Morgunblaðið - 22.08.1998, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 22.08.1998, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1998 61 Svnd kl. 5 oa 9. HmXGTTAL SPORLAUST FRUMSÝHD í HÁSKÓLABÍÓI, KRIHOLUBÍÓI, BORQARBÍÓI AKUREYRI OC HÝJA BÍÓI KEFLAVÍK 27. ÁOÚST FYRIR 990 PUNKTA FERDUÍBÍÓ Snorrabraut 37, sími 551 1384 www.samfilm.is LETHAL WEAPON LETHAL WEAPON 4 er sú besta í serjunni og án efa sú skemmtiíegasta. Fuil af spennu gríni og hraða. Og nú bætast við tvær nýjar stjörnur þeir Chris Rock og sá kínverski Jet Li. ÞRÆLGÓÐ SKEMMTUN SEM Á ENGAN SINN LfKA MEL GWSON DfíNNY GLOUER JOE PESCI RENERUSSO CHRIS ROCK JET Ll 5 og 9. 11.30 B.i. 16. mDOTAL 400 krj o '»TTÍÖE<n-v a AFFEtmoN q Sýnd ki., 9 og 11.10. S AFTUfí I S1 WÆST SÍÐASTA SÝNINGARHELGI! 'tlMMf Tímaílakkarnif Godeíjeroy og skósveinn hans eru mm itir aftor i framhaldi myndarinnar Les Visitetir sem slo efmminnilecja i cjegn her á landi. Myndin for heint «t toppinn i Frakkinndi. Dp^Kiorvril^M www.skifan.com MYNDBÖND Sorg sem gleymd var og grafin Hin Ijúfa eilífð (Sweet Hereafter)__ fframa ★★★★ Framleiðendur: Atom Egoyan , Ca- melia Frieberg. Leikstjóri: Atom Egoyan. Handritshöfundur: Atom Egoyan. Kvikmyndataka: Paul Sarossy. Tónlist: Mychael Danna. Að- alhlutverk: Ian Holm, Gabrielle Rose, Pcter Donaldson, Bruce Greenwood, David Hemblen, Brooke Johnson, Maury Chakin. 110 mín. Kanada. Myndform 1998. Myndin er bönnuð börnum innan 12 ára. í SMÁBÆ nokkrum í bresku Kólombíu kemur lögfræðingur einn sem virðist ekkert annað hafa en góðar tilætlanir, en raunin er að hann er að strá salti í þann harmleik sem bæjarbúar urðu fyrir. Pað á ekkert að tala um söguþráð þessarar myndar, hann þarf að upp- lifa. Myndin sjálf er fullkomnun kvikmyndalistarinn- ar, hún reynir á taugar, athygli og sál, á meðan á ferðalagi hennar stendur. Atom Egoyan sem hefur gert margar sérviskulegar myndiir í gegnum tíðina eins og „Adjuster“ og hina erótísku „Exotica" hefur hér gert meistaraverkið sitt, sem hann skrifar einnig eftir skáldsögu Russel Banks. Leikurinn er óað- finnanlegur og sérstaklega Ian Holm sem hefur aldrei verið eins góður og senur myndarinnar sitja eftir í manni marga daga eftir áhor- fun, eitt er hægt að segja að ljóð Brownings „Pied Piper of Hammel- in“ verður aldrei það sama eftir meðhöndlun Egoyans. Þetta er tví- mælalaust besta mynd ársins og ef til vill þessa áratugar. Ottó Geir Borg %;í * » l* v>Wf- I » • M 111 A I II I ■ ð Op Suðurlandsbraut 46 við Faxafen Sími: 568 6999
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.