Morgunblaðið - 17.01.1997, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 17.01.1997, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 1997 55 EfQ SAGA-CiP BfÓH6llí ÁLFABAKKA 8 SÍMI 5878900 http://www.sainbioin.com/ SAGA AF MORÐINGJA Einnig sýnd i Borgarbíói Akureyri Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.THX. Enskt tal. ★ ★★’/z ★ ★★721 ★ ★★ R.H ★ ★★ Dags ★ A A Dagur- Framundan er frábær bæjarferð hjá Hringjaranum í Nortre Dame sem þú mátt ekki misssa af. Spenna, grín og gaman fyrir alla fjölskylduna þar sem Felix Bergsson, Edda Heiðrún Bachman, Helgi Skúlason og Hilmir Snær fara á kostum. DIGITAL Eiginkona Dr. Krane er myrt og hann verður að sanna sakleysi sitt. Ray Liotta (Unlawful Entry) og Linda Fiorentina. (Last Seduction) í kapphlaupi við tíman þar sem miskunnarlaus morðingi gengur laus. Mynd sem kemur á óvart Barnaverd Börn, sex ára og yngri Dagsverð 1, 3, 5 og 7 sýningar Kvöldverd 9 og 11 sýningar Eldri borgarar 63 ára og eldri V. sugum undir forystu Roberts Loggia. ★ ★ Stöð 3 ►20.20 Stöð 3 er enn við kanadíska heygarðshornið og er það í góðu lagi þar sem er Draumurinn (Beautiful Dreamers, 1990). Þar segir frá vináttu kanadísks geðlæknis og bandaríska skáldsins Walts Whitmans og áhrifum þeirra á líf og umhverfi hvors annars, sálfræðilegum, tilfinn- ingalegum og kynferðislegum. Rip Tom fer á kostum sem Whitman og Colm Feore er prýðilegur sem læknirinn Maurice Bucke, sem síðar ritaði ævi- sögu Whitmans. Leikstjóri John Kent Harrison. ★ ★★ Stöð 3 ►21.50 og 23.30 Umsagnir liggja ekki fyrir um spennumyndirnar Svikavefur (Web of Deceit, 1994) og Orþrifaráð (Desperale Rescue) sem báðar snúast um foreldra og börn. í þeirri fyrri takast Amanda Pays og Corbin Bernsen á um það hvort barn þeirra hafi verið myrt og af hverjum og í þeirri síðari leikur Mariel Hem- ingway móður sem fer með sérsveit til Jórdaníu til að sækja þangað dóttur sína úr prísund fyrrum eiginmanns. Sýn ^21.00 Ekki hef ég séð ungl- ingagrínmyndina Ökuskírteini (Lic- ence to Drive, 1988) en Maltin segir hana vel leikna og hávaðasama. Corey Haim leikur pilt sem fellur á bílprófí en nappar eðalvagni afa síns til að slá sér upp með stelpu. Maltin gefur ★ ★ en Martin og Potter skellihlógu og gáfu ★ ★ ★(af fimm). Leikstjóri Greg Beeman. Sunnudagur Stöð2 ►22.50 Emilio Estevez og félagar hans villast af öruggri leið í Chicago og aka inn í hverfi sem breyt- ir lífi þeirra í martröð í spennumynd- inni Dómsdagur (Judgment Night, 1993). Leikstjórinn Stephen Hopkins heldur athyglinni vakandi allan tímann og Denis Leary er magnaður höfuðand- skoti fjórmenninganna. ★ ★ 1/2 Sýn ►23.40 Ógnvekjandi og hörð er hún sögð í dagskrárkynningu, spennu- myndin Ógnir næturinnar með Step- hanie Powers. Meira er ekki vitað um hana. En sumsé: Ógnvekjandi og harð- ar næturógnir, geriði svo vel. Árni Þórarinsson STOLTUR Tico í nýja galleríinu sínu. Tico og Eva opna gallerí ► TÉKKNESKA fyrirsætan Eva Herzigova og eiginmaður henn- ar, trommuleikari hljómsveitar- innar Bon Jovi, Tico Torres, hafa opnað listagallerí, en áhugi þeirra á viðskiptum vaknaði þeg- ar þau fengu eignarhlut í veit- ingahúsi í brúðargjöf. Galleríið, Art De Tico, í Palm Beach í Flórída, mun sýna mynd- listarverk eftir Tico sjálfan en innblástur í verk sín sækir hann til Kúbu, þangað sem hann á ættir að rekja. Einnig er áætlað að sýna myndir af Evu sem tekn- ar eru baksviðs á tískusýningum sem hún hefur tekið þátt í. „Eg vil að fólk fái að sjá hvað ég er að gera í listinni. Ég nenni ekki að vera að stafla verkum upp í geymslum þegar þau eiga heima á galleriveggjum. Clooney snerist í hádegishléi LEIKARINN góðkunni, George Clooney, sem þekktur er fyrir leik sinn í hlutverki barnalæknis í sjónvarpsþáttunum Ráð- gátum var hætt kominn í vikunni þegar hann fór í körfubolta í tökuhléi á „Batman and Robin“, nýj- ustu leðurblökumanns- myndinni sem verið er að taka, en þar leikur Clooney sjálfan leð- urblökumanninn. í hádegishléi frá tökum fór hann í körfubolta og þegar hann ætlaði að snúa á andstæðinginn vildi ekki betur til en svo að hann sneri sig um ökklann. Framleiðendur myndarinnar, sem þolir engar taflr í framleiðslu, tóku andköf af hræðslu og óku honum samstundis í næsta sjúkrahús en betur fór en á horfðist, Clooney fékk bót meina sinna og gat haldið áfram að leika í myndinni. Læknarnir "V áminntu hann hins vegar um að fara varlega við íþrótta- iðkun á næstunni. Með Clooney í myndinni leika meðal annarra Chris O’Donnel, Alicia Silverstone og Arnold Schwarzenegger. Að sögn tals- manns Warner-kvikmyndafyrir- tækisins, sem framleiðir mynd- ina, eru tökur vel á veg komnar. Með egg og flöskur P 1 P P íbio KVIKM YND AHÚ S AEIGEND- UR í Síberíu, sem hófu í síðasta mánuði að taka egg sem greiðslu fyrir miða í bíó, vegna þess að landsmenn eiga ekkert fé aflögu, hafa nú ákveðið að taka tómar glerflöskur sem greiðslu í stað eggjanna en eggj- askorts hefur orðið vart upp á síðkastið á þessum slóðum. Tvö egg duga fyrir einum bíómiða en þegar vetrarhörkur eru hvað mestar í þessum heimshluta verpa hænumar færri eggjum og því fór aðsókn í bíó að dragast saman þegar kólnaði. Flöskumar koma nú í stað eggjanna en kvikmynda- ÞAÐ VERÐUR sjálfsagt einhver bið á því að íslensk- ir kvikmyndaáhugamenn geti fengið bíómiða i skipt- um fyrir egg, hvað þá flöskugíer. húsaeigendumir fara með flösk- umar til drykkjarvömframleið- enda þar sem þeir fá greitt skilagjald.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.