Morgunblaðið - 04.06.1992, Page 48

Morgunblaðið - 04.06.1992, Page 48
48 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1992 fclk í fréttum Þátttakendur í Landsbankahlaupinu á Eskifirði. Morgunblaðið/Benedikt Jóhannsson HLAUP Tvíburasystur á verðlaunapall Landsbankahlaupið fór fram á Eskifirði laugardaginn 23. maí síðastliðinn í góðu veðri. Keppt var til sigurlauna í tveimur flokkum drengja og stúlkna og auk þess fengu allir þátttakendur viðurkenn- ingar og veitingar í boði Lands- bankans. Sigurvegari í 10-11 ára flokki stúlkna varð Kristín Mjöll Bene- diktsdóttir, í öðru sæti Guðlaug Andrésdóttir og í þriðja sæti Þórdís Mjöll Benediktsdóttir. Kristín Mjöll og Þórdís Mjöll eru tvíburasystur. í flokki 10-11 ára drengja sigraði Sverrir Einarsson, Birkir Skúlason varð annar og og Þorsteinn Ár- bjömsson þriðji. í flokki 12-13 ára stúlkna varð Guðný Margrét Bjamadóttir sigur- vegari, Anna Rósa Antonsdóttir í öðm sæti og Kristín Svavarsdóttir í þriðja. í flokki 12-13 ára dréngja sigraði Stefán Gíslason, Finur Ein- arsson varð annar og Jónatan Már Siguijónsson þriðji. KALT VAX - NÚTÍMA HÁREYÐING Kalt vax fjarlægir óæskileg líkamshár. Eitt handtak og öll hárin hverfa. Allt sem til þarf er tilbúið á einum rennjngi. Ekkert sull, engin fyrirhöfn, að- eins eitt handtak. Tvær stærðir: 1) Stærrigerð fyrir t.d. fótleggi 2) Minni gerð fyrir t.d. andlit eða bikini línu. Póstkröfusendum Útsdlustaúir: Stella, Bonkastræti Tllltískll, Laugovegi lllélfsapitek. Kringlunni BreNlnltsaNtek, Mjódd Ha|kll|. Kringlunni/Skeifunni Hmea, Austurstræti Hmea, Kringlunni Húsavíkuraiitek Dngmennaíélagiö Fjólmi Gxafaivogi Handhafar ástundar- og afreksviðurkenninga Ungmennafélags- ins Fjölnis. Aftari röð frá vinstri: Laufey Stefánsdóttir, Hrafn- hildur Hannesdóttir, Magnús Kári Jónsson, Ágúst Freyr Einars- son og Sigurður Hilmisson. Fremri röð frá vinstri: Kristján Sigurbergsson, Jóhannes Öm Jóhannesson og Stefán Þór Þórs- son. ÍÞRÓTTIR Ágúst Freyr kosinn afreksmaður Fjölnis Ungmennafélagið Fjölnir hélt aðalfund sinn þriðjudaginn 28. apríl sl. Afreksbikar Fjölnis fyrir síðasta ár hlaut Ágúst Freyr Einarsson fyrir afrek sín í fijálsum íþróttum. Þá var Stef- án Már Guðmundsson kosinn Fjölnismaður ársins fyrir mikið og gott starf að félagsmálum. Lionsklúbburinn Fjörgyn gaf bikar sem veittur er fyrir góða ástundun. Hann hlaut Magnús Kári Jónsson fyrir góða ástund- un, prúðmannlega framkomu og góðan félagsanda. Veittar vom viðurkenningar fyrir afrek og ástundun innan allra deilda. Á aðalfundinum var sam- þykktur nýr félagsbúningur sem er ljósblá treyja með svörtum lóðréttum röndum, svartar buxur og bláir sokkar. Varabúningur félagsins verður áfram algulur. 75. ársþing USAH var haldið á Blönduósi 21. mars. íþrótta- maður USAH var kjörinn Frið- geir Halldórsson, Ungmenna- Friðgeir Halldórsson var kjör- inn íþróttamaður USAH. félaginu Hvöt, og Stjörnukeppni FRÍ vann Guðrún Sunna Gests- dóttir, Hvöt. Þá hlaut Hvöt stiga- bikarinn. Valdimar Guðmanns- son var kjörinn formaður USAH í stað Sigurlaugar Hermanns- dóttur sem ekki gaf kost á sér. Árni Þór Árnason frá Austurbakka hf. og Ólafur Jensson, formaður ÍF undirrita samninginn. SAMNINGAR Fatlaðir í Nike AUSTURBAKKI hf. og íþrótta- samband fatlaðra hafa gert með sér samning til tveggja ára um að Austurbakki sjái um allar þarfir ÍF í íþróttavörum á alþjóleg- um mótum. íþróttamenn munu því klæðast Nike fatnaði og skóm og The Finals sundfatnaði. Þetta er í fyrsta sinn sem IF gerir samning við eitt ákveðið íþróttavörufyrir- tæki.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.