Morgunblaðið - 22.08.1998, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 22.08.1998, Blaðsíða 58
58 LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ FOLK I ÞAÐ KENNIR ýmissa grasa á vefsíðu Hárs og fegurð- Hár og fegurð í úrvali á netinu K'.' HEIMASIÐA tímaritsins Hárs og fegurðar hefur verið valin sem ein af 14 bestu vefsíðum um tísku og tískutengt efni seni nú er að finna á netinu af BfS leitarþjónustunni Alta Vista. m»! Það er ein sta>rsta leitarþjónusta á netinu og K.j hefur hiín þá sérstöðu að hún er sú eina sem býður ui>p á þann möguleika að leila að efni á netinu á ís- Ht lensku sein og öðrum tungumálum heims. í hverjum mánuði sækir hún um 880 milljónir ■ \\\ vefsíðna fyrir notendur sína sem áætlað hefur ver- H ið að séu uin 22 milljónir. Á heimasiðu Alta Vista m y\\ verður bráðlega inerki tímaritsins Hárs og feg- \ ' \ urðar og meðmæli til notenda þjónustunnar uin \ að sækja vefsíðuna heiin og skoða það sem þar er á boðstólum. „Þetta er ntikil viðurkenning," segir Pétur Melsteð hjá Hári og fegurð. „Við leitumst við að hafa vefinn eins fjölbreytilegan og %■ \ \ v*^ getum með aliskyns uppákomum, for- . ' síðukeppni, fyrirsætuvef, hárgreiðslu, förð- un, fatagerð, nagiaskreytingum og skart- gripum að ógleymdu nýjasta eintaki tímarits- ins og tengingum inn á aðrar skemmtilegar vefsíður." Hann segir að tfmaritið hafi fylgt eftir þróuninni í tísku, hár- greiðslu og förðun hér á landi og að á heimasiðunni fáist giögg mynd af því. „Maður er ekki búinn að átta sig á því ennþá hvaða þýðingu þetta hefur, en mér er sagt að heimsóknum eigi í það minnsta eftir að fjölga á vefsíðuna." á LÁGMENNINGARVÖkU í kjallara eins helsta menninsarmusteris á Islandi Hljómsveitin mun standa fyrir flutningi margs konar grallarasöngva, hortitta og blautlegra kvæða í bland við ærandi síbyljutónlist og er bví öllu skynsömu fólki ráðlagt að hafa með sér & \ ú eyrnatappa. Veiðiferðin (Gone Fishing) eins vitlaus og Gus og Joe líta út fyrir að vera og þeir eru þeir einu sem eru vitlaus- ari, miklu vitlausari. Það er því ákveðin rökvilla sem áhorfendur verða að líta íram hjá og hún er sú að hetjurnar eiga heima á lok- aðri stofnun, ekki í myndarlegum húsum með konum og bömum. Það er í sjálfu sér ekkert vanda- mál að líta fram hjá grundvallar- rökvillum í myndum af þessu tagi og sem eru oft grundvallaratriði í frábærum myndum. Hitt er galli að myndin er nánast gersamlega ófyndin. Glover og Pesci eru von- lausir í hlutverkum vitleysing- anna og persónur þeirra ekki trú- verðugar. Atburðarásin er pínleg þegar best lætur og stundum verður niðurlæging stórleikar- anna nánast harmræn. Einstaka sinnum má glotta að góðum hug- myndum, en þær stundir eru strjálar og stuttar. Guðmundur Ásgeirsson Framleiðsla: Roger Binbaum, Julie Bergman Sender. Leikstjórn: Christopher Cain. Handrit: Jil Maz- urski Cody og Jeffrey Abrams. Kvik- myndataka: Dean Semler. Tónlist: Randy Edelman. Aðalhlutverk: Joe Pesci og Danny Glover. 90 mín. Bandarisk. Sam-myndbönd, ágúst 1998. Leyfð öllum aldurshópum. JOE (Pesci) og Gus (Glover) eru æskuvinir um fimmtugt sem alla ævi hafa eytt frístundum sín- um i að renna fyrir fisk og rústa allt sem þeir koma nærri. Nú er komið að stóra veiðitúrnum. Þeir ætla til fenjasvæða Flórída þar sem hungraðh’ stórfiskar synda um í torfum milli gráðugra krókó- díla. Félagarnir lenda svo auðvit- að í ótrúlegustu ævintýrum í átökum við stórglæpamenn og glæsikvendi. Það er algeng aðferð til að búa til gamanmyndir að hliðra raun- veruleikanum dálítið og skapa með því hlægilegt sjónarhorn á lífið og tilveruna. Hér er þeim að- :tin á ve fgnmti Iiiil uuin rru fi ys-íuga r urn tm útliti og iifaiuii maanliii. tLsku. WOÐLEIKHUSKJALLARANUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.