Morgunblaðið - 24.06.1998, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 24.06.1998, Blaðsíða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 1998 MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA Staksteinar „Gegn léns- veldinu“ BÆJARINS besta, sem gefíð er út á ísafírði, ritar í leiðara rétt í þann mund er sjómannadagurinn gengur í garð og Hafrannsóknastofnun hefur lagt fram tillögur sínar um aflahámark á næsta fískveiðiári. BÆJARINS besta segir: „Und- anfaríð hafa trillukarlar á norð- anverðum Vestfíörðum búið við veðurblíðu og þvílíkt mok- fiskerí, að hverfa þarf langt aft- ur í tíma til jöfnunar. Líkt og til staðfestingar á fískigengdinni sem sjómenn hafa haldið fram árum saman að væri mun meiri en fiskifræðing- ar hafa viljað vera láta, hafa stjórnvöld nú að fenginni bless- un Hafró rýmkað veiðiheimildir á næsta fiskveiðiári." • • • • Sjö sólir á loffci? OG ÁFRAM segir: „Undir öllum eðlilegum kringumstæðum ættu að vera sjö sólir á Iofti yfir sjáv- arplássum þar sem sjór er svart- ur af fiski úti fyrir ströndum. En ætli svo sé þegar sjómannadag- urinn, hátíðisdagur í'slenskra sjómanna, rennur upp næstkom- andi sunnudag? Gefum einum frambjóðend- anna fyrir bæjarstjórnarkosn- ingarnar í Isafíarðarbæ orðið: „Afnám kvótakerfisins er óum- flýjanlegt ef gera á einstakling- um fært að nýta sér nálægðina við fiskimiðin sér til lífsviðurvær- is og ljóst er að uppbygging byggðar á svæðinu verður nán- ast óframkvæmanleg ef þeir há- tekjumöguleikar, sem sjávarút- vegur getur boðið upp á fái ekki að njóta sín innan svæðisins." Annar frambjóðandi hafði þetta að segja: „Tap af reglu- legri starfsemi er nú ekki lengur neitt tiitökumál, því er reddað með sölu eigna, sameiningu og hagræðingu í rekstri. ÞvOíkir reiknifhnleikar. En hvað er ver- ið að selja og hverjir eru þeir sem kaupa. Er einhver sem veit það? Það skyldi þó ekki vera auðlind þjóðarinnar sem verið er að pranga með. Mér virðist að í vaxandi mæli, mælist eigið fé minnsta kosti sjávarútvegsfyrir- tækja í óveiddum fiski út í sjó, AUÐLIND ÞJÓÐARINNAR.““ • • • • Hlutabréf hækka LOKS segir: „Það er ekki til- viljun að um leið og sjávarút- vegsráðherra birti ákvörðun sína um auknar veiðiheimildir hækkuðu hlutabréf stærstu sjávarútvegsfyrirtækjanna um- talsvert Út á hvað? Nákvæm- lega það sem frambjóðandinn sagði. Aukna heimild þessara fyrirtækja í óveiddum fiski á miðunum úti fyrir ströndum Is- lands, sem stjómvöld hafa ákveðið að færa þeim til viðbót- ar fyrri gjöfum. Þannig útdeilir ríkisvaldið AUÐLIND ÞJÓ- ARINNAR, sem frambjóðand- inn talaði um, til hinna útvöldu. Er ekki kominn tími til að sjómenn sem aðrir þegnar þessa lands rísi upp gegn léns- veldinu sem nú er hart gengið fram í að festa í sessi á íslandi í skjóli kvótakerfisins?" APÓTEK__________________________________________ SÓLAEHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háaleitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er opið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyrir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551-8888._________________________________ APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl. 8.30-10 og laugardaga kl. 10-14._____________________ APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opiö mád.-fíd. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 677-2600. Bréfs: 577- 2606. Læknas: 577-2610.______________________ APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga ársins kl. 9-24.____________________________________ APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skelfunni 8: Opið mán. - föst. kl. 8.30-19, laugard. 10-14. S. 588-1444.____ APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600. Bréfs: 577- 3606. Læknas: 577-3610.______________________ APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga.___________ BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14. BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið virka daga kl. 9- 18, mánud.-föstud.___________________________ GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarhoitsveg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19.______ GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14.________________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opiö v.d. kl. 9-21, iaugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S: 563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510.__________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Þverholti 2, Mosfellsbæ. Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-18. Sími 666- 7123, læknasfmi 566-6640, bréfsimi 566-7345._ HOLTS APÓTEK, Glæsibæ: Opið mád.-föst. 9-19. Laugard. 10-16. S: 653-5212._________________ HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.________ HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími 611-5070. Læknasími 511-5071.__________________________ IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19._________________________ INGÓLFSAPÓTEK, Kringlnnnl: Opið mád.-fld. 9-18.30, fðstud. 9-19 og laugard. 10-16.______________ LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga frá kl. 9-18. Simi 553-8331._________________ LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10-14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045.____________ NBSAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12. RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opiö v.d. kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14.________________________ SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti S0C. Opið v.d. kl. 8.30- 18.30, laugard. ki. 10-14. Sími 651-7234. Læknasfmi 551-7222.____________________________________ VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvaliagðtu s. 552-2190, læknas. 652-2290. Opið alla v.d. kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-16. _________________________________ APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl, 10-14.__________________________ ENGIHJALLA APÓTEK: Opiö virka daga kl. 9-18. S: 544-5250. Læknas: 544-5252.___________________ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 565-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga Id. 10.30-14.________________________ HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek, s. 665-6660, opió v.d. kl. 9-19, laugd. 1(M6. Apótek Norðurbæjar, s. 655-3966, opið v.d. 9-19, laugd. og sunnd. 10-14. Lokaö á helgidögum. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.________________________ PJARÐARKAUPSAPÓTKK: Opið mán.-mið. 9-18, fld. 9- 18.30, föstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.simi: 555- 6800, læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802._____ KEFLAVÍK: Apðtekið er opið v.d. kl. 9-19, iaugard. 10- 13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30-18.30, helgid., og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöð, slmþjónusta 422-0500._______ APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. kl. 9-19, laugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, almenna frídaga kl. 10- 12. Sími: 421-6665, bréfs: 421-6567, læknas. 421- 6566. _________________________________ SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Arnes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482- 3960. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyfjasendinga) opin alla daga ki. 10-22. AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, iaugardaga 10-14, sunnudaga, helgidaga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30._____________ APÓTEK VESTMANNAEYJA: Oplð 9-18 virka daga, laugard. 10-14. Slmi 481-1116._______________ AKUREYRI: Stjörnu apótek og Akurevrar apótek skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. I vaktapóteki er opið frá ki. 9-19 og um helgi er opikð frá kl. 13 tii 17 bæði laugardag og sunnudag. Þegar helgidagar eru þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 tíma f senn frá kl. 16-17. Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718.________________________ LÆKNAVAKTIR_____________________________________ BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar f sfma 563-1010.______ BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóögjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-16, fímmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020._____________ LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn laugard. og helgid. Nánari uppl, f s. 552-1230._ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráðamóttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaöa s. 625-1000 um skiptiborð eða 626-1700 beinn sfmi. ______________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátfðir. Sfmsvari 568-1041._________________ Neyðamúmer fyrir allt land - 112. BRAÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekid hafá heimilislækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sfmi 526-1700 eða 525-1000 um skiptiborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin allan sólarhringinn, 8. 525-1710 eða 525-1000._____ EITRUNARUPPLÝSINGASTÖÐ ér öpin áílan sólarhringinn. Sfmi 525-1111 eða 525-1000.___ ÁFALLAHJÁLP. Teklð er á móti beiðnum allan sólarhringinn. Sími 526-1710 eða 625-1000 um skiptiborð.__________________________________ UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, opið virka daga kl. 13-20, alla aðra daga kl. 17-20.____________________ AA-SAMTÖKIN, Hafnarflrðl, s. 565-2353.__________ AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.___ ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaóa og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-16 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilislæknum.________________________ ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl. 13-17 alla v.d. í síma 552-8586. Trúnaöarsími þriðjudagskvöld frá kl. 20-22 f slma 552-8586. ALZHEIMERSFÉLAGIÐ, pósthólf 6389, 125 Rvík. Veitir ráðgjöf og upplýsingar í síma 687-8388 og 898- 5819 og bréfsfmi er 587-8333.______________ ÁFENGIS- OG FlKNIEFNANEWENDUR, Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá þjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. ÁFENGIS- ög FfKNIEFNAMEÐFERÐASTÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferö. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytendur og aðstandendur alla v.d. kl. 9-16. Sfmi 560-2890. ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðurgötu 10, 101 Reykjavík. Skrifstofan opin mánudaga og fímmtudaga kl. 14-16. Sími 552-2153._____________________ BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriöjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjáiparmæður í sfma 564-4650. ______________________________ BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og lögfræðiráðgjöf. Sfmsvari alian sólarhringinn. Grænt númer 800-6677._______________________________ CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssamtök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingarvegi „Crohn’s sjúkdómu og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa1*. Pósth. 5388,125, Reykjavík. S: 881-3288. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKIIR. Lögfræðiráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virka daga.__ E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin börn alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu í Tjarnargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fimmtud. kl. 19.30-21. Bústaðir, Bústaöakirkju á sunnudögum kl. 11-13. Á Akureyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 f Kirkjubæ._ FAAS, Félag áhugafólks og aðstandenda Alzheimerssjúklinga og annarra minnissjúkra, pósth. 5389. Veitir ráðgjuöf og upplýsingar í síma 587-8388 og 898-5819, bréfsimi 587-8333._______________ FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjarnargötu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sími 551-1822 og bréfsfmi 562-8270.___________________________ FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fímmtudaga kl. 16-18._______________________________________ FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 6307, 126 Reykjavfk.___________________________________ FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Birkihvammi 22, Kópavogi. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18.30, fimmtud. kl. 14-16. Sfmi 564-1045.___________ FÉLAGIÐ IIEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrifstofa Snorrabraut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád._ FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettisgötu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á erlendum börnum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10- 12. Tímapantanir eftir þörfum._______________ FJÖLSKYLDULÍNAN, sími 800-5090. Aðstandendur geðsjúkra svara sfmanum._____________________ FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF ÖG BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Móttaka og símaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30-18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551-5353. ______ FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA. Upplýsinga- og fræðsluþjónusta, Bolholti 6, 3. hæð. Skrifstofan opin alia virka daga kl. 14-16. Sími 681-1110, bréfs. 581-1111.____________________________________ GEÐHJÁLPÍ samtök geðsjúkra ög aðstandenda, Tryggvagötu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöö opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016._______________ GIGTARFÉLAG ISLANDS, Ármúla B, 3. hæð. Gönguhópur, uppl. hjá félaginu. Samtök um vefjagigt og síþreytu, símatími á fimmtudögum kl. 17-19 í síma 553-0760.____________________________________ GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl. 8.30-20 alla daga vikunnar. Austurstr. 20, kl. 9-23 alla daga vikunnar, í Hafnarstr. 10-18, alla daga nema miövikud. og sunnud. „Western Union“ hraðsendingaþjónusta með peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752._______________________ KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040. KRÝSUVfKURSAMTÖKIN, Laugtvegi 58b! Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Uppl. f s. 562-3550. Bréfs. 562-3509.______________ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.____________________________ KVENNARÁÐGJÖFIN. Sími 552-1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14—16. ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Suðurgötu 10, Reykjavík. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562-5744 og 552-5744.__________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13-17. Sími 552- 0218.___________________________________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opiö mán.-föst. kl. 8.30-15. S: 551-4570._______________________________________ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17,___________ LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8- 10. Símar 552-3266 og 561-3266.______________ LÖGMANNAVAKTIN: Endurgjaldslaus lögfræðiráðgjöf fyrir almenning. í Hafnarfirði 1. og 3. fimmt. í mánuði kl. 17-19. Tímap. í s. 655-1296. í Reykjavík alla þrið. kl. 16.30-18.30 f Álftamýri 9. Timap. f s. 568-5620. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiðjan, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráðgjöf, Qölbr. yinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271._________ MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 ReyKjavík. Símatfmi mánud. kl. 18-20 895-7300.__________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fímmtudaga kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004._____________ MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 6^ B* Skrifstofa/minningarkort/sfmi/ 568-8620. Dagvist- /deildarstj./sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688. Tölvupóstur msfelag@islandia.is__________________________ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriöjudaga og föstudaga milli kl. 14 og 16. Lögfræðingur er við á mánudögum frá kl. 10- 12. Póstgfró 36600-5. S. 551-4349.___________ MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgfró 66900-8. NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og barna kringum barnsburð. Uppl. f sfma 568-0790.____________ NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna, skrifstofa Suðurgötu 10. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Rvík. S: 561-5678, fax 561-5678. Netfang: neistinn@islandia.is____________________________ OA-SAMTÖKIN Almennir fundir mánud. kl. 20.30 í turnherbergi Landakirlgu í Vestmannaeyjum. Laugard. kl. 11.30 í safnaöarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirlgunnar, Lækjargötu 14A.______________________________ ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012._____________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA f Reykjavfk, Skrlfstofan, Hverfisgötu 69, sfmi 651-2617._______________ ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorína gegn mænusótt fara fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Fðlk hafi með sér ónæmisskfrteini.___________ PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík. Skrifstofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 652-4440. Á öðrum tímum 566-6830.______________________________ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151.___________________ SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógarhlfð 8, s. 562-1414. ___________________ SAMTÖKIN ‘78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Lindargötu 49 er opin allav.d. kl. 11-12.______________________ SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrifstofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 562-5605.___________ SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐBRÖGÐ, Menningarmiðst. Gerðubergi, símatlmi á fimmtud. milll kl. 18-20, sfmi 657-4811, sfmsvari._____ SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir fjölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaöra aðila fyrir fjölsMdur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára._______ SÁÁ Samtök áhugafólks uin áfengis- ög vímuefnavandann, Síðumúla 3-5, s. 681-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19._______ SILFURLÍNAN. Slma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 f s. 661-6262.____ STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/662-6878, Bréfsími: 662-6857. Miðstöð opinv.d. kl. 9-19.__________ STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551-7594._____________________________________ STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari 588-7555 og 688 7659. Myndriti: 588 7272.___________________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. og aðstandenda. Símatími fimmtud. 16.30-18.30 662-1990. Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040._______ TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík. P.O. box 3128 123 Rvík. S: 661-4890/688-8581/ 462-5624. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKHOSSHÚSSINS. RáSgjafar- og upplýsingas. ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nr: 800-5151.___________________________ UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum börnum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553-2288. Myndbréf: 553-2050. UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Laugavegi 26, 3. hæð opin þriðjudaga kl. 9-16. S: 562- 1590. Bréfs: 662-1526. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastrætl 2, opið alla daga frá kl. 8.30-19 til 15. september. S: 662- 3045, bréfs. 562-3057.________________________ STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.______________ V.A.-VINNUfIkLAR. Fundlr 1 Tjarnargötu 20 á miðvikuögum kl. 21.30. _______________________ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 581-1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldrum og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn._______ VINALÍNA Rauða krossins, s. 661-6464 og grænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.____ SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMiLI. Frjáls alla daga. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR. FOSSVOGUR: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og e. samkl. Á öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. samkl. Heimsóknartími barnadeildar er frá 16-16 og fijáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heim- sóknartími á geðdeild er fijáls._______________ GRENSÁSDEILD: Mánud'-fðstud. ÍtL 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl._ LANDAKOT: Á öldrunarsviði er frjáls heimsóknartími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 625-1914.__________________________________ ARNARHOLT, Kjalarnesi: Frjáls heimsóknartími. LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.___________ BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 16-16 eða e. samkl. GEDDEILD LANDSPÍTALÁNS KLEPPI: Eftir samkomulagi við deildarstjóra.________________ GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöíum: F.ftir samkomulagi við deildarstjóra.________________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19.30-20.___________________________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feöur, systkini, ömmur og afar)._____________________________ VÍFILSST/yASPh’AU: Kl. 15-16 og 19.30-20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartíml kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-10.30._____________________________________ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími a.d. kl. 16-16 og kl. 18.30-19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðurnesja er 422-0500.____ AKUREÝRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209._ BILANAVAKT_______________________________________ VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 662-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnartjarðar bilanavakt 565-2936____ SÖFN_____________________________________________ ÁRBÆJARSAFN: Opið í júní, júlí og ágúst þriðjud.- föstud. kl. 9-17. Á mánud. er Árbærinn og kirkjan opin frá kl. 11-16. Um helgar er opið frá kl. 10-18. Leiðsögn alla daga nema sunnudaga kl. 11 og 15. Ferðahópar geta pantað leiðsögn. Nánari upplýsingar isíma 577-1111. ______________________________ ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16. ~ BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: Aóalsufu, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.-fid. kl. 9- 21, föstud. kl. 11-19. Opið á laugard. kl. 13-15. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-6, s. 667- 9122._________________________________________ BÚSTAÐASAFN, BflstaðakirRju, s. 663-6270, SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 663-6814. Ofangreind söfn og safnið í Gerðubergi eru opin mánud.-fld. kl. 9—21, föstud. kl. 9-19._______ AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mád.-föst. kl. 13-19.__________ GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-föst. kl. 15-19.__________ SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 687-3320. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-miö. kl. 11-17, fíd. kl. 15-21, föstud. kl. 10- 16. FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 667-5320. Opið mád.- fld. kl. 10-20, fðst. kl. 11-15._______________ BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina.____________________________________ BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 60D. Safnið verður lokað til mánaðarmóta ágúst-sept.____ BÓKASAFN KEFLAVlKUR: Opið mán.-föst. 10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.________ BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg MÍ Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, iaugard. (1. okt.-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan opin frá (1. sept.15. maí) mánud.-fid. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. (1. okt.-15. mai) kl 13-17._ BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Skúlatúni 2: Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-12 og á miðvikudögum kl. 13-16. Sími 663-2370. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húslnu á Eyrarbakka: Opið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið a.d. kl. 13-17, s: 555-4700. Smiöjan, Strandgötu 50, opið a.d. kl. 13-17, s: 665-5420, bréfs. 65438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opið laugd. og sunnud. kl. 13-17._____________________________ HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnar- (jarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. ________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKA- SAFN: Opið mán.-fid. kl. 8.15-19. Föstud. kl. 8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokuö á laugard. S: 525-5600, bréfs: 525-5615.__________________ LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 28, Selfossl: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.________ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnlð oplö alla daga nema mánudaga frá kl. kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga.______ LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað FRÉTTIR Fyrirlestrar um helgi- siðafræði PRÓFESSOR í kennilegri guð- fræði, Gordon W. Lathrop, heldur tvo fyrirlestra um helgisiðafræði í stofu V í aðalbyggingu Háskóla ís- lands, fóstudaginn 26. júní. Fyrri fyrirlesturinn, sem hefst kl. 10.15, nefnist „Introduction to Lutheran Liturgical Theology", hinn síðari kallar hann „Renewal Themes in pastoral Liturgical Theology“ og hefst kl. 13.15. Gordon W. Lathrop er prófessor við Lutheran Theological Semin- ary í Fíladelfíu í Bandaríkjunum. Hann er höfundur margra fræði- bóka um helgisiðafræði og hefur flutt fyrirlestra við virta erlenda háskóla víða um heim. Öllum er heimill aðgangur. --------------- Til starfa hjá Norræna þróun- arsjóðnum GUÐMUNDI Ámasyni hefur verið veitt leyfí frá starfí skrifstofustjóra í forsætisráðuneytinu til tveggja ára. Hann mun hverfa til starfa hjá Norræna þróunarsjóðnum í Helsinki, en þróunarsjóðurinn veit- ir lán til þróunarverkefna sem nor- ræn fyrirtæki starfa að í Asíu, Af- ríku og Suður- og Mið-Ameríku, í samvinnu við stjómvöld viðkom- andi landa. Skarphéðinn Berg Steinarsson, sem gegnt hefur starfi deildar- stjóra í fjármálaráðuneytinu, er settur skrifstofustjóri í forsætis- ráðuneytinu frá sama tíma. www.mbl l.is mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. Aögangur er ókeypis á miðvikudögum. Uppl. um dagskrá á internetinu: http//www.natgall.is______________________________ LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud._____________________ LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONARSafnið opið alla daga nema mánudaga frá kl. 14-17. Kaffistofa safnsins opin á sama tíma. Upplýsingar í síma 653- 2906._____________________________________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Opin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16._____________ SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarflrði, er opið frá 1. júní til 30. september alla daga frá kl. 13- 17. S: 666-4242, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.______________ SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: liópar skv. samkl. Uppl. I s: 483-1165, 483-1443. STOFNUN ÁBNA MAGNÚSSONAR: Handritasýning opin daglega kl. 13-17 frá 1. júnl til 31. ágúst._ ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: OpiO alla daga nema mánudaga kl. 11-17. ______________________________ AMTSBÓKASAFNID Á AKUREYRI: Mánudaga til föstudaga kl. 10-19. Laugard. 10-15. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga.__________________________ MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opi« alla daga kl. 11-17 til 15. sept. S: 462-4162, bréfs: 461-2662. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUBEYBI: OpiS alla daga 1 sumar frá kl. 10-17. Uppl. í síma 462-2983. GOSHVERINN Á ÖSKJUiILÍÐ: Um páskana mun hverinn gjósa frá kl. 13 til kl. 17. Eftir páska frá kl. 13-15 alla daga, nema helgar frá kl. 13-17.. •____ sunpstaðir __________________________________________ SUNDSTAÐIR 1 REYKJAVtK: Sundhöilin er opin a.v.d. kl. 6.30-21.30, helgar kl. 8-19. Opiö í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin a.v.d. 6.30- 21.30, helgar 8-19. Laugardalslaug er opin a.v.d. 6.50- 21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin a.v.d. kl. 6.50- 22, helgar kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin a.v.d. kl. 6.50- 22.30, helgar kl. 8-20.30. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. __________,________ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-fóst, 7-21. Laugd. og sud. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._____ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-föst. 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnarflarðar: Mád.-föst. 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12.__________ VABMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kb 16-21. Um helgar kl. 9-18._______ SUNDLAUGIN ( GRINDAVÍK: Opið alla virka daga kl. 7-21 og kl. 11-15 um helgar. Slmi 426-7655._______ SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVtKUR: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16._____ SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-föst. kl. 7-9 og 16.30- 21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422- 7300._____________________________________________ SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532._ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-föst. 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.___________ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.-föst. 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643. BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN. Garðurinn er opinn alla daga kl. 10-18 frá 15. maí 31. ágúst. Kaffihúsið opið á sama tíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.