Morgunblaðið - 24.06.1998, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 24.06.1998, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 1998 47 FOLK I FRÉTTUM Sidney Poitier heiðraður ► Óskarsverðlaunahafínn Sidney Poitier var heiðraður af bandarísku kvikmyndaakademí- unni fyrir farsælan feril sem leikari nú á dögunum. Boðið var til gleðskapar í Beverly Hills og mættu þangað vinir og fyrrver- andi mótleikarar og leikstjórar Poitier. Meðal þeirra voru leik- konan Diahann Carroll, sem lék á móti honum í „Porgy & Bess“ og „Paris BIues“, leikarinn James Earl Jones, sem lék með LEIKKONAN Diahann Carroll og Joanna Shimkus, eiginkona Poitier, samglöddust leikaranum á heiðurskvöldinu. Poitier í „Sneakers", og leik- leikstýrði honum í „Guess Who’s stjórinn Stanley Kramer, sein Coming To Dinner". Eyðnirannsóknir styrktar ► Sjónvarpsmaðurinn Larry King lét sig ekki muna um að taka dansdýfu með leikkonunni Sharon Stone á góðgerðar- samkomu sem var haldin til styrktar bandarísku eyðni- rannsóknasamtökun- um í New York um helgina. Auk King og Stone voru mætt leik- konan Lauren Bacall, fyrrverandi borgar- stjóri New York, Mario Cuomo og Henry Kissinger. MYNDBÖND Mikið meló- drama Bella Mafia___ S j « n v a r p s d r a m a ★★ Framleiðsla: Jack Clements. Leik- stjórn: David Greene. Handrit: Lynda La Plante. Kvikmyndataka: Gordon Lonsdale. Tónlist: Joseph Vitarelli. Aðalhlutverk: Vanessa Redgrave, Dennis Farina, Nastassja Kinski, Jennifer Tilly og Illeana Douglas. 113 mín. Bandarísk. Bergvík, júní 1998. Bönnuð börnum innan 16 ára. MICHAEL, elsti sonur Luciano fjölskyldunnar, sem býr á Sikiley eins og vera ber, er myrtur á hroðalegasta hátt áður en hann kynnir þungaða kærustu sína fyrir fjölskyldunni. Hún eignast barnið á laun en fer að lokum og bankar upp á hjá foreldrum barnsfóðurins. AJlt fer á annan veg en hún ætlar og fyrr en varir er hún orðin hluti fjölskyldunnar án þess að nokk- ur viti um sam- band hennar við látna soninn. Ör- lögin haga hlut- unum á þann veg að týndi sonurinn, Luka, er ættleiddur af höfuðóvini fjölskyldunnar og lætur ekki sitt eftir liggja í stríði og blóð- hefnd ættanna. „Bella Mafía“ er mikil og að mörgu leyti undarleg saga. Hún er líkust gotneskri skáldsögu eða end- urreisnarleikriti, því engin takmörk era fyrir ólíkindalegum söguþræði, ódýi’um lausnum og yfirgengileg- um tilviljunum. Dramatíkin er keyrð upp með öllum tiltækum ráð- um og útkoman er eitthvert mesta melódrama sem sést hefur árum saman. Einvala lið leikara er í helstu hlutverkum myndarinnar og stend- ur sá þáttur upp úr. Vanessa Red- grave hefur sjaldan verið glæsilegri og setur hún mikinn svip á mynd- ina. Þekkt andlit þaulreyndra leik- ara sjást í öðru hverju hlutverki, sem hlýtur að teljast óvenjulegt í sjónvarpsmynd af þessari gerð. Nokkuð vantar upp á tæknivinnuna og greinilegt að haldið hefur verið fast um budduna þegar ekki var verið að borga leikurum. Þetta er í raun epísk saga eigin- kvenna í mafíufjölskyldu og trúi ég að óhætt sé að mæla með henni við þá sem kunna að meta skrautlegar og dramatískar frásagnir. Hinsveg- ar er hætt við að hún fari í taugam- ar á þeim sem vilja halda frásögn- um í hóflegu samræmi við raun- veruleikann. Myndin er því að mörgu leyti hin þokkalegasta af- þreying, en trúlega ekki við allra hæfí. Guðmundur Ásgeirsson Brjálað Kringlukast í Cosmo __________aldrei betra ^ Ný sending síð pils - ótrúlegt úrval áður kr.^09ff nú aðeins kr. 3.990 ^ Bolir í stíl áður kr.^U99ff nú aðeins kr. 2.990 Frakkar áður kr&99tf nú aðeins kr. 4.990 Kápur m/loðkraga stuttar/síðar áður kr.A890 nú aðeins kr. 4.990 Meiriháttar stretsbuxur hvítar/svartar, munstraðar áður kr.A99tT nú aðeins kr. 3.990 Stórir bolir áður kr,&emr nú aðeins kr. 1.990 Hlýrabolir meiriháttar úrval áður kr. .l*09ff nú aðeins kr. 1.290 o.fl. o.fl. ótrúleg tilboð Laugavegi 44, Kringlunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.