Morgunblaðið - 17.01.1997, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 17.01.1997, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 1997 59*^ VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustan stormur um landið norðanvert en talsvert hægari norðaustan- og austanátt annars staðar fram eftir degi. Gengur í vaxandi norðaustanátt um allt land síðdegis en dregur þá nokkuð úr veðurhæð á Vestfjörðum. Allhvasst eða hvasst víðast hvar í kvöld. Snjókoma veröur lengst af um norðanvert landið en skýjað og smáél eða snjómugga syðra. Hiti frá 2 stigum allra syðst niöur í 4 til 7 stiga frost á Vestfjörðum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á laugardag veröur minnkandi norðanátt á landinu með éljagangi norðaustan til en hæglætisveöur verður um land allt á sunnudag. Eftir helgina veröur umhleypingasamt, mikil sunnanátt með hlýindum á mánudag en síðan suðvestlægari og kólnandi. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.45 í gær) í Borgarfirði og á Snæfellsnesi er snjókoma og skaf- renningur. Fróðárheiði, Kerlingarskarð og Brattabrekka eru aðeins færar jeppum og stórum bílum. Taliö er ófært fyrir Gilsfjörð. Á Vestfjörðum er víða slæmt ferðaveður og einnig á Norðurlandi. Austan Húsavíkur er vonskuveður og lítt ferðafært. Helstu fjallvegir eru færir á Austurlandi og víðast greiðfært Sunnanlands. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samski! Yfirlit: Lægð, 972 millibara djúp, um 700 km suðsuðvestur af Reykjanesi þokast norðaustur. Hæð, 1029 miilibör, er yfir austanverðu Grænlandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að fsl. tfma "C Veður "C Veður Reykjavik 2 úrkoma (gr. Lúxemborg 3 heiðskirt Bolungarvík -4 snjókoma Hamborg 3 mistur Akureyri -3 snjókoma Frankfurt -5 mistur Egilsstaðir 1 snjókoma Vin -3 þokumóða Kirkjubæjarkl. 2 rigning Algarve 16 rign. á síð. I Nuuk -3 snjókoma Malaga 14 mistur Narssarssuaq -8 léttskýjaö Madríd - vantar Þórshöfn 8 skýjað Barcelona 13 þokumóða Bergen 8 skýjað Mallorca 16 hálfskýjaö Ósló 3 léttskýjað Róm 13 þokumóða Kaupmannahöfn -2 þoka Feneyjar 9 þokumóða Stokkhólmur 4 léttskýjaö Winnipeg -23 heiðskírt Helsinki 2 léttskýjað Montreal 0 vantar Glasgow 4 súld NewYork 4 rigning London 7 mistur Washington - vantar Paris Nice Amsterdam heiðskirt vantar mistur Orlando Chicago 17 hálfskýjað -11 skafrenningur Los Angeles - vantar 17. JANÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- degisst. Sól- setur if S>S. REYKJAVlK 0.53 3,4 7.11 1,3 13.27 3,2 19.47 1,3 10.47 13.36 16.26 21.02 ÍSAFJÖRÐUR 3.05 1,9 9.26 0,8 15.34 1,8 22.00 0,7 11.19 13.42 16.07 21.08 SIGLUFJÖRÐUR 5.25 1,1 11.37 0,4 18.00 1,1 11.01 13.24 15.48 20.49 DJÚPIVOGUR 4.08 0,6 10.22 1,6 16.32 0,6 23.06 1,7 10.21 13.07 15.53 20.31 SjávartiaBð miöast viö meöalstórstraumsfjöru Moraunblaðið/Sjómælinqar Islands * * * * Ri9n>n9 Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Snjókoma Él V7 Skúrir f Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig : ~. ~. V* I Vindörin sýnir vind- * 'i :{ Slydda Ý7 Slydduél I stefnu og fjöðrin ss Þoka j. v—- • I vindstyrk, heil fjöður 4 4 ^ er 2 vindstig. t Súld Ittgy&iwfrlfofoffr Krossgátan LÁRÉTT: 1 dykn, 4 málmur, 7 híma, 8 villulausa, 9 virði, 11 tómt, 13 lýsis- dreggjar, 14 baunir, 15 raspur, 17 dá, 20 púka, 22 munnum, 23 gösla í vatni, 24 huglausar, 25 vitra. LÓÐRÉTT: - 1 koma fyrir, 2 rask, 3 varningur, 4 landa- bréf, 5 hænur, 6 sefast, 10 ólyfjan, 12 álít, 13 tímgunarfruma, 15 fer hratt, 16 sterk, 18 fen, 19 bik, 20 tunnur, 21 nóa. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: - 1 hundgömul, 8 mútur, 9 elgur, 10 men, 11 rella, 13 dýrka, 15 stegg, 18 sakna, 21 lít, 22 mugga, 23 akrar, 24 flatmagar. Lóðrétt: - 2 umtal, 3 dorma, 4 örend, 5 uggur, 6 smár, 7 hráa, 12 lag, 14 ýsa, 15 sómi, 16 engil, 17 glatt, 18 staka, 19 karta, 20 aðra. í dag er föstudagur 17. janúar 17. dagur ársins 1997. Antóníus- messa. Orð dagsins: Reiðst eigi, Drottinn, svo stórlega, og minnstu eigi misgjörða vorra ei- líflega. Æ, lít þú á: Vér erum allir þitt fólk. (Jesjga 64, 8.) Skipin Reykjavfkurhöfn: { fyrrakvöld fóru Freyja, Hegranes, Kristrún, Klakkur, Dettifoss og Mælifell. í gær kom Arnarfell og Víkurnes fór. Búist var við að Greenland Saga kæmi í gær og Snæfellið færi út. Hafnarfjarðarhöfn: Már kom af veiðum í gærmorgun og fór í gær- kvöldi. Þá fóru á veiðar Pétursson. Flutninga- skipið Haukur fór á strönd. Búist var við að rússneska flutningaskip- ið Kildin færi út í gær- kvöld. Fréttir Antóníusmessa er í dag. „Antóníus var einsetu- maður og síðar ábóti í Egiftalandi (d. 356). Hann er talinn upphafs- maður klausturreglna í kristni og var afar vin- sæll miðaldadýrlingur. Antónfus er græðari sjúkra manna og dýra, og ákallaður gegn plágu. Saga hans er til á ís- lensku frá 14. öld og önnur frá upphafi 16. aldar," segir í Sögu Sag- anna. Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6 er með opið kl. 13-18 í dag. Mannamót Furugerði 1, félagsstarf aldraðra. 30. janúar nk. veitir Skattstjórinn í Reykjavík framtalsað- stoð, þeim sem af heilsufarsástæðum eru ófærir um að gera það sjálfir. Panta þarf tíma í s. 553-6040 fyrir 24. janúar nk. Gerðuberg. Vinnustof- ur opnar kl. 9-16.30, m.a. bókband. Spilasalur opnar á hádegi, vist og brids. í febrúar verður námskeið í glermálun í umsjón Ólu Stínu og er skráning þegar hafin. Nánari uppl. í s. 557-9020. Húnvetningafélagið verður með félagsvist á morgun, laugardag, í Breiðfirðingabúð, Faxa- feni 14, og hefst hún kl. 14. Allir velkomnir Öldrunarstarf Hall- grimskirkju. Fótsnyrt- ing og leikfimi í dag kl. 13. Heit súpa i hádeginu og kaffi. Uppl. í s. 510-1000. Vesturgata 7. Framtals- aðstoð verður veitt 67 ára og eldri fimmtudag- inn 30. janúar frá kl. 9-15.30. Uppl. og skrán- ing í s. 562-7077. Félag eldri borgara í Reykjavik og ná- grenni. Félagsvist í Ris- inu kl. 14 í dag, allir velkomnir. Göngu-Hrólf- ar fara frá Risinu kl. 10 í fyrramálið. Bókmenn- takynning á verkum Tómasar Guðmundsson- ar verður miðvikudaginn 22. janúar kl. 15. Félag- ar úr Leikhópnum Snúð- ur og Snælda lesa. Um- sjón hefur Gils Guð- mundsson. Aflagrandi 40. Bingó í dag kl. 14. Söngstund við píanóið með Fjólu, Árelfu og Hans eftir kaffi. Árskógar 4. Kínversk leikfimi kl. 11. Bingó kl. 13.30. Hraunbær 105. Almenn handavinna kl. 9-12, kl. 11 leikfimi, kl. 13 mynd- list. Vitatorg. Kaffi kl. 9, stund með Þórdfsi kl. 9.30, leikfimi kl. 10, matur kl. 11.45, golf- pútt kl. 13, bingó kl. 14, kaffi kl. 15. Framtals- aðstoð frá Skattstjóran- um í Reykjavík verður veitt á Vitatorgi mið- vikudaginn 29. janúar. Skráning og uppl. í s. 561-0300. Félag eldri borgara, Kópavogi. Spiluð verður félagsvist í Fannborg 8, Gjábakka, í kvöld kl. 20.30 og er húsið öllum opið. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í dag kl. 13.15 f Gjá- bakka, Fannborg SC— Borgfirðingafélagið í Reykjavfk spilar félags- vist á morgun laugardag ki. 14 á Hallveigarstöð- um. Aðalfundur verður haldinn að félagsvistinni lokinni kl. 16.30. Kirkjustarf Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára kl. 17. Laugarneskirkja. Mæðramorgunn kl. 10-12. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra. Á morgun laugardag kl. 15 verðifPe1* upplestur úr jólabókum. Kaffiveitingar. Allir vel- komnir. Kirkjubfllinn ek- ur. Egilsstaðakirkja. Mánudaginn 20. janúar verður kyrrðarstund kl. 18 og biblíulestur kl. 20. Sjöunda dags aðventist- ar á íslandi: Á laug- ardag: Aðventkirkjan, Ingó!f3—- stræti 19. Biblíurann- sókn kl. 9.45. Guðsþjón- usta kl. 11. Ræðumaður Eric Guðmundsson. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Ræðumaður Einar Valgeir Arason. Biblíurannsókn að guðs- þjónustu lokinni. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 10.45. Ræðumaður Sig- ríður Kristjánsdóttir. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn kl. 10. Umsjón með lexfu Kristján Friðbergsson. Loftsalurinn, Hóls- hrauni 3, Hafnarfirði. Biblfufræðsla kl. 11. Ræðumaður Steinþór Þórðarson. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Auglýaingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SlMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, aérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, akrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. f lausasölu 125 kr. eintakið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.