Morgunblaðið - 24.06.1998, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 24.06.1998, Blaðsíða 40
•40 MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ Trésmiðir og byggingaverkamenn Óskum að ráða trésmiði og byggingaverka- menn strax. Mjög mikil vinna. Friðjón og Viðar ehf., símar 565 3854/893 4335 og 854 2968. Intersport auglýsir Óskum eftir að ráða starfskraft, ekki yngri en 25 ára, í útivistardeild okkar. Reynsla og áhugi á útivist skilyrði. Framtíðarstarf í skemmtilegu og reyklausu fyrirtæki. Áhugasamirtali við Sverri Þorsteinsson á staðnum, fimmtudaginn 25. júnífrá kl. 11-13. éf Verkamenn — kjöt- vinnsla á Selfossi Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða sem fyrst verkamenn til starfa í kjötvinnslu félagsins á Hvolsvelli. Um er að ræða framtíð- arstörf í einni fullkomnustu og stærstu kjöt- vinnslustöð hérlendis. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins á Fosshálsi 1, Reykjavík, og í starfs- stöðvum félagsins á Hvolsvelli og Selfossi. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri í síma 575 6000 eða verksmiðjustjóri í síma 487 8392. Ritari Laus er tímabundin staða skólaritara við Val- húsaskóla á Seltjarnamesi. Um er að ræða rúmlega 80% starf frá 17. ágústtil áramóta. Skriflegum umsóknum ber að skila til Margrét- ar Harðardóttur, grunnskólafulltrúa á Skóla- skrifstofu Seltjarnarness, Mýrarhúsaskóla eldri v. Nesveg, sími 561 2100, sem einnig veitir nánari upplýsingar um starfið. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi starfs- mannafélags Seltjarnarness við launanefnd sveitarfélaga. Umsóknarfrestur ertil 2. júlí 1998. Grunnskólafulltrúi. III MENNTASKÓUNN f KÓPAVOGI Kennarar Vegna mikillar innritunar og nýrra deilda við Menntaskólann í Kópavogi vantar kennara í eftirtaldar greinar frá næsta hausti: Jarðfræði 1 staða íslensku 14 stundir Launakjörfara eftir samningum kennarafélag- anna og ríkisins. Umsóknum skal skila til skólans fyrir 3. júlí. Nánari upplýsingarveitirskólameistari eða aðstoðarskólameistari í síma 544 5510. Skólameistari. Kennara vantar að GrunnskólanumTálknafirði til kennslu í fyrsta bekk. Grunnskólinn áTálknafirði er lítill skóli. Hús- næði í boði. Flutningsstyrkur. Upplýsingar gefur Matthías Kristinsson, skóla- stjóri, í síma 456 2537, og Björn Óli Hauksson, sveitarstjóri, í síma 456 2539. A KÓPAVOGSBÆR Kennari — umsjónarmaður Skólaskrifstofa Kópavogs hefur ákveðið að setja á stofn deild fyrir nemendur 8.-10. bekkj- ar, sem af ýmsum ástæðum eiga erfitt með að fylgja hefðbundinni bekkjarkennslu. í deild- inni verða 6-8 nemendur. Óskað er eftir kenn- ara til þess að hafa umsjón með deildinni í samvinnu við starfsmenn Skólaskrifstofu Kópavogs. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi góða reynslu af starfi með unglingum, áhuga á fjöl- breytilegu skólastarfi og geti tekið frumkvæði að skipulagningu náms fyrir þennan hóp nem- enda. Umsóknum ber að skila til Skólaskrifstofu Kópavogs í síðasta lagi mánudaginn 6. júlí. Nánari upplýsingar um starfið veita Hannes Sveinbjörnsson og Tómas Jónsson á Skóla- skrifstofu Kópavogs í síma 554 1988. Starfsmannastjóri. AÐAUGLÝSINGAR FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Fundur um Alþjóða- bankann og þróunarmál Ávegum utanrík- isráðuneytisins munJames D. Wolfensohn, for- seti Alþjóðarbank- ans, flytja fyrirlest- ur um starf- semi og hlutverk Alþjóðabankans, föstudag- inn 26. júní nk. kl. 16.00. Fundurinn fer fram í stofu 101 í Odda, húsi félagsvísindadeildar Háskóla íslands og hefst með ávarpi Halldórs Ásgrímssonar utanríkis- ráðherra. Fundarstjóri verðurSteingrímur Hermannsson seðlabankastjóri. Fyrirspurnir og umræður verða að loknu framsöguerindi. Fundurinn er öllum opinn og eru áhugamenn um efnahags- og þróunarmál hvattirtil að koma. Aðalfundur Aðalfundur Barra hf. á Egilsstöðum verður haldinn í Hótel Valaskjálf fimmtudaginn 2. júlí kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsfundur Alþýðu- bandalagsins í kvöld Kosning fulltrúa á landsfund Alþýðubandalagið í Reykjavík heldurfélags- fund í kvöld miðvikudagskvöldið 24. júní kl. 20.30. Fundurinn er haldinn í flokksmiðstöðinni að Austurstræti 10. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund Alþýðubanda- lagsins, 2. Samfylking — hvernig, um hvað, til hvers? Ármann Jakobsson og Svavar Gestsson hafa framsögu. 3. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin. ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði í miðbænum Til leigu erfrá 1. júlí nk. gottskrifstofuhúsnæði í virðulegu húsi í miðbæ Reykjavíkur. Húsnæð- ið sem er á 2. hæð í húsinu nr. 5 við Ingólfs- stræti (gamla Sjóvá-húsið) er rúmlega 180 m2 að flatarmáli, auk hlutdeildar í sameign, skipt- ist í stórt móttökurými, 4 skrifstofuherbergi, skjalageymslu og kaffistofu, auk þess sem hús- næðinu fylgir rúmgóð geymsla í kjallara. Nánari upplýsingar í síma 562 1018 á skrif- stofutíma. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF □ EDDA 5998062419 IH.v. FÉLAGSSTARF Haukafélagar Muniðfjölskyldu- og gróðurdaginn í dag á Ásvöllum frá kl. 18.00. Mætum öll. Stjórnin. ^ SAMBAND (SLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Almenn samkoma veröur í Kristniboðssalnum í kvöld kl. 20.30. Valdís Magnúsdóttir flytur hugvekju og Kjartan Jónsson segir frá Færeyjaferð. Allir velkomnir. Dagana 26. til 28. júní verður kristilegt mót í Vatnaskógi. Þar verður fjölbreytt dagskrá fyrir alla aldurshópa. Gist verður í tjöldum og einnig selt svefnpokapláss. Mótið er öllum opið. Nánari upplýsingar og skráning í sima 588 8899. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. TILSÖLU Jörð til sölu Hjalli í Skagafirði, frábær hrossa- jörð, ca 330 ha mest graslendi. Veiðiréttindi í Héraðsvötnum. 140 fm nýlega innréttað ibúðar- hús, 13 hesta eldra hesthús og skemma. Óinnréttað 140 fm hús á 2 ha lóð getur fylgt. 10 km í Varmahlið, 30 km á Sauðárkrók. Upplýsingar hjá Höskuldi í síma 453 8858. www.mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.