Morgunblaðið - 17.01.1997, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 17.01.1997, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 1997 21 ERLENT Áframhaldandi átök í S-Kóreu Seoul. Reuter. ÞÚSUNDIR suður-kóreskra verka- manna reyndu í gær að ganga að Myongdong-dómkirkjunni í Seoul þar sem sjö félagar þeirra hafa leit- að hælis en fjölmennt lið óeirðalög- reglumanna tók á móti þeim með táragasi. í fyrrinótt handtóku þeir þijá leiðtoga starfsmanna í skipa- smíðastöðvum. Fjórir fulltrúar al- þjóðlegra verkalýðssambanda fóru í gær frá S-Kóreu en þeim hafði verið hótað brottrekstri. Um 10.000 verkfallsmenn söfn- uðust saman í nálægum götum við dórpkirkjuna en hún er orðin að eins konar tákni fyrir andstöðuna við hina nýju vinnulöggjöf stjórn- valda. Með henni var vinnuveitend- um gert auðveldara að segja fólki upp störfum og þeir mega einnig ráða nýja starfsmenn í stað þeirra, sem fara í verkfall. Verkfallsmenn komust þó ekki að kirkjunni því að hún er umkringd lögreglumönnum. Lítil þátttaka Þátttaka í allsheijarverkfalli, sem boðað var til á þriðjudag og miðvikudag, var minni en búist hafði verið við. Talsmaður eins verkalýðssambandsins, sem nú hef- ur verið bannað, sagði, að 260.000 af hálfri milljón félaga þess hefðu lagt niður störf en talsmaður at- vinnumálaráðuneytisins sagði, að af 12 milljónum launþega hefðu aðeins 80.000 tekið þátt í verkfall- inu. Leiðtogar fjögurra alþjóðlegra verkalýðssambanda fóru frá S- Kóreu í gær en þeim hafði verið Reyter f BRÝNU sló með lögreglu og verkfallsmönnum í Seoul í gær þegar þeir síðarnefndu reyndu að komast að Myongdong- dómkirkjunni í borginni. hótað brottrekstri reyndu þeir að hafa samband við forystumenn verkfallsmanna. Mun einn þeirra gefa OECD, Efnahags- og fram- farastofnuninni, skýrslu um málið og Parísar-klúbbur ýmissa iðnríkja ætlar að kynna sér nýju vinnulög- gjöfína í S-Kóreu á fundi sínum í næstu viku. Tilkynnt var í Genf í gær, að verkalýðssambönd víða um heim ætluðu að senda leiðtoga sína til Suður-Kóreu í næstu viku til að kynna sér ástandið þar. Launagreiðslur - verktakagreiðslur Launamiðum þarfað skila 'Zm l . lanuar Allir þeir sem greitt hafa laun eða verktakagreiðslur á árinu 1996 eiga að skila launamiðum ásamt launaframtali til skattstjóra. Til að tryggja frádrátt frá tekjum af atvinnurekstri þurfa vinnu- veitendur að afhenda skattstjóra upplýsingar um launagreiðslur og/eða verktakagreiðslur vegna vinnusamninga á árinu 1996. Að öðrum kosti er skattstjórum heimilt að synja um frádrátt vegna slíkra greiðslna, sbr. breytingar sem gerðar hafa verið á 31.gr. skattalaganna. Munið því að skila tímanlega! RSK RIKISSKATTSTJORI Skilafrestur rennur út 21. janúar ' ' : •"___________!____i______ Við erum ktinni alla daga- allar vikur Lyf á lágmarksverði £b LYFJA Lágmúla 5 Sími 533 2300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.