Morgunblaðið - 17.01.1997, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 17.01.1997, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 1997 33 PENINGAMARKAÐURINN AÐSENDAR GREINAR FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 270 20 188 550 103.345 Annarflatfiskur 30 30 30 31 930 Blandaður afli 20 20 20 174 3.480 Blálanga 77 72 75 3.527 264.739 Djúpkarfi 89 89 89 2.206 196.334 Gellur 295 294 295 58 17.092 Grásleppa 34 10 23 222 5.064 Hlýri 130 112 115 1.990 228.510 Hrogn 160 30 139 113 15.740 Karfi 108 48 89 28.676 2.551.530 Keila 72 36 68 8.675 593.481 Kinnar 125 125 125 66 8.250 Langa 108 47 90 2.469 221.443 Langlúra 120 70 91 416 37.908 Lúða 615 295 529 666 352.044 Lýsa 43 40 41 282 11.451 Sandkoli 89 81 85 1.714 144.938 Skarkoli 154 96 137 2.792 382.860 Skata 100 100 100 10 1.000 Skrápflúra 80 55 69 564 39.120 Skötuselur 211 180 199 5.252 1.046.530 Steinbítur 114 50 100 9.166 914.850 Stórkjafta 105 35 94 248 23.408 Síld 15 15 15 2.064 30.960 Sólkoli 186 165 178 249 44.277 Tindaskata 17 9 13 6.197 79.297 Ufsi 68 26 60 26.019 1.559.445 Undirmálsfiskur 148 61 116 20.994 2.430.216 Ýsa 189 30 114 46.214 5.273.183 Þorskur 140 33 85 90.431 7.679.239 Samtals 93 262.035 24.260.664 FMS Á ÍSAFIRÐI Keila 49 49 49 65 3.185 Steinbítur 100 100 100 175 17.500 Samtals 86 240 20.685 FAXALÓN Annar afli 70 70 70 19 í .330 Karfi 50 50 50 5 250 Keila 56 56 56 65 3.640 Langa 79 79 79 254 20.066 Langlúra 70 70 70 202 14.140 Lýsa 40 40 40 225 9.000 Steinbítur 85 85 85 111 9.435 Tindaskata 10 10 10 141 1.410 Ufsi 30 30 30 111 3.330 Undirmálsfiskur 71 71 71 54 3.834 Þorskur 99 99 99 120 11.880 Samtals 60 1.307 78.315 FAXAMARKAÐURINN Blandaður afli 20 20 20 174 3.480 Blálanga 77 72 75 3.148 236.856 Djúpkarfi 89 89 89 2.206 196.334 Gellur 295 294 295 58 17.092 Grásleppa 34 34 34 52 1.768 Karfi 100 100 100 4.324 432.400 Keila 67 67 67 2.322 155.574 Kinnar 125 125 125 66 8.250 Langa 81 70 76 92 7.000 Langlúra 117 117 117 104 12.168 Lúða 593 340 541 349 188.676 Sandkoli 85 85 85 778 66.130 Skarkoli 148 108 121 619 74.695 Steinbítur 114 81 89 1.507 134.274 Tindaskata 17 ' 17 17 369 6.273 Ufsi 64 26 62 1.063 65.757 Undirmálsfiskur 148 104 132 9.875 1.306.166 Ýsa 114 74 83 18.087 1.506.828 Þorskur 112 33 72 11.266 806.646 Samtals 93 56.459 5.226.367 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Hlýri 112 112 112 1.188 133.056 Karfi 94 48 84 52 4.382 Keila 58 48 53 421 22.507 Langa 79 65 76 69 5.213 Sandkoli 81 81 81 562 45.522 Skarkoli 154 140 147 559 82.430 Skrápflúra 55 55 55 240 13.200 Steinbítur 105 71 96 2.787 266.995 Tindaskata 10 10 10 1.340 13.400 Ufsi 54 54 54 71 3.834 Undirmálsfiskur 74 61 69 2.148 148.620 Ýsa 123 67 118 664 78.671 Þorskur 117 63 100 . 13.124 1.316.075 Samtals 92 23.225 2.133.904 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Þorskur 80 80 80 48 3.840 Samtals 80 48 3.840 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Karfi 70 70 70 7 490 Lúða 295 295 295 2 590 Ýsa 100 100 100 3 300 Samtals 115 12 1.380 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 76 76 76 161 12.236 Annarflatfiskur 30 30 30 31 930 Grásleppa 10 10 10 86 860 Hlýri 130 130 130 284 36.920 Karfi 108 84 106 9.034 958.056 Keila 72 69 72 4.594 330.400 Langa 108 50 91 998 90.459 Langlúra 70 70 70 32 2.240 Lúða 615 450 527 98 51.655 Sandkoli 89 89 89 374 33.286 Skarkoli 140 139 139 1.519 211.870 Skata 100 100 100 5 500 Skrápflúra 80 80 80 324 25.920 Skötuselur 210 180 208 290 60.369 Steinbítur 100 50 89 564 50.038 Stórkjafta 105 105 105 181 19.005 Sólkoli 165 165 165 97 16.005 Tindaskata 10 10 10 1.693 16.930 Ufsi 65 40 61 552 33.545 Undirmálsfiskur 99 82 90 4.067 365.095 Ýsa 189 30 157 16.190 2.541.182 Þorskur 109 106 107 10.731 1.151.758 Samtals 116 51.905 6.009.259 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 94 94 94 1.595 149.930 Síld 15 15 15 2.064 30.960 Tindaskata 9 9 9 52 468 Ufsi 68 55 63 13.757 862.977 Ýsa 124 50 82 549 45.205 Þorskur 86 82 86 117 10.030 Samtals 61 18.134 1.099.570 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 100 100 100 247 24.700 Keila 67 36 66 789 51.719 Langa 80 47 79 253 19.992 Langlúra 120 120 120 78 9.360 Lúða 600 443 499 108 53.933 Lýsa 43 43 43 57 2.451 Steinbítur 114 114 114 847 96.558 Sólkoli 186 186 186 152 28.272 Tindaskata 15 15 15 1.709 25.635 Ufsi 64 50 56 7.458 416.455 Undirmálsfiskur 130 130 130 2.687 349.310 Ýsa 114 102 108 1.222 131.524 Þorskur 124 39 65 5.102 332.599 Samtals 74 20.709 1.542.508 Að skilgreina vanda FYRIR nokkru voru kynntar niðurstöður alþjóðlegrar rannsókn- ar á samanburði ís- lenskra grunnskóla- nema við jafnaldra þeirra víðsvegar í heiminum. Rannsóknin hér á landi var unnin af Rannsóknarstofnun uppeldis- og mennta- mála og gengur undir nafninu TIMSS rann- sóknin, sem er skamm- stöfun fyrir „Third Int- ernational Mathe- maties and Science Study“. Ekki verður annað sagt en hér sé um mjög yfirgripsmikla og vandaða rannsókn að ræða sem leikum og lærðum ber að taka alvarlega. í skýrslu um fyrstu niðurstöður rannsóknarinnar draga höfundar fram mun á gengi íslenskra barna í samanburði við önnur lönd. í stuttu máli má segja að meginniður- staðan sé sú að árangur íslenskra barna í 7. og 8. bekk í stærðfræði og náttúrufræðigreinum sé slakur í samanburði við þær þjóðir sem sýna bestan árangur. Tilraunir höf- unda til að leita skýringa á grund- velli safnaðra gagna leiða ekkert afgerandi í ljós, en eins og þeir hafa bent á þarf að vinna ítarlegar úr gögnunum. Umræðan um málið í fjölmiðlum hefur aftur á móti einkum beinst að menntun kennara í stærðfræði og náttúru- fræðigreinum þó í skýrslunni segi ekkert þar um. Þeir sem tjá sig hæst um málið virð- ast vita nákvæmlega hvar skýringa sé helst að leita, þ.e. að of mik- ið nám í uppeldis- og kennslufræði sé helsti sökudólgur- inn. Ekki skal dregið í efa að á tím- um örra þjóðfélagsbreytinga þarf kennaranám að vera í stöðugri end- urskoðun. Moldviðri og múgsefjun um einfalda skýringu mega hins- vegar ekki afvegaleiða fólk. Málið er að sjálfsögðu miklu flóknara og aðgerðirnar sem þarf að grípa til miklu umfangsmeiri en umræðan gefur tilefni til að ætla. í upphafi er ekki úr vegi að velta fyrir sér hversu sennilegt það er að ónóg þekking kennara í kennslu- Börkur Hansen FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 16.1. 1997 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Blálanga 75 72 74 379 27.883 Grásleppa 29 29 29 84 2.436 Karfi 94 70 71 12.058 853.586 Keila 67 55 63 419 26.456 Langa 82 70 80 203 16.313 Skarkoli 153 96 146 95 13.865 Skötuselur 211 210 211 162 34.177 Steinbítur 110 80 108 3.128 336.573 Stórkjafta 66 35 58 51 2.963 Tindaskata 17 17 17 893 15.181 Ufsi 61 45 56 2.558 143.913 Undirmálsfiskur 120 114 119 2.082 247.633 Ýsa 158 67 100 7.660 765.157 Þorskur 109 50 78 47.424 3.717.567 Samtals 80 77.196 6.203.704 HÖFN Annarafli 20 20 20 10 200 Hlýri 113 113 113 518 58.534 Hrogn 160 30 139 113 15.740 Karfi 98 89 94 1.354 127.736 Langa 104 104 104 600 62.400 Lúða 595 295 525 109 57.190 Skata 100 100 100 5 500 Skötuselur 200 190 198 4.800 951.984 Steinbítur 74 74 74 47 3.478 Stórkjafta 90 90 90 16 1.440 Ufsi 66 66 66 449 29.634 Ýsa 117 111 113 1.727 194.460 Þorskur 140 96 132 2.499 328.843 Samtals 150 12.247 1.832.140 SKAGAMARKAÐURINN Undirmálsfiskur 118 118 118 81 9.558 Ýsa 88 88 88 112 9.856 Samtals 101 193 19.414 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 270 180 249 360 89.579 Samtals 249 360 89.579 Moldviðri og múgsefjun um einfalda skýringu, segir Börkur Hansen, mega hinsvegar ekki afvegaleiða fólk. greinum sé helsta ástæðan fyrir slöku gengi okkar barna í TIMSS rannsókninni. Er líklegt að sá sem hefur lokið kennaraprófi frá KHÍ . með stærðfræði og náttúrufræði sem valgreinar hafi ekki næga þekkingu í viðkomandi greinum til að kenna umræddar greinar í 7. og 8. bekk í grunnskóla (12-14 ára bömum)? Ef gerð yrði sambærileg athugun á öðrum námsgreinum grunnskólans og niðurstöðurnar yrðu svipaðar og í TIMSS rannsókn- inni, er þá líklegt að ónóg undir- staða í kennslugreinum væri helsta skýring á slöku gengi? Er vandinn m.ö.o. sá að kennarar hafa ekki næga undirstöðu í þeim kennslu- greinum sem þeir hafa sérhæft sig í? Það sér hver maður að þetta er einfölduð skýring á flóknu máli. Líklegra er að einnig þurfí að leita skýringa í því að ekki takist að virkja nemendur sem skyldi til að tileinka sér námsefnið. Þeir þættir sem þar koma við sögu eru m.a. skipulag og stjórnun skóla, leikni kennara, starfsandinn sem skapast meðal nemenda, námsefni, verkefni við hæfí og tengsl við foreldra og stuðningur þeirra við nám barna sinna. Fjöldi kennslustunda skiptir hér máli sem og að kennarar búi við mannsæmandi launakjör. Meðal starfsmanna Kennarahá- r skóla íslands fer nú fram formleg og óformleg umræða um niðurstöð- . ur TIMSS rannsóknarinnar. Um- ræðan snýst m.a. um mikilvægi þess að rannsaka gögnin nánar, auka vægi valgreina í kennaranám- inu, lengja námið í fjögur ár og síðast en ekki síst um mikilvægi þess að efla endurmenntun kenn- ara. Allt eru þetta mikilvægir þætt- ir en því má ekki gleyma að breyt- ingar á náms- og kennsluskrám í kennaranámi hafa ekki áhrif fyrr en eftir mörg ár. Aukið framboð á endurmenntun og ráðgjöf við skóla eru hinsvegar nauðsynlegar for- sendur þess að geta snúið vörn í sókn. Markvissar aðgerðir þurfa að « beinast að skólunum hér og nú. í þessari umræðu í Kennarahá- skólanum hefur einnig komið fram hve mikilvægt er að styrkja rann- sóknir á námi og kennslu í kennslu- greinum grunnskólans, ekki síst raunvísindum. Vel má hugsa sér sérstaka styrki eða rannsóknarsjóði til að efla þær og e.t.v. væri raun- hæfur kostur að stofna til tímabund- inna prófessors- eða dósentsstaðna við skólann til að sinna slíkum verk- efnum. Einnig kæmi vel til greina að fá erlenda sérfræðinga um lengri eða skemmri tíma til að sinna rann- sóknum og ráðgjöf á þessum sviðum. Þetta eru dæmi um örfá atriði sem eru lóð á vogarskálina til að bregð- ast við miklum vanda. Sem betur fer eru margir í þessu landi sem hafa raunverulegan áhuga á því að bæta nám og kennslu. Gaspur og einfaldar póli- tískar upphrópanir eru ekki líklegar til árangurs í þessu mikilvæga máli. Fólk vill heyra umræðu sem einkennist af hlutlægni, raunsæi og framsýni. Það gerir sér grein fyrir að vandinn er margþættur og að skoða þarf allar hliðar hans. Þörf er á að málið sé tekið alvarlega því að skilgreining á vanda er forsenda þess að hægt sé að bregðast við af skynsemi. Rösum því ekki ekki um ráð fram og vöndum skilgrein- inguna þótt hún sé margþætt og flókin. Það mun öllum best gegna, ekki síst börnum okkar. Höfundur er dósent við Kennaraháskóla íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.