Morgunblaðið - 04.06.1992, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 04.06.1992, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JUNI 1992 MALYERKAUPPBOÐ 41. málverkauppboð Gallerís Borgar, í samráði við Listmunauppboð Sigurð- ar Benediktssonar hf., verður haldið í Súlnasal Hótels Sögu í kvöld, fimmtu- dagskvöld, 4. júní 1992 og hefst kl. 20:30. Verkin verða sýnd f Gallerí Borg við Austurvöll á milli klukkan 12:00 og 18:00 í dag. Meðal verka sem boðin verða upp má nefna: 55. Ásgrímur Jónsson 56. Jóhannes S. Kjarval 57. Nína Tryggvadóttir 58. Pablo Picasso 59.Svavar Guðnason 60. Nína Tryggvadóttir 61. Pablo Picasso 62. Kristfn Jónsdóttir 63. Gunnlaugur Scheving 64. Sölvi Helgason 65. Erró Tvær á tali. Olía. 37x44 cm. Merkt. Maður. Kolateikning. 75x26 cm. Merkt. Vífilfell. Olía 1944. 37x53 cm. Merkt. Móðir og barn. Offset-lithografía 29.4 1963. 53x42 cm. Fuglekomposition. Olía. 47x58 cm. Merkt. Uppstilling. Olía. 42x60 cm. Merkt. Friðardúfa. Offset-lithografía. 28.12. 1961. 50x65 cm. Möðrudalur. Olía um 1914. 31,5x65 cm. Merkt. Var sýnd á Charlottenborg. í eldhúsi. Olía. 65x54 cm. Merkt. Almanak, sjálfmyndir í blómum. Jurtalitir? 35x45,5 cm. Amina. Olía 1983-84. 100x65 cm. Merkt á baki. Er í bók um Erró, útg. 1974-1986. Bls. 115, mynd nr. 670. 66.Sámal Joensen Mikines Kistulagning. Olía. 82x103 cm. Merkt. Uppstilling með fiðlu. Olía á spjald. 53x68 cm. Merkt. Uppstilling. Olfa. 70x80 cm. Merkt. Couverture pour un catalogue. Orginal lithografía 9/50. 50x38 cm. Forsíða á möppu (bæklingi). Merkt: 9/50 Pic- asso. Drekkingarhylur. Olía. 89x111 cm. Merkt. Leyst úr læðingi, álfheimar. Olía 1946 til 1955. 68x183 cm. Merkt. Málverkið er að öllum líkindum eftir séra Hjalta Þorsteins- son frá Vatnsfirði, sem uppi var 1665 til 1750. Myndin er af Þórði biskupi Þorlákssyni og konu hans Guðríði Gísla- dóttur. Þeir, sem ekki komast á uppboðið sjálft, geta gert forboð íverkin í Gallerí Borg í dag eða boðið í þau símleiðis. Símar á uppboðsstað eru 985-28173 og 985-28174. Ath.: Uppboðið hefst kl. 20:30. 67. Þorvaldur Skúlason 68. Gunnlaugur Scheving 69. Pablo Picasso 70. Ásgrímur Jónsson 71. Jóhannes S. Kjarval 72. íslenskt málverk BORG Pósthússtræti 9. Aðalfundur RKÍ í Stykkishólmi: 3.562 skyndihjálp- arskírteini gefin út Stykkishólmi. AÐALFUNDUR Rauða kross Islands, alheimshreyfing sameinuð gegn þjáningu, var haldinn í Félagsheimilinu í Stykkishólmi dagana 30. og 31. maí sl. Yfir 160 félagsmenn og gestir sóttu fundinn af öllu landinu. Fundarsetning var mjög hátíðleg og var bæjarbúum boðið að vera viðstaddir og hófst kl. 10 á iaugar- dag. Tónlist önnuðust skólastjóri og nemendur Tónlistarskóla Stykk- ishólms. Guðjón Magnússon læknir og formaður RKI setti fundinn, fagnaði því að hann væri haldinn í Stykkishólmi og bauð menn vel- komna. Birna Pétursdóttir formað- ur Stykkishólmsdeildar fagnaði fé- lögum og lýsti ánægju yfir að fund- urinn væri haldinn hér. Þá flutti Ellert Kristinsson forseti bæjar- stjórnar ávarp og bauð hópinn vel- kominn og árnaði starfi RKÍ allra heilla. Kjartan Jóhannsson ræddi um alþjóðastrauma og stöðu al- þjóðahreyfinga og Helga Valfells um: „Veraldarvaktin og ég“. Þá flutti hópur á vegum ungmenna- hreyfingar RKÍ leikþátt sem vakti verðskuldaða athygli, en hann var um frið og ófrið og sameiningu á móti ófriði og erfiðleikum. Þá voru mættir formenn Rauða krossins í Niger og eins frá Sviss og ávörpuðu þeir fundinn og sögðu frá viðhorfum síns lands. Fundarstjórar voru Rakel Olsen og Bjarni Arthúrsson, en fundarrit- arar Guðrún Erna Magnúsdóttir og Jóna Hansen. Guðjón Magnússon flutti ítarlega skýrslu og viðamikla um störf RKÍ á seinasta ári, enda starfið mjög fjölbreytt bæði í aðaístöðvum og deildum. Það er starfað í ótal nefnd- um og ráðum sem hafa hvert sitt verkefni að vinna að. Alþjóðasam- starf við mörg lönd. Tekið þátt í aðalfundi alþjóðasambandsins sem haldinn var í Búdapest á sl. ári og gerði Guðjón grein fyrir því nýjasta sem þar er unnið að. Og á því þingi Wi....>f . RÖNNING ATLAS-RF356 ATLAS-RF181 ATLAS-RR247 SUNDABORG 15 **91-685868 ATLAS-VR156 * Kœlir240ltr. * Frystir 60 Itr. 4= Sjólfvirk afÞýðing * H:160cm B:59cm D:60cm TILBOÐ 40 onn- Kr. 44.900- 4I.7UU"« * Kœlir 180 Itr. * Frystir 80 Itr. að neðan * Sjólfvirk afÞýðing * H:145cm B:58cm D:60cm TILBOÐ 9Q QAfL Kr. 41.900-07.7UUsi« * Kœlir 240 Itr. * Án frystihólfs * Sjólfvirk afþýðing * H:85cm B:58cm D:60cm TILBOÐ Kr. 31.500- m i./vvsiu * Kœllr 150 Itr. * Frystihólf 14 Itr. innb. * Hálfsjálfvirk afjT/ðing * H:85cm B:58cm D:60cm TILBOÐ Kr. 28.360- var samþykkt tillaga frá RKÍ í sam- vinnu við sænska Rauða krossinn sem felur í sér að gerð skuli skýrsla á vegum Henry Dunant-stofnunar- innar um notkun barna í hernaði, orsakir og hvernig hægt er að koma í veg fyrir það. Verður þeirri um- fjöllun haldið áfram, því þetta er stórt og erfitt vandamál. Þá fór starfshópur á vegum Rauða kross- ins hér til starfa í Rúmeníu, en eins og vitað er ríkir þar hörmung og því brýnt að veita hjálp. Vakti Guð- jón í því sambandi athygli á sjón- varpsmynd Arna Snævars sem þar var tekin og nefndist: „Utskúfuð úr sæluríkinu“. Þá voru haldin 126 námskeið á árinu víða, eða helm- ingi fleiri en áður, og sóttu þau yfir 2 þúsund manns en það er nær tvöföldun. Árið 1991 voru gefin út 3.562 skyndihjálparskírteini eða 200 fleiri efi fyrra ár. Leiðbeinendanámskeið í skyndihjálp voru haldin þar sem 15 fengu kennsluréttindi. Nám- skeiðið „Slys á börnum“ hefir unnið mjög á og víða um land. Námskeið í sjúkraflutningum tóku 40 þátt í. í janúar komur 2 bandarískir sér- fræðingar til landsins og héldu 5 daga námskeið um björgun manns- lífa úr bílflökum. Farið var í 35 blóðsöfnunarferðir um landið bæði í skóla og á vinnustaði og um höfuð- borgarsvæðið, 10 deildir endurnýj- uðu sjúkrabifreiðir og eldri bílar voru seldir. í árslok voru 63 sjúkrabifreiðir í eigu RKÍ. Nú eru neyðarvarnir í umfjöllun og eins flóttamannavand- amálið sem Guðjón sagði að væri heimsvandamál og talið er að í dag séu um 30 milljónir á flótta í heimin- um. Mál þetta væri bæði umfangs- mikið og vandasamt og þyrfti mik- illar umfjöllunar við. ísland hefði reynt að koma þar að með því að útvega landvistarleyfi fyrir nokkra. Hann gerði einnig ítarlega grein fyrir verkefninu „Sól úr sorta“ og gat þess að 12. maí hefðu 1.500 sjálfboðaliðar gengið fyrir hvers manns dyr á íslandi að leita fjár- framlaga til hjálpar stríðsþjáðum og veikum, og hefði þjóðin tekið þvi vel og safnast 28 milljónir. Að þessum málum yrði unnið áfram. Þá kom fram að ungmennahreyf- ing RKÍ hefði unnið verulega gott starf. Sjúkrahótel Rauða krossins innti mikið og gott starf af höndum sl. ár. Þess nutu aðilar af öllu land- inu, þó mest Reykjavík. Var nýting um 100%. Nýting rúma var 10.189 nætur og voru flestir í mars 1985 og nóvember Í981. 11 félagar voru heiðraðir á fund- inum og má þar sérstaklega nefna Jónu Hansen en hún hefir verið sjálfboðaliði í hreyfingunni í 32 ár eða frá 1960. Var þeim öllum þökk- uð þjóðnýt störf. Stjórnarkjör: Guðjón Magnússon formaður, Árni Gunnarsson gjald- keri, Guðmundur Smári Guðmunds- son, Anna Þ. Þorkelsdóttir varafor- maður, Eggert Sverrisson, Bjarni Arthursson, Gunnhildur Sigurðar- dóttir, Guðrún Hall, Þór Halldórs- son og Þórir Sigurbjörnsson. - Árni. hagstœð kjör, langur lánstími, sveigjanlegt lánshlutfall, margir gjaldmiðlar Éá IÐNÞROUNARS JOÐUR Kalkofnsvegi 1 150 Reykjavík sími: (91) 69 99 90 fax: 62 99 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.