Morgunblaðið - 24.06.1998, Side 49

Morgunblaðið - 24.06.1998, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 1998 49 Heiðruð fyrir störf sín ► LEIKKONAN Meryl Streep stillti sér ánægð upp með krist- alsverðlaunin sem samtök kvenna í kvikmyndaiðnaðinum veittu henni á dögunum. Athöfnin fór fram í Los Ang- eles og var Streep heiðruð fyr- ir langan og farsælan feril sinn í kvikmyndum og fyrir við- leitni sína til að styrkja hlut- verk kvenna í kvikmyndaiðn- aðinum. Bæjarbíó Strandgötu 6, Hafnarfirði Pólsk kvikmyndahátíð í kvöld kl. 19.00 Stutt mynd um ást Leikstjóri: Krzysztof Kieslowski. Kl.21.00 Tilviljun Leikstjóri: Krzysztof Kieslowski. , T SPEEDO’ L/érslunin MA Armúla 40 • Sími 553 5320 FÓLK í FRÉTTUM Kjólarnir hurfu með Titanic SKORTUR er á kjólum frá upphafi aldarinnar í Los Angeles um þessar mundir. Framleiðendur þáttaraðar NBC-sjónvarpsstöðvarinnar „A Will of Their Own“ sem fjallar um breytingar á hlutverkum kvenna á öldinni lentu í stökustu vandræðum þegar kom að því að útvega kjólana. „Titanic fékk ekki aðeins alla kjóla sem til eru í bænum frá þessu tíma- bili heldur eyðilagðist mikið af þeim í vatnsatriðunum," segir Mark Wolper, einn af framleiðendum þáttanna. „Við urðum að leggja okkur alla fram til þess að fá 30 til 40 kjóla á nokkrum vikum og sumir þein-a kostuðu hátt á aðra milljón króna.“ YAMAHA Utanborðsmótorar ★2-250 hö ★Gangvissir ★Öruggir ★Endingar- góðir Skútuvogi 12A, s. 5681044 s(JMAr Sól 0: T CAJR Sumarnámskeið Framtíðarbarna og Landsbanka íslands Frábærar móttökur - laust í jú.1 í Framtíðarbörn þakka frábærar móttökur á nýju sumarnámskeiðunum. Við höfum bætt við námskeiðum í júlí. Námskeiðin sem við bjóðum eru; 5-6 ára: Tölvur, leikir og listir. Ein vika frá 9-16. Tilvalió í sumarfríum leikskólanna. 7-8 ára: Skapandi notkun tölvunnar. Ein vika frá 9-12 eða 13-16. Stutt og hnitmiöaö. 9-10 ára og 11-13 ára: Vefsíóugerð og vettvangsferðir. Vefsíðugerö er einföld og ekki sakar að fara í spennandi vettvangsferðir. Namskeiðin eru fjölbreytt og við allra hæfi þar sem tölvunámi, útiveru og vettvangsferöum er blandað saman. Það er takmarkað pláss, hringdu því strax í síma 553 3322 ^ Samstarfsaðilar Framtíðabörn þakka samstarfsaðilum fyrir einstaklega gott og farsælt samstarf en þeir eru: Landsbanki íslands hf. SfHINNrnternaT' Síminn Internet sem styrkir klúbbfélaga sína meó myndarlegum hætti sem vistar heimasíöur Framtíðarbarna Hans PeteTsen 'O BARNARÍ81N Förðunarskóli íslands Barnarásin - allar myndir á heimasíðum eru teknar með stafrænum myndavélum frá Kodak - sérfræðingar frá skólanum farða nemendur á ævintýralegan hátt - tók vel á móti Framtíöarbörnum og leyfði þeim að fylgjast meó talsetningu barnaefnis tjTSlUINGUtl.tC ÍSIAXDS HP VÍS - öll Framtíðarbörn eru tryggð hjá VÍS Gæludýrabúöin Dýraland, Myllan, Keiluhöllin Öskjuhlíð, Sjóstangamiðstöðin, Vektor veggjaklifur, Landhelgisgæslan, Listasafn ASÍ, Árbæjarsafn, Húsdýragarðurinn, Náttúrufræðistofa Kópavogs. Allar nánari upplýsingar gefum við á skrifstofu Framtíðarbarna f síma 553 3322 en einnig er að finna upplýsingar um sumarnámskeiðin á heimasíðu okkar. Á heimasíðunni er einnig hægt að skoða verkefni sem bömin hafa unnið í sumar. Heimasföa: http://www.futurekids.is FRAMTÍÐARBÖRN 4

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.