Morgunblaðið - 24.06.1998, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 24.06.1998, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 1998 1 7 LANDIÐ Góð þátttaka í kvenna- hlaupi Egilsstaðir - Um 170 konur tóku þátt í kvennahlaupinu á Egils- stöðum. Famar vom 3 vega- lengdir, 2,5 km, 4 km og 8 km en lengsta leiðin lá í gegnum Sel- skóg, útivistarsvæði Héraðsbúa. Flestar fóm konurnar stystu vegalengdina enda margur hlaupagarpurinn ungur að ámm og sumir í kerram eða vögnum. Hún var nú aðeins sjö ára hún Erla María sem kom fyrst í mark eftir að hafa hlaupið 2,5 km en hún hafði líka sagt mömmu sinni að hún ætlaði að verða fyrst. Morgunblaðið/Anna Ingólfs ERLA María Arnadóttir 7 ára, hljóp 2,5 km og kom langfyrst í mark. Morgunblaðið/Aldís ÞÁTTTAKENDUR hita upp fyrir hlaupið. Hvílík mýkt! Fjórir loftpúðar Framtíðarbíllinn Sirion Frumsýndur 25. - 28. júnf Karlar hlaupa öragan hring Hvolsvelli - Kvennahlaup ÍSÍ var hlaupið í Hveragerði síðastliðinn sunnudag eins og á fjölmörgum öðmm stöðum á landinu og var þátttaka ágæt. Karlar Hvera- gerðisbæjar hafa aftur á móti þann sérstaka sið að hlaupa líka þennan sama dag og hlaupa þeir öfugan hring við konuraar. Fjöldi karla á öllum aldri mætti í hlaupið og var áberandi hve margar fjölskyldur tóku þátt í hlaupinu saman. Ungir sem aldn- ir, konur sem karlar nutu blíð- unnar og hlupu eða gengu ann- aðhvort 2,5 km eða 5 km. www.mbl.is Verslun Háteigsvegi 7 • Sími 511 1100 Netfang: ofnasmidjan@ofn.is Veffang: www. ofn.is Sérstaklega falleg og slitþolín yfirborðsklæðning með áratuga reynslu. Hentugt á margskonar fleti s.s. eldhúsinnréttingar, borð- plötur, hurðir, afgreiðsluborð ofl. Hentar hvort sem er fyrir heimili eða vinnustaði. Glæsilegt litaúrval.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.