Morgunblaðið - 24.06.1998, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 24.06.1998, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 1998 53 fVfi/R m PUNKT& ressu / e/ó KRINGLU EINA BÍÓIÐ MEÐ THX DIGITAL Í ÖLLUM SÖLUM Kringlunni 4-6, sími 588 0800 Harrison Ford, Anne Heche, David Schwimmer (Friends) ieika aðalhlutverkin í mynd leik- sljórans Ivan Reitman sem hefur gert myndir eins og Ghostbusters Ml, Twins og Space Jam. Six Day's Seven Nights er í anda Romancing The Stone, full af greíni og spennu Sýnd kl. 5, 6, 7, 8, 9,10 og 11.05. SÝND Á KLUKKUTÍMA FRESTI urt osfcurjn/ / eld/atzv TIM AL.LEN KIRSTIE ALLEV Þau .ittu allt...en nú ciya þau ttara hvort annaó...þvi midur R#0 Sýnd kl. 4.45, 6,55, 9 og 11.10. www.samfilm.is ■CCDK5ÍTAL M“UY| liilH www.samfilm.is I3IÍIÍC4 Harrison Ford, Anne Heche, David Schwimmer stjórans Ivan Reitman sem hefur gert myndir eins og unostousters i-ii, iwins og bpace Jam. Six Day's Seven Nights er í anda Romancing The Stone, full af greíni og spennu Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. BampiGnAL Sýndkl. 5,7,9 og 11.10. b.u2 ★ ★ www.skifan.com [FkE Hverfisgötu U 551 9000 o o o o o o o o o o o , o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o o Q o o o o o o o o o o o o DAVID Duchovny og Gillian Anderson í hlutverkum sínum sem Mulder og Scully. Vinsælar Ráðgátur FRUMSÝNINGAR á tveimur nýjum kvikmyndum í Banda- ríkjunum, Ráðgátum og Mulan, skiluðu sér í fyrstu helginni í sex mánuði sem fer yfir 700 milljónir króna í heildaraðsókn þar vestra. Ráðgátur hrifsuðu með „dularfullum" hætti efsta sætið og í öðru sæti var mynd Disney, Mulan, sem halaði þrátt fyrir það inn hátt á annan rnillj- arð króna. Er það stærsta frum- sýningarhelgi Disney síðan „Toy Story“ var frumsýnd árið 1995. Ráðgátur byijuðu mjög vel á föstudag og náðu inn tekjum upp á tæpar 900 milljónir króna. Að sögn eins forráða- manna 20th Domestic Film Group voru tekjurnar í sumum kvikmyndahúsunum eins og langlínusímanúmer. „Við náðum inn vikutekjum á einum degi,“ bætti hann við. En á laugardag hrapaði aðsóknin um 18% sem hlýtur að kalla á efasemdir um Ianglífi myndarinnar. Forráðamenn Disney voru í skýjunum yfir velgengni Mulan. Að vísu náði hún aðeins inn 10% betri tekjum en Herkúles og Krypplingurinn frá Notre Dame. En Phil Barlow, forseti dreifingardeildar Buena Vista, benti á að tekist hefði að velqa stemmningu fyrir alveg óþekktri sögu. „Allir hafa heyrt um Herkúles, Krypplinginn frá Notre Dame, Pocahontas og Fríðu og skrímslið,“ sagði hann. „Þessi mynd fjallar um aldagamlan kínverskan stríðs- kappa.“ AÐSOKN laríkjunum Titill Síðasta vika Alls 1. (-.) The X-Files Mowie 2.170m.kr. 30,1 m.$ 30,1 m.$ 2. (-.) Mulan 1.638 m.kr. 22,7 m.$ 22,7 m.$ 3. (1.) The Truman Show 894m.kr. 12,4 m.$ 85,2 m.$ 4. (2.) Six Days, Seven Nights 771 m.kr. 10,7 m.$ 34,4 m.$ 5. (3.) A Perfect Murder 530m.kr. 7,4 m.$ 46,5 m.$ 6. (4.) Can't Hardly Wait 275m.kr. 3,8 m.$ 16,0 m.$ 7. (6.) Hope Floats 235m.kr. 3,3 m.$ 44,4 m.$ 8. (5.) Godzilla 215m.kr. 3,0 m.$ 129,2 m.$ 9. (7.) Deep Impact 193m.kr. 2,7 m.$ 133,1 m.$ 10. (8.) The Horse Whisperer____________185 m.kr. 2,6 m.$ 63,0 m.$ B-52s aftur á flug ► HLJÓMSVEITIN B-52s hef- ur fyrstu tónleikaferð sína í fimm ár næstkomandi fimmtu- dagskvöld í Washington og leikur ásamt Pretenders. Einnig gaf sveitin nýverið út breiðskífu með bestu lögunum í gegnum tíðina og nefnist hún „Time Capsule: Songs for a New Generation". Álnabúðin Miðbæ v/Háaleitisbraut (við hliðina á Efnalauginni Björgu) Blúnduefni, 170 cm breitt með pífu báðum megin, 6 litir, 390 kr. pr. m. Ódýrir blúndukappar í eldhús. S. 588 9440. XNSCXER30X Á ÍSLANDI Full búð af nýjum i sundfatnaði Frábært úrval
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.