Morgunblaðið - 24.06.1998, Page 8

Morgunblaðið - 24.06.1998, Page 8
8 MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Keikó bjargar hvölunum Flutningur Keikós höfrungs til íslands táknar endan-'i legan sigur hvalavina yfír hvalveiðisinnum á íslandij Með þessari frábæru leikfléttu mun bandarískum hvala- vinum takast að fá íslendinga endanlega ofan af hval- veiöihugsjónum sínum og það með góðu. RESTflURflN \lBSTtffl ^re-Mu MD' ÞER getið hætt þessu slefi hr. Loftsson, svoleiðis stöff verður aldrei aftur á matseðlinum. Amma og mamma eru enn að nota sínar ! ÍLavamatW80 Ég treysti þeim • Tekur 5 kg • Vindingarhraði: 800/400 snúningar • Ryöfrír belgur og tromla • Sjálfvirkt magnskynjunarkerfi nýjasta tækni \ • "Fuzzy-Logic" enginn 1/2 takki • "ÖKO" kerfi (sparar sápu) • Öll þvottakerfi • Ullarvagga • Þvottahæfni "B" Þeytivinduafköst "C“ 0) Verð 59.900,- stgr. J • Tekur 5 kg • Vindingarhraöi: 1000/600 snuningar • Ryðfrír belgur og tromla • Sjálfvirkt magnskynjunarkerfi - nýjasta tækni. "Fuzzy-Logic" enginn 1/2 takki • "ÖK0" kerfi (sparar sápu) • Öll þvottakerfi ásamt sérstöku blettakerfi • Ullarvagga • Þvottahæfni ”B" Þeytivinduafköst "C" f Lavamat 74600 Verð 69.900,- stgr. J ’ Rafeindastýröur forskriftarvaisrofi (vélin sem hugsar) > Sýnir í Ijósaborði gang forskriftar • Hægt að seinka gangsetningu forskriftar allt að 19timum > Sýnir í Ijósaborði of mikla sápunotkun > Sérstakur takki fyrir kælingu og aukaskolun • Tekur 5 kg > Vindingarhraði: 1400,1000,800,600 og 400 snúningar 1 Ryðfrír belgur og tromla > Sjálfvirkt magnskynjunarkerfi - nýjasta tækni "Fuzzy-Logic" enginn 1/2 takki 1 "ÖK0" kerfi (sparar sápu) ’ "UKS" kerfi, jafnar tau í tromlu fyrir vindingu 1 Froðuskynjunarkerfi (bætir við aukaskolun) ’ Öll þvottakerfi ásamt sérstöku blettakerfi ' Ullarvagga ’ Þvottahæfni "A" Þeytivinduafköst "B“ Verð 89.900,- stgr. J _— _ B R Æ Ð U R N J _R (©) ORMSSON Lágmúla 8 • Sími 533 2800 Örugg þjónusta í 75 ár Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf. Borgfiröinga, Borgarnesi. Blómslurvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrlmsson, Grundarfirði. Heimahornið Stykkishólmi. Ásubúð, Búðardal. Vestfirðir: Geírseyrarbúöin, Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, Isafirði. Noröurland: Kf. Steingrfmsfjaröar, Hólmavfk. Kf. V-Hún„ Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfirðingabúð, Sauðárkróki, KEA byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri. KEA, Dalvfk. KEA ólafsfírði. KEA, Siglufirði. Kf. Þingeyinga, Húsavfk. Urö Raufarhöfn. Austurland: Sveinn Guðmundsson, Egilsstöðum. Hjalti Sigurðsson, Eskifirði. Kf. Vopnfirðinga, Vopnafirði. Verslunin Vik, Neskaupstaö. Kf. Fáskrúðsfirðinga, Fáskrúðsfiröi. KASK, Höfn. KASK, Djúpavogi. Suóurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Porlákshöfn. Rafmagnsverkstæði KR, Hvolsvelli. Jón Þorbergs, Kirkjubæjarklaustri. Klakkur, Vík. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanea: Stapafell, Keflavík, Rafborg, Grindavlk._________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________ fLavamat W 1010 Formaður alliance Frangaise Eitt elsta starf- andi félagið í Reykjavík FYRIR skömmu tók Ámi Snævarr yfír- maður erlendra írétta á Stöð 2 við for- mennsku í Alliance Frang- aise. „Alliance Frangaise er með eldri starfandi fé- lögum í Reykjavík, en það var stofnað í október árið 1911,“ segir Árni. Hann segir að fyrsti for- maður félagsins hafi verið landshöfðinginn Magnús Stephensen. „I einni af fyrstu fundargerðum fé- lagsins er sú tillaga skráð að eingöngu sé töluð franska á fundum félagsins og viðurlögin sektir ef svo sé ekki. Hinsvegar sést ekki í fundargerðum fé- lagsins hvort þessi tillaga hafí verið samþykkt.“ Árni fullyrðir að á stjómarfundum félagsins sé hins- vegar töluð franska þegar hægt er að koma því við, þó ekki séu sektir við því að mælt sé á íslensku. ,Alhance Frangaise í Reykjavík er íslenskt félag með um 500 fé- lagsmenn. Meðal félagsmanna era margir Frakkar sem eru búsettir á íslandi. Núna skipa einungis ís- lendingar stjóm félagsins, en þeir eru, auk mín, Dalla Jóhannsdóttir varaforseti, Þorfínnur Ómarsson framkvæmdastjóri Kvikmynda- sjóðs, Hulda Georgsdóttir fata- hönnuður, Rúnar Guðjónsson deildarstjóri í samgönguráðuneyt- inu og Guðrún Kristinsdóttir leik- kona. Framkvæmdastjóri félags- ins er Colette Fayard.“ - Hefur starfsemin einhvern tíma fallið niður á þessum 87 árum ? „Nei og franska ríkið hefur ætíð stutt dyggilega við bakið á starf- semi félagsins, sem kann að skýra að hluta til stöðuga starfsemi fé- lagsins. Núna fjármagnar franska ríkið um þriðjung þeirra útgjalda sem eru á vegum félagsins og enginn vafí er á því að þessi styrkur frá franska ríkinu hefur meðal annars gert okkur kleift að halda uppi myndarlegri frönskukennslu.“ Árni bendir á að auk frönsku- námskeiðanna sé Alliance Fran- gaise með á sínum snærum bóka- safn með um 7.000 frönskum bók- um og mjög myndarlegt mynd- bandasafn með um 200 frönskum myndum sem margar hverjar eru með enskum textum. Þá séu til í safninu rúmlega 500 geisladiskar. - Hvert er markmiðið með starfsemi Alliance Frangaise. „Það er að kynna franska tungu og menningu á íslandi. Að stærst- um hluta er það gert með öflugri frönskukennslu sem er bæði ætl- uð nýliðum og þeim sem lengra Arni Snævarr ►Árni Snævarr fæddist í Reykja- vík árið 1962. Hann hóf feril sinn í blaðamennsku árið 1982 og vann lengstum með námi á DV eða til ársins 1986 þegar hann gerðist einn af fyrstu starfs- mönnum Bylgjunnar. Hann var fréttamaður á ríkis- sjónvarpinu frá árinu 1987 til ársins 1996 en þá tók hann við stöðu yfirmanns erlendra frétta hjá Stöð 2. Árni er með BA-próf í sagn- fræði og frönsku frá Háskóla Is- lands, hann stundaði sagnfræði- nám við háskólann í Lyon og nám í frönsku og blaðamennsku í í Parfs. Árni á tvö börn. sinna franskri matargerð í vetur svo og vínmenningu. „Við munum bjóða upp á vínsmökkun og ætlum að velta fyrir okkur stöðu franskara vína þegar ný lönd eins og Chile, Suður-Afi-íka, Ástralía og Bandaríkin eru í mikilli uppsveiflu á þessum markaði.“ - Munt þú koma með nýjar áherslur í starfsemi félagsins 7 „Félagið hefur starfað frá árinu 1911 með miklum ágætum og ég tek við af Árna Þorvaldi Jónssyni arkitekt sem hefur sinnt for- mennsku í sex ár með miklum ágætum. Starfsemin hefur verið mjög stöðug og það hefur verið góð sigling á þessu félagi svo ég á ekki von á neinni byltingu.“ - Hverjir eiga erindi í Alliance Frangaise? „Félagið er án efa mjög góður vettvangur fyrir þá sem hafa haft tengsl við Frakkland til að rækta þau tengsl sín við tungumál og menningu. Á hinn bóginn er starf félagsins ekki síður fyrir þá sem vilja kynn- ast Frakklandi, því auk blaða og bóka, námskeiða í frönsku og eru komnir í frönskunámi. Alls sóttu 245 manns frönskunámskeið hjá Alliance Francaise á síðasta ári.“ Árni segir að auk frönsku- kennslunnar haldi félagið uppi menningarstarfsemi. - Hverskonar menningarstarf- semi er á dagskrá þetta árið? „Við erum ekki end- anlega búin að ganga frá dagskrá næsta vetrar en munum með- al annars beina sjón- um okkar að frönskum kvikmynd- um á næsta ári og veltum vöngum yfir stöðu franskra kvikmynda miðað við bandarískar bíómyndir. Þá rekum við kvikmyndaklúbb og sýnum eina vel valda franska mynd í hverjum mánuði.“ Árai segir að meiningin sé að myndbanda þá erum við á skrif- stofu Alliance Frangaise með sjónvarp og þar er hægt að fylgj- ast með frönsku sjónvarpi.11 - Hver eru tengsl þín við Frakk- land? „Ég dvaldi í París frá árinu 1982 og stundaði þar frönskunám. Þá var ég við sagnfræðinám í Lyon nokkru síðar og hélt einnig aftur til Parísar þar sem ég var við nám í blaða- mennsku. - Nokkuð sérstakt framundan í Alliance Frangaise? „Það stendur auðvitað til að halda myndarlega hátíð þegar Frakkar verða heimsmeistai’ar í fótbolta!“ Beinum sjónum að frönskum kvikmyndum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.