Morgunblaðið - 24.06.1998, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 24.06.1998, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ 7^ ) ÍSLEN SKAR R Á GÓÐU VERÐI SÍÐAN 1972 U#CUH inunwunu MÚRKLÆf LÉTT - STERK - )NING FALLEG 1 ■ !l steinprýði STANGARHYL 7, SÍMI 567 2777 Dregið hefur verið í HM-ævintýri Ícm/Y' Coca-Cola og Adidas. vcm f^jöfn vinningshafa eru: oS\das Vinningur: Fótboltaskór Heiðbjört Vigfúsdóttir, Heiðargerði 30,108 Reykjavík. Hrafnkeil Gunnarsson, Sólvöllum 18, 760 Breiðdalsvík. Sólrún Jóhannsdóttir, Kópavogsbraut 74, 200 Kópavogi. Tðmas Ingi Adolfsson, Tjarnarbóli 4,170 Seltjarnarnesi. Tryggvi Stefánsson, Rauðagerði 61,108 Reykjavík. Vinningur: Fótboltar Ari Sveinsson, Engjavegi 5, 800 Selfossi. Björn Teitsson, Dalhúsi 81,112 Reykjavík. Fjölskyldan Hvammstangabraut 13,530 Hvammstanga. Gunnar Örn Astráðsson, Heiöarbraut 4, 230 Keflavik. Haraldur Birgisson, Fjallalind 85, 200 Kópavogi. Jöna Sveinsdóttir, Höföavegi 27, 900 Vestmannaeyjum. Oddný Bárðardóttir, Austurvegi 1, 870 Vík. Róbert Ingi Másson, Dvergbakka 8,109 Reykjavík. Sigríður Lárusdóttir, Reynimel 84,107 Reykjavík. Theódór Óskarsson, Glæsibæ 1,110 Reykjavík. Vinningur: Alexandra Gcirsdóttir, Sandbakkavegi 2, 780 Höfn. Andri t>ór Guðlaugsson, Gerðhömrum 7,112 Reykjavík. Bergur Sveinbjornsson, Lyngási 2, 851 Hellu. Blrgir Már Daníelsson, Hraunbæ 88,110 Reykjavfk. Brynjar Birgisson, Hraunbæ 166,110 Reykjavlk. Eggert Jótiannesson, Bólstaðarhlíð 66,105 Reykjavík. Egill Þorvarðarson, Ásvallagötu 13.101 Reykjavlk. Einar Bjarni Ómarsson, Hofgörðum 21,170 Seltjarnarnesí. Einar Karl Einarsson, Reynigrund 31, 300 Akranesi. Eirikur Björnsson, Pingási 12,110 Reykjavlk. Elín Elrlksdóttir, Hamrabergi 38,111 Reykjavík. Elfsabet Benediktsdóttir, Borgarheiði 6h, 810 Hveragerði. Finnur Bárðarson, Austurvegi 1, 870 Vlk. Gabriele Johannesson, Bólstaðarhllð 66,105 Reykjavlk. Gróa H. Eggertsdóttir, Kirkjulæk II, 861 Hvolsvelli. Guðmundur Þór Jónsson, Krummahölum 2,111 Reykjavík. Gunnar Örn Ólafsson, Blöndubakka 14.109 Reykjavík. Gunnsteinn Finnsson, Fagrahjalla 18,200 Kópavogi. Haraldur Hjartarson, Guðrúnargötu 7,105 Reykjavík. Harpa H. Kröger, Arnarsfðu 4c , 603 Akureyri. Herdis Þorsteinsdóttir, Fagrahjalla 18.200 Kópavogi. Hinrik Auðunsson, Skipholtl 43,101 Reykjavlk. Hjördis Hilmarsdóttir, Austurbergi 36,111 Reykjavlk Jóhann Tómasson, Laugamesvegl 70,105 Reykjavfk. Jðn Guðfinosson, Öldugeröi 12, 860 Hvolsvelli. Kári Snædal, Vesturbrún, 104 Reykjavlk. Kristbjörg E. Eliasdóttir, Brattholti 3,220 Hafrtarfirði Derhúfur Matthildur B. Björnsdóttir, Suöurgötu 4a. 230 Keflavík. Orri Erlinflsson, Fornhaga 26,107 Reykjavík. Ólafur Ág. Axelsson, Lindarhvammi 2,220 Hafnarfiröi. Pétur M. Sigurðssson, Hólabergi 42,111 Reykjavík. Rakel Fjeldsted Jóhannesdóttir, Aðalstræti 121,450 Patreksfiröi. Róbert Pór Einarsson, Laufengi 126,112 Reykjavík. Róbert Pór Henn, Garðabraut 18,300 Akranesi. Sigrún Anna Snorradóttir, Kjarrmóum 18,210 Garðabæ. Sigurlaug Sæmundsdóttir, Laugarnesvegi 70,105 Reykjavfk. Skarphéðínn Halldórsson, Tómasarhaga 22,107 Reykjavík. Stefán Brynjólfsson, Noröurtúni 6,225 Bessastaðahreppi. Steinar Sveinsson, Drápuhlíð 2,105 Reykjavík. Steinn Daði Gíslason, Heiðvangi 6, 850 Hella. Sædís Magnúsdóttir, Fjarðarseli 2,109 Reykjavík. Sæmundur Tr. Guðmundsson, Túngötu 17,610 Grenivík. Tómas Lelfsson, Hörgsholti 3, 220 Hafnarfiröi. Tómas Ragnarsson, Bólstaöarhlíð 62,105 Reykjavík. Tryggvi Þór Bragason, Heiðarholti 16, 230 Keflavík. Unnur Kristin Brynjarsdóttir, Brekkulæk 4,105 Reykjavík. Úlffar Úlfarsson, Skógarhlíð 3, 220 Hafnarfirði Valdís Árnadóttir, Ránarvelli 9, 230 Keflavík. Valgerður Hjördís Rúnarsdóttir, Gullengi 17,112 Reykjavík. Pórður Gunnþórsson, Tjarnarbraut 3, 220 Hafnarfirði. Allir vinningar verða afhentir í Sportkringlunni, 1. hæð Kringlunni. Vinningshafar á landsbyggðinni fá senda vinninga. www.mbl.is í DAG VELVAKANDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags Treyja nr. 8 MÉR fannst það ósmekk- legt hjá landsliðsþjálfara kvenna að færa Ingi- björgu Sólrúnu borgar- stjóra treyju nr. 8 fyrir síðasta landsleik. Vanda er varaborgarfulltrúi R- listans og er með þessu að gefa í skyn að landslið kvenna í knattspymu hafi stutt R-listann. Hún not- ar þannig saklausar stúlk- ur í pólitískum hráskinna- leik. Ég var í mörg ár í landsliði íslands í knatt- spyrnu og man ekki eftir því að íþróttir væru not- aðar í pólitískum tilgangi. En nú eru breyttir tímar. Áhugi minn á landsliði kvenna í knattspyrnu hef- ur minnkað umtalsvert, því miður. Ólafur Hannesson. Nokkrar spurningar HVERSU lengi ætla Reykvíkingar að láta það yfir sig ganga sem fram fer í gamla miðbænum um hverja helgi? Hverjir eru það sem stjóma þessari borg? Eru það ungling- amir á hallærisplönunum? Eða er það borgarstjóm- in? Hvar er nú kvenþjóðin með allan skömngsskap- inn? Búin að gefast upp og hlaupin á fjöll? Borgarbúi. Fimm stjörnu hótel SL. helgi var ég á ættar- móti fyrir vestan og dvaldi á Hótel Eddu í Sælingsdal fyrir utan Búðardal. Ég var með þriggja mánaða son minn og var með sér- þarfir eins og að þurfa að blanda og hita mjólk um hánótt. Fékk ég að hafa það eins og ég væri heima hjá mér. Þetta finnst mér frábær þjónusta, þetta kalla ég fimm stjömu hót- el.. Sólveig Halla. Tapað/fundið Armbandsúr í óskilum Ai-mbandsúr fannst nýlega við línuveginn sem liggur gegnum hraunið frá Sand- skeiði að Helgafelli, fyrir ofan Hafnarfjörð. Uppl. í síma 553 7112 eftir kl. 19. Næla týndist í Norður- bæ Hafnarfjarðar FYRRI hluta maí týndist sporöskjulöguð næla við Víðistaðakirkju eða í Norðurbæ Hafnarfjarðar. Nælan er gyllt með dökku og hvítu í og lítilli perlu í miðjunni. Hafi einhver fundið næluna er hann vin- samlega beðinn að hringja í síma 555 3924. Blátt Prostyle-hjól týndist Aðfaranótt 17. júní týndist frá Bámgötu blátt Pros- tyle-fj allahj ól með ljós- fjólubláum stöfum. Skilvís finnandi hafi samband í síma 551 3152. Sunna er týnd SUNNA, sem er persnesk læða, rauð að lit, týndist sl. sunnudag frá Hæðarbyggð í Garðabæ. Þeir sem hafa orðið hennar varir hafi samband í síma 552 1175. Fundarlaun. Hvítur páfagaukur f óskilum Hvítur páfagaukur fannst sl. fimmtudag í Nauthóls- víkinni. Upplýsingar í vs: 554 1570 eða 564 2084. SKAK Umsjón Margeir Pétursson ÞETTA endatafl kom upp á geysisterku atskákmóti í Dortmund í Þýskalandi í síðustu viku. Vasílí ívant- sjúk (2.740), Ukraínu, var með hvitt, en Rússinn Vladímir Kramnik (2.790) hafði svart og átti leik. 56. _ g2! 57. Rxg2 _ Hg4 58. Rf4 Hxhl og hvítur gafst upp, því 59. Kg5 er svarað með 59. _ Hg4+ og svartur heldur h- peði sínu. Hápunkturinn 1 Dortmund var Siemens Nixdorf Giants keppnin en þar tefldu fjórir af stigahæstu skák- mönnum heims. Úrslit for- keppninnar urðu: 1. Kramnik 4 v., 2. Anand 3'/2 v., 3. Kasparov 2!+ v. og 4. Ivantsjúk 2 v. Þeir Kramnik og Anand háðu síðan einvigi um fyrsta sætið og lauk öll- um fjórum skákunum með jafntefli, en Indverjinn hafði betur í bráðabanahraðskák- um. Kasparov sigraði Ivant- sjúk 2'/2_V/2 í einvigi um þriðja sætið. SVARTUR leikur og vinnur HOGNI HREKKVISI il? ,5>érhuerér má/œm íef-Ct tJí'ilx/igt, vtréc he.k.ib fyrtr L nsesúa, herbergt-« MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um afmæli, brúðkaup, ættarmót og fleira lesendum sínum að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Sam- þykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynn- ingum og/eða nafn ábyrgðarmanns og síma- númer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, Sent í bréfsíma 569-1329, sent á netfangið ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. Víkveiji skrifar... MIKIÐ vildi Víkverji gefa til þess að losna undan ágangi símasölufólks. Það er algjör plága að fá ekki að vera í friði fyrir slíkri sölumennsku á manns eigin heim- ili. Augljóslega gefa símasölufyrir- tæki ekkert fyiir friðhelgi einka- lífsins. I liðinni viku hringdi með afbrigðum smjaðurslegur ungur maður heim til Víkverja síðla kvölds og bað um að fá að tala við Víkverja. Þegar Víkverji kom í símann sagðist ungi maðurinn vera að hringja frá Vöku Helgafelli, en að þessu sinni væri hann nú ekki að selja neitt, heldur væri Víkverji svo lánsamur að nafn hans hefði verið dregið út og nú ætti hann að fá bók að gjöf frá fyrirtækinu. Ekki var upplýst um hvaða bók væri að ræða, en eftir að Víkverji hafði beðið sölumanninn um upp- lýsingar, hvað í raun og veru væri að baki þessu kostaboði, var hann upplýstur um skilmála „gjafarinn- ar“, en þeir voru þessir: Sölumað- ur frá fyrirtækinu kæmi í heim- sókn næsta dag á heimili Víkverja og fengi að kynna honum helstu bókaflokka forlagsins í svona 15 til 20 mínútur. Víkverji afþakkaði þegar í stað þetta „kostaboð". XXX UM helgina hitti Víkverji svo kunningja sem höfðu lent í samskonar hremmingum í liðinni viku, nema hvað ró þeirra var raskað mun meira. Þeir höfðu nefnilega fallið í þá gryfju að segja já takk og ákveðið að þiggja bókar- gjöfrna. Kunningjarnir upplýstu Víkverja um að bókargjöfin hefði verið nauðaómerkileg, en þeir höfðu setið uppi með sölumanninn í heilar fjörutíu mínútur og þeim var gjörsamlega fyrirmunað að koma honum út af heimilinu fyrr en hann hafði lokið kynningairullu sinni. Kunningjarnir sögðu að kvöldið hefði að sjálfsögðu verið ónýtt eftir þetta. HM í knattspyrnu á hug og hjörtu mörg þúsund íslend- inga um þessar mundir - líklega margra tuga þúsunda. En dagur eins og gærdagurinn getur virki- lega reynt á þolrifin, því það voru hvorki fleiri né færri en fjórir leikir sem Ríkissjónvarpið sendi út í gær. Þegar þannig háttar til, þarf að skipuleggja tíma sinn vel, svo hægt sé að vinna örlítið á milli útsendinga og jafnvel að grípa í eitt og eitt verk á meðan á leik stendur. Víkverja er kunnugt um að heilu vinnustaðirnir lamast meira og minna á meðan á útsend- ingum stendur, a.m.k. frá leikjum sem mikil eftirvænting er bundin við. Fróðlegt væri að fá upplýs- ingar um hversu mörg þúsund vinnustundir tapast á landinu, þegar sýnt er frá svona keppnum á hefðbundnum vinnutíma lands- manna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.