Morgunblaðið - 24.06.1998, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 24.06.1998, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI Náttstaðu: r við heimskautsbaug TVITUGUR bandarískur piltur, Noah Duguid, hefur dvaiið í Grímsey síðustu sólarhringa og valdi hann tjaldi sínu stað við norðurheim- skautsbauginn. Hann kom til íslands á síðasta ári og var í vinnu á Hranastöðum í Eyjafjarðarsveit frá september í fyrra og fram í apríl á þessu ári og líkaði mjög vel. Noah hefur náð góðum tökum á íslenskunni og frá því að vistinni á Hranastöðum lauk hefur hann verið að ferðast og m.a. skoðað sig um í Reykjavík og á Snæ- fellsnesi. Hann ætlar sér að fara hringinn í kringum landið áður en hann heldur heim til Bandaríkjanna í lok mánaðarins. Morgunblaðið/Hólmfríður Haraldsdóttir Sigurbjörn Gunnarsson ráðinn umferðaröryggisfulltrúi Vinnur að bættu umferð- aröryggi og fræðslu ÓlafsQörður/Morgunbladið UNDANFARNA daga hafa ökumenn í Eyjafirði orðið varir við undarlegan aðskotahlut í vegköntum, annað en hinar klassísku vegarollur. Um er að ræða hraðavita sem gefur ökumönn- um til kynna á hvaða hraða þeir eru og hámarkshraða á hveijum stað. Að sögn Sigurbjörns Jóns Gunn- arssonar umferðaröryggisfulltrúa Norðurlands hefur vitinn óneitan- lega vakið mikla athygli ökumanna. Hér er þó ekki um að ræða mynda- vél eða einhvers konar sektunartæki eins og margur hefur haldið. Hraða- vitanum er ætlað að minna ökumenn á gildandi hraðatakmörk og það virð- ist hafa tekist. Tengiliður við SVFÍ og Umferðarráð í sumar er Sigurbjörn starfandi umferðaröryggisfulltrúi fyrir ‘Norð- urland en auk hans eru starfandi 5 aðrir á landinu, í öllum landsfjórð- ungum. Síðastliðið sumar var einn maður í starfí öryggisfulltrúa á Suð- urlandi. Um var að ræða tilrauna- verkefni Slysavarnafélags Islands og Umferðarráðs og þótti það takast það vel að ákveðið var að fjölga í 6 manns. Umferðaröryggisfulltrúarnir eru ráðnir yfir sumarið og ef vel tekst til vonast forráðamenn verkefnisins til að um heilsársstörf verði að ræða í framtíðinni. Umferðaröryggisfulltrúi Norðurlands er með aðsetur á Ólafs- fírði og er það Ólafsfjarðarbær sem leggur til aðstöðu. Sigurbjörn sagði að umferðarör- yggisfulltrúi væri tengiliður Slysa- varnafélagsins og Umferðarráðs og þehra aðila sem tengjast umferðar- öryggismálum, sveitarstjórna, vega- gerðar, lögreglu og slökkviliðs. „Einnig skal hann stuðla að bættu umferðaröryggi og fræðslu til al- mennings um umferðarmál. Þá ber honum að eiga gott samstarf við veg- farendur og aðra íbúa á svæðinu, koma á framfæri upplýsingum um slysagildrur og að sjá um að ábend- ingar er varða umferðaröryggi kom- ist til almennings og opinberra að- ila,“ sagði Sigurbjörn. Öryggið í fyrirrúmi Meðal næstu verkefna Sigur- bjöms er hjálmakönnun sem verður framkvæmd í lok þessa mánaðar. Könnunin verður unnin í samstarfi við vinnuskóla nokkurra bæjarfélaga á Norðurlandi. Sigurbjörn sagði að samskonar könnun hefðii verið gerð áður og er ætlunin að láta bera meira á henni að þessu sinni. Sigurbjörn vill hvetja fólk á öllum aldri til að hugsa um toppstykkið og hafa öryggið í fyrirrúmi. MIÐVIKUDAGUR 24. JUNI1998 Þátttakan er frábær í Sumarhappdrætti Kióa kókómjólkurkattar. Við birtum hér nöfn þeirra 250 barna sem unnið hafa útvörp og sundpoka þessa vikuna. Vinningarnir verða sendir vinningshöfum. Kynnið ykkur þátttökureglurnar á næsta sölustað Kókómjólkurinnar. Þessir fá útvarp: Agata K. Oddfríðardóttir Andrea Rún Viðarsdóttir Andri Már Jónsson Arna Rut Ragnarsdóttir Arnar Freyr Sævarsson Arnar Þór Sveinsson Aron örn Jóhannsson Baldur Kolbeinsson Breki Siqurðsson Daníel Agúst Birgisson Elsa I. Egilsdóttir Guðbjartur Kristbergsson Guðrlður Halldórsdóttir Ingimundur Guðjónsson Jón Magnús Hannesson Lilja Björk Jónsdóttir ómar Egill Ragnarsson Pétur Holger Ragnarsson Sigurður Már Hannesson Snærós Axelsdóttir Stefán Ragnar Víglundsson Styrmir Sigurðsson Svavar Elliði Svavarsson Tinna M. Halldórsdóttir Þórey Hannesdóttir Borgarhlíð 11d Grashaga 18 Laufengi 32 Hlunnavogi 5 Tröllaborgum 17 Vesturvangi 2 Furulundi 3 Leirubakka 10 Húsalind 14 Hraunbæ 142 Bústaðavegi 51 Hólagötu 41 Heiðarholti 12e Smáratúni 30 Hvassaleiti 93 Mánabraut 5 Hraunbæ 97 Hraunbæ 97 Hvassaleiti 93 Glaðheimum 14 Hrafnhólum 6 Húsalind 14 Fannafold 118 Kársnesbraut 79 Hvassaleiti 93 Þessir fá sundpoka: Agnes Una Skúladóttir AÍexandra Konráðsdóttir Andrea Gísladóttir Andrea (sleifsdóttir Andri Hafsteinn Heimisson Andri Henrysson Andri Lima Aníta Sif Rúnarsdóttir Anna Erlendsdóttir Anna Karen Skúladóttir Anna Marfa Ævarsdóttir Arna Hrund Jónsdóttir Arnar Glslason Arnar Grétarsson Arnar Ingi ólafsson Arnór Pétur Marteinsson Aron Elís Árnason Aron Magnússon Aron Valur Jóhannsson Atli Már Þorvarðarson Atli Þór Jónsson Atli Þrastarson Atli Ægir Guðmundsson Axel Guðmundsson Ármann Jóhannsson Árni Böðvar Barkarson Árni Jóhann Árnason Árni Vigfús Karlsson Ása Dfs Krisbánsdóttir Ásgeir Kári Ásgeirsson Ásgeir Valur Einarsson Ásgerður Marteinsdóttir Ásrún Á. Jónsdóttir Ásta Ingólfsdóttir Ástrós Magnúsdóttir Barði Páll Júlfusson Bára Jóhannesdóttir Bergsveinn Norðdahl Birgir Rúnar Ásþórsson Birgir Valdimarsson Birgir Þór Sverrisson Birgitta Ásgeirsdóttir Birna Grétarsdóttir Bjarki Fannar Eggertsson Bjarney M. Einarsdóttir Bjarni Þór Árnason Björgvin Ágúst Ásgrfmsson Björgvin Hallgrímsson Björn Þórisson Bragi Þórðarson Bryndís Björk Elíasdóttir Byigja G. Arngrimsdóttir Darri Gunnarsson Darri Ragnarsson Davíð örn Gunnarsson Davíð örn Þórisson Elinóra G. Einarsdóttir Elfnborg H. Gunnarsdóttir Elísa örk Einarsdóttir Elísabet Eir Ásþórsdóttir Elísabet Jóhannesdóttir Elmar Oliver Finnsson Elva Dögg Valsdóttir Elva Rún Ævarsdóttir Emilfa G. Valgarðsdóttir Erla K. Guðjónsdóttir Erla Rún Jónsdóttir Erna Georqsdóttir Erna Jónsdóttir Erna Marfa Jónsdóttir Eva Kristín Einarsdóttir Eva Marla Jóhannsdóttir Evert Guðmundsson Eyjólfur Ari Jónsson Eyrún Guðnadóttir Eyþór Freyr Lárusson Fannev Jóhannsdóttir Freyr Ágústsson Friðleifur Þrastarson Friðrik Vestmann Friðrik Þorbergsson Garðar Snær Sverrisson Gerða Björk Hafþórsdóttir Gfsli Rúnar Einarsson Grima Katrfn Ólafsdóttir Guðjón Andri Jónsson Guðión Arnar Einarsson Guðlaug Anna Jónsdóttir Guðlaug Hafsteinsdóttir Guðlaug I. Þorsteinsdóttir Guðlaugur R. Isleifsson Guðný E. Baldvinsdóttir Guðný Sif Jóhannsdóttir Gunnar Egill Benónýsson Gunnar Ingi Gunnarsson Gunnar Nfelsson Gunnar Ævarsson Hafdfs Bára Ólafsdóttir Efstahjalla 15 Þórsgötu12 Efstahialla 23 Dúfnahólum 2 Klukkurima 6 Efstasundi 71 Galtalind 8 Asparfelli 2 Klettahrauni 6 Hlfðarvegi 63 Heiðarholti 21 Hjallabrekku 10 Safamýri 63 Suðurvangi 19a Miðgarði 16 Jörfabakka 14 Heiðarbraut 12 Dvergaborgum 2 Miðbraut 3 Funafold 101 Vesturgötu 113 Breiðvanqi 4 Hjaltastað óðinsvöllum 17 Furulundi 3 Jörfabakka 12 Lindarbraut 14 Ásabraut 5 Frostafold 34 Jörfabakka 20 Safamýri 34 Jörfabakka 14 Herjólfsgötu 8 Baldursgötu 25 Dverqaborgum 2 Efstahjalla 19 Undargötu 44 Suðurvangi 19a Hafnarbraut 24 Heimavöllum 1 Grenitúni Stekkjarholti 18 Suðurvangi 19a Leirubakka 2 Vallargötu 12 Kirkjubraut 48 Kambsvegi 29 Hólaqötu 15 Sundlaugarv. 20 Álfholti 30 Baughúsum 19 Lækiarstíg 5 Höfðavegi 63 Hlfðarhjalla 40 Suðurgötu 1 Álakvfsl 50 Sunnubraut 48 Reykjav.vegi 40 Kötlufelli 11 Hafnarbraut 24 Lindargðtu 44 Þverási 4 Höfðavegi 35 Heiðarholti 21 Stórholti 12 Vesturvegi 4 Hólabraut 9 Dverghamri 14 Mánabraut 8 Álfaskeiði 1 Freyjugötu 15 Guílengi 35 Fróðengi 18 Álftarima 10 Breiðvangi 18 Teigaseli 9 Sigtúni 35 Húsalind 14 Bergþórugötu 27 Bylgjubyggð 67 Hólmgarði 2b Skereyranægi 4 Birkilundi 17 Stekkjarholti 6 Lækjasmára 62 Akralandi 3 Svfnaskálahlfð 17 Baldursgarði 8 Vesturgötu 113 Skúlabraut 2 Brekkugötu 4 Hólavegi 81 Furulundi 3 Mosarima 13 Suðurgötu 1 Norðurbraut 35 Heiðarbóli 17 Borgarbraut 20 603 Akureyri 800 Selfoss 112 Reykjavík 104 Reykjavík 112 Reykjavík 220 Hafnarfj. 210Garðabær 109 Reykjavík 200 Kópavoqur 110 Reykjavík 108 Reykjavík 260 Njarðvfk 230 Keflavík 230 Keflavfk 103 Reykjavlk 300 Akranes 110Reykjavfk 110Reykjavík 103 Reykjavík 104 Reykjavfk 111 Reykjavik 200 Kópavoqur 112 Reykjavik 200 Kópavoqur 103 Reykjavfk 200 Kópavoqur 101 Reykjavík 200 Kópavogur 111 Reykjavík 112 Reykjavík 104 Reykjavfk 200 Kópavogur 111 Reykjavík 220 Hafnarfj. 200 Kópavogur 230 Keflavík 200 Kópavoqur 108 Reykjavfk 220 Hafnarfj. 230 Keflavík 109 Reykiavfk 245 Sandgerði 112 Reykjavík 170 Seítj.nes 112 Reykjavík 300 Akranes 220 Hafnarfi. 701 Egilsstaðir 230 Keflavík 210Garðabær 109 Reykjavík 170 Seítj.nes 245 Sandgerði 112 Reykjavík 109 Reykjavík 108 Reykjavík 109 Reykjavík 220 Hafnarfj. 101 Reykjavík 112 Reykjavfk 200 Kópavogur 101 Reykjavík 220 Hafnarfj. 780 Höfn 230 Keflavfk 311 Borgarnes 300 Akranes 220 Hafnarfj. 109 Reykjavík 470 Þingeyri 780 Höfn 104 Reykjavfk 900 V.eyjar 105 Reykjavík 220 Hafnarf). 112 Reykjavík 620 Dalvík 900 V.eyjar 200 Kópavogur 245 Sandgerði 110 Reykjavfk 230 Keflavík 101 Reykjavfk 111 Reykjavík 780 Höfn 101 Reykjavfk 110 Reykjavfk 900 V.eyjar 230 Keflavík 105 Reykjavfk 710 Seyðisfj. 540 Blönduós 900 V.eyjar 870 Vík 220 Hafnarfj. 101 Reykjavík 112 Reykjavik 112 Reykjavík 800 Seífoss 220 Hafnarfj. 109 Reykjavfk 105 Reykjavík 200 Kópavoqur 101 Reykjavflc 625 ólafsfjörður 230 Keflavik 220 Hafnarfj. 600 Akureyri 300 Akranes 200 K( 108 Ri 735 Eskifjörður 230 Keflavík 300 Akranes 540 Blönduós 470 Þingeyri 580 Siglufjörður 210Garðabær 112 Reykiavík 245 Sandgerði 220 Hafnarfj. 230 Keflavík 310 Borgarnes Hafdís Jónsdóttir HafÞór Snær Þórsson Halldór Páll Kjartansson Hanna K. Finnbogadóttir Harpa Dögg Birgisdóttir Harpa Eik Guðmundsdóttir Harpa Hrönn Stefánsdóttir Haukur Njálsson Haukur Páll Jónsson Heiða Lind Ingólfsdóttir Heiða Rós Árnadóttir Heiðbjört Höskuldsdóttir Heiðrún Björgvinsdóttir Heiður Heimisdóttir Helen María Jónsdóttir Helena G. Guðmundsdóttir Helena Montazeri Helena ösp Ævarsdóttir Helga Hannesdóttir Helga Haraldsdóttir Helga Jónasdóttir Helgi Rúnar Jóhannesson Hermann Hermannsson Hilmar Snær Einarsson Hilmar öm Hergeirsson Hjörtur Björgvinsson Hjörtur Þorgeirsson Hrefna F. Friðgeirsdóttir Hrönn Ómarsdóttir Hörður Kristófer Bergsson Hörður Reimar óttarsson Ingi Hrafn Traustason Ingibjörg Jóhannesdóttir Ingibjörg Marinósdóttir Ingigerður Gunnarsdóttir Ingimar örn Kjartansson Ingóffur Pétursson Ingvar örn Arnarson Ingvi Ingólfsson Iris Gunnarsdóttir Iris Tara Sturludóttir Isabella Sævarsdóttir Jóhann Henry Gunnýjarsón Jóhann Klemens Björnsson Jóhann Oddur Olfarsson Jón Heiðar Harðarson Jónas Jóhannsson Jónatan Huginn Ólafsson Júlfana Sveinsdóttir Kolbrún Eva Bjarkadóttir Kristinn Rúnarsson Kristín I. Þrastardóttir Kristín Ómarsdóttir Kristján Ámason Kristján Árni Jónsson Kristján 0. Guðmundsson Kristján P. Kristjánsson Kristján Þór Smárason Kristný Ásta Davíðsdóttir Lilja María Evensen Ljósbrá D. Ragnarsdóttir Lovísa S. Eriingsdóttir Lóa Rut Traustadóttir Lórens Óli Ólason Magnús Jens Sigurjónsson Magnús Þórðarson Margrét Svava Jónsdóttir Marla Alexandra Vesterdal Marla Ólafsdóttir Mikael Arnar Guðmundsson Móníka Sigurðardóttir Nadía Helga Loftsdóttir Nanna L. Sigurjónsdóttir Orri Ármannsson ólafur Helgi Jónsson Ómar Svan ómarsson Pállna Dagný Guðnadóttir Pálmar Jónsson Ragnar Bragi Hansson Regína Ingunn Aradóttir Rikka E. Böðvarsdóttir Róbert Róbertsson Sandra Glsladóttir Sara Yok Khoo Siggeir Karl Kristiánsson Sighvatur B. Bjarkason Sigriður Jónsdóttir Sigriður Sigurðardóttir Sigrún Pálmadóttir Sigurdís Reynisdóttir Sigurður Ágúst Stefánsson Sigurður Sveinsson Sigvaldi Fannar Jónsson Sifa Ægisdóttir Sindri Gunnar Bjarnarson Sniófrlður Magnúsdóttir Sóley D. Guðbjörnsdóttir Sólveig K. Sveinsdóttir Stefán Hafsteinsson Stefán Már Jónasson Steinarr H. Höskuldsson Steinunn H. Magnúsdóttir Stúlka Mánadóttir Sunna Sigurðardóttir Svavar Þrastarson Sveinn Ellas Elíasson Syfvía B. Runólfsdóttir Sylvla N. Sigurðardótti Sævar Þór Skoradal Teitur Pétursson Thelma Rut Guðmundsdóttir Tinna Björk Ólafsdóttir Tinna Garðarsdóttir Tinna Ósk Grimarsdóttir Torfey Ólöf Pálsdóttir Trausti Ó. Matthíasson Unnar Bjarni Úlfarsson Valdimar Jóhannsson Valentin Oliver Loftsson Viktor Helgi Gizurarson Viktor Ingi Jakobsson Vilborg Lárusdóttir Þorsteinn A. Kristjánsson Þóra Biarnadóttir Þórhalíur G. Þorvarðsson Þórhildur Jensdóttir Þórir Ragnar Þorvaldsson Stuðlabergi 100 Glaðheimum 14 Hulduhóli 2 Arnarsmára 6 Vesturási 60 Hjaltastað Skjólbraut 9 ölduslóð 46 Kalastöðum 1 Baldursgötu 25 Fagraberqi 6 Borgarhoítsbr. 63 Reynibergi 1 Einigrund 36 Baldursgarði 8 Kambaseli 43 [li 58 ti 21 Hvassaleiti 93 Kirkjubraut 46 Hjarðarhaga 50 Heiðarbóli 2c Hvassaleiti 5 Laufrima 81 Dalalandi 1 Kirkjubraut 19 Seljalandi Hjallabraut 17 Kambaseli 40 Hvassafelli Laugarásvegi 24 Álfholti 48 Heiðarbóli 2c Fjólugötu 15 Vogabraut 36 Njarðv.braut 14 Vlðigrund 8 Flétturima 16 Hrlsbraut 2a Efstahrauni 21 Flétturima 12 Súlunesi 16 Vogagerði 31 Júliatúni 5 Ljósumýri 5 Hraunbæ 136 Skarðshlíð 11d Smáratúni 36 Spóarima 9 Skjólbraut 9 Furugrund71 Suðurgötu 62 Kambaseli 40 Birkigrund 30 Nesbakka 16 Þingási 10 Eskiholti 21 Heiðarbóli 23 Stóra-Hálsi Brekkubyggð 12 Vogabraut 6 Stekkjarbergi 8 Álfholti 48 Ásvöllum 7 Suðurgötu 26 Álfholti 30 Heiðmörk 59 Barmahlíð 14 Heiðarbraut 3 Túngötu 13 Múlasíðu 3c Norðurbraut 33 Hrísbraut 3 Klukkubergi 15 Brekkustíg 15 Hagamel 48 Hólavegi 69 Túngötu 33 Hnjúkabyggð 27 Árholti Höfðabraut 5 Bæjartúni 3 Safamýri 63 Kópavogsbr. 108 Skeljagranda 6 Sambyggð 8 Hringbraut 35 Fagrahjalla 34 Lækjargötu 4 Mariubakka 14 Vallengi 3 Vallargerði 37 Hólabraut 9 Goðheimum 4 Birkihlíð Borgarlandi 14 Hásteinsvegi 16 Spóarima 9 Heiðarbraut 7 Hátúni 34 Borgarholtsbr. 63 Hnjúki Hlíðarhúsi Blönduhlíð 27 Ðreiðvangi 4 Kleppi stm.h.7 Starengi 90 Þverárseli 8 Lokastig 1 Víðigrund 8 Bakkasmára 17 Smáratúni 36 Laufrima 24 Reynigrund 42 Gerðavöllum 13 Ásabraut 8 Ljósumýri 5 Skildinganesi 6 Norðurbraut 33 Víkurströnd 6 Garðavfk 9 Vogabraut 36 Skeljagranda 6 Skipasundi 10 Hafnarbraut 12 Hjarðarhaga 48 Skarðshlíð 25f 220 Hafnarfj. 104 Reykjavík 820 Eyrarbakki 200 Kópavogur HOReykjavik 701 Egilsstaðir 200 Kópavogur 220 Hafnarfj. 301 Akranes 101 Reykjavík 220 Hafnarfj. 200 Kópavogur 220 Hafnarfj. 300 Akranes 230 Keflavík 109 Reykjavík 104 Reykjavfk 230 Keflavík 103 Reykjavík 780 Höfn 107 Reykjavfk 230 Keflavík 103 Reykjavík 112Reykjavfk 108 Reykjavfk 300 Akranes 861 Hvolsvöllur 220 Hafnarfj. 109 Reykjavfk 601 Akureyri 104 Reykjavík 220 Hafnarfj. 230 Keflavík 900 V.eyjar 300 Akranes 260 Niarðvík 300 Akranes 112 Reykjavlk 780 Höfn 240 Grindavík 112 Reykiavík 210 Garðabær 190 Vogar 780 Hörn 210Garðabær 110Reykjavfk 603 Akureyri 230 Keflavik 800 Selfoss 200 Kópavogur 200 Kópavogur 580 Siglufjörður 109 Réykjavík 200 Kópavogur 740 Neskaupst. IIOReykjavík 210Garðabær 230 Keflavfk 801 Selfoss 540 Blönduós 780 Höfn 220 Hafnarfi. 220 Hafnarfj. 240 Grindavík 245 Sandgerði 220 Hafnarfj. 810 Hveragerði 105 Reykjavík 540 Blönduós 640 Húsavík 603 Akureyri 220 Hafnarfj. 780 Höfn 220 Hafnarfj. 260 Njarðvík 107 Reykjavík 580 Siglufjörður 820 Eyrarbakki 540 Blönduós 601 Akureyri 300 Akranes 200 K( 108 Reykj 200 K« 107 R( 815 Þorlákshöfn 220 Hafnarfj. 200 Kópavogur 101 Reykjavík 109 Reykjavík 112 Reykjavfk 200 Kójiavogur 540 Blðnduós 104 Reykjavfk 430 Suðureyri 765 Djúpivogur 900 V.eyjar 800 Selfoss 540 Blönduós 230 Keflavík 200 Kópavogur 541 Blönduós 500 Brú 105 Reykjavík 220 Hafnarfj. 104 Reykjavík 112 Reykjavfk 109 Reykjavik 620 Dalvfk 300 Akranes 200 K( 230 Kei 112 Reykjavík 300 Akranes 240 Grindavfk 245 Sandgerði 210Garðabær 101 Reykjavik 220 Hafnarfj. 170 Seltj.nes 310 Borgarnes 300 Akranes 107 Reykiavfk 104 Reykjavík 780 Höfn 107 Reykjavfk 603 Akureyri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.