Morgunblaðið - 24.06.1998, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 24.06.1998, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 1998 45*" í DAG BRIDS Umsjón (■uilniiinilur l*á11 Arnarson “EXPERT defence" heitir ný bók eftir Bretann Ra- ymond Brock, sem Batsford- forlagið gefur út. Eins og nafnið gefur til kynna, fjallar bókin um varnarspilið og er ekki stíluð á byrjendur. I gær sáum við spil úr bókinni, þar sem tekið var fyrir efni, sem sjaldan er skoðað - nefnilega þær stöður þegar beinlínis er rétt að blekkja makker, svo hann geri tóma ekki vitleysu. Hér er annað dæmi af þeim toga: Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ ÁD1053 V 87 ♦ Á93 *Á85 Vestur Austur ♦ 984 ♦ G62 VÁG92 V K10653 ♦ 7542 ♦ K6 ♦ 92 * D76 Suður ♦ K7 V D4 ♦ DG108 ♦ KG1043 VesUir Norður Austur Suður - - - 1 grand* Pass 2 hjörtu** Pass 2 spaðar Pass 3 grönd Allir pass * 12-14 punktar ** Yfirfærsla. Vestui- kemur út með hjartatvistinn, fjórða hæsta. Fyrir þá sem hafa aðgang að ölium höndum blash- við að vörnin getur tekið fimm fyi’stu slagina á hjarta, en í reynd er það ekki svo einfalt. Austur tekur íyi'sta slaginn á hjartakóng, en hvaða hjarta á hann að spila til baka? Reglan sem menn fylgja er að spila þriðja eða fimmta hæsta frá ríkjandi lengd (eða fjórða hæsta frá uppruna- legri lengd, efth- því hvernig litið er á málið). „Rétta“ spil- ið væri því hjartafimman. En fimman yrði líka fyrh' valinu ef austur hefði byi'jað með K53. Eftir þessar sagnh' er mun líklegra að vestur túlki fimmuna þannig, því suður virðist eiga tvíspil í spaða, úr þvi hann breytfi ekki í fjóra spaða, og þvi er sennilegra að hann sé með DlOxx í hjarta, en Dx. Vestur væri því vís með að skipta yfir í annan lit í þriðja slag. Að þessu athuguðu mælir Brook með því að austur spili þristinum til baka, eins og hann hafi byrjað með fjórlit. En þá á suður aðeins þrflit og vestur getur af öryggi spilað hjartanu áfram. Árnað heilla DEMANTSBRÚÐBRAUP. í dag, miðvikudaginn 24. júní, eiga 60 ára brúðkaupsafmæli Þorbjörg Bergmann Jónas- dóttir og Hallgrímur Eðvarðsson frá Helgavatni í Vatns- dal. ÁRA afmæli. í dag, O O miðvikudaginn 24. júní, verður sextugur Bjarni Andrésson, framkvæmda- stjóri, Miðtúni 18, Tálkna- firði. Hann og eiginkona hans Sigrún Helga Guð- Iaugsdóttir verða í Dun- haga, Tálknafh'ði, laugar- daginn 27. júní og taka á móti vinum og kunningjum eftir kl. 20.30. /A ÁRA afmæli. í dag, O O miðvikudaginn 24. júní, verður sextugur Sæv- ar Hallgrímsson, kjötiðnað- armaður, Goðabyggð 18, Akureyri. Eiginkona hans er Erna Sigurjónsdóttir. Þau eru að heiman í dag. ÞESSAR duglegu stúlkur söfnuðu með tombólu kr. 3.300 til styrktar Rauða krossi íslands. Þær heita Sandra Seiden- faden og Steinunn Birgisdóttir. Með morgunkaffinu STJ ÖRJVUSPÁ eftir Frances llrake KRABBI Afmælisbarn dagsins: Þú ert fram úr hófi iðinn og kvartar ekki. Fólk dáist að styrk þínum ogjafnvægi. Hrútur (21. mars -19. apríl) Gættu þess að falla ekki í freistni. Þér mun verða launað ríkulega ef þú býður einhverjum aðstoð þína. Naut (20. apríl - 20. maí) Sinntu starfi þínu heils hug- ar og þá muntu eiga það inni að létta þér upp í lok starfs- dagsins ásamt félögunum. Tvíburar .. (21. maí - 20. júní) W Vertu óhræddur við að leita aðstoðar í fjármálum eða biðja um lán. Hertu upp hugann. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Taktu þér góðan tíma til þess að skoða möguleikana sem eni í stöðunni. Flas er ekki til fagnaðar. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú hefur unnið mikið og vel að undanfórnu og getur nú andað léttar. Þiggðu heim- boð vina þinna í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú þarft að vera viss um að vinur þinn sé traustsins verður, viljirðu ræða við hann viðkvæm málefni. Vog (23. sept. - 22. október) Láttu stoltið ekki hindra þig í að leita aðstoðar. Það sem þú heldur að sé veikleiki þinn er þinn mesti styrkur. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Vertu á verði gagnvart nýj- um kunningsskap, sérstak- lega ef gerðar eru kröfur til þín. Það gætirðu ekki þolað. ÞAÐ er ekki auðvelt að finna hann. ELTU Jónas og þá finnurðu aftur dráltarvélina þína. JÆJA, þá fáum við eina veiðisöguna enn. ÞETTA er vikulegur fund- ur hjá kvörtunardeildinni. HVERNIG finnst þér steik- in? Eg eldaði hana sjálf. NEI þýðir einfaldlega að allt annað er uppsagnarsök! Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) 46 Þótt þú sért ekki í skapi til að lyfta öðrum upp ættirðu að sýna félaga þínum tillits- semi og athygli. Steingeit (22. des. -19. janúar) ♦0 Þú veist það vel að orðin tóm koma að litlu gagni. Hættu að slugsa og drífðu í að framkvæma hlutina. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Það væri tilbreyting í því að heimsækja einhvern sem þú hefur ekki lengi séð. Sinntu heimilinu líka. Fiskar (19. febriiar - 20. mars) M** Það má vel vera að fólk reyni að fá þig til að skipta um skoðun en þér verður ekki haggað. Haltu því til streitu. Stjörnuspána á að lesa sem dægi'advöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni \nsindalegra staðreynda. EINBÝLISHÚS í ÞINGHOLTUM, VESTURBORGINNI EÐA SELTJARNARNESI ÓSKAST Má kosta allt að kr. 27 milljónum Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega vandað einbýlishús á einu framangreindra svæða. Húsið mætti kosta allt að kr. 27 milljónir. Sterkar greiðslur í boði. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson. STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Kringlunni Tískusandalar á Kringlukasti Verð kr. 2.495 Litir: Svartir og grænir Verð áðurjir>3r995 Stærðir 36-41 Ath.: Margar tegundir af sandölum á Kringlukasti KRINGLUKflST Gran Sasso-peysur Ná kr. 3.900 áður kr. J&900 - kr. Stretch-buxur Nú kr. 3.450 — 3.900 áðarkr. ASOÚ — Stuttermabolír Ntt kr. 1.650 áður kr. 2tBOÚ Píls, stutt og síð Nú kr. 2.800 áður kr. 3r9O0 Kringlunni 8-12, sími 553 3300.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.