Morgunblaðið - 22.08.1998, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 22.08.1998, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1998 33 nborg fyrir 43 árum og hefur verið flofflð þangað nær óslitið síðan >rgar um samir að taka á móti okkur og hjálp- uðu okkur peningalega líka,“ segir hann m.a. og bætir því við að þá hafi Lúxemborgarar ekki átt neitt flugfé- lag. Hlutverkið breytist Umsvif Loftleiða jukust smám saman í Lúxemborg, ferðir þangað urðu tíðari og hinn 1. janúar 1962 tók til starfa dótturfyrirtæki Loft- leiða í Lúxemborg, Loftleiðir Icelandic Airlines S.A. Lúxemborg varð miðstöð Loftleiða í Evrópu og starfsemin þar varð Lúxemborgur- um mikil búbót, að því er fram kemur í bók Al- freðs. Segir þar að Loftleiðir hafi flutt fleiri farþega en nokk- urt annað flugfélag til á Lúxemborgar, til dæm- is hafi það fiutt 250 þús- und manns árið 1972. ■P „Á aldarfjórðungsaf- W^^ mæli Lúxemborgar- ■ flugsins 1980 höfðu flugvélar Loftleiða (og síðar Flugleiða) flutt rúmlega 3 milljónir og 100 þúsund farþega til og frá Findel-flugvelli. Þessir farþegaflutning- ar höfðu vitanlega mik- ið að segja í ferða- mannaútgerð í Lúxem- borg,“ segir m.a. í bók Alfreðs. Talið er að blóma- skeið Norður-Atlants- hafsflugsins hafí hafist skömmu fyrir 1970 og var þá flogið allt upp í þrjár ferðir til og frá Lúxemborg á dag. Um tíma flugu Loftleiða- menn stærstu farþega- flugvélunum yfir Atl- antshafið með 198 far- þegasætum og voru far- þegarnir að stærstum hluta ungir námsmenn sem nýttu sér lág far- gjöld sem í boði voru. Síðar var þessum ferð- um til Lúxemborgar hins vegar fækkað og sem dæmi var einungis flogið einu sinni á dag til Lúxemborgar árið 1995. Margrét Hauksdóttir hjá upplýsingadeild Flugleiða sagði þá í samtali við Morgunblað- ið að ástæðan væri sú að áherslur í starfi Flug- leiða hefðu breyst Lúxemborg gegndi ekki og áður. Meiri iari óþekktur ið komuna i sljórnar- - vélarinn- r Ingólfur þannig að sama lykilhlutverki áhersla væri lögð á tengingu áfanga- staða félagsins í Skandinavíu og ann- arra áfangastaða á meginlandi Evr- ópu við áætlunarflugið til Bandaríkj- anna. Ieelafidair wird den Flugbetrieb von Luxemburg-Findel Anfang 1999 einstellen Dic islaiidischc 1‘lugíintc nrnnt riicklauiigc Renlabiliuit der Rouie rnd Vcrlagertutg dcs Gesclthíls als Hauptgríindc {iir die linuHteidung u’l - Die MtMitt.'hc Hlugesultschuli lccUinðsir hnl gcstcm angi*- ktitiúígt, tlulS sic it«i Standort t.uxcnibuvg ab 1090 nufgcbcn wrríle. íittmlllclii: Fliigi' ab Luxcmbuig wuuIpii /.um 9. Junuur cingoiCciit Jinu|it|!ríiiide fíir die Kiitscltcidun}« ncleit, so lcelan- duii, die ríicklatiílgc RentnbiiiUil uui dcm „hnvl umkiimpflcn'' Transitllantikmnrkt und clnc voriiruiei'le Mmktxliatcgíe. Dns í’ixixiccommuniniiéticrFltiggesellseiuiflschlitni inii tlen Wortcn. „Mit gmBcm Bcdaucrii gibl Icclundaír dlc 43phrige Verhundcn- hcii undstctsgulc '/.utammcnai'bi it mlt Lttxcmhwg nuf.1' Domit gibt «s foi-tan kciue lialbdíicktc Flugvci+jinduiif! meltr /wiscltcn Ltixcniburg un<l Nurdamerika. Wíc Jon Karl Oiwlssun, Iceiond- alr-Goiemlmanagcr lUr Konllnen- tuteuropu, gcskm «»*í(c»wbcr ricm „I.uaemburger Wutl'* crkJárie, hat- bun wSrtt^hBlUlicJm öberietóungen clen Aus&chbg föt* ticn KuUciiíuö jáegehoj. DieStreeko Luxemburg- Kdiavik (IsJandJ scil útxi Jah- »xin def«2iiir. cíijcx schlcchtcn iin 1. HaJb- jahr ið98 Iiabe lcciartdair, xunnin- mcnmii defnVm*knul einear icebm- duIr-MnschÍrie, <he Auf{'ubc titss Sta»viuru?ni.WchlflsaiiaL----------- mammwm .. Ocr tcefaftdair>GcnttrrAmaHapei /íir K<mtincntuIttumptt, Jatt Kart QtnjMnn, ctkUiríc deu trtítchlufS rnh Híhmí* auf iUc titrnndcttc I lartcr VVc i t howorb uiui vcrtVoderie Murhllngc JKt EnÍ»cfeJútí 3<cl jcciöcb nach rciíiichcr tíhttrtcjpmtf jrcfuiicn, be~ ttsnlc OJaf&ion. Wáhrt-mi áev St..«ndorl JLuxcmburg UU vor itehn Jnhrrn der wtchilgslc Atisiíutigs- imnhi för Nordmrx*rik<if]ugc oer IcH/i#<iaif nacJi MiMcicttmpa gc- seí, Iwbo stch dit*s )nft»Tf»e crJu’ÍíHehcr Mavktvemdtichtmgcn vcrftndcrt. 8íihj Ursacho aci dcr vcirtcHítidtv WcUhcwcrb auí átr. TntmalimHikrouU? So hðttc« sich cUc Zahl <Icr r'assa^ictx* tutd (lci cvcl I wriic Gcsam \ timsut z auf dtcso Oas Bndc chusr Mjtíhrigm Ara: der LuxewbufQ, frnit Ctídtnxmdxmn, Ijcucn drcl Jahrw von orm&humd 100 000 (1885) tfccr BII 00O <ið»«) auf QZ 000 (1tMt7)íim'tcU|*cH«ngen. Wíe Oloísacm viklartc. sclcn cÍrcnialU dtc in Jaxcmburg errici- U*« Umsbl/c im Wtjdc'ich zu dcmni nmfem* Ziclnrtc ktnlcr dcn Ki*wat - Umgcn xurítckf'rihcht*n- W&hccml dic Vcrhiwltmgm mich imcUncn kontirjcntaicurojiiíídttm Zielorlcn , wio Frtmkfurl mtMniit, Pnris und / Atnslcrdnm Clcwunc abwíirkn. scíen dic Bcsucltsrröhlcn ttus Lu- xcmburg sclbst iitils- íntcnsivw Wcrhuttjj nichi »«tlctn acwtinsch- íöend uu vethtgeri. wn&mncnen Jnhtvn etnen O’ ; KKUR brá auðvitað við sagði Emil Guðmundsson, umdæmisstjóri Flugleiða í Lúxemborg, þegar hann var spurður um viðbrögð sín og 12 annarra starfsmanna Flugleiða í Lúx- emborg við fréttunum um að félagið hygðist hætta starfsemi þar. Auk Emils eru tveir íslendingar starfsmenn Flugleiða í Lúxemborg og Emil sagði rétt að flest væri starfsfólk félagsins komið yfir miðjan aldui’ og á þeim aldri að það ætti ekki auðvelt uppdráttar á vinnumarkaði í Evrópu. Starfsmönnum hafa ekki borist uppsagnarbréf og Emil sagði að Már Gunnarsson, starfsmannastjóri Flug- leiða, sem tilkynnti ákvörðunina ásamt Jóni Karlssyni umdæmisstjóra í Evrópu, hefði sagt starfsmönnum þegar aðgerðirnar voru kynntar, að ef stöður losnuðu hjá félaginu annars staðar mundu núverandi starfsmenn í Lúxemborg njóta forgangs. Um 450 íslendingar búa í Lúxem- borg og Emil sagði að flug Flugleiða hefði haft mikla þýðingu fyrir þetta samfélag, m.a. vegna þess að vélar Flugleiða hefðu veitt aðgang að fljót- legustu leiðinni heim til íslands. ís- lenskir starfsmenn Cai’golux mundu að vísu eiga áfram möguleika á að ferðast heim með vélum þess félags. Sölusvæði ársins árið 1996 Samskipti íslands og Lúxemborgar hafa verið þýðingarmikil í flugsögu Islendinga. „Vissulega, það var hér sem þetta byrjaði allt,“ sagði Emil og vísaði þar til Atlantshafsflugs Loft- leiða sem hófst fyrir 43 árum. „Ég held að það hljóti allir að sjá eftir þessum tengslum. Þetta hefur verið auðveldasta leiðin fyrir Lúxemborg- ara til að komast bæði til íslands og Bandaríkjanna. Nú þurfa þeir að fara í gegnum Frankfurt, Amsterdam eða London þannig að þetta hefur ein- hverja þýðingu fyrir þá.“ Emil sagði að alls ekki hefði orðið samdráttur í flugrekstri í Lúxemborg FRÁSAGNIR blaða í Lúxemborg í gær af ákvörðun Flugleiða. Vissu af erfíðleik- um en kom ákvörðun á óvart * Starfsfólk Flugleiða, flugmálayfírvöld og Is- lendingar í Lúxemborg eru sammála um að ákvörðun félagsins hafí komið óvænt og segja að Flugleiða verði saknað í Lúxemborg. undanfarið, t.d. væri aukning ferða til London á vegum British Airways og Luxair og til Brussel á vegum Sabina og Luxair. Lúxemborg var valið sölusvæði ársins hjá Flugleiðum árið 1996, þá höfðu tekjur af farmiðasölu aukist þar um 23% frá árinu á undan og hvergi hafði sala á Saga Class miðum aukist jafn mikið og þar. Hvað hefur breyst síðan þá? „Ekkert," sagði Emil Guð- mundsson, umdæmisstjóri Flugleiða í Lúxemborg, sem var einnig umdæm- isstjóri þá. Kemur þessi ákvörðun stjómarinnar honum þá spánskt fyrir sjónir. „Ég vil ekkert um það segja, þetta er ákvörðun stjórnarinnar og það er farið eftir því,“ sagði Emil. Skilningnr og vonbrigði „Við skiljum ákvörðunina sem slíka en hún kom engu að síður á óvart, sérstaklega almenningi. Stjórnvöld- um kom þetta ekki jafnmikið á óvart því að við höfum horft upp á minnk- andi gengi Flugleiða gegnum árin. Akvörðunin um að hætta algjörlega starfsemi hér kemur engu að síður á óvart og við heyrðum fyrst um hana í gær [fyrradag],“ sagði Henri Klein, flugmálastjóri Lúxemborgar. ir fluttu 6% allra farþega til Lúxemborgar Viðskiptaráðherra Lúxemborgar harmar ákvörðunina leggja hana alfarið niður. Sagði hann að Mady Delvaux- Stehres samgönguróðherra myndi þegar í stað eiga viðræður við ís- lenska aðila um þessa ákvörðun Flugleiða. Stéttarfélög hafa einnig lýst yf- ir áhyggjum sinuin og í fréttatil- kynningu frá stéttarfélaginu LCGB segir að þegar hafi verið haft samband við Flugleiðir. Blaðið segir að þessi ákvörðun hafi bein áhrif á þrettán starfs- menn. Hins vegar hafi þetta einnig töluverð áhrif á rekstur Findel- flugvallar. Farþegar á vegum Flugleiða séu um 80 þúsund á ári sem svari um 6% heildarfarþega- fjölda um völlinn. Hugsanlegt sé að þetta stefni í hættu áformum um stækkun flugstöðvarinnar. Einnig muni þetta hafa veruleg áhrif á rekstur ferðaskrifstofa og aðila í ferðaþjónustu í Lúxem- borg er hafi haft verulegar tekjur í tengslum við flug Flug- leiða. „Auðvitað er þetta sjálfstæð ákvörðun erlends flugfélags og Flug- leiðir verða sjálfar að leggja mat á sína stöðu og taka ákvarðanir út frá því. Ég kem ekki auga á að við gæt- um, að svo stöddu að minnsta kosti, haft áhrif á ákvörðunina." Flugmálastjórinn sagði það rétt að Atlantshafsflug Flugleiða hefði verið eina tengingin milli Lúxemborgar og Bandaríkjanna. „Sú tenging verður úr sögunni frá næsta janúar nema okkur takist að fá einhvern til að hlaupa í skarðið." Hann sagði að til þess að fjölyrða um áhrif ákvörðunarinnar á ferða- þjónustu í Lúxemborg þyrfti að fá upplýsingar um samsetningu þess um það bil 80 þúsund manna hóps sem Flugleiðir hefðu flutt til landsins á síðasta ári, að stórum hluta frá Bandai’íkjunum. „Að svo miklu leyti sem þetta voru viðskiptaferðalög þá munu þau skila sér til flugvallarins í tengiflugi með öðrum flugfélögum en að svo miklu leyti sem þetta voru ferðamenn þá eru þetta tapaðar tekj- ur nema einhverjum aðilum takist að hlaupa í skarðið." Kom í opna skjöldu Henri Klein sagði að vissulega hefðu stjórnvöld í Lúxemborg gjam- an þegið að fá að vita fyrr af ákvörðun Flugleiða. „Þeir höfðu sagt okkur að þeir mundu skera niður vetraráætlun sína úr 7 ferðum í fimm en það er eitt- hvað allt annað en að hætta alveg starfseminni. Við vissum því að eitt- hvað var í vændum en ákvörðunin um að hætta alveg starfsemi kom okkur í opna skjöldu.“ Lárus Jónsson hefur verið búsettur í Lúxemborg í um 20 ár, starfaði um tíma hjá Flugleiðum en rekur nú eigið fyrirtæki og selur flugvélahluti. Hann sagði að mikii eftirsjá yrði að Flug- leiðum fyrir íslendinga í Lúxemborg. „En þeir hljóta nú að vera að draga ályktanir af því sem þeir eru að gera og ég get ósköp vel skilið það en ég lít á þetta sem þeirra mál þó mér finnist ég einangrast hér.“ Hefur fylgst með þeim með trega Lárus starfar á flugvellinum í Lúx- emborg og hefur daglega fylgst með flugvélum Flugleiða lenda og taka á loft á flugvellinum. „Maður hefur fylgst með þeim með ákveðnum trega, maður veit að þeir eru að fara heim til íslands. Þær eru fallegar þegar þær eru að fara hérna í sólskin- inu, skal ég segja þér!“ sagði Lárus. „Ég er búinn að fylgjast mjög vel með Flugleiðum í 25 ár. En frá mín- um bæjardyrum séð veit ég við hvaða höfuðverk þeir eiga við að etja og ég treysti þeim best til að reka sitt fyrir- tæki og legg það í hendurnar á þeim. En það er eftirsjá að þeim hér, það segi ég f minni eigingimi.“ Um 400 íslendingar eru búsettir í Lúxemborg og starfa þeir flestir ann- ars staðar en hjá Flugleiðum. „Ég hugsa að þetta hafi engin önnur áhrif en að það verður óþægilegra og erfið- ara að komast heim til Islands. En núna er allt í einu að baki rúmlega 40 ára þrotlaus barátta við að fljúga hingað inn. Þannig að þetta er sorgar- dagur,“ sagði Lárus. Endalok merkilegrar sögu Jóhannes Einarsson, fyrrum for- stjóri Cargolux, er búsettur í Lúxem- borg og frétti af ákvörðun Flugleiða í fyrrakvöld. Hann vildi lítið láta hafa eftir sér um málið en sagði að það væru vonbrigði og að þetta væru enda- lok merkilegrar sögu og Islendingar í Lúxemborg hlytu að sakna þess að Flugleiðir hættu flugi til staðarins. „Þetta gerir ferðalög til og frá Islandi erfiðari og fióknari, fólk verður nú sjálfsagt að fara til Frankfurt eða Am- sterdam til að komast til íslands." Flest starfsfólkið milli fimmtugs og sextugs „Þú getur ímyndað þér hver við- brögðin eru,“ sagði íslenskur starfs- maður Flugleiða sem ekki vildi koma fram undir nafni, vegna þess hve staða starfsmannanna væri óviss. Eins og fram kom að ofan eru 3 starfsmannanna 13 íslenskir. „Flest stai-fsfólkið er milli fimmtugs og sex- tugs og búið að vinna hér í um og yfir 20 ár. Við erum með samninga við fyrirtækið og það eru lög hérna í landinu með vissum ákvæðum um það hvað eigi að borga starfsmönnum þegar fyrirtæki hættir starfsemi." Starfsmaðurinn sagði margt óljóst ennþá, starfsmenn hefðu ekki enn fengið uppsagnarbréf og viðræður við félagið um framtíðina stæðu fyrir dyrum. Starfsmaðurinn sem rætt var við hefur verið búsettur í Lúxemborg áratugum saman. „Mér hefur alltaf fundist mikið öryggi í því að vita að ég kæmist heim á morgun," sagði starfsmaðurinn og kvaðst búast við að flytjast heim til Islands á næstunni í kjölfar þessarai- ákvörðunar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.