Morgunblaðið - 17.01.1997, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 17.01.1997, Blaðsíða 18
18 FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 1997 ERLENT MORGUNBLAÐIÐ Kúlnahríð í stað peninga Moskvu. Reuter. RÚSSNESKA kona og bankagjald- keri brást hart við þegar vopnaður maður kom í bankann og skipaði henni að afhenda sér peninga. Dró hún upp byssu og skaut hann til bana. Konan, sem starfar við Sberbank í borginni Vladímír, 170 km norð- austur af Moskvu, skaut bankaræn- ingjann tilvonandi fjórum skotum og þá flýðu tveir félaga hans af vett- vangi. Lögreglan náði þeim síðar. „Vegna þess, að flestir gjaldker- amir í Sberbank em konur, þá þurfa þeir að vera vopnaðir," sagði German Isajev, talsmaður lögreglunnar. Reuter Spilað með spariféð TIL átaka kom í Tirana, höfuð- borg Albaníu, í fyrradag þegar hundruð manna létu í ljós reiði sína vegna gjaldþrots ávöxt- unarfyrirtækisins Sude. Var það eitt af „píramíta-fyrirtækj- unum“ svokölluðu, sem skotið hafa upp kollinum á Balkan- skaga, en þau geta skilað mik- illi ávöxtun í stuttan tíma eða meðan nýjum fjárfestum fjölgar dag frá degi. Það var þrítug sígaunakona, Maksude Kadema, sem var með fyrirtækið, og hef- ur hún verið handtekin, sökuð um fjárdrátt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.