Morgunblaðið - 04.06.1992, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 04.06.1992, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1992 51 fflllliPlílfPL! ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900 FRUMSÝNIR NÝJA GRÍN-SPENNUMYND JOHN CARPENTERS w w OSYIMILEGIMAÐURINN Women want him for his wit. The C.I.A. wants him for his body. All Nick wants is his ÓSÝNILEGI MAÐURINN - dúndrandi skemmtun til enda. ÓSÝNILEGI MAÐURINN - meft Chevy Chase og Daryl Hannah. ÓSÝNILEGIM AÐURINN - gerð af John Carpenter. ÓSÝNILEGIMAÐURINN - ótrúlega vel gerð grín-spennumynd. HLÁTUR - SPEKNÁ - BRÖGB - BRELLUR MYNMN SEM KEMUR ÖUUM í FRÁBJERT SUMMSUP Aftalhlutverk: Chevy Chase, Daryl Hannah, Sam Neill, Michael Mckean. Frarnleiftandi: Arnon Milchan (Pretty Woman). Myndataka: William Fraker (One Flew over the Cuckoos Nest). Leikstjóri: John Carpenter (Big trouble in Lrttle China). Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Miðaverð kr. 450. LEITIN MIKLA Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 450. SKELLUMSKULDINNI ÁVIKAPILTINN Sýnd kl.5,7 og 11.10. UTIBLAINN Sýnd kl. 5,7,9 og 11.MiSav.kr.4S0. VIGHOFÐI ÉÉIIfeál ■ jife í$l Sýnd kl. 9. SNORRABRAUT 37, SÍMI 11 384 TOPPMYND MEÐ TOPPLEIKURUM GRAND CANYON DANNY KEVIN STEVE MARY MARY-LOUiSE ALFRE GLOVER KLINE MARTIN McDONNELL - PARKER WOODARD A LAWRENGE KASDAN FILM GrandCanyon STEVE MARTIN, DANNY GLOVER OG KEVIN KLINE KOMAHÉR SAMAN í EINNI BESTU MYND ÁRSINS. „GRAND CANYON“ - mynd sem hittir í mark. „GRAND CANYON" - gaman og alvara meft toppfólki. „GRAND CANYON" - vann Gullna björninn í Berlfn í febrúar sl. „GRAND CANYON“ - er besta myndin í bænum. Þær eru ekki margar elns og þessi! Aftalhlutverk: Danny Glover, Steve Martin, Kevin Kline og Mary McDonnell. Leikstjóri: Lawrence Kasdan. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.20. Ath: Sýnd í sal 3 kl. 7. H\ c : A HOM SEM VÖGGUNNIRUGGAR hXnd thacrqcks ""UWDLE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LEITINMIKLA MEÐ ISLENSKUTALI Sýnd kl. 5. ainim ÁLFABAKKA8, SÍMI 78 900 EIN HEITASTA MYND SUMARSINS MAMBO KÓNGARNIR „MAMBO KINGS“ - þú kemst i' sannkallaða sæluvímu. „MAMBO KINGS“ - ein heitasta mynd sumarsins 1992. „MAMBO KINGS“ - fersk, fyndin og full af orku. „MAMBO KINGS“ - tveir þumlar upp. ★ ★ ★ ★SISKEL/EBERT. SEXÍ, SEBÁHDL UGRMIN, YNDISLEG! KAMBO KÓNGUWB — EINSTÖK MTND MEB FRÁBNRRIIÓNUST! Aðalhlutverk: Armand Assante, Antonio Banderas, Cathy Moriarty, Desi Arnaz. Framleiðandi: Arnon Milchan (Invisible man). Leikstjóri: Arne Glimcher. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. GRUNAÐURUMSEKT ★ ★★AI.MBL. ★★★AI.MBL. .... Storleikariim Robert De Niro. wtnjffmffht.m ttu •i,MMii«n.«>»<. framleiðandinn Irwin Winkler ....... (Rocky og Goodfellas) og leik- stjórinn Martin Scorsese (Cape Fear) koma hér saman i nýrri stórmynd. Þeir félagar hafa • > ' gert margar góðar myndir sam- an og slá hér ekkert af kröfun- um. Robert De Niro leikur hér , , , mann sem lendir iofsóknum .JCi, ._ og kröppum leik. wmm ..GUILTY 8Y SUSPICION" EINFALDLEGA EIN 4F ÞEIM BETRI! Guilty By Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. TTTTT UU nmm mmmmmmmmm Alfasala SAÁ vel heppnuð Anthony Hopkins í mynd Laugarásbíós ■ HLJÓMS VEITIN Rosebud stendur fyrir tónleikum á Tveimur vinum fimmtudaginn 4. júní. Þá verður frum- flutt efnisskrá og hefur hljómsveitin fengið Hammond-leikarann Inspektor Fídus til liðs við sig af því tilefni. Um upphitun sér Dr. Gunni ásamt föruneyti. Þess má geta að Dr. Gunni heldur á næstu dögum í hljómleikaferð um Finnland. Hljóm- leikarnir hefjast kl. 22.30. Hljómsveitin Rosebud. LAUGARÁSBÍÓ hefur haf- ið sýningar á myndinni- „Spotswood“. Með aðalhlut- verk fer Anthony Hopkins. Þegar maður er ráðinn til þess að breyta til batnaðar framleiðsluháttum skóverk- smiðju einnar í smábænum Spotswood horfist margt öðruvísi en ætlað var í upp- hafi. Wallace nokkur, leikinn af Anthony Hopkins, er ráð- inn til starfans. Hann hefur haft lífsviðurværi sitt af því að breyta manneskjum í vélar og er af þeim sökum sneiddur öllum' mannlegum tilfinning- um. Hann hefur ákveðnar hugmyndir um hvernig á að breyta rekstri Balls mokka- sínuverksmiðjunni, reka starfsfólkið, hætta fram- leiðslu og flytja bara inn skóna. Þegar mannlegar til- finningar fara að blandast í málið veit Wallace ekkert hvernig hann á að snúa sér. UM 25.000 Alfar seldust í Álfasölu SÁÁ um síðustu helgi. Þetta er besti árang- ur sem SÁÁ hefur náð með þessari fjáröflunaðferð á þeim þremur árum sem Álfurinn hefur verið seld- ur. Ágóðanum verður var- ið til þess að ráða sér- stakan ráðgjafa fyrir ungt fólk. Góðar undirtektir við Álfasölunni gerir SÁÁ kleift að nýta heimild sem Sighvat- ur Björgvinsson, heilbrigðis- ráðherra, gaf í tengslum við þetta söfnunarátak til þess að ráða sérstakan ráðgjafa er mun sinna ungum alkóhó- listum á sjúkrastofnunum og göngudeild SÁÁ. Nauðsyn- legt er að efla ráðgjöf, með- ferð og forvarnarstarf fyrir ungt fólk en á undanförnum árum hefur ungu fólki í með- ferð farið fjölgandi. Fram kemur í fréttatilkynning SÁÁ að rúmlega 500 ein staklingar á aldrinum 15 29 ára og 106 einstaklinga á aldrinum 15 -19 ára kom í meðferð hjá SÁÁ á síðast ári. ■ NORSKI leikarin Lars Vik frá Grenlan Friteater er staddur hér landi vegna Norrænu leil listardaganna. Hann verði m.a. með sýningar í Borga leikhúsinu í tengslum v: Listahátíð. Lars Vik ætk að heimsækja Kringluna dag klukkan 16 og mun har bregða sér í gerfi ráðgjafar Fritjof Fomlesen. Um er s ræða einleik sem ber eii kenni skemmtilegs trúðleil og ætlaður er jafnt börnui sem fullorðnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.