 32 1,107 35.424 Skarkoli/sólkoli 55 55 55 0,819 45.045 Karfi (ósl.) 31 31 31 1,010 31.310 Samtals 59 11,864 705.242 FISKMARKAÐU TÁLKNAFJARÐAR Þorskur 66 66 66 2.632 173.712 Ýsa 50 50 50 0,165 8.250 Undirmálsþorskur 40 40 40 0,396 15.840 Samtals 62 3,193 197.802 Af laxveiðislóðum bárust þau tíð- indi, að í gærmorgun hafi veiði aftur verið tekin að glæðast. Urriðasvæðin Hólmfríður Jónsdóttir, veiðivörð- ur á Arnarvatni í Mývatnssveit, sagði í samtali við Morgunblaðið að mikill fiskur væri í ánni, en fisk- urinn væri tregur að taka flugur veiðimanna. „Hugsanleg skýring er sú að það er mikið mý í ánni og fiskurinn liggur í því æti. Sílin eru ekkert komin af stað og því eru straumflugurnar ekki eins góð- ar og oft áður. Fiskur tekur þvert á móti einna best litlar svartar og grænar púpur. Þetta er þó að mestu sýnd veiði en ekki gefin,“ sagði Hólmfríður. Eftir tvo veiðidaga höfðu verið bókaðir 23 yfirmáls- fiskar á 12 stangir og voru þeir upp í tæp 4 pund. Hólmfríður sagði að Gísli Már Gíslason líffræðingur hefði verið að taka magasýni úr aflanum síðustu daga og staðfestist þá að silungurinn hreyfir lítið ann- að æti en mýið. Erla Ásgeirsdóttir, ráðskona og veiðivörður á Laxárdalssvæðinu í Laxá, hafði svipaða sögu að segja. 22 komu á land fyrsta daginn og 16 stykki á þriðjudag. Menn voru enn ekki komnir í hús er Morgun- blaðið leitaði frétta hjá henni í gærmorgun. Fyrsta daginn voru fiskarnir 1,5 til 4 pund, en á þriðju- dag mun vænni, eða frá 3,5 pund- um upp í 5 pund, en þrír 5 punda veiddust þá, tveir í Djúpadrætti og einn úr Halldórsstaðahólma. Erla sagði menn sjá talsvert af fiski og vera eftir atvikum ánægða. Svört púpa væri nokkuð afgerandi besta • agnið enn sem komið væri. Og þá er það laxinn Jón Ólafsson veiðimaður við Þverá sagði síðdegis í gær, að veið- in væri að glæðast, undir hádegið hefðu veiðst fimm nýrunnir stórlax- ar á skömmum tíma og vissi það á nýjar göngur. Þá voru komnir 20 fiskar úr Þverá síðan á mánu- dagsmorgun. Áin óx nokkuð i regn- inu í fyrrinótt, en hreinsaði sig smátt og smátt og hresstist þá veiðin. Jón sagði 14 pundara úr Stekkjarkvörn vera stærsta laxinn úr ánni ennþá. Veiði hófst í Kjarrá í morgun og vona menn það þesta á þeim slóðum. Stjórn SVFR lauk veiðum í Norð- urá á hádegi í gær og sagði Guð- mundur Viðarsson kokkur í veiði- húsinu að lokatölur hefðu verið 17 laxar. „Þetta voru allt boltafískar og í morgun kom einn 15 punda á land, flugufiskur af Stokkhyls- broti,“ sagði Guðmundur. Kokkur- inn sagði veiðimenn nokkuð ánægða miðað við aðstæður, en þær hafa í raun verið erfiðar, áin mjög vatnsmikil og aðeins 5 til 6 gráðu heit, en við slíkar kringum- stæður megi ekki gera sér vonir um mokafla. í lokin er rétt að leirétta tvær skekkjur sem voru í myndatextum í veiðipistli þessum á þriðjudaginn. Til að byrja með var veiðikonan Anna Ottósdóttir sögð Mósesdóttir og í annan stað kom fram að Hall- dór Þórðarson væri með þrjá stór- laxa úr Þverá, en í sannleika sagt ' dró hann fiskana á Stokkhylsbroti sunnanverðu í Norðurá. Þetta er hér með leiðrétt. ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1. júní 1992 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .,................ 12.535 'lz hjónalífeyrir ...................................... 11.282 Fulltekjutryggingellilífeyrisþega ...................... 23.063 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega................... 23.710 Heimilisuppbót .......................................... 7.840 Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.392 Barnalífeyrirv/1 barns .................................. 7.677 Meðlag v/1 barns ........................................ 7.677 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns ............................4.811 Mæðralaun/feðralaun v/2ja barna ........................ 12.605 Mæðralaun/feðralaunv/3jabarnaeðafleiri ................. 22.358 Ekkjubætur/ekkilsbætur6mánaða .......................... 15.706 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.776 Fullurekkjulífeyrir .................................... 12.535 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 15.706 Fæðingarstyrkur ........................................ 25.510 Vasapeningarvistmanna ...................................10.340 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga ........................10.340 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ........................... 1.069,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 526,20 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 142,80 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 665,70 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 142,80 Innifalin í upphæðum júníbóta er 1,7% hækkun vegna maí- greiðslna. Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikgr 24. mars - 2. júní, dollarar hvert tonn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.