Morgunblaðið - 22.08.1998, Side 61

Morgunblaðið - 22.08.1998, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1998 61 Svnd kl. 5 oa 9. HmXGTTAL SPORLAUST FRUMSÝHD í HÁSKÓLABÍÓI, KRIHOLUBÍÓI, BORQARBÍÓI AKUREYRI OC HÝJA BÍÓI KEFLAVÍK 27. ÁOÚST FYRIR 990 PUNKTA FERDUÍBÍÓ Snorrabraut 37, sími 551 1384 www.samfilm.is LETHAL WEAPON LETHAL WEAPON 4 er sú besta í serjunni og án efa sú skemmtiíegasta. Fuil af spennu gríni og hraða. Og nú bætast við tvær nýjar stjörnur þeir Chris Rock og sá kínverski Jet Li. ÞRÆLGÓÐ SKEMMTUN SEM Á ENGAN SINN LfKA MEL GWSON DfíNNY GLOUER JOE PESCI RENERUSSO CHRIS ROCK JET Ll 5 og 9. 11.30 B.i. 16. mDOTAL 400 krj o '»TTÍÖE<n-v a AFFEtmoN q Sýnd ki., 9 og 11.10. S AFTUfí I S1 WÆST SÍÐASTA SÝNINGARHELGI! 'tlMMf Tímaílakkarnif Godeíjeroy og skósveinn hans eru mm itir aftor i framhaldi myndarinnar Les Visitetir sem slo efmminnilecja i cjegn her á landi. Myndin for heint «t toppinn i Frakkinndi. Dp^Kiorvril^M www.skifan.com MYNDBÖND Sorg sem gleymd var og grafin Hin Ijúfa eilífð (Sweet Hereafter)__ fframa ★★★★ Framleiðendur: Atom Egoyan , Ca- melia Frieberg. Leikstjóri: Atom Egoyan. Handritshöfundur: Atom Egoyan. Kvikmyndataka: Paul Sarossy. Tónlist: Mychael Danna. Að- alhlutverk: Ian Holm, Gabrielle Rose, Pcter Donaldson, Bruce Greenwood, David Hemblen, Brooke Johnson, Maury Chakin. 110 mín. Kanada. Myndform 1998. Myndin er bönnuð börnum innan 12 ára. í SMÁBÆ nokkrum í bresku Kólombíu kemur lögfræðingur einn sem virðist ekkert annað hafa en góðar tilætlanir, en raunin er að hann er að strá salti í þann harmleik sem bæjarbúar urðu fyrir. Pað á ekkert að tala um söguþráð þessarar myndar, hann þarf að upp- lifa. Myndin sjálf er fullkomnun kvikmyndalistarinn- ar, hún reynir á taugar, athygli og sál, á meðan á ferðalagi hennar stendur. Atom Egoyan sem hefur gert margar sérviskulegar myndiir í gegnum tíðina eins og „Adjuster“ og hina erótísku „Exotica" hefur hér gert meistaraverkið sitt, sem hann skrifar einnig eftir skáldsögu Russel Banks. Leikurinn er óað- finnanlegur og sérstaklega Ian Holm sem hefur aldrei verið eins góður og senur myndarinnar sitja eftir í manni marga daga eftir áhor- fun, eitt er hægt að segja að ljóð Brownings „Pied Piper of Hammel- in“ verður aldrei það sama eftir meðhöndlun Egoyans. Þetta er tví- mælalaust besta mynd ársins og ef til vill þessa áratugar. Ottó Geir Borg %;í * » l* v>Wf- I » • M 111 A I II I ■ ð Op Suðurlandsbraut 46 við Faxafen Sími: 568 6999

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.