Morgunblaðið - 24.06.1998, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.06.1998, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Keikó bjargar hvölunum Flutningur Keikós höfrungs til íslands táknar endan-'i legan sigur hvalavina yfír hvalveiðisinnum á íslandij Með þessari frábæru leikfléttu mun bandarískum hvala- vinum takast að fá íslendinga endanlega ofan af hval- veiöihugsjónum sínum og það með góðu. RESTflURflN \lBSTtffl ^re-Mu MD' ÞER getið hætt þessu slefi hr. Loftsson, svoleiðis stöff verður aldrei aftur á matseðlinum. Amma og mamma eru enn að nota sínar ! ÍLavamatW80 Ég treysti þeim • Tekur 5 kg • Vindingarhraði: 800/400 snúningar • Ryöfrír belgur og tromla • Sjálfvirkt magnskynjunarkerfi nýjasta tækni \ • "Fuzzy-Logic" enginn 1/2 takki • "ÖKO" kerfi (sparar sápu) • Öll þvottakerfi • Ullarvagga • Þvottahæfni "B" Þeytivinduafköst "C“ 0) Verð 59.900,- stgr. J • Tekur 5 kg • Vindingarhraöi: 1000/600 snuningar • Ryðfrír belgur og tromla • Sjálfvirkt magnskynjunarkerfi - nýjasta tækni. "Fuzzy-Logic" enginn 1/2 takki • "ÖK0" kerfi (sparar sápu) • Öll þvottakerfi ásamt sérstöku blettakerfi • Ullarvagga • Þvottahæfni ”B" Þeytivinduafköst "C" f Lavamat 74600 Verð 69.900,- stgr. J ’ Rafeindastýröur forskriftarvaisrofi (vélin sem hugsar) > Sýnir í Ijósaborði gang forskriftar • Hægt að seinka gangsetningu forskriftar allt að 19timum > Sýnir í Ijósaborði of mikla sápunotkun > Sérstakur takki fyrir kælingu og aukaskolun • Tekur 5 kg > Vindingarhraði: 1400,1000,800,600 og 400 snúningar 1 Ryðfrír belgur og tromla > Sjálfvirkt magnskynjunarkerfi - nýjasta tækni "Fuzzy-Logic" enginn 1/2 takki 1 "ÖK0" kerfi (sparar sápu) ’ "UKS" kerfi, jafnar tau í tromlu fyrir vindingu 1 Froðuskynjunarkerfi (bætir við aukaskolun) ’ Öll þvottakerfi ásamt sérstöku blettakerfi ' Ullarvagga ’ Þvottahæfni "A" Þeytivinduafköst "B“ Verð 89.900,- stgr. J _— _ B R Æ Ð U R N J _R (©) ORMSSON Lágmúla 8 • Sími 533 2800 Örugg þjónusta í 75 ár Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi. Blómslurvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrlmsson, Grundarfirði. Heimahornið Stykkishólmi. Ásubúð, Búðardal. Vestfirðir: Geírseyrarbúöin, Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, Isafirði. Noröurland: Kf. Steingrfmsfjaröar, Hólmavfk. Kf. V-Hún„ Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabúð, Sauðárkróki, KEA byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri. KEA, Dalvfk. KEA ólafsfírði. KEA, Siglufirði. Kf. Þingeyinga, Húsavfk. Urö Raufarhöfn. Austurland: Sveinn Guðmundsson, Egilsstöðum. Hjalti Sigurðsson, Eskifirði. Kf. Vopnfirðinga, Vopnafirði. Verslunin Vik, Neskaupstaö. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfiröi. KASK, Höfn. KASK, Djúpavogi. Suóurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Porlákshöfn. Rafmagnsverkstæði KR, Hvolsvelli. Jón Þorbergs, Kirkjubæjarklaustri. Klakkur, Vík. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanea: Stapafell, Keflavík, Rafborg, Grindavlk._________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________ fLavamat W 1010 Formaður alliance Frangaise Eitt elsta starf- andi félagið í Reykjavík FYRIR skömmu tók Ámi Snævarr yfír- maður erlendra írétta á Stöð 2 við for- mennsku í Alliance Frang- aise. „Alliance Frangaise er með eldri starfandi fé- lögum í Reykjavík, en það var stofnað í október árið 1911,“ segir Árni. Hann segir að fyrsti for- maður félagsins hafi verið landshöfðinginn Magnús Stephensen. „I einni af fyrstu fundargerðum fé- lagsins er sú tillaga skráð að eingöngu sé töluð franska á fundum félagsins og viðurlögin sektir ef svo sé ekki. Hinsvegar sést ekki í fundargerðum fé- lagsins hvort þessi tillaga hafí verið samþykkt.“ Árni fullyrðir að á stjómarfundum félagsins sé hins- vegar töluð franska þegar hægt er að koma því við, þó ekki séu sektir við því að mælt sé á íslensku. ,Alhance Frangaise í Reykjavík er íslenskt félag með um 500 fé- lagsmenn. Meðal félagsmanna era margir Frakkar sem eru búsettir á íslandi. Núna skipa einungis ís- lendingar stjóm félagsins, en þeir eru, auk mín, Dalla Jóhannsdóttir varaforseti, Þorfínnur Ómarsson framkvæmdastjóri Kvikmynda- sjóðs, Hulda Georgsdóttir fata- hönnuður, Rúnar Guðjónsson deildarstjóri í samgönguráðuneyt- inu og Guðrún Kristinsdóttir leik- kona. Framkvæmdastjóri félags- ins er Colette Fayard.“ - Hefur starfsemin einhvern tíma fallið niður á þessum 87 árum ? „Nei og franska ríkið hefur ætíð stutt dyggilega við bakið á starf- semi félagsins, sem kann að skýra að hluta til stöðuga starfsemi fé- lagsins. Núna fjármagnar franska ríkið um þriðjung þeirra útgjalda sem eru á vegum félagsins og enginn vafí er á því að þessi styrkur frá franska ríkinu hefur meðal annars gert okkur kleift að halda uppi myndarlegri frönskukennslu.“ Árni bendir á að auk frönsku- námskeiðanna sé Alliance Fran- gaise með á sínum snærum bóka- safn með um 7.000 frönskum bók- um og mjög myndarlegt mynd- bandasafn með um 200 frönskum myndum sem margar hverjar eru með enskum textum. Þá séu til í safninu rúmlega 500 geisladiskar. - Hvert er markmiðið með starfsemi Alliance Frangaise. „Það er að kynna franska tungu og menningu á íslandi. Að stærst- um hluta er það gert með öflugri frönskukennslu sem er bæði ætl- uð nýliðum og þeim sem lengra Arni Snævarr ►Árni Snævarr fæddist í Reykja- vík árið 1962. Hann hóf feril sinn í blaðamennsku árið 1982 og vann lengstum með námi á DV eða til ársins 1986 þegar hann gerðist einn af fyrstu starfs- mönnum Bylgjunnar. Hann var fréttamaður á ríkis- sjónvarpinu frá árinu 1987 til ársins 1996 en þá tók hann við stöðu yfirmanns erlendra frétta hjá Stöð 2. Árni er með BA-próf í sagn- fræði og frönsku frá Háskóla Is- lands, hann stundaði sagnfræði- nám við háskólann í Lyon og nám í frönsku og blaðamennsku í í Parfs. Árni á tvö börn. sinna franskri matargerð í vetur svo og vínmenningu. „Við munum bjóða upp á vínsmökkun og ætlum að velta fyrir okkur stöðu franskara vína þegar ný lönd eins og Chile, Suður-Afi-íka, Ástralía og Bandaríkin eru í mikilli uppsveiflu á þessum markaði.“ - Munt þú koma með nýjar áherslur í starfsemi félagsins 7 „Félagið hefur starfað frá árinu 1911 með miklum ágætum og ég tek við af Árna Þorvaldi Jónssyni arkitekt sem hefur sinnt for- mennsku í sex ár með miklum ágætum. Starfsemin hefur verið mjög stöðug og það hefur verið góð sigling á þessu félagi svo ég á ekki von á neinni byltingu.“ - Hverjir eiga erindi í Alliance Frangaise? „Félagið er án efa mjög góður vettvangur fyrir þá sem hafa haft tengsl við Frakkland til að rækta þau tengsl sín við tungumál og menningu. Á hinn bóginn er starf félagsins ekki síður fyrir þá sem vilja kynn- ast Frakklandi, því auk blaða og bóka, námskeiða í frönsku og eru komnir í frönskunámi. Alls sóttu 245 manns frönskunámskeið hjá Alliance Francaise á síðasta ári.“ Árni segir að auk frönsku- kennslunnar haldi félagið uppi menningarstarfsemi. - Hverskonar menningarstarf- semi er á dagskrá þetta árið? „Við erum ekki end- anlega búin að ganga frá dagskrá næsta vetrar en munum með- al annars beina sjón- um okkar að frönskum kvikmynd- um á næsta ári og veltum vöngum yfir stöðu franskra kvikmynda miðað við bandarískar bíómyndir. Þá rekum við kvikmyndaklúbb og sýnum eina vel valda franska mynd í hverjum mánuði.“ Árai segir að meiningin sé að myndbanda þá erum við á skrif- stofu Alliance Frangaise með sjónvarp og þar er hægt að fylgj- ast með frönsku sjónvarpi.11 - Hver eru tengsl þín við Frakk- land? „Ég dvaldi í París frá árinu 1982 og stundaði þar frönskunám. Þá var ég við sagnfræðinám í Lyon nokkru síðar og hélt einnig aftur til Parísar þar sem ég var við nám í blaða- mennsku. - Nokkuð sérstakt framundan í Alliance Frangaise? „Það stendur auðvitað til að halda myndarlega hátíð þegar Frakkar verða heimsmeistai’ar í fótbolta!“ Beinum sjónum að frönskum kvikmyndum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.