Morgunblaðið - 04.06.1992, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 04.06.1992, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ PIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1992' ATVIN N U A UGL YSINGAR Frá Fósturskóla íslands Fósturskóli íslands óskar að ráða stunda- kennara í myndíð fyrir skólaárið 1992-1993. Upplýsingar veittar á skrifstofu skólans í síma 813866. Skólastjóri. Kranamenn og menn vanir vinnu á jarðýtu Vegna sumarfría óskar Hagvirki-Klettur hf. eftir að ráða nú þegar vana menn á jarðýtu og vökvakrana. Upplýsingar gefur Valþór Sigurðsson í síma 652442. § 1 HAGVIRKI O KLETTUR ÞJÓNUSTUÍBÚÐIR ALDRAÐRA Dalbraut 27 - 105 Reykjavík Fulltrúi á skrifstofu 100% starf deildarfulltrúa á skrifstofu er laust til umsóknar sem fyrst. Góð vélritunarkunnátta og reynsla við tölvu- vinnsu nauðsynleg. Upplýsingar gefur Margrét S. Einarsdóttir, forstöðumaður, í síma 685377 milli kl. 10-12 virka daga. Atvinna óskast 22ja ára bifvélavirkjanemi óskar eftir vinnu hvar sem er á landinu. Er vanur á sjó og er nýbúinn með vinnuvélanámskeið. Getur byrjað strax. Upplýsingar í síma 91-12007. ISAL Rafeindavirkjar Óskum eftir að ráða rafeindavirkja (konu eða karl) á Mæla- og rafeindaverkstæði okkar, þar sem að jafnaði starfa 6 sveinar auk meistara. Við leitum að áhugasömum starfsmanni, sem hefur full réttindi í faginu og er tilbúinn til að takast á við margbreytileg tæknistörf. Hæfileiki til þess að vinna sjálfstætt, snyrti- mennska og skipulagshæfileikar eru kostir, sem falla vel að okkar umhverfi. Einnig er það jákvæður kostur að umsækjandi hafi faglega starfsreynslu. Helstu verkefni eru kvörðun, varnarviðhald og viðgerðir á mælitækjum og fjarskipta- og tölvubúnaði. Nánari upplýsingar veitir ráðningarstjóri í síma 607000. Umsóknum óskast skilað til íslenska álfé- lagsins hf., pósthólf 244, Hafnarfirði, eigi síðar en 19. júní 1992. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti, Reykjavík og Bókabúð Olivers Steins, Hafnar- firði. íslénska álfélagið hf. mmmmm STJÓSEFSSPÍTAUBÍÍJ HAFNARFIRÐI Sérfræðingur í kvensjúkdómum Aðstaða sérfræðings í kvensjúkdómum er laus til umsóknar frá og með 1. september 1992. Aðstaða þessi býður upp á mikla möguleika, bæði hvað varðar sjúkrahúsað- stöðu sem og göngudeildaraðstöðu. Nánari upplýsingar gefa yfirlæknir, Jónas Bjarnason, og framkvæmdastjóri, Árni Sverr- isson, í síma 50188. Framkvæmdastjóri. JL- ST. JÓSEFSSPÍTALI LANDAKOTI Röntgentæknar Tveir röntgentæknar óskast til starfa á Landakotsspítala strax. Nánari upplýsingar gefur Guðrún Friðriks- dóttir, yfirröntgentæknir, í síma 604354. Reykjavík, 2.júní 1992. St. Jósefsspítali, Landakoti. RAÐA UGL YSINGAR Trjáplöntur Seljum fallegt birki í mörgum stærðum, ýmsar tegundir trjáa og runna, einnig sumarblóm. Gróðrarstöðin Skuld, Lynghvammi 4, Hafnarfirði, sími 651242. Opið til kl. 21.00 virka daga, sunnudaga til kl. 18.00. Hárgreiðslustofa til sölu Til sölu er hárgreiðslustofa miðsvæðis í Reykjavík. Stofan er búin góðum tækjum, þar á meðal sjö stólum. Góð viðskiptasam- bönd. Nánari upplýsingar veitir Óskar Magn- ússon hdl., í síma 621090. Lögmenn Ásgeir Þór Árnason hdl., Óskar Magnússon hdl., Laugavegi 164, 105 Reykjavík, sími 621090, bréfsími 621046. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Aðalfundur Gerplu Aðalfundur íþróttafélagsins Gerplu verður haldinn fimmtudaginn 11. júní nk. kl. 20.00 á Skemmuvegi 6. Venjuleg aðalfundarstörf. Ath. breyttan fundartíma. Stjórnin. Frá Barðstrendingafélaginu Aðalfundur félagsins verður haldinn í Skaft- fellingabúð, Laugavegi 178, þriðjudaginn 10. júní nk. og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórn Barðstrendingafélagsins. Rafeindavirkjar Minnum á aðalfundinn í félagsmiðstöðinni í dag, fimmtudaginn 4. júní, kl. 18.00. Stjórn Félags rafeindavirkja. Mjóddin Til leigu er mjög gott 112 fm verslunarhús- næði á jarðhæð við Álfabakka í Mjóddinni. Húsnæðið losnar fljótlega. Upplýsingar í síma 79060. Hillur - innkaupavagnar! Viljum kaupa hillur m.a. pallettuhillur, innkaupavagna, beltaborð o.fl. til nota í ágúst 1992. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. júní merkt: „Hillur - 13541". Framkvæmdasjóður íslands auglýsir til sölu lóð úr landi Hellnafells í Grundarfirði. Lóð þessi er í jaðri bæjarins að vestanverðu og liggur. að sjó. Hafnargarður stendur út frá lóðinni og lá flotbryggja út frá honum áður. Allar festingar eru til staðar fyrir slíkt mann- virki að nýju. Lóðin er leigulóð, 24.050 fm að stærð. Frekari upplýsingar eru gefnar hjá Fram- kvæmdasjóði íslands í síma 624070. Tilboð- um skal skilað í síðasta lagi mánudaginn 15. júní nk. til Framkvæmdasjóðs íslands, Rauðarárstíg 25, Reykjavík. Framkvæmdasjóður íslands. Stýrimannaskólinn í Reykjavík Skólavist skólaárið 1992-1993 Innritun stenduryfir Inntökuskilyrði eru m.a.: 1. Siglingatími: 24 mánuðir á skipum yfir 12 rúml.; 6 mánuðir af þessum tíma mega vera við störf tengd sjómennsku. Auk þess er heimilt að meta siglingatíma á minni bát- um, allt að 6 mánuði. 2. Fullnægjandi vottorð um sjón og heyrn. 5. Grunnskólapróf (10. bekkúr) eða hlið- stætt próf. 6. Kunna sund. Upplýsingar gefnar í síma 13194 frá kl. 8.00-14.00 daglega. Umsóknarfrestur er til 10. júní nk. Skólameistari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.