Morgunblaðið - 04.06.1992, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 04.06.1992, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1992 13 Nú er tækífæríð að gera góð kaup. Meðal annars vöðlur, veiðivestí, gönguskór og sumarpeysur á góðu verði. Aqua Dress björgunarvesti í mörgum stærðum á lækkuðu verði. Sérlega vönduð, end- ingargóð og þægileg vesti. Dæmi um verð: 30-40 kg. kr. 5163 og 60—80 kg. 5968. Veiðivesti af viðurkenndri gerð. Nú geturðu eignast veiðivesti á góðu verði kr. 3890. Úrval af veiðistígvélum, vöðlum og klofstígvélum. Dæmi: klofstígvél kr. 3553. Amerísk björgunarvesti á börnin á sérstöku vikutilboði. Þyngd allt að 14 kg. og 14-23 kg. Verð nú 2690. Regngallinn í unglingavinn- una. Fæst í grænum eða appelsínugulum lit. Stærðir 44-60. |akki 3733, anorakkur 3270, mittisbuxur 2320, smekkbuxur 3223. Einnlg tii á fullorðna. Nýr sportgalli frá Helly Han- sen á dömur og herra. )akki og buxur úr 100% vatns- og vindheldu efni. lakki og buxur kr. 12.370. Stakur jakkl tvílitur með öðru sniðl kr. 12.770. Öndvegisflíkur sem endast lengi. Amerískir regngallar í felulitum. Fást í nokkrum stærðum. Nú á vikutilboði aðeins kr. 3660. Unglingastærð kr. 1990. Góðir galiar í veiðiferðina 1 Frönsku sumarpeysurnar fást nú í rniklu úrvali á dömur og herra. Nýkomin sending í fallegum sumarlitum. Sjón er sögu ríkari. Verð frá kr. 3990 til kr. 5674. Vikutilboð 15% afsl. Stórgóðar gallabuxur úr þykku vönduðu denim efni. Kr. 2990. Sterkar vöðlur með góðum sóla. Fást í mörgum stærðum. Dæmi um verð: St. 41-46 kr. 4615. Viðurkennd stígvél í mörgum gerðum. Meðal annars þessi Viking stígvél, bæði há og lág í brúnum og svörtum lit. Dæmi um verð: Há 2998, lág 2451. Nýr regngalli á börn st. 6-12. Verð buxur kr. 1742, jakkl kr. 4182. Bakpokar fyrlr fjailaferðina, 65 Itr. mörg hólf og hirslur, kr. 6250. Svefnpokar sem þola a.m.k. -7°C kulda, kr. 4750. Gönguskór í úrvali. Dæml: leðurskór í st. 37-46 kr. 3900. Regatta gönguskór st. 36-43 kr. 5610. Viðarvörn og aðrar viðhaldsvörur fyrir tré- verk. Penslar og verkfæri. Dæmi: Karbolin (á staura) 5ltr. 1582. Eirolía (í gróðurhús) 5 Itr. 2535. C-Tox 5 Itr (grunn fúavörn) kr. 1864. Veglegu gasgrillin komin aftur. Stórt grill með borðum fyrir framan og til hliðar, hitamælir og fleira. Verð aðelns 14.990 stgr. (Gaskútur fylgir ekki). Garðverkfæri í úrvali. Dæmi: stungugaffall frá Fiskars kr. 1895, garðhrífa 14 t. kr. 1495, fíflarótarjárn kr. 740. Sláttuvélar í mörgum gerðum. Dæmi: bensín sláttuvél 3,5 hö kr. 17.900, stgr. kr. 16.990. Einnig úrval af sláttuorfum. Hjólbörur til allra verka. Margar gerðir. Hjólbörur á mynd 75 Itr. kr. 6490. Einnar handar grasklippur, þær vinsælustu á markaðnum tilboðsverð kr. 993. Dönsk grillkol af stærri gerðinni sem steikhúsin nota. Meiri hiti, enginn reykur og betra bragð. Fást í 10 kg. pokum. Tilboðsverð kr. 1295 pokinn. Opið virka daga frá kl. 8 til 18 og laugardaga frá kl. 9 til 14. Opið laugardag frá kl. 9 til 14. SENDUM UM ALLT LAND \smmxn Verslun athafnamannsins Grandagarði 2, Rvík, sími 28855
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.