Morgunblaðið - 24.06.1998, Síða 9

Morgunblaðið - 24.06.1998, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 1998 9 FRÉTTIR Krabba- meinssjúk börn heim- S sækja Island HÉR á landi er staddur hópur danskra og sænskra unglinga og barna sem öll þjást af krabbameini. Hópur þessi er í boði Styrktarfélags krabba- meinssjúkra barna, skammstaf- að SKB, en félagið tekur þátt í verkefninu „Ungt fólk í Evr- ópu“ sem Evrópusambandið styður. Þema verkefnisins er „krabbameinssjúk börn í sömu aðstöðu" og er lögð áhersla á að upplýsa gestina um starf- semi Barnadeildar Hringsins þar sem flest börn með krabba- mein fá meðhöndlun sína hér á landi sem og að kynna þeim þann stuðning sem er í boði bæði fyrir sjúklinga og aðstand- Fallega rauðir jakkar á kr. 5.900. St. 18-24 Mikið af sumarbolum og blússum, st. 36-54. endur. Enn fremur fjallar verk- efnið um hvaða áhrif sjúkdóm- urinn hefur á skólagöngu, áhugamálin og vini og hvernig nýjum þörfum er mætt þar að lútandi. Að sögn Þorsteins Olafsson- ar, framkvæmdasljóra SKB, hefur slík heimsókn mikla þýð- ingu jafnt fyrir gesti og alla þá sem koma að þessu máli hér á landi og vonast hann til að framhald geti orðið á því. Einnig vill Þorsteinn taka fram að í tengslum við heimsóknina hafa upplýsingar verið settar inn á Inter- netið um hana og er slóðin þar www.skb.is. Alls telur hópurinn nímlega fjörutíu manns og mun hann dvelja hér á „ ,, ,, landi í tíu daga. A manu- dag heimsóttu hann Bessastaði þar sem forseti Islands, Olafur Ragnar Grímsson, tók á móti þeim og á næstu dögum ferðast hópurinn um Suðurland. Kommóður með baði frá kr. 14.900,- Baðborð frá Yfir bað frá kr. 5.840,- kr. 6.850,- BARNAVÖTUVERSLUN GLÆSIBÆ SlMI 553 3366 HLEYPTU TÁNUM ÚT! Hver segir að sandala noti maður aðeins innandyra? : -SKARAK FRAMÚK Snorrabraut 60 • 105 Reykjavík ISímiSII 2030 • Fax 511 2031 www.itn.is/skatabudin Brjálað Kringlukast í Barnakoti Stráka vasabuxur áður 3.990 nú 1.990 Stráka stuttbuxnasett áður 2.490 nú 1.590 Spice Girls leggingssett áður 2.490 nú 1.590 Sumardress áður 3.990 nú 1.990 Barnakot Kringlunn\A-6sírm 588 1340 Vika til Benidorm 15. júlí frá kr. 29.932 18 sætinj Tryggðu þér frábæra viku- rispu til Benidorm 15. júlí á hreint ótrú- legum kjörum. Við seljum nú síðustu sætin í sólina á þessum ótrúlegu kjörum, á góðum gististöðum okkar í hjarta Benidorm, og þú nýtur traustrar þjónustu farar- stjóra Heimsferða allan tímann. Verð kr. 29.300 M.v. hjón með 2 böm, 2-11 ára, Gemelos, íbúð m. 1 svefnherbergi. Verð kr. 39.960 M.v. 2 í studio, Aquarium, vika, Benidorm, 15. júlí. Austurstræti 17, 2. hæð ♦ sfmi 562 4600 N Nú hefúr flokkum ríkisvíxla verið fækkað í stærri og skilgreinda markflokka, líkt og gert var við endurskipulagningu spariskírteina og ríkisbréfa á síðasta ári. I kjölfarið á þeirri aðgerð hafa viðskipti með ríkisverðbréf á eftirmarkaði aukist. Þau eru nú enn betri eign auk þess sem aðgerðin hefur stuðlað að lækkun vaxta, enda hafa bankar og verðbréfafyrirtæki tekið að sér viðskiptavakt á markflokkum ríkisverðbréfa. Með markflokkum ríkisvíxla verður söluhæfni og auðseljanleiki ríkisvíxla (liquidity) enn meiri en áður og markaðsstaða þeirra styrkist. Með kaupum á ríkisvíxlum í markflokkum fjárfesta eigendur þeirra á góðan og öruggan hátt en geta um leið gripið viðskiptatækifæri morgundagsins. Utboð ríkisvíxla fer fram þrisvar í mánuði og er tímalengd þeirra mismunandi samkvæmt meðfylgjandi töflu: Útboð Ríkisverðbréfa • Sala • Innlausn • Áskrift LANASYSLA RIKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð • Sími: 562 4070 • Fax: 562 6068 Heimasíða: www.lanasysla.is • Netfang: lanasysla@lanasysla.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.