Morgunblaðið - 24.06.1998, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.06.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 1998 9 FRÉTTIR Krabba- meinssjúk börn heim- S sækja Island HÉR á landi er staddur hópur danskra og sænskra unglinga og barna sem öll þjást af krabbameini. Hópur þessi er í boði Styrktarfélags krabba- meinssjúkra barna, skammstaf- að SKB, en félagið tekur þátt í verkefninu „Ungt fólk í Evr- ópu“ sem Evrópusambandið styður. Þema verkefnisins er „krabbameinssjúk börn í sömu aðstöðu" og er lögð áhersla á að upplýsa gestina um starf- semi Barnadeildar Hringsins þar sem flest börn með krabba- mein fá meðhöndlun sína hér á landi sem og að kynna þeim þann stuðning sem er í boði bæði fyrir sjúklinga og aðstand- Fallega rauðir jakkar á kr. 5.900. St. 18-24 Mikið af sumarbolum og blússum, st. 36-54. endur. Enn fremur fjallar verk- efnið um hvaða áhrif sjúkdóm- urinn hefur á skólagöngu, áhugamálin og vini og hvernig nýjum þörfum er mætt þar að lútandi. Að sögn Þorsteins Olafsson- ar, framkvæmdasljóra SKB, hefur slík heimsókn mikla þýð- ingu jafnt fyrir gesti og alla þá sem koma að þessu máli hér á landi og vonast hann til að framhald geti orðið á því. Einnig vill Þorsteinn taka fram að í tengslum við heimsóknina hafa upplýsingar verið settar inn á Inter- netið um hana og er slóðin þar www.skb.is. Alls telur hópurinn nímlega fjörutíu manns og mun hann dvelja hér á „ ,, ,, landi í tíu daga. A manu- dag heimsóttu hann Bessastaði þar sem forseti Islands, Olafur Ragnar Grímsson, tók á móti þeim og á næstu dögum ferðast hópurinn um Suðurland. Kommóður með baði frá kr. 14.900,- Baðborð frá Yfir bað frá kr. 5.840,- kr. 6.850,- BARNAVÖTUVERSLUN GLÆSIBÆ SlMI 553 3366 HLEYPTU TÁNUM ÚT! Hver segir að sandala noti maður aðeins innandyra? : -SKARAK FRAMÚK Snorrabraut 60 • 105 Reykjavík ISímiSII 2030 • Fax 511 2031 www.itn.is/skatabudin Brjálað Kringlukast í Barnakoti Stráka vasabuxur áður 3.990 nú 1.990 Stráka stuttbuxnasett áður 2.490 nú 1.590 Spice Girls leggingssett áður 2.490 nú 1.590 Sumardress áður 3.990 nú 1.990 Barnakot Kringlunn\A-6sírm 588 1340 Vika til Benidorm 15. júlí frá kr. 29.932 18 sætinj Tryggðu þér frábæra viku- rispu til Benidorm 15. júlí á hreint ótrú- legum kjörum. Við seljum nú síðustu sætin í sólina á þessum ótrúlegu kjörum, á góðum gististöðum okkar í hjarta Benidorm, og þú nýtur traustrar þjónustu farar- stjóra Heimsferða allan tímann. Verð kr. 29.300 M.v. hjón með 2 böm, 2-11 ára, Gemelos, íbúð m. 1 svefnherbergi. Verð kr. 39.960 M.v. 2 í studio, Aquarium, vika, Benidorm, 15. júlí. Austurstræti 17, 2. hæð ♦ sfmi 562 4600 N Nú hefúr flokkum ríkisvíxla verið fækkað í stærri og skilgreinda markflokka, líkt og gert var við endurskipulagningu spariskírteina og ríkisbréfa á síðasta ári. I kjölfarið á þeirri aðgerð hafa viðskipti með ríkisverðbréf á eftirmarkaði aukist. Þau eru nú enn betri eign auk þess sem aðgerðin hefur stuðlað að lækkun vaxta, enda hafa bankar og verðbréfafyrirtæki tekið að sér viðskiptavakt á markflokkum ríkisverðbréfa. Með markflokkum ríkisvíxla verður söluhæfni og auðseljanleiki ríkisvíxla (liquidity) enn meiri en áður og markaðsstaða þeirra styrkist. Með kaupum á ríkisvíxlum í markflokkum fjárfesta eigendur þeirra á góðan og öruggan hátt en geta um leið gripið viðskiptatækifæri morgundagsins. Utboð ríkisvíxla fer fram þrisvar í mánuði og er tímalengd þeirra mismunandi samkvæmt meðfylgjandi töflu: Útboð Ríkisverðbréfa • Sala • Innlausn • Áskrift LANASYSLA RIKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð • Sími: 562 4070 • Fax: 562 6068 Heimasíða: www.lanasysla.is • Netfang: lanasysla@lanasysla.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.