Morgunblaðið - 17.01.1997, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.01.1997, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ERLENT FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 1997 19 Ovissan eykst í Búlgaríu Sofia. Reuter. PRY STINGURINN á sósíalista- stjórn Búlgaríu jókst í gær þegar fjórir umbótasinnar úr Sósíalista- flokknum sneru baki við henni og birt var skoðanakönnun, sem sýndi að aðeins átta af hveijum 100 Búl- görum styðja hana. Mótmæli hafa nú staðið í landinu í 11 daga. Umbótasinnamir fjórir sögðu að þeir hefðu búist við endurreisn flokksins í anda jafnaðarmennsku, en þær vonir hefðu að engu orðið. Krassimir Premyanov, leiðtogi sósíalista á þingi, boðaði málamiðl- un og sagði að í nýrri stjórn mundu „hugmyndir hvors tveggja rúmast", sósíalista og andstæðinga þeirra á þingi. Stjómarandstaðan vill ekki mynda bráðabirgðastjórn við núver- andi skiptingu þingsæta. Stjómin kvaðst á miðvikudag reiðubúin til að koma til móts við kröfu stjómarandstöðunnar um að flýta kosningum. „Við erum reiðu- búnir til að halda kosningar í lok ársins og samningar ættu að hefj- ast hér og nú,“ sagði Premyanov. Þingkosningar voru haldnar í desember 1994 og stendur kjör- tímabilið til loka næsta árs. Stjórnarandstaðan sýndi einnig vilja að draga í land á miðvikudag. „Frá þessu augnabliki göngum við til samninga við sósíalista," sagði Ivan Kostov, leiðtogi Bandalags lýð- ræðisafla, eftir fund stjórnarand- stöðuforingja. Samkvæmt skoðanakönnun, sem birtist í dagblaðinu Novinar, hefur stuðningur við Bandalag lýðræðis- afla staðið í stað frá sigri þeirra í forsetakosningunum í nóvember í fýrra, en stuðningur við sósíalista, hrapað. Sagði Mira Yanova, sem stjómaði gerð könnunarinnar, að þetta sýndi að fólk væri að mót- mæla af efnahagslegum ástæðum, en ekki pólitískum. Bill Clinton nýtur vinsælda Washington. Reuter. BILL Clinton Bandaríkjaforseti sver öðru sinni embættiseið á mánudag og nýtur nú mikilla vinsælda ef marka má skoðana- könnun Pew-rannsóknarstofn- unarinnar, sem birt var í gær. Samkvæmt könnuninni eru 59% Bandaríkjamanna ánægð með frammistöðu forsetans og hefur sú tala aldrei verið hærri í könn- unum þessarar stofnunar. Ásak- anir á hendur Clinton um kyn- ferðislega áreitni og vafasöm fjármál i kosningabaráttunni hafa þó verið áberandi upp á síðkastið. Álíka margir lýstu yfir vel- þóknun sinni á störfum Ronalds Reagans þegar hann sór öðru sinni embættiseið forseta árið 1985. 65% aðspurðra lýstu yfir óánægju með frammistöðu Newts Gingrich, leiðtoga repú- blikana í fulltrúadeild Banda- rílgaþings. Hann hefur verið í sviðsþ'ósinu undanfarið vegna siðferðismála. KfíAFTVÉLAR ehf. FUNAHÖFÐA 6 -112 REYKJAVÍK SÍMI 577 3500 - FAX 577 3501 AUK/SÍAi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.