Morgunblaðið - 04.06.1992, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 04.06.1992, Blaðsíða 53
seej ríííií. .jt'- ajiis^íöifflinMMrí >0iaíUS8[ijaa<M TOTORGDNBCAÐIÐ FIMMTUDAGUR '4. JÚNÍ 052 fiifn [TTO| 7 jiuy iJJm SPOTS- WOOD Óskarsverð- launahafinn Anthony Hopkins í sinni nýjustu mynd Wallace (Anthony Hopkins) er ráðinn til þess að auka framleiðslu og hagnað í skóverksmiðju smábænum Spotswood. Hans ráð eru: Reka starfs- fólkið, hætta framleiðslu og flytja inn skóna. Þar kemur mannlegi þátturinn inn í. Aðalhlutverk: Allthony Hopkins og Ben Mendelsohn. Leikstjóri: Mark Jof£e. FÓLKIÐ UNDIR STIGANUM Sýnd í C-sal kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson Nokkrar Fákskonur heimsóttu Vigdísi. Finnbogadóttur forseta íslands í vikunni og færðu henni blómvönd og gjöf í tilefni 70 ára afmæli Fáks. Hvítasunnumót Fáks: Haldið upp á sjötugs- afmæli með hestamóti FÁKSMENN hafa með ýmsum hætti haldið upp á 70 ára afmæli sitt og nú um Hvitasunnuhelgina halda þeir sitt árlega hestamót sem verður öllu veglegra en venja er í tilefni afmælisins. Segja Fáks- menn það jafnist á við fjórðungsmót að umfangi. Hvítasunnumótið verð- ur nú opið utanfélags- mönnum og hefur öllum hestamannafélögum landsins verið boðið að senda hesta á mótið og munu stærri félögin senda tvo keppendur í hvern flokk. Mikill fjöldi kyn- bótahrossa, sem dæmd hafa verið nú í vikunni, mun koma fram á mótinu. Þá verður opin töltkeppni þar sem 22 hestar og knapar sem náð hafa 80 stigum eða meira munu reyna með sér. Dagskrá Hvítasunnu- mótsins verður sem hér segir: föstudagur 5. júní 09.00 B-flokkur gæðinga og Barnaflokkur 17.00 Kappreiðar 150 m skeið, 350 m brokk og 800 metra stökk. Laugardagur 6. júní. 09.00 A-flokkur gæðinga og Unglingar 16.30 Yfirlitssýning kyn- bótahrossa 20.00 Tölt-forkeppni Mánudagur 8. júní annar í hvítasunnu 12.30 B-flokkur úrslit. Unglingaflokkur úrslit A-flokkur úrslit Barnaflokkur úrslit Tölt úrslit 15.30 250 metra skeið fyrri sprettir Sextán kynbótahross sýnd og verðlaun afhent 250 metra skeið seinni sprettir. ££ -53 REGNBOGINN SÍMI: 19000 Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson. Frá afhendingu málverkanna. Vestmannaeyjar: Málverkagjöf til Byggðasafnsins Vcstraamiaeyjum. BYGGÐASAFNI Vest- mannaeyja var í vikunni afhent stór málverkagjöf. Málverkin sem gefin voru, voru áður í eigu Fiskiðjunn- ar en þessi gjöf er ein sú stærsta sem safninu hefur verið færð. Málverkin sem safninu voru færð voru 10 talsins. Flest verkin voru eftir Engil- bert Gíslason en einnig voru verk eftir Guðna Hermansen, Svein Bjömsson og fleiri. Guðmundur Karlsson, Viktor Helgason, Guðjón Ólafsson og Guðjón Rögnavaldsson færðu safninu gjöfina. Jóhann Friðf- insson, nýráðinn safnörður, Byggðarsafnsins tók við gjöf- inni fyrir hönd safnsins. Jó- hann sagði að gjöf þessi væri mjög verðmæt, og ein sú stærsta sem því hefði borist. Grímur Stykkishólmur: Ferða- mannaum- ferð hafin Stykkishólmi. FERÐAMANNAHÓPAR streyma nú allsstaðar að hingað til Stykkishólms og hafa verið misjafnlega heppnir með veður. Eyjaferðir hafa haft mikil umsvif og þar á bætist nú að Baldur er úr leik í bili. Fyrir utan hótelið er gistiaða- staða bæði hjá Hótel Eyja- ferðum og svo er hér vel búið farfuglaheimili sem hefur komið sér vel í sumarösinni. Þeir sem vilja heldur búa í tjaldi er ágætt tjaldsvæði á besta stað í bænum. I flotann bættist nýlega bátur, mb. Tjaldur, sem Sig. Ágústsson hf. keypti frá Hellissandi af Kristjáni Guð- myndssyni og hefur breytt um nafn, Svanur SH 111, en hann kemur í stað nafna síns sem nú fer í úreldingu eftir farsæla þjónustu gegnum árin. - Arni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.