Morgunblaðið - 04.06.1992, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 04.06.1992, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1992 45 tíðir liðu vart án þess að Kelli og Rúna eyddu þeim í Hvammsgerðinu með fjölskyldu okkar. Fjórðu kyn- slóðinni gleymdi Sigrún ekki. Með- an henni entust kraftar og þrek hafði hún yndi af því að tala og leika við litlu krakkana og gauka að þeim gjöfum. Rúna frænka var ein af þessum manneskjum sem hafði hjartað á réttum stað. Hún var alltaf tilbúin að líta á björtu hliðarnar og örva okkur til góðra verka. Minnisstæðar eru okkur systkin- unum heimsóknirnar í Bogahlíðina yfir jólahátíðina þar sem kirkjan og jólastjarnan voru upplýst, en Áskell eldri var mestalla jólaföst- una að skreyta íbúðina og gera hana sem fallegasta. Þau voru góð- ir gestgjafar, hlý og notaleg við þá sem heimsóttu þau og þau höfðu tíma. Á heimili þeirra var mikið af bókum, margar á erlendum málum og sem krakkar höfðum við á til- finningunni að þegar Áskell fletti fræðibókunum sínum á frönsku eða öðrum framandi tungumálum væri nafli alheimsins þarna í stofunni í Bogahlíðinni. Áskell var sérstak- lega fróðleiksfús maður og sjálfs- menntun hans nam ábyggilega mörgum skólagráðum. Áskell lést fyrir þremur árum. Við sendum Áskeli yngri kveðjur okkar við fráfall móður hans. Er þau Áskell og Sigrún eru kvödd koma þakkir fyrst í hugann. Það voru forréttindi að fá að kynnast þeim. Minning þeirra lifir í hugum okkar og nöfn þeirra meðal okkar, því yngsta systirin ber nafn þeirra beggja. Valgerður, Ágúst Ingi, Gísli Hafþór og Ásrún Jónsdóttir. A Hlney Bowes Company Gæðatæki til hljóðupptöku, afspilunar og afritunar. Falleg hönnun. Vandaðar upptökur. Umþoð é íslandi: OTTO B. ARNAR HF. Sklpholti 33 • 105 Reykjavík Símar 624631 / 624699 V^terkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiöill! SPARIÐ ALLT AÐ 50% OG SETJIÐ SAMAN SJÁLF BJORNINN BORGARTÚNI28 S. 62 15 66 ÓMtaÁúfiS ‘jöminn býður upp á gott og fjölbreytt úrval efniviðar til smíði á eldhús- og baðinnréttingum og fataskápum. Fagmenn okkar sníða efnið eftir þínum þörfum. Þú setur innréttinguna saman sjálf(ur) og sparar þannig peninga. Gerðu verðsamanburð. — Það borgar sig. Eldhúsinnréttingar. Fataskápar. KJÖLUR hf. ÁRMÚLA 30 S: 678890 - 678891 FYRIR SUMARBÚSTAÐINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.