Morgunblaðið - 04.06.1992, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 04.06.1992, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1992 fclk í fréttum Þátttakendur í Landsbankahlaupinu á Eskifirði. Morgunblaðið/Benedikt Jóhannsson HLAUP Tvíburasystur á verðlaunapall Landsbankahlaupið fór fram á Eskifirði laugardaginn 23. maí síðastliðinn í góðu veðri. Keppt var til sigurlauna í tveimur flokkum drengja og stúlkna og auk þess fengu allir þátttakendur viðurkenn- ingar og veitingar í boði Lands- bankans. Sigurvegari í 10-11 ára flokki stúlkna varð Kristín Mjöll Bene- diktsdóttir, í öðru sæti Guðlaug Andrésdóttir og í þriðja sæti Þórdís Mjöll Benediktsdóttir. Kristín Mjöll og Þórdís Mjöll eru tvíburasystur. í flokki 10-11 ára drengja sigraði Sverrir Einarsson, Birkir Skúlason varð annar og og Þorsteinn Ár- bjömsson þriðji. í flokki 12-13 ára stúlkna varð Guðný Margrét Bjamadóttir sigur- vegari, Anna Rósa Antonsdóttir í öðm sæti og Kristín Svavarsdóttir í þriðja. í flokki 12-13 ára dréngja sigraði Stefán Gíslason, Finur Ein- arsson varð annar og Jónatan Már Siguijónsson þriðji. KALT VAX - NÚTÍMA HÁREYÐING Kalt vax fjarlægir óæskileg líkamshár. Eitt handtak og öll hárin hverfa. Allt sem til þarf er tilbúið á einum rennjngi. Ekkert sull, engin fyrirhöfn, að- eins eitt handtak. Tvær stærðir: 1) Stærrigerð fyrir t.d. fótleggi 2) Minni gerð fyrir t.d. andlit eða bikini línu. Póstkröfusendum Útsdlustaúir: Stella, Bonkastræti Tllltískll, Laugovegi lllélfsapitek. Kringlunni BreNlnltsaNtek, Mjódd Ha|kll|. Kringlunni/Skeifunni Hmea, Austurstræti Hmea, Kringlunni Húsavíkuraiitek Dngmennaíélagiö Fjólmi Gxafaivogi Handhafar ástundar- og afreksviðurkenninga Ungmennafélags- ins Fjölnis. Aftari röð frá vinstri: Laufey Stefánsdóttir, Hrafn- hildur Hannesdóttir, Magnús Kári Jónsson, Ágúst Freyr Einars- son og Sigurður Hilmisson. Fremri röð frá vinstri: Kristján Sigurbergsson, Jóhannes Öm Jóhannesson og Stefán Þór Þórs- son. ÍÞRÓTTIR Ágúst Freyr kosinn afreksmaður Fjölnis Ungmennafélagið Fjölnir hélt aðalfund sinn þriðjudaginn 28. apríl sl. Afreksbikar Fjölnis fyrir síðasta ár hlaut Ágúst Freyr Einarsson fyrir afrek sín í fijálsum íþróttum. Þá var Stef- án Már Guðmundsson kosinn Fjölnismaður ársins fyrir mikið og gott starf að félagsmálum. Lionsklúbburinn Fjörgyn gaf bikar sem veittur er fyrir góða ástundun. Hann hlaut Magnús Kári Jónsson fyrir góða ástund- un, prúðmannlega framkomu og góðan félagsanda. Veittar vom viðurkenningar fyrir afrek og ástundun innan allra deilda. Á aðalfundinum var sam- þykktur nýr félagsbúningur sem er ljósblá treyja með svörtum lóðréttum röndum, svartar buxur og bláir sokkar. Varabúningur félagsins verður áfram algulur. 75. ársþing USAH var haldið á Blönduósi 21. mars. íþrótta- maður USAH var kjörinn Frið- geir Halldórsson, Ungmenna- Friðgeir Halldórsson var kjör- inn íþróttamaður USAH. félaginu Hvöt, og Stjörnukeppni FRÍ vann Guðrún Sunna Gests- dóttir, Hvöt. Þá hlaut Hvöt stiga- bikarinn. Valdimar Guðmanns- son var kjörinn formaður USAH í stað Sigurlaugar Hermanns- dóttur sem ekki gaf kost á sér. Árni Þór Árnason frá Austurbakka hf. og Ólafur Jensson, formaður ÍF undirrita samninginn. SAMNINGAR Fatlaðir í Nike AUSTURBAKKI hf. og íþrótta- samband fatlaðra hafa gert með sér samning til tveggja ára um að Austurbakki sjái um allar þarfir ÍF í íþróttavörum á alþjóleg- um mótum. íþróttamenn munu því klæðast Nike fatnaði og skóm og The Finals sundfatnaði. Þetta er í fyrsta sinn sem IF gerir samning við eitt ákveðið íþróttavörufyrir- tæki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.