Morgunblaðið - 24.06.1998, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 24.06.1998, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 1998 49 Heiðruð fyrir störf sín ► LEIKKONAN Meryl Streep stillti sér ánægð upp með krist- alsverðlaunin sem samtök kvenna í kvikmyndaiðnaðinum veittu henni á dögunum. Athöfnin fór fram í Los Ang- eles og var Streep heiðruð fyr- ir langan og farsælan feril sinn í kvikmyndum og fyrir við- leitni sína til að styrkja hlut- verk kvenna í kvikmyndaiðn- aðinum. Bæjarbíó Strandgötu 6, Hafnarfirði Pólsk kvikmyndahátíð í kvöld kl. 19.00 Stutt mynd um ást Leikstjóri: Krzysztof Kieslowski. Kl.21.00 Tilviljun Leikstjóri: Krzysztof Kieslowski. , T SPEEDO’ L/érslunin MA Armúla 40 • Sími 553 5320 FÓLK í FRÉTTUM Kjólarnir hurfu með Titanic SKORTUR er á kjólum frá upphafi aldarinnar í Los Angeles um þessar mundir. Framleiðendur þáttaraðar NBC-sjónvarpsstöðvarinnar „A Will of Their Own“ sem fjallar um breytingar á hlutverkum kvenna á öldinni lentu í stökustu vandræðum þegar kom að því að útvega kjólana. „Titanic fékk ekki aðeins alla kjóla sem til eru í bænum frá þessu tíma- bili heldur eyðilagðist mikið af þeim í vatnsatriðunum," segir Mark Wolper, einn af framleiðendum þáttanna. „Við urðum að leggja okkur alla fram til þess að fá 30 til 40 kjóla á nokkrum vikum og sumir þein-a kostuðu hátt á aðra milljón króna.“ YAMAHA Utanborðsmótorar ★2-250 hö ★Gangvissir ★Öruggir ★Endingar- góðir Skútuvogi 12A, s. 5681044 s(JMAr Sól 0: T CAJR Sumarnámskeið Framtíðarbarna og Landsbanka íslands Frábærar móttökur - laust í jú.1 í Framtíðarbörn þakka frábærar móttökur á nýju sumarnámskeiðunum. Við höfum bætt við námskeiðum í júlí. Námskeiðin sem við bjóðum eru; 5-6 ára: Tölvur, leikir og listir. Ein vika frá 9-16. Tilvalió í sumarfríum leikskólanna. 7-8 ára: Skapandi notkun tölvunnar. Ein vika frá 9-12 eða 13-16. Stutt og hnitmiöaö. 9-10 ára og 11-13 ára: Vefsíóugerð og vettvangsferðir. Vefsíðugerö er einföld og ekki sakar að fara í spennandi vettvangsferðir. Namskeiðin eru fjölbreytt og við allra hæfi þar sem tölvunámi, útiveru og vettvangsferöum er blandað saman. Það er takmarkað pláss, hringdu því strax í síma 553 3322 ^ Samstarfsaðilar Framtíðabörn þakka samstarfsaðilum fyrir einstaklega gott og farsælt samstarf en þeir eru: Landsbanki íslands hf. SfHINNrnternaT' Síminn Internet sem styrkir klúbbfélaga sína meó myndarlegum hætti sem vistar heimasíöur Framtíðarbarna Hans PeteTsen 'O BARNARÍ81N Förðunarskóli íslands Barnarásin - allar myndir á heimasíðum eru teknar með stafrænum myndavélum frá Kodak - sérfræðingar frá skólanum farða nemendur á ævintýralegan hátt - tók vel á móti Framtíöarbörnum og leyfði þeim að fylgjast meó talsetningu barnaefnis tjTSlUINGUtl.tC ÍSIAXDS HP VÍS - öll Framtíðarbörn eru tryggð hjá VÍS Gæludýrabúöin Dýraland, Myllan, Keiluhöllin Öskjuhlíð, Sjóstangamiðstöðin, Vektor veggjaklifur, Landhelgisgæslan, Listasafn ASÍ, Árbæjarsafn, Húsdýragarðurinn, Náttúrufræðistofa Kópavogs. Allar nánari upplýsingar gefum við á skrifstofu Framtíðarbarna f síma 553 3322 en einnig er að finna upplýsingar um sumarnámskeiðin á heimasíðu okkar. Á heimasíðunni er einnig hægt að skoða verkefni sem bömin hafa unnið í sumar. Heimasföa: http://www.futurekids.is FRAMTÍÐARBÖRN 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.