Morgunblaðið - 17.01.1997, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 17.01.1997, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ <§> WÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen Frumsýning fímmtud. 23/1 kl. 17.00 — 2. sýn. sun. 26/1 kl. 14.00 — 3. sýn. sun. 2/2 kl. 14.00. Stóra sviðið kl. 20.00: KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson 10. sýn. sun. 19/1, uppselt — fös. 24/1, uppselt — mið. 29/1 nokkur sæti laus — lau. 1/2. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen 7. sýn. í kvöld 17/1, uppselt — 8. sýn. lau. 25/1, uppselt — 9. sýn. fim. 30/1, uppselt — 10. sýn. sun. 2/2 uppselt — fim. 6/2 nokkur sæti laus — sun. 9/2. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun lau. 18/1, uppselt — sud. 26/1 80. sýn. — fös. 31/1. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford [ kvöld fös. 17/1, uppselt — fös. 24/1 nokkur sæti laus — lau. 25/1 uppselt — fim. 30/1 — lau. 1/2. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hieypa gestum inn I salinn ettir að sýning hefst. Litla sviðið kl. 20.30: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Sun. 26/1 — fös. 31/1. Ekki er hægt að hleypa gestum inn I salinn eftir að sýning hefst. •• GJAFAKORT f LEIKHÚS - SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF •• Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13.00-18.00, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13.00-20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR 100 ÁRA AFMÆLI krökár FkimárT Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna frá kl. 13-18, alla daga og til kl_. 22_syningarda2a;________________ Stóra sviá"kl. 20.00: FAGRA VERÖLD eftir Karl Ágúst Úlfsson, byggt á Ijóðum Tómasar Guðmundssonar. Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson 3. sýn. lau. 18/1, rauö kort, örfá sæti laus, 4. sýn. fim. 23/1, blá kort, 5. sýn. lau. 25/1, gul kort, örfá sæti laus, 6. sýn. fös. 31/1, græn kort. Stora svið kl. 14.00: TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter og Ken Campbell. Lau. 18/1, sun. 26/1. Litla svið kl. 2Ö.Ö0: DOMINO eftir Jökul Jakobsson 4. sýn. sun. 19/1, uppselt, 5. sýn. fim. 23/1, uppselt, 6. sýn. lau. 25/1, uppselt, fim. 30/1, örfá sæti laus, lau. 1/2, fáein sæti laus, fim. 6/2, fáein sæti laus, lau. 8/2, fáein sæti laus, fim. 13/2. ATH. að ekki er hægt að hleypa inn í salinn eftir að sýning hefst. SVANURINN eftir Elizabeth Egloff. (kvöld 17/1, uppselt, lau. 18/1 kl. 17.00, uppselt, miö. 22/1, uppselt, sun. 26/1 kl.17, örfá sæti laus, þri. 28/1, aukasýning. Síðustu sýningar þar til Svanurinn flýgur burt. Ceynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. í kvöld 17/1, uppselt, lau. 18/1, uppselt, fös. 24/1, aukasýning, lau. 25/1 .uppselt, fös. 31/1, örfá sæti laus. Síðustu sýningar.___ Miðasalan er opin daglega frá kl.13.00 til 18.00 og fram að svningu sýningardaga. Auk þess er tekið a móti símapöntunum aíla virka daga frá kl. 10.00 - 12.00. BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 Fös. 17/1, kl. 22, uppselt - biðlisti Fös. 24/1, kl. 20, uppseit - biðlisti Fös. 24/1, kl. 23, uppselt - biðlisti * EFIII JIM CAHIVRIGKI AUKASÝNINGAR Allra síðustu sýningar! SÝNl í BORGARLEIKKOSiNU Sími 568 8000 „Umfram allt frábær kvöldstund Skemmtihúsinu sem óg hvet flesta til að fá að njóta." Soffla Auöur Birgisdóttir Mbl. 49. sýning laugardaginn 18/1 kl. 20.30 50. sýning föstudaginn 24/1 kl. 20.30 51. sýning sunnudaginn 26/1 kl. 20.30 SKEMMTIHÚSIÐ LAUFASVEGI 22 S:552 2075 SÍMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN MIDASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU Gleðileikurinn B-l-R-T-I-N-G-U-R Sli Hafnarfjarðarleikhúsið >|P HERMÓÐUR OG HAÐVOR Vesturgata 11, Hafnarfirði. Miðasalan opin milli 16-19 alla daga nema sun. Miðapantanir í sima: 555 0553 allan sólarhringinn: Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýningar hefjast kl. 20. Veitingahúsið 4. -fiaafllteK Fjaran Næstu sýningar: í kvöld, uppselt Lau 18. jan. kl. 20, örfá sæti laus. Ekki hleypt inn eftir kl. 20. býður uppá þriggja rétta leikhúsmáltíð á aðeins 1.900. T ó n I i s t a r b á t í i) i C a r ð a b æ I. tónleikar k I R K | U H v o i i V / VÍIMI ÍNSKIKK (V /• r d /7 SCHUBERT Rannveig Fríða Bragadóttir Mezzo-sópran Gerrit Scbuil Pf ANÓ LAUGARDAGINN 18. JANÚAR KL.17:00 Forsala aðgöngumiða í bókabúð Máls og menningar Laugavegi 18. Miðasala í Kirkjuhvoli / Vídalínskirkju I kl. 15:00 — 17:00 tónleikadaginn. - kjarni málsins!_________ FÓLK í FRÉTTUM Veit minna og minna TÓNLISTARMAÐURINN Nick Cave naut mikilla vinsælda á síðasta ári fyrir plötu sína „Murder Ballads“ en dúett af plötunni, sem hann söng með söngkonunni Kylie Minogue, sló í gegn. Cave hefur löngum forðast blaðaviðtöl eins og heitan eldinn en er þó farinn að gerast samvinnuþýð- ari í seinni tíð. „Mér er mjög illa við að tala inn á segulband. Ég virðist alltaf vita minna og minna eftir því sem ég veiti fleiri viðtöl," segir Cave í nýlegu viðtali sem tekið var við hann í Argentínu þar sem hann var á tónleikaferð ásamt hljómsveit sinni, The Bad Seeds, til að fylgja nýrri plötu sinni, „The Boatman’s Call“ eftir. Á henni fjallar Cave um ástina og hjónabandið meðal annars, en hann skildi við eiginkonu sína Vi- viane Carneiro árið 1995 en þau eiga einn son saman. „Einu sinni hafði ég mikla þörf fyrir að útskýra fyrir fólki hvað ég væri að meina með tónlist minni og textum en nú hef ég ekki þessa sömu þörf lengur." Hann segist helst vilja standa sem mest utan sviðsljóssins, gera plötur, semja tónlist fyrir kvik- myndir og skrifa bækur en tónleika- ferðir finnst_ honum sífellt minna spennandi. „Ég held að við í hljóm- sveitinni séum komnir yfir spenning- inn yfir að komast í þessa drauma- veröld, eins og tónleikaferðir komu manni fyrir sjónir einu sinni, fjarri konu og börnum," segir Cave. Barnaleikritið ÁFRAM LATIBÆR eftir Mognús Scheving. Leikstjórn Boltosar Kormókur sun. 19. jun. kl. 14, uppselt, sun. 19. jun. kl. 16, örfó sæti laus. MIÐASALAIÖLLUM HRAÐBÖNKUM ÍSLANDSBANKA. Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI lau. 18. janúar kl. 20, örfú sæti luus. SIRKUS SKARA SKRÍPÓ í kvöld kl. 20, örfú sæti laus, fös. 24. janúar kl. 20. Loftkastalinn Seljavegi 2 Miðasala i sima 552 300Ó. Fax 562 6775 Miðasalan opin frá kl 10-19 EINLEIKIR VÖLU ÞÓRS ...glóðheitir (rá Londonl! (kvöldkl. 21.00, lou. 18/1 Id. 21.00, fös.24/1 kl. 21.00, sun. 26/1 kl. 21.00. ÍSLENSKT KVÖLD frumsýnt í febrúar. I w~ I | „Vola Þórsdóttir er kraftmikilhæfileikakono" Jo Wilson, Camden Journal, des. '96. „ Texti Völu er víða mjög hnyttinn og hittir í mark" Soffía Auður Birgisdóttir, Mbl., apríl '96. „...kvöldstundin bætir enn einni skroutfjöður í hatt | ^jfoffileikhússins." Áuður Eydal, OV, opríl '96. | GÓMSÆTIR CRfENMETISRÉTTIR | FORSALA A MIDUM SÝNINGARDAGA MILLI | KL. 17-19 AÐ VESTURGÖTU 3. MKfAPANTANIR ALLAN SÓLARHRINGINN I SÍMA 551 9055 EsiEMmSJUsHl LEIKFÉLAG AKUREYRAR Undir berum himni eftir Steve Tesich fös. 17. jan. kl. 20.30, lau. 18. jan. kl. 20.30, fös. 24. jan kl. 20.30, lau. 25. jan kl. 20.30. Úr leikdómum: „...mögnuó leikmynd, vönduó leikstjórn, þungavigtarsýning, tveir mikilfenglegir leikarar, hárfínn húmor, verk hlaðið merkingu, blandað markvissri kímni. Svona á leikhús að vera!" Síml miðasölu 462 1400. 3 -besti tími dagsins! fíHa: ring m\h ise áMíú^ Damme vill blóðprufu BELGÍSKI hasarmyndaleikarinn Jean Claude Van Damme hefur krafist þess að kona hans fyrrver- andi, Darcy LaPier, sem var fjórða eiginkona leikarans, fari með hon- um í blóðprufu til að ganga úr skugga að hann sé ekki faðir eins árs gamals sonar þeirra, Nicholas- ar. Darcy segir að Damme sé nísk- ur og sé að reyna að komast hjá meðlagsgreiðslum. Darcy og Damme skildu í desember síðast- liðnum. Tfu> ‘Diihliiwr ----------- þar sem allt gerist og allt getur gerst PAPAR „...cinfaldlega langbestirl Papar lcika lög af nýútkoniinni plötu sinni: „Papar Live á The Dubliner“ fiistiiilaginn 17. jan. og laugardaginn 18. jan. 'lVapp}} 'ifmtrój á hveijum fóstudegi frá kl. 18:00 - 21:00 með lifandi tónlist flutt af T-Vertigo /” Kafll-har , degi til) 0 . • Heimalöguð súpa og samlokur • írskt hcitt whisky á sértilboði Hókusufn og fluflleikir CIDKR-drykkurinn sem fer sicurfor uin Evrópu / • -/ cr kominn (il íslamls. „...Cashel Ciilcr - næsfum jafngóöur og Guinncss. I Iafnárstræli 4 \
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.