Morgunblaðið - 04.06.1992, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 04.06.1992, Blaðsíða 60
MORGVNBLAÐIÐ, ADALSTRÆT! 6, 101 REYKJA VlK Slm 691100. SÍMBRÉF 691181. PÓSTHÓLF 1555 / AKVREYRl: HAFNARSTRÆTI 95 FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1992 VERÐ í LAUSASÖLU 110 KR. Menntamálaráðherra: Tilmæii til LÍN að fresta hluta útlána- reglna í ár ÓLAFUR G. Einarsson mennta- málaráðherra staðfesti í gær út- lánareglur Lánasjóðs íslenskra námsmanna sem stjórn sjóðsins samþykkti um síðustu helgi. Hann beindi jafnframt þeim til- mælum til stjórnar sjóðsins að fresta framkvæmd tiltekinna þátta til næsta hausts. Ólafur G. Einarsson vildi í gær- kvöldi ekki skýra frá hvaða þáttum reglnanna hann hefði óskað eftir að yrði frestað þar sem stjóm sjóðs- ins hafði ekki haft tækifæri til að fjalla um málið. Hann sagði að for- maður stjómar LÍN hefði tekið þessum tilmælum vel. Ekki náðist tal af Gunnari Birgis- syni stjómarformanni LÍN í gær- kvöldi. -----»■♦--»---- Foreldrar Frækilegur sigur íslands íBúdapest íslenska landsliðið í knattspyrnu sigraði það ungverska, 2:1, í 5. und- I og varamaðurinn Hörður Magnússon gerði sigurmarkið. Á myndinni anriðli heimsmeistarakeppninnar í Búdapest í gærkvöldi. Þetta var ann- fagna íslendingar jöfnunarmarki Þorvaldar. Baldur Bjarnason og Andri ar sigur íslands á útivelli í sögu heimsmeistarakeppninnar, sá fyrsti yar Marteinsson halda utan um Þorvald en Arnar Grétarsson (11), Kristján gegn Tyrkjum í Izmir 1980. Ungveijar skoruðu strax á þriðju mínútu Jónsson (3) og Kristinn R. Jónsson (4) koma aðvífandi. í gærkvöldi, en Þorvaldur Örlygsson jafnaði snemma í seinni hálfleik | Nánar á íþróttasíðum bls. 57, 58 og 59. Mjög háskalegt að slá rann- sóknum á djúpslóð á frest - segir Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra koma til lög- reglu með amfetamín TVÍVEGIS um og eftir síðustu helgi komu foreldrar 16 ára ung- menna á lögreglustöðina í Reykja- vík með efni sem reyndist vera ametamín og þau höfðu fundið í fórum barna sinna. Ólafur Guðmundsson rannsóknar- lögreglumaður í forvamadeild lög- reglunar sagði að frá fyrri árum væru dæmi þess að foreldrar hefðu snúið sér til lögreglu með hass en það að hér væri um amfetamín að ræða væri til marks um vaxandi út- breiðslu þess efnis. Ólafur sagðist vilja hvetja alla for- eldra sem kynnu að finna efni af þessu tagi á bömum sínum að snúa sér til forvarna- eða fíkniefnadeilda lögreglunnar í stað þess að eyða efn- inu sjálft. „Það verður enginn kærð- ur fyrir að koma með efni til eyðing- ar og við munum ekki spyija fólk sem kemur til þess um nafn eða nokkurn annan hlut sem það ekki vill tala um,“ sagði hann. Heildartekjur Flugleiða á fyrsta ársfjórðungi námu alls um 2.138 milljónum og drógust saman um 1% að raungildi miðað við sama tíma í fyrra. Rekstrargjöld drógust saman um 0,4% og lækkaði m.a. beinn kostnaður við flugrekstur um 18,8% að raungildi vegna lægra eldsneytis- verðs. Á hinn bóginn eru t.d. afskrift- ir um 28,6% hærri en í fyrra þar sem tvær nýjar vélar bættust við sl. vor. Rekstrartap félagsins án fjármuna- tekna og flármagnsgjalda nam alls ÞORSTEINN Pálsson sjávarút- vegsráðherra segir að það væri mjög háskalegt að slá á frest rannsókn á djúpslóð sem Haf- rannsóknastofnun hefur undir- búið en ekki hefur verið ráðgerð fyrr en á næsta ári vegna fjár- skorts. Jakob Magnússon aðstoð- arforstjóri Hafrannsóknastofn- um 589 milljónum og er það 1,7% hærra að raungildi en í fyrra. Þegar tekið hefur verið tillit til fjármagns- liða og óreglulegra liða nemur heild- artap Flugleiða um 301 milljón sem er um 23,7% minna tap en í fyrra. Þannig eru áhrif fjármagnsliða á afkomu félagsins talsvert hagstæðari en í fyrra. „Á heildina litið erum við all- ánægðir með þessa niðurstöðu bæði vegna þess að afkoman er betri en rekstraráætlun gerði ráð fyrir en unar segir að stofnunin ætli að reyna að vera viðbúin ef eitthvað rætist úr í þeim efnum svo hægt verði að framkvæma rannsókn- aráætlunina á þessu ári. „Eg hef lagt á það áherslu við Hafrannsóknastofnunina að hraða undirbúningi að þessum áætlunum og hún treystir sér til að hafa þær einnig erum við að gera betur en í fyrra,“ sagði Sigurður Helgason, for- stjóri Flugleiða, í samtali við Morg- unblaðið. „í apríl er afkoman lakari en samkvæmt áætlun en afkoman í maí virðist aftur á móti vera all- þokkaleg. Eins og önnur fyrirtæki höfum við áhyggjur af hugsanlegri aflaskerðingu sem sérstaklega hefði áhrif á innaniandsflugið. Það má einnig gera ráð fyrir að mikill sam- dráttur í þjóðfélaginu og aukið at- vinnuleysi muni hafa í för með sér að minna verður um ferðalög íslend- inga til útlanda. Við þurfum því enn frekar að reyna að auka ferðamanna- strauminn til landsins og þá verða stjórnvöld að líta á það að ferðaþjón- usta er útflutningur og gjaldeyris- tilbúnar þannig að hægt verði að fara í slíkar rannsóknir í haust, en áður hafði verið ráðgert að gera það á næsta ári. Það hafa ekki verið til fjármunir til þess að gera þessar rannsóknir, en ég hygg að hver maður sjái, að á þessum tíma höfum við ekki efni á að fresta mikilvæg- ustu rannsóknum sem við þurfum skapandi." Sigurður sagði að horfur væru góðar á flestum mörkuðum Flugleiða nema í Mið-Evrópu. Útlit væri fyrir samdrátt í farþegaflutningum frá meginlandi Evrópu til íslands nú í sumar og að hluta til væri háu verð- lagi á hótelum, mat, bílum o.fl. borið fyrir. Á heildina litið væri 11% aukn- ing á bókunum í júní en þar af væri 14,6% aukning á bókunum í Norður- Atlantshafsflugi og 9,4% í Evrópu- flugi. Þá væru bókanir nú 2% fleiri í júlí og 4% fleiri í ágúst miðað við sama tíma í fyrra. Eigið fé Flugleiða var alls rúmir 3,9 milljarðar í lok mars og heildar- eignir rúmir 22,3 milljarðar. að sinna. Hvemig fjármuna verður aflað get ég ekki sagt fyrir um, en það væri mjög háskalegt að slá þess- um rannsóknum á frest," sagði Þor- steinn. Hafrannsóknastofnun áætlar að umræddar rannsóknir kosti um 30 milljónir króna og það fé hefur stofn- unin ekki tiltækt á þessu ári. Þor- steinn Pálsson hefur áður sagt að sjávarútvegsráðuneytið hafi ekki sérstaka sjóði til að láta af hendi í þetta verkefni og féð til þess verði að koma af ráðstöfunarfé Hafrann- sóknastofnunar. Þegar Morgunblað- ið spurði Þorstein í gær, hvort ekki kæmi til greina nú, í ljósi fyrirsjáan- legs samdráttar í þorskveiðum á næsta ári, að ríkið legði fram fé til að kosta þessar rannsóknir á þessu ári, sagðist hann ekki hafa rætt það mál við fjármálaráðherra. og gæti því ekkert sagt um það nú. Jakob Magnússon sagði að Haf- rannsóknastofnun væri að vinna að rannsóknaráætlun sem hún vonaðist til að geta notað á þessu ári ef'til- efni gæfist til. Hann sagðist ekki geta sagt til um það nú hvort og þá hvemig fjár yrði aflað til að fram- kvæma á áætlun á þessu ári. „En við ætlum að reyna að vera viðbúnir því að eitthvað rætist úr í þeim efn- um,“ sagði Jakob. Hann sagði ekki tímabært að skýra frá því í hveiju þessi rannsókn- aráætlun fælist en hún hefði það markmið að sjá hvað djúpslóðin hefði að geyma. Þar hafast m.a. við fiskar eins og búri og fleiri tegundir sem talið er að hægt sé að nýta. Sjá viðtöl og fréttir um tillögur um skertan þorskafla bls. 20-24. Betri afkoma hjá Flugleiðum en áætlanir gerðu ráð fyrir Góðar horfur á mörkuðum félagsins nema í Mið-Evrópu, segir Sigurður Helgason TAP af reglulegri starfsemi Flugleiða á fyrsta ársfjórðungi nam alls um 560 mil(jónum króna og er það talsvert betri afkoma en á sama tíma í fyrra þegar tapið nam um 649 miHjónum á núgildandi verðlagi. Félag- ið er jafnan rekið með tapi yfir vetrarmánuðina sem síðan er unnið upp með hagnaði á háannatímanum yfir sumarið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.