Morgunblaðið - 24.06.1998, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 24.06.1998, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 1998 55 VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Noröaustan kaldi en þó stinningskaldi norðvestan til. Skýjað en úrkomulítið vestan- lands en rigning með köflum annars staðar, einkum suðaustan- og austanlands. Hiti 7 til 16 stig, hlýjast suðvestan- og vestanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag og föstudag lítur út fyrir austan og norðaustan átt, yfirleitt kalda, og víðast hvar rigning með. Frá laugardegi til mánudags eru síðan horfur á fremur hægri norðaustlægri átt með skúrum. Svalt verður allra nyrst og austast en fremur milt annars staðar. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á og síðan spásvæðistöluna. Yfirlii H Hæð Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: All viðáttumikil lægð var suður af landinu og þokast til norðnorðausturs. Hæð milli Grænlands og Svalbarða. VEÐUR VIÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður ”C Veður Reykjavík 14 skýjað Amsterdam 14 rigning Bolungarvík 7 rigning Lúxemborg 20 hálfskýjað Akureyri 13 skýjað Hamborg 17 skúr Egilsstaðir 12 Frankfurt 22 skýjað Kirkjubæjarkl. 11 alskýjað Vín 22 skýjað Jan Mayen 4 þokaígrennd Algarve 27 heiðskírt Nuuk 4 þoka Malaga 22 þokumóða Narssarssuaq 8 léttskýjað Las Palmas 25 þokumóða Þórshöfn 11 skýjað Barcelona 25 skýjað Bergen 13 skýjað Mallorca 30 léttskýjað Ósló 14 rigning Róm 26 skýjað Kaupmannahöfn 18 skýjað Feneyjar 25 alskýjað Stokkhólmur 12 Winnipeg 13 heiðskírt Helsinki 10 riqninq Montreal 23 heiðskírt Dublin 19 skýjað Halifax 12 alskýjað Glasgow 16 skúld NewYork 22 mistur London 18 rign. á síð.klst. Chicago 22 léttskýjað París 22 skýjað Orlando 26 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 24. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 0.16 0,2 6.21 3,7 12.29 0,1 18.42 4,1 2.56 13.26 23.56 13.48 ÍSAFJÖRÐUR 2.26 0,1 8.17 2,0 14.32 0,1 20.35 2,3 - - - 13.57 SIGLUFJÖRÐUR 4.33 -0,1 11.00 1,1 16.40 0,1 22.59 1,3 - - - 13.36 DJÚPIVOGUR 3.25 1,9 9.28 0,2 15.50 2,3 22.09 0,3 2.28 12.58 23.28 13.19 Siávartiæð miðast við meðalstórstraumsfiöru Moraunblaöið/Siómælinqar Islands -Arnss \ » * * Ri9nin9 y Skúrir j . CJ> cL_3 C_J C______________________J * * * * Sl*dda V Slydduel j Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað % Ijjt * »Snjókoma y Él ^ Skúrir í Sunnan, 2 vindstig. -jno Hitasti( 0 \/inrIArin cúnir i/inH. Heiðskírt Vindörin sýnir vind- __ stefnu og fjöðrin sss Þoka vindstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. * Súld í dag er miðvikudagur 24. júní, 175. dagur ársins 1998. Orð ——----------^ .......... ......— dagsins: Eg vil lofa Drottin meðan lifi, lofsyngja Guði mín- um, meðan ég er tik (Sálmamir 146,2.) júlí milli kl. 11-12, dans- kennsla með Sigvalda. Gömlu dansamir og línudans. Síðasta skinti_ ^ fyrir sumarfrí. Veiði- og grillferð að Reynisvatni miðvikudaginn 1. júlí kl. 14. Upplýsingar og skráning í síma 555 0142 milli kl. 13 og 17. Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrrinótt kom olíuskipið Mærsk Botnia og fór aftur í gær ásamt Arina Arica og Reykjafoss. I gær komu Skógafoss, Hanne Sif og Amar- fellið. í dag kemur olíu- skipið Ekturus ásamt Hanne Due og skemmtiferðaskipinu Bcrlín. Fritjof Nansen fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: I fyrradag kom Strong Icelander og út fór Sparyy Arbat. I dag kemur Mesk Botnia. Ostrovent, rússsneskur togari, kemur í dag. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur Fataút- hlutun og flóamarkaður alla miðvikudaga kl. 16-18 á Sólvallagötu 48. Bóksala félags kaþ- ólskra leikmanna. Opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mannamót Aflagrandi 40. Kl. 10 verslunarferð. Árskógar 4. KI. 9-12.30 handavinna, kl. 13 frjáls spilamennska, kl. 13.30 handavinnuhornið, kl. 13-16.30 smíðar Hraunbær 105. Kl. 9- 16.30 bútasaumur, kl. 12 matur, kl. 13 fótaað- gerðir. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 fótaaðgerðir, böðun og hárgreiðsla, kl. 11 sund í Grensáslaug. Kl. 14 danskennsla hjá Sig- valda kl. 15 kaffiveiting- ar og frjáls dans. Langahlíð 3. Kl. 13-17 handavinna og föndur, kl. 14 enskukennsla. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 13-13.30 bankinn, kl. 14 félags- vist, verðlaim og kaffi- veitingar. Vesturgata 7. Ki. 9 kaffi, fótaaðgerðir og hárgreiðsla kl. 11.45 há- degismatur, kl. 13 boccia, kl. 14.30 kaffi- veitingar. Vitatorg. Kl. 9 smiðjan kl. 9.30 morgunstund kl. 10-15 handmennt al- menn kl. 10.15 banka- þjónusta Búnaðarb., kl.10.30 boccia-keppni, kl. 11.15 létt gönguferð kl. 11.45 hádegismatur kl. 14.45 kaffi. Barðstrendingafélagið, spilað í Konnakoti Hverfisgötu 105 annarri hæð í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Vesturgata 7. Miðsum- arferð verður farin fimmtudaginn 2. júlí kl. 8. Ekið norður í Húna- þing, litast um í Vatns- dalshólum, ekið inn í Vatnsdal í Þórdísar- lund. Hádegisverður snæddur á Sveitasetr- inu á Blönduósi. Safn Halldóru Bjamadóttur skoðað. Ekið til baka, horft yfir Þingeyrar. Farið fyrir Vatnsnes. Hvítserlöir skoðaður og ekið að Hvammstanga. Miðasala og upplýsing- ar í síma 562 7077. Norðurbrún 1 og Furu- gerði 1. Farið verður í Búðardal 2. júlí næst- komandi. Mjólkursam- lagið skoðað, Hjarðar- holtskirkja sótt heim og kaffidrykkja í Búðardal. Leiðsögumaður Anna Þrúður Þorkelsdóttir. Lagt verður af stað kl. 10.30 frá Norðurbrún og kl. 10.45 frá Furu- gerði. Nánari upplýs- ingar í Norðurbrún 1, sími 568 6960 og Furu- gerði 1 í síma 553 6040. Skráningu lýkur 1. júlí kl. 15. Félag eldri borgara, Þorraseli. Opið frá kl. 13-17. Kl. 13 frjáls spila- mennska. kl. 14 hann- yrðir. Kaffiveitingar frá kl. 15-16. Næstkomandi laugardag, 27. júní, verður oipið kl. 14 til 17. Kaffihúsastemmning. Ólafur B. Ólafsson sér um hljóðfæraleik. Kl. 15 kemur gestur dagsins sem að þessu sinni er Sverrir Hermannsson fyrrv. bankastjóri. Félag eldri borgara i Hafnarfirði. í dag og 1. Félagsstarf aldraðra, Dalbraut 18-20 og Hæðargarði 31. Ferð í Dalina 9. júlí. Ekið um Heydal og Skógar- strönd í Búðardal. Þar er snæddur léttur há- degisverður. Ekið um Fellsströnd og Skarðs- strönd með viðkomu í Hjarðarholti. Nánari upplýsingar og skrán- ing í síma 588 9533 og 568 3132. Orlof húsmæðra í Gull- bringu- og Kjósarsýslu. Þær sem ekki hafa stað- fest í ferðirnar til París- ar, Minniapolis og London fyrir 27. júní falla af lista. Gerðubcrg, félagsstarf. Á morgun fimmtudag kl. 10.30 helgistund, umsjón Guðlaug Ragn-' -*■ arsdóttir. Frá hádegi spilasalur opinn, vist og brids. Félag eldri borgara, Kópavogi. Spiluð verð- ur félagsvist að Gjá- bakka, Fannborg 8, í dag kl. 13. Brúðubíllinn Brúðubíllinn verður í dag kl. 10 við Sæviðar- sund og kl. 14 við Vest- urberg. Minningarkort Minningarkort Styrkt- arfélags krabbameins- sjúkra barna eru af- greidd í síma 588 7555 og 588 7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttu- vegi 5, Rvk og í síma/myndrita 568 8620. FAAS, Félag aðstand- enda Alzheimersjúk- linga. Minningarkort eru afgreidd alla daga í s. 587 8388 eða í bréfs. 5878333. Minningarkort Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðinu, eru afgreidd í síma 551 7868 á skrifstofu- tíma, og í öllum helstu apótekum. Gíró- og kreditkortagreiðslur. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið,^ , Krossgátan LÁRÉTT: 1 ágengt, 4 snauð, 7 slægjulandið, 8 þröngvað til, 9 elska, 11 anga, 13 karlfugl, 14 gösla í vatni, 15 gauragangur, 17 ófög- ur, 20 fjallsbrún, 22 sela- hópur, 23 stirðleiki, 24 grassverði, 25 hreinan. LÓÐRÉTT: 1 frosin jörð, 2 klaufdýr- um, 3 nöldra, 4 snjór, 5 sloka i sig, 6 rándýri, 10 ekki gömul, 12 ílát, 13 mann, 15 helmingur, 16 sundfuglar, 18 á spen- dýri, 19 Ijósfærið, 20 á jakka, 21 syrgi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt:-1 skapnaður, 8 mítur, 9 dotta, 10 rýr, 11 nurla, 13 áfram, 15 friðs, 18 samur, 21 tóm, 22 leifi, 23 eflum, 24 andkaldur. Lóðrétt: - 2 kýtir, 3 púrra, 4 andrá, 5 urtur, 6 smán, 7 garm, 12 lið, 14 fúa, Í5 fólk, 16 iðinn, 17 stilk, 18 smell, 19 muldu, 20 rúmt. Út a<3 borda í kvöld? _ Vid komum med nýtt I samsett grill heim til þín og losum þig vid gamla grillid í leidinni. íslenskar leidbeiningar fylgja. miM Mikid úrval auKahluta. C Char-Brnfl. léttir þér lífid
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.