Morgunblaðið - 24.06.1998, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 24.06.1998, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 1998 31 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBREFAMARKAÐUR Hlutabréf hækka, dollar styrkist ERLEND HLUTABRÉF Dow Jones, 23. júní. NEW YORK VERÐ HREYF. Dow Jones Ind 8787,1 t 0,8% S&P Composite 1112,9 t 0,8% Allied Signal Inc 42,7 t 1,3% Alumin Co of Amer 64,5 t 0,1% Amer Express Co 105,6 i 0,2% Arthur Treach 2,4 - 0,0% AT & T Corp 63,9 t 1,3% Bethlehem Steel 12,3 i 4,9% Boeing Co 43,1 t 0,4% Caterpillar Inc 53,6 t 2,1% Chevron Corp 83,6 t 1,4% Coca Cola Co 81,8 t 1,4% Walt Disney Co 109,3 t 4,2% Du Pont 74,4 t 0,5% Eastman Kodak Co 66,4 t 0,5% Exxon Corp 71,7 t 0,9% Gen Electric Co 87,1 t 0,1% Gen Motors Corp 68,0 4. 0,4% 63 4 i 0 4% 8,0 T 3 6% Intl Bus Machine 111,1 t 3,1 % Intl Paper 43,6 i 0,6% McDonalds Corp 67,0 t 1,2% Merck & Co Inc 125,8 i 0,2% Minnesota Mining 82,8 i 0,3% Morgan J P & Co 118,0 t 0,7% Philip Morris 39,9 t 3,2% Procter & Gamble 87,9 t 0,4% Sears Roebuck 61,8 t 2,7% Texaco Inc 61,5 t 2,2% Union Carbide Cp 46,9 t 1,6% United Tech 87,9 t 1,2% Woolworth Corp 19,3 i 1,6% Apple Computer 3780,0 t 0,8% Compaq Computer 28,3 t 1,3% Chase Manhattan 69,6 t 0,8% Chrysler Corp 54,0 t 1,5% 150,2 4. 0,0% Digital Equipment 0,0 Ford Motor Co 55,8 t 0,7% Hewlett Packard 58,6 t 2,2% LONDON FTSE 100 Index 5772,0 t 1,0% Barclays Bank . 1711,0 t 0,4% British Airways 643,0 t 1,1% British Petroleum 88,5 t 2,9% British Telecom 1600,0 t 1,3% Glaxo Wellcome 1779,5 i 0,1% Marks & Spencer 559,0 i 0,7% Pearson 1053,0 i 0,1 % Royal & Sun All 644,0 t 1,3% Shell Tran&Trad 415,0 t 1,3% EMI Group 527,0 - 0,0% 686,5 T 2,8% FRANKFURT DT Aktien Index 5748,3 t 1,8% 319,5 T 0,3% Allianz AG hldg 578’0 t 4*0% BASF AG 83,8 t 3,1% Bay Mot Werke 1744,0 t 1,6% Commerzbank AG 67,6 t 0,7% Daimler-Benz 165,2 t 0,6% Deutsche Bank AG 147,0 t 2,2% Dresdner Bank 97,9 t 0,9% FPB Holdings AG 315,0 i 1,6% Hoechst AG 86,0 t 2,0% Karstadt AG 912,0 t 0,1 % 46,5 T 3,3% MAN AG 698JD t 0,9% 175,2 T 4,7% IG Farben Liquid 3J i 1 *6% Preussag LW 633,0 i 0,8% 211,5 T 4,7% Siemens AG 108*9 0*0% Thyssen AG 448,5 i 0,2% Veba AG 124,7 t 3,7% Viag AG 1180,0 i 0,4% Volkswagen AG 1690,0 t 0,4% TOKYO Nikkéi 225 Index . 15054,6 i 1,7% 722,0 i 0,6% Tky-Mitsub. bank 1343,0 i 2,0% 3110,0 T 1,0% Dai-lchi Kangyo 737*0 i 3,3% 858,0 i 3,5% Japan Airlines 377*0 t 2,7% Matsushita E IND 2135,0 i 0,2% Mitsubishi HVY 485,0 i 1,2% Mitsui 725,0 - 0,0% Nec . 1218,0 i 0,1% Nikon 855,0 t 0,7% Pioneer Elect 2590,0 t 0,8% Sanyo Elec 404,0 i 1,9% Sharp 1040,0 i 1,8% Sony . 11050,0 i 0,8% Sumitomo Bank 1285,0 i 4,1% Toyota Motor 3370,0 i 0,9% KAUPMANNAHÖFN 235,8 t 0,3% Novo Nordisk 965,0 i 2,2% Finans Gefion 128,0 i 1,5% Den Danske Bank 855,0 t 2,4% Sophus Berend B 279,0 t 1,5% ISS Int.Serv.Syst 405,0 t 1,8% 443,0 T 1,8% 615,0 T 3^4% DS Svendborg . 460000*0 0*0% Carlsberg A 490,0 •f 0,9% DS 1912 B . 58500,0 - 0,0% 799,0 T 0,5% OSLÓ Oslo Total Index 1264,1 t 0,8% Norsk Hydro 342,0 t 1,3% Bergesen B 140,0 t 1,8% Hafslund B 29,5 - 0,0% Kvaerner A 272,0 t 4,6% Saga Petroleum B 107,5 t 2,9% Orkla B 143,0 t 1,4% Elkem 93,0 t 3,3% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index . 3559,6 t 1,2% Astra AB 162,0 i 0,9% Electrolux 150,0 - 0,0% Ericson Telefon 137,0 - 0,0% ABB AB A 110,5 t 0,5% Sandvik A 52,0 - 0,0% Volvo A 25 SEK 66,0 - 0,0% Svensk Handelsb 169,5 - 0,0% Stora Kopparberg 123,5 t 0,8% Verð alla markaða er í Dollurum. VERÐ: Verö hluts klukkan 16:00 í gær HREYFING: Verð- breyting frá deginum áður. Heimild: DowJones Strengur hf. EVRÓPSK hlutabréf hækkuðu í verði í gær og nutu góðs af ábata í Street. Dollar hækkaði vegna ótta við efnahagsútlitið í Japan og Rúss- landi. Dalurinn steig hvarvetna þeg- ar Jeltsín forseti sagði að fjár- hagskreppan í Rússlandi gæti leitt til óstöðugleika í stjórnmálum og fé- lagsmálum og að róttækra ráða væri þörf til að koma efnahagnum í lag. ( gjaldeyrisviðskiptum var þess beðið með óþreyju að Japanar stæðu við gefin heit um bót og betrun í efnahagsmálum. Heldur meiri bjartsýni gætti í kauphöllum og hækkuðu brezk og frönsk hluta- bréf um hér um bil 1%, en þýzk hlutabréf um 1,8%. Engar slæmar fréttir voru taldar ein ástæða hækk- unarinnar í Þýzkalandi. Bandarísk úrvalshlutabréf höfðu hækkað um 0,9% þegar viðskiptum lauk í Evr- ópu og hækkuðu olíu- og tæknibréf mest. í Wall Street virðast menn hafa gleymt bágum efnahag Japana og afkomu á öðrum árs- fjórðungi, að minnsta kosti í bili. „Góðra frétta kann að vera að vænta frá OPEC og Japan,“ sagði fulltrúi Jefferies & Co. Hráolíuverð hækkaði um 39 sent í 13,62 dollara tunnan fyrir fund OPEC í Vín, þar sem olíusöluríki munu reyna að ná samkomulagi um frekari takmark- anir á olíuframleiðslu til að snúa við verðhruni. í París er CAC-40 komin yfir 4.000 punkta í fyrsta skipti síð- an síðustu erfiðleikar í Asíu hófust. í gjaldeyurisviðskiptum dró úr þrýst- ingi á markið þegar Jeltsín hvatti til róttækra ráða gegn kreppu og ólgu í þjóðfélaginu. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 23.06.98 verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Djúpkarfi 56 56 56 1.529 85.624 Hlýri 78 78 78 52 4.056 Karfi 80 9 60 30.229 1.824.577 Keila 57 30 45 914 40.800 Langa 94 40 84 2.339 196.029 Langlúra 30 30 30 663 19.890 Lúða 440 107 276 162 44.643 Sandkoli 80 10 21 1.432 30.700 Skarkoli 130 52 109 11.993 1.306.463 Skata 100 100 100 46 4.600 Skútuselur 225 100 214 1.745 373.476 Steinbítur 240 50 105 11.875 1.243.329 Stórkjafta 59 50 54 361 19.445 Sólkoli 135 16 114 1.335 151.527 Tindaskata 6 6 6 69 414 Ufsi 76 30 67 18.455 1.242.840 Undirmálsfiskur 91 70 80 1.109 88.318 Ýsa 205 70 150 9.105 1.363.079 Þorskur 150 89 109 76.694 8.380.166 Samtals 97 170.107 16.419.973 FMS Á ÍSAFIRÐI Karfi 40 40 40 58 2.320 Skarkoli 70 70 70 230 16.100 Þorskur 119 114 115 2.000 230.500 Samtals 109 2.288 248.920 FAXALÓN Ufsi 63 63 63 1.000 63.000 Þorskur 119 112 113 8.000 904.960 Samtals 108 9.000 967.960 FAXAMARKAÐURINN Djúpkarfi 56 56 56 1.529 85.624 Keila 57 40 49 186 9.140 Lúða 361 292 309 54 16.665 Sandkoli 15 15 15 234 3.510 Skarkoli 129 52 110 3.663 404.249 Steinbítur 98 76 92 436 39.951 Sólkoli 120 120 120 69 8.280 Tindaskata 6 6 6 69 414 Ufsi 68 58 58 748 43.481 Undirmálsfiskur 89 89 89 79 7.031 Ýsa 186 103 158 1.673 264.836 Þorskur 139 101 119 880 104.667 Samtals 103 9.620 987.848 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 58 58 58 2.352 136.416 Keila 57 40 40 409 16.446 Langa 90 40 83 308 25.484 Skarkoli 120 116 119 2.221 264.988 Steinbítur 112 90 92 1.812 167.465 Sólkoli 135 120 124 480 59.558 Ufsi 58 54 58 2.109 122.280 Undirmálsfiskur 83 83 83 86 7.138 Ýsa 186 82 179 664 118.697 Þorskur 147 89 103 38.653 3.989.376 Samtals 100 49.094 4.907.847 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Keila 40 40 40 100 4.000 Lúða 410 410 410 5 2.050 Skarkoli 124 120 122 1.949 238.480 Steinbítur 126 119 121 135 16.309 Sólkoli 120 120 120 176 21.120 Ufsi 60 60 60 200 12.000 Undirmálsfiskur 79 79 79 300 23.700 Ýsa 186 160 180 800 143.600 Þorskur 150 100 111 4.800 532.896 Samtals 117 8.465 994.155 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Karfi 74 74 74 326 24.124 Ufsi 76 70 72 741 53.530 Þorskur 146 146 146 410 59.860 Samtals 93 1.477 137.514 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Hlýri 78 78 78 52 4.056 Karfi 80 74 75 2.190 164.469 Keila 30 30 30 36 1.080 Langa 90 77 80 885 71.172 Langlúra 30 30 30 663 19.890 Lúða 440 420 428 35 14.980 Sandkoli 10 10 10 792 7.920 Skarkoli 113 113 113 21 2.373 Skata 100 100 100 25 2.500 Skútuselur 225 100 219 103 22.550 Steinbítur 100 50 91 2.493 226.165 Stórkjafta 50 50 50 206 10.300 Sólkoli 100 16 64 137 8.828 Ufsi 76 60 67 5.585 373.860 Undirmálsfiskur 91 91 91 68 6.188 Ýsa 176 70 161 1.175 189.269 Þorskur 138 98 116 12.749 1.483.729 Samtals 96 27.215 2.609.328 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. I Þorskur 109 109 109 2.358 257.022 I Samtals 109 2.358 257.022 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 68 9 67 758 51.013 Keila 57 57 57 172 9.804 Langa 86 74 77 234 18.025 Lúða 332 107 141 59 8.338 Skútuselur 220 208 210 432 90.776 Steinbítur 90 90 90 112 10.080 Ufsi 68 60 63 602 38.161 Ýsa 82 75 75 627 47.232 Þorskur 141 104 127 2.337 295.934 Samtals 107 5.333 569.363 Vorhefti Kirkju- ritsins komið út „MEGINEFNI vorheftis Kirkju- ritsins er sett fram í fjórum erind- um um kærleikann, um samkyn- hneigð í ljósi textans og sköpun mannsins í mynd Guðs, um hjóna- bandið og samlíf kynjanna í frum- kristni og um útlínur kristins hjóna- bandsskilnings. Þessi erindi eru undir yfirskriftinni Hjónabandið og biblíuvers. Þau eru ætluð sem inn- legg í faglega umræðu um hjóna- bandið og önnur sambúðarform sem hafa verið til umfjöllunar á presta- stefnu og víðar í kirkjunni," segir í fréttatilkynningu frá útgefanda. ,jVnnað meginefni þessa heftis er frásögnin Ég fór í ferð til Afríku, erindi herra Karls Sigurbjörnsson- Kringlukast „KRIN GLUKAST, markaðsdagar Rringlunnar, hefur unnið sér fastan sess enda hefur það notið mikilla vinsælda hjá viðskiptavinum. Nú er Kringlukast haldið í nítjánda sinn og bjóða verslanir og mörg þjónustu- fyrirtæki í verslunarmiðstoðinni ótal tilboð á nýjum vörum og veitinga- staðir hússins eru einnig með góð tilboð. Undangengin Kringluköst hafa vakið athygli, aðsókn hefur ver- ið mikil og margir notað tækifærið til að gera kjarakaup á nýjum vör- um. Kringlukastið stendur í fjóra daga, frá miðvikudegi til laugar- dags,“ segir í fréttatilkynningu frá Kringlunni. --------------- Seyðisfjörður Djass, fallbyssu- skot og úti- markaður FERÐALÖNGUM er fagnað á Seyðisfirði alla miðvikudaga með fallbyssuskoti kl. 16 við bæjarskrif- stofuna. Einnig býður Hótel Snæ- fell upp á hlaðborð og þar leika Ein- ar Bragi saxófón- og flautuleikari og Árni ísleifs, píanóleikari tónlist með djassívafí undir borðhaldi. í Bláu kirkjunni í Seyðisfjarðarkirkju er svo boðið upp á tónleika með ýmsum listamönnum, segir í frétta- tilkynningu. ar um samband hjálparstarfs og kristniboðs. Það er kynnt hér sem eitt af helstu stóru áhugamálum kirkjunnar næstu fjögur árin. Af öðrum greinum má nefna er- indi um siðbótarmanninn Philip Melanchton, um aðdraganda að sköpun óperunnar Parsífals eftir Richard Wagner, um jafnrétti kynj- anna, um tengsl bókmennta, málvís- inda og guðfræði og bókaumfjöllun. Þetta er annað hefti þessa árs, sem er 64. árgangur Kirkjuritsins. Það er gefið út af Prestafélagi ís- lands og í samvinnu við Félag ís- lenskra organista. Ritstjóri er Kri- stján Björnsson, sóknarprestur á Hvammstanga," segir ennfremur. Alyktun mið- stjórnar Bandalags háskólamanna MORGUNBLAÐINU hefur borits eftirfarandi ályktun frá miðstjórn Bandalags háskóla- manna: „Miðstjórn Bandalags há- skólamanna lýsir yfir þungum áhyggjum vegna þess ástands sem hefur skapast í málefnum sjúkrahúsanna vegna fjölda- uppsagna hjúkrunarfræðinga sem taka mun gildi 1. júlí nk. Miðstjórn Bandalags há- skólamanna lýsir fullri ábyrgð á hendur stjórnvalda yfir hvernig málum sjúkrahúsanna er nú komið. Skefjalaus niður- skurður til margra ára, stjórn- leysi, metnaðarlítil starfs- mannastefna og vaxandi launa- munur á milli starfsmanna sem vinna sambærileg störf, með tilliti til menntunar, sérhæfni og ábyrgðar, eru meðal mikil- vægustu ástæðna íyrir vanda sjúkrahúsanna í dag. Þessu þarf að snúa við. Miðstjórn lýsir fullum stuðn- ingi við baráttu hjúkrunar- fræðinga fyrir leiðréttingu á föstum launum og skorar á stjórnvöld að semja við hjúkr- unarfræðinga strax til að koma í veg fyrir neyðarástand." FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 114 112 114 2.092 237.798 Steinbítur 88 88 88 306 26.928 Ufsi 30 30 30 12 360 Ýsa 205 205 205 653 133.865 Samtals 130 3.063 398.951 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Sandkoli 80 20 59 156 9.270 Skarkoli 130 80 125 120 14.975 Samtals 88 276 24.244 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Karfi 74 74 74 1.200 88.800 Langa 74 74 74 120 8.880 Sandkoli 40 40 40 250 10.000 Steinbítur 90 90 90 51 4.590 Sólkoli 120 120 120 126 15.120 Ufsi 68 54 61 71 4.304 Undirmálsfiskur 77 77 77 309 23.793 Ýsa 179 103 155 1.570 243.884 Þorskur 117 94 113 2.650 300.510 Samtals 110 6.347 699.881 HÖFN Karfi 72 64 65 3.119 201.519 Keila 30 30 30 11 330 Langa 94 94 94 297 27.918 Lúða 290 290 290 9 2.610 Skarkoli 108 65 74 1.640 121.688 Skata 100 100 100 21 2.100 Skútuselur 215 215 215 1.210 260.150 Steinbítur 101 96 98 5.024 492.101 Stórkjafta 59 59 59 155 9.145 Sólkoli 100 100 100 151 15.100 Ufsi 72 72 72 7.387 531.864 Undirmálsfiskur 70 70 70 13 910 Þorskur 120 105 117 1.615 188.438 Samtals 90 20.652 1.853.873 SKAGAMARKAÐURINN Karfi 58 57 57 20.226 1.155.916 Langa 90 90 90 495 44.550 Skarkoli 102 102 102 57 5.814 Steinbítur 90 90 90 678 61.020 Sólkoli 120 120 120 196 23.520 Undirmálsfiskur 77 77 77 254 19.558 Ýsa 180 103 114 1.943 221.696 Þorskur 139 117 133 242 32.273 Samtals 65 24.091 1.564.347 TÁLKNAFJÖRÐUR Steinbitur 240 240 240 828 198.720 Samtals 240 828 198.720
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.