Morgunblaðið - 04.06.1992, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 04.06.1992, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1992 Tyrkneska forræðismál- ið fyrir undirrétti í dag- Forræðismál Sophiu Hansen verður tekið fyrir í undirrétti í Istanbúl í Tyrklandi í dag, fimmtudaginn 4. júní. Sophia hefur feng- ið nýjan tyrkneskan lögmann til að vinna í málinu og er bjartsýn á að niðurstöður dómsins verði henni og dætrum hennar í hag. Sophia hélt til Tyrklands fyrir helgi þar sem fyrverandi eiginmað- ur hennar hafði gefið henni loforð um að hún fengi að hitta dætur þeirra á laugardagsmorguninn. Hann stóð hins vegar ekki við lof- orð sitt og sagði að gabbið hefði einungis verið liður í að brjóta hana niður og kvelja. Ekki var hægt að krefjast þess að hann stæði við loforðið þar sem ekki var kveðið á um heimsókn á þessum tíma þegar Sophiu var dæmdur umgengnisréttur dætra sinna. Forræðismálið verður tekið fyrir í undirrétti í Istanbúl í Tyrklandi fyrir hádegi í dag. Munu fjögur vitni föður telpnanna verða yfir- heyrð, tekið verður tillit til frammi- stöðu Sophiu í tengslum við um- gengnisrétt hennar og athuguð gögn frá henni um málið. Sophia, sem stödd er í Tyrk- VITA5TIG 13 26020-26065 Njálsgata. 2ja herb. ó- samþ. íb. 58 fm í kj. Verð 3,0 millj. Laugavegur. 2ja herb. fal- leo (b. 40 fm í nýl. húsi. Suður- evalir. Einkabílast. Gott lán áhv. Verð 4,5 míllj. Vallarás. 2ja herb. íb. 53 fm á 1. hæð. Góð lán áhv. Verð 4,7 millj. Snorrabraut 2ja herb. fb. á 3. hæð, ca. 60 fm auk herb. i rlsi. Verð 4,9 millj. Njátsgata. 3ja herb. íb. 50 fm á 1. hæð. Sérinng. Mikið endurn. Veðr 4,8 millj. Kjarrhólmi. 3ja herb. falleg ib. 76 fm á 3. hæð. Sérþvherb. ííb. Hringbraut. 3ja herb. fb. á 3. hæð 72 fm auk herb. t kj. Góð lán áhv. Verð 6,7 millj. Skarphóðinsgata. Glæslleg 3ja herb. fb. á f. hæð ca 60 fm. Nýjar innr. Nýtt park- et, gler og gluggar. ib. i sérfl. Engjasel. 3ja-4ra herb. fb. á tveimur hæðum 75 fm. Bil- skýli. Góð lán áhv. Verð 7,5 milij. Ljósheimar 4ra herb. íb. ca. 100 fm á 4. hæð i lyftuh. Tvennar svalir auk 24 fm bílsk. Eskihlíð. 4ra herb. endaíb. 90 fm. Parket. Vestursv. Ný- uppg. sameign. Verð 7,2 millj. Fellsmúli. 5 herb. giæsil. 120 endaíb. á 1. hæö. Mikiö end- urn. Nýtt eldh. Parket. Húsið nýendurn. aö utan. Bólstaðarhlíð. 5 herb.fal- leg ib. á 1. hæð. 113 fm á 1. hæð. Sárinng. Suðurav. Bflsk- réttur. Nýjar innr. Safarnýri. Falleg efrl sér- hæð 145 tm, auk 25 fm bílsk. íb. sk. I stórar stofur, 3 barnaherb., hjónaherb., forstofuherb., eldhús og baðherb. Nýl. (nnr. í eldh. Suðursvalir, Gunnar Gunnarsson, Æt lögg. fasteignasali, hs. 77410. || landi, sagði í samtali við Morgun- blaðið á þriðjudag að ef hægt væri að leggja öll gögn um málið fram væri hún bjartsýn á að niður- staða dómsins yrði henni og dætr- um hennar í hag. Aðbúnaður systr- anna yrði bættur og ef til vill yrðu þær teknar af föður sínum. Nýr lögfræðingur hefur tekið við forræðismálinu í Tyrklandi. Sophia segir að hann sé mjög virt- ur þar í landi, hafi ítök í stjómmál- um og sé lögfræðingur þriggja dagblaða. Hún segir að hann beiti sér af fullum krafti í málinu og muni hafa allar klær úti til að koma því sem fyrst fyrir hæstarétt í Ankara. Hann segir mikilvægt að upplýsa tyrknesku þjóðina um hvað systurnar hafí þurft að þola og ætlar með málið bæði í dagblöð og sjónvarp í Tyrklandi. FASTEIGNASALA ^••Aurlandsbraut 10 Ábyrgð - Reynsla - öryggi Hilmar Valdimarsson. SÍMAR: 687828 OG 687808 VANTAR Þurfum aö útvega 600 fm at- vinnuhúsn. á götuhæó. Allir staftir á Stór-Reykjavikursvæö- inu koma tll greina. Mjög traustur kaupandi. Atvinnuhúsnædi ÁLFABAKKI Til sölu 180 fm atvhúsn. á 3. hæð. Parhús — raðhús HRAUNBÆR Mjög gott parhús á einni hæö 137 fm. Nýtt parket. Bílskréttur. Skipti á góðri 4ra herb. íb. koma til greina. GRASARIMI Til sölu sérl. fallegt parh. hæö og ris. Innb. bílsk. V. 12,3 m. Áhv. 6,0 millj. BREKKUBYGGÐ V.8.5M. Vorum aö fá í sölu raöhús á tveimur hæöum, samt. 90 fm, auk bilsk. 4ra—6 herb. HRÍSATEIGUR Til sölu falleg 4ra herb. 80 fm íb. á 1. hæö í 4ra íb. húsi. Eign í mjög. góöu standi. UÓSHEIMAR Til sölu mjög góö 4ra herb. endaíb. á 7. hæö. Parket á stofu. Skipti á minni eign mögul. 3ja herb. ÁLFTAMÝRI Vorum aft fá í sölu gófta 3ja herb. endaíb. á 4. hæð. Suöursvalir. Áhv. 2,3 millj. húsnstjlán. VESTURBERG Til sölu mjög góft 3ja herb. 87 fm íb. á 2. hæð. GRUNDARGERÐI Falleg 3ja herb. risib. Sérinng. V. 4,2 m. 2ja herb. MÁVAHLÍÐ Vorum að fá í sölu.2ja herb. 60 fm íb. í kj. Mjög lítiö niðurgr. ÁSBRAUT Til sölu ágæt 2ja herb. 37 fm íb. á 3. hæð í fjórb. Verö 3,5 millj. Hilmar Valdimarsson, Sigmundur Böövarsson hdl., ■■ Brynjar Fransson, hs. 39558. Útskriftarnemar Fjölbrautaskóla Vesturlands ásamt skólameistara. Fj ölbrautaskóla Vesturlands slitið ÞRJÁTIU og þrír stúdentar voru brautskráðir frá Fjölbrauta- skóla Vesturlands á Akranesi laugardaginn 23. maí síðastliðinn. Einnig útskrifuðust 12 nemendur af tæknisviði, 6 luku almennu verslunarprófi og 5 lokaprófi af uppeldisbraut. f upphafi skóla- árs voru 730 nemendur skráðir til náms við skólann frá Akra- nesi, Borgarnesi, Olafsvík og Stykkishólmi, að því er fram kom í máli Þóris Olafssonar skólameistara. Veittar voru viðurkenningar fyrir góðan árangur á ýmsum svið- um. Ragnhildur Helga Jónsdóttir náði bestum árangri stúdenta og Hróðný Njarðardóttir fékk verð- laun úr minningarsjóði Þorvaldar Þorvaldssonar fyrir góðan árangur ÁSBYRGI Borgartúni 33 623444 Kaplaskjólsvegur Einstaklib. á jarfth. ósamþ. Til afh. strax. Verö 2,0 millj. Snorrabraut - 3ja Fullb. 3ja herb. 89 fm ib. á 3. hæft í fjölb. fyrir eldrl borgara. Glæsil. útsýni. Til afh. i sept. Verft 9,1 millj. Krummahólar Góð 125,7 fm ib. á tveimur hæð- um ésamt stæfti I bilskýll. Verft 8,8 millj. Laus 1. júli. Gjáhella - skemma 650 fm stálgrindarhús með mik- illi lofthæft og stórum innkdyrum. Stór lóft. Tíl ath. strax. Góð kjör. Funahöfði 440 fm stálgrindarhús ásamt 215 fm millilofti. Lofthæð allt aft 7 m. Stórar innkdyr. Hagst. áhv. lán. Flugumýri 312 fm stálgríndarhús meft tvennum stórum Innkdyrum. Lofthæð 6 m. Stórt útísvæði. Áhv. 9,0 mittj. Iftnlánasj. Nýbýiavegur - verslhúsn. 310 fm verslhúsn. á jarfthæft. Mögul. aft seija húsn. í tvennu lagi. Ttl afh. strax. INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali, ÖRN STEFÁNSSON, sölum. ÓDAL f asteignasala Skeifunni 11A ‘S' 679999 Lögmaður: Siguröur Sigurjónsson hrl. Makaskipti - Kópavogi Óska eftir sérhæð eða einbýþ í Vesturbæ Kópavogs, sem má þarfnast standsetningar, í skiptum fyrir fallega 4ra herb. íbúð við Furugrund. íbúðin er laus nú þegar. Lyklar á skrifstofu. í stærðfræði og eðlisfræði á stúd- entsprófi. Guðmundur G. Sig- valdason og Hörður Svavarsson fengu viðurkenningu Landssam- bands iðnaðarmanna fyrir góðan árangur í rafvirkjanámi. Nokkrir aðrir nemendur hlutu einnig verð- laun. Listaklúbbur nemenda fékk verðlaun fyrir leiksýninguna Blóð- bræður, sem sýnd var í vor. Náms- styrk Akraneskaupstaðar hlaut Ragnhildur Helga Jónsdóttir, ný- stúdent af hagfræðibraut, og af- henti Gísli Gíslason bæjarstjóri styrkinn. Við athöfnina söng söngsveit nemenda og tveir útskriftarnemar fluttu lesna dagskrá. Pétur Atli Lárusson, nýstúdent af félags- fræðibraut, ávarpaði samkomuna fyrir hönd þeirra sem útskrifuð- ust. Þá lék Hjörleifur Halldórsson, nýstúdent af eðlisfræðibraut, tvö verk á píanó. Hann hefur jafn- framt námi á eðlisfræðibraut lokið 7. stigi í píanóleik og flestum ein- ingum stúdenta í Fjölbrautaskóla .Vesturlands, alls 183. Aukins aðhalds hefur gætt í skólastarfi vetrarins, og frekari sparnaðaraðgerðir eru áformaðar fyrir næsta skólaár sökum niður- skurðar ríkisframlaga. í janúar var tekin í notkun ný þjónustu- bygging fyrir skólann. Stórt mötuneyti er nú opið öllum nem- endum, og félags- og vinnuaðstaða þeirra hefur batnað. Efri hæð hússins mun hýsa vinnuaðstöðu kennara og skrifstofur skólans, og verður hún tilbúin í haust. Nýstofnað fagráð í sauðfjárrækt: Stefnt að því að lækka framleiðslukostnað NYSTOFNAÐ fagráð í sauðfjárrækt hefur markað stefnu í málum sauðfjárræktar- innar með það að markmiði að Iækka framleiðslukostnað í greininni og stuðla jafnframt að virkari markaðssetningu af- urða. Þá verður lögð áhersla á að þróa umhverfisvænni sauðfj- árrækt í ljósi aukins mikilvægis þess þáttar í landbúnaði. Sendiherra í Búlgaríu Ólafur Egilsson, sendiherra, af- henti nýlega Zhelyu Zhelev, for- seta Búlgaríu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra íslands í Búlgaríu með aðsetur í Moskvu. Fagráð í sauðfjárrækt stefnir að því að gera rannsóknar- og þróunaráætlun í þágu greinarinn- ar sem yrði endurskoðuð árlega, og hafa Landssamtök sauðfjár- bænda fengið fyrirheit um framlag úr framleiðnisjóði landbúnaðarins til að styrkja rannsóknar- og þró- unarverkefni í þágu greinarinnar á árunum 1992 til 1994. Styrkir verða meða! annars veittir til þró- unarverkefna á sviði vöruþróunar í vinnslu kindakjöts. og annarra sláturafurða, til að þróa og útfæra enn frekar framleiðslu úr íslenskri ull og úr gærum, og til rannsókn- ar og þróunar á íslenska sauðfjár- stofninum s,em stuðli að enn betri og gæðameiri afurðum. Góðandaginn! Lækjarás Glæsilegt frágengið einbýli/tvíbýli á tveimur hæðum með tveimur samþykktum íbúðum. Áhvíl. góð langtímalán. Ársalir hf. - fasteignasala, Borgartúni 33, sími 624333, hs. 671292. Laugarásvegur 130 fm sérhæð ásamt 32 fm bílskúr til sölu á frábærum útsýnisstað. Verð kr. 11,8 millj. Ársalir hf. - fasteignasala, Borgartúni 33, sími 624333, hs. 671292.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.