Morgunblaðið - 04.06.1992, Page 10

Morgunblaðið - 04.06.1992, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1992 Tyrkneska forræðismál- ið fyrir undirrétti í dag- Forræðismál Sophiu Hansen verður tekið fyrir í undirrétti í Istanbúl í Tyrklandi í dag, fimmtudaginn 4. júní. Sophia hefur feng- ið nýjan tyrkneskan lögmann til að vinna í málinu og er bjartsýn á að niðurstöður dómsins verði henni og dætrum hennar í hag. Sophia hélt til Tyrklands fyrir helgi þar sem fyrverandi eiginmað- ur hennar hafði gefið henni loforð um að hún fengi að hitta dætur þeirra á laugardagsmorguninn. Hann stóð hins vegar ekki við lof- orð sitt og sagði að gabbið hefði einungis verið liður í að brjóta hana niður og kvelja. Ekki var hægt að krefjast þess að hann stæði við loforðið þar sem ekki var kveðið á um heimsókn á þessum tíma þegar Sophiu var dæmdur umgengnisréttur dætra sinna. Forræðismálið verður tekið fyrir í undirrétti í Istanbúl í Tyrklandi fyrir hádegi í dag. Munu fjögur vitni föður telpnanna verða yfir- heyrð, tekið verður tillit til frammi- stöðu Sophiu í tengslum við um- gengnisrétt hennar og athuguð gögn frá henni um málið. Sophia, sem stödd er í Tyrk- VITA5TIG 13 26020-26065 Njálsgata. 2ja herb. ó- samþ. íb. 58 fm í kj. Verð 3,0 millj. Laugavegur. 2ja herb. fal- leo (b. 40 fm í nýl. húsi. Suður- evalir. Einkabílast. Gott lán áhv. Verð 4,5 míllj. Vallarás. 2ja herb. íb. 53 fm á 1. hæð. Góð lán áhv. Verð 4,7 millj. Snorrabraut 2ja herb. fb. á 3. hæð, ca. 60 fm auk herb. i rlsi. Verð 4,9 millj. Njátsgata. 3ja herb. íb. 50 fm á 1. hæð. Sérinng. Mikið endurn. Veðr 4,8 millj. Kjarrhólmi. 3ja herb. falleg ib. 76 fm á 3. hæð. Sérþvherb. ííb. Hringbraut. 3ja herb. fb. á 3. hæð 72 fm auk herb. t kj. Góð lán áhv. Verð 6,7 millj. Skarphóðinsgata. Glæslleg 3ja herb. fb. á f. hæð ca 60 fm. Nýjar innr. Nýtt park- et, gler og gluggar. ib. i sérfl. Engjasel. 3ja-4ra herb. fb. á tveimur hæðum 75 fm. Bil- skýli. Góð lán áhv. Verð 7,5 milij. Ljósheimar 4ra herb. íb. ca. 100 fm á 4. hæð i lyftuh. Tvennar svalir auk 24 fm bílsk. Eskihlíð. 4ra herb. endaíb. 90 fm. Parket. Vestursv. Ný- uppg. sameign. Verð 7,2 millj. Fellsmúli. 5 herb. giæsil. 120 endaíb. á 1. hæö. Mikiö end- urn. Nýtt eldh. Parket. Húsið nýendurn. aö utan. Bólstaðarhlíð. 5 herb.fal- leg ib. á 1. hæð. 113 fm á 1. hæð. Sárinng. Suðurav. Bflsk- réttur. Nýjar innr. Safarnýri. Falleg efrl sér- hæð 145 tm, auk 25 fm bílsk. íb. sk. I stórar stofur, 3 barnaherb., hjónaherb., forstofuherb., eldhús og baðherb. Nýl. (nnr. í eldh. Suðursvalir, Gunnar Gunnarsson, Æt lögg. fasteignasali, hs. 77410. || landi, sagði í samtali við Morgun- blaðið á þriðjudag að ef hægt væri að leggja öll gögn um málið fram væri hún bjartsýn á að niður- staða dómsins yrði henni og dætr- um hennar í hag. Aðbúnaður systr- anna yrði bættur og ef til vill yrðu þær teknar af föður sínum. Nýr lögfræðingur hefur tekið við forræðismálinu í Tyrklandi. Sophia segir að hann sé mjög virt- ur þar í landi, hafi ítök í stjómmál- um og sé lögfræðingur þriggja dagblaða. Hún segir að hann beiti sér af fullum krafti í málinu og muni hafa allar klær úti til að koma því sem fyrst fyrir hæstarétt í Ankara. Hann segir mikilvægt að upplýsa tyrknesku þjóðina um hvað systurnar hafí þurft að þola og ætlar með málið bæði í dagblöð og sjónvarp í Tyrklandi. FASTEIGNASALA ^••Aurlandsbraut 10 Ábyrgð - Reynsla - öryggi Hilmar Valdimarsson. SÍMAR: 687828 OG 687808 VANTAR Þurfum aö útvega 600 fm at- vinnuhúsn. á götuhæó. Allir staftir á Stór-Reykjavikursvæö- inu koma tll greina. Mjög traustur kaupandi. Atvinnuhúsnædi ÁLFABAKKI Til sölu 180 fm atvhúsn. á 3. hæð. Parhús — raðhús HRAUNBÆR Mjög gott parhús á einni hæö 137 fm. Nýtt parket. Bílskréttur. Skipti á góðri 4ra herb. íb. koma til greina. GRASARIMI Til sölu sérl. fallegt parh. hæö og ris. Innb. bílsk. V. 12,3 m. Áhv. 6,0 millj. BREKKUBYGGÐ V.8.5M. Vorum aö fá í sölu raöhús á tveimur hæöum, samt. 90 fm, auk bilsk. 4ra—6 herb. HRÍSATEIGUR Til sölu falleg 4ra herb. 80 fm íb. á 1. hæö í 4ra íb. húsi. Eign í mjög. góöu standi. UÓSHEIMAR Til sölu mjög góö 4ra herb. endaíb. á 7. hæö. Parket á stofu. Skipti á minni eign mögul. 3ja herb. ÁLFTAMÝRI Vorum aft fá í sölu gófta 3ja herb. endaíb. á 4. hæð. Suöursvalir. Áhv. 2,3 millj. húsnstjlán. VESTURBERG Til sölu mjög góft 3ja herb. 87 fm íb. á 2. hæð. GRUNDARGERÐI Falleg 3ja herb. risib. Sérinng. V. 4,2 m. 2ja herb. MÁVAHLÍÐ Vorum að fá í sölu.2ja herb. 60 fm íb. í kj. Mjög lítiö niðurgr. ÁSBRAUT Til sölu ágæt 2ja herb. 37 fm íb. á 3. hæð í fjórb. Verö 3,5 millj. Hilmar Valdimarsson, Sigmundur Böövarsson hdl., ■■ Brynjar Fransson, hs. 39558. Útskriftarnemar Fjölbrautaskóla Vesturlands ásamt skólameistara. Fj ölbrautaskóla Vesturlands slitið ÞRJÁTIU og þrír stúdentar voru brautskráðir frá Fjölbrauta- skóla Vesturlands á Akranesi laugardaginn 23. maí síðastliðinn. Einnig útskrifuðust 12 nemendur af tæknisviði, 6 luku almennu verslunarprófi og 5 lokaprófi af uppeldisbraut. f upphafi skóla- árs voru 730 nemendur skráðir til náms við skólann frá Akra- nesi, Borgarnesi, Olafsvík og Stykkishólmi, að því er fram kom í máli Þóris Olafssonar skólameistara. Veittar voru viðurkenningar fyrir góðan árangur á ýmsum svið- um. Ragnhildur Helga Jónsdóttir náði bestum árangri stúdenta og Hróðný Njarðardóttir fékk verð- laun úr minningarsjóði Þorvaldar Þorvaldssonar fyrir góðan árangur ÁSBYRGI Borgartúni 33 623444 Kaplaskjólsvegur Einstaklib. á jarfth. ósamþ. Til afh. strax. Verö 2,0 millj. Snorrabraut - 3ja Fullb. 3ja herb. 89 fm ib. á 3. hæft í fjölb. fyrir eldrl borgara. Glæsil. útsýni. Til afh. i sept. Verft 9,1 millj. Krummahólar Góð 125,7 fm ib. á tveimur hæð- um ésamt stæfti I bilskýll. Verft 8,8 millj. Laus 1. júli. Gjáhella - skemma 650 fm stálgrindarhús með mik- illi lofthæft og stórum innkdyrum. Stór lóft. Tíl ath. strax. Góð kjör. Funahöfði 440 fm stálgrindarhús ásamt 215 fm millilofti. Lofthæð allt aft 7 m. Stórar innkdyr. Hagst. áhv. lán. Flugumýri 312 fm stálgríndarhús meft tvennum stórum Innkdyrum. Lofthæð 6 m. Stórt útísvæði. Áhv. 9,0 mittj. Iftnlánasj. Nýbýiavegur - verslhúsn. 310 fm verslhúsn. á jarfthæft. Mögul. aft seija húsn. í tvennu lagi. Ttl afh. strax. INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali, ÖRN STEFÁNSSON, sölum. ÓDAL f asteignasala Skeifunni 11A ‘S' 679999 Lögmaður: Siguröur Sigurjónsson hrl. Makaskipti - Kópavogi Óska eftir sérhæð eða einbýþ í Vesturbæ Kópavogs, sem má þarfnast standsetningar, í skiptum fyrir fallega 4ra herb. íbúð við Furugrund. íbúðin er laus nú þegar. Lyklar á skrifstofu. í stærðfræði og eðlisfræði á stúd- entsprófi. Guðmundur G. Sig- valdason og Hörður Svavarsson fengu viðurkenningu Landssam- bands iðnaðarmanna fyrir góðan árangur í rafvirkjanámi. Nokkrir aðrir nemendur hlutu einnig verð- laun. Listaklúbbur nemenda fékk verðlaun fyrir leiksýninguna Blóð- bræður, sem sýnd var í vor. Náms- styrk Akraneskaupstaðar hlaut Ragnhildur Helga Jónsdóttir, ný- stúdent af hagfræðibraut, og af- henti Gísli Gíslason bæjarstjóri styrkinn. Við athöfnina söng söngsveit nemenda og tveir útskriftarnemar fluttu lesna dagskrá. Pétur Atli Lárusson, nýstúdent af félags- fræðibraut, ávarpaði samkomuna fyrir hönd þeirra sem útskrifuð- ust. Þá lék Hjörleifur Halldórsson, nýstúdent af eðlisfræðibraut, tvö verk á píanó. Hann hefur jafn- framt námi á eðlisfræðibraut lokið 7. stigi í píanóleik og flestum ein- ingum stúdenta í Fjölbrautaskóla .Vesturlands, alls 183. Aukins aðhalds hefur gætt í skólastarfi vetrarins, og frekari sparnaðaraðgerðir eru áformaðar fyrir næsta skólaár sökum niður- skurðar ríkisframlaga. í janúar var tekin í notkun ný þjónustu- bygging fyrir skólann. Stórt mötuneyti er nú opið öllum nem- endum, og félags- og vinnuaðstaða þeirra hefur batnað. Efri hæð hússins mun hýsa vinnuaðstöðu kennara og skrifstofur skólans, og verður hún tilbúin í haust. Nýstofnað fagráð í sauðfjárrækt: Stefnt að því að lækka framleiðslukostnað NYSTOFNAÐ fagráð í sauðfjárrækt hefur markað stefnu í málum sauðfjárræktar- innar með það að markmiði að Iækka framleiðslukostnað í greininni og stuðla jafnframt að virkari markaðssetningu af- urða. Þá verður lögð áhersla á að þróa umhverfisvænni sauðfj- árrækt í ljósi aukins mikilvægis þess þáttar í landbúnaði. Sendiherra í Búlgaríu Ólafur Egilsson, sendiherra, af- henti nýlega Zhelyu Zhelev, for- seta Búlgaríu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra íslands í Búlgaríu með aðsetur í Moskvu. Fagráð í sauðfjárrækt stefnir að því að gera rannsóknar- og þróunaráætlun í þágu greinarinn- ar sem yrði endurskoðuð árlega, og hafa Landssamtök sauðfjár- bænda fengið fyrirheit um framlag úr framleiðnisjóði landbúnaðarins til að styrkja rannsóknar- og þró- unarverkefni í þágu greinarinnar á árunum 1992 til 1994. Styrkir verða meða! annars veittir til þró- unarverkefna á sviði vöruþróunar í vinnslu kindakjöts. og annarra sláturafurða, til að þróa og útfæra enn frekar framleiðslu úr íslenskri ull og úr gærum, og til rannsókn- ar og þróunar á íslenska sauðfjár- stofninum s,em stuðli að enn betri og gæðameiri afurðum. Góðandaginn! Lækjarás Glæsilegt frágengið einbýli/tvíbýli á tveimur hæðum með tveimur samþykktum íbúðum. Áhvíl. góð langtímalán. Ársalir hf. - fasteignasala, Borgartúni 33, sími 624333, hs. 671292. Laugarásvegur 130 fm sérhæð ásamt 32 fm bílskúr til sölu á frábærum útsýnisstað. Verð kr. 11,8 millj. Ársalir hf. - fasteignasala, Borgartúni 33, sími 624333, hs. 671292.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.