Morgunblaðið - 22.08.1998, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 22.08.1998, Blaðsíða 35
4-1 MORGUNBLAÐIÐ_____________________ PENINGAMARKAÐURINN LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1998 35 , KIRKJUSTARF Viðskip tayfirlit 21.08.1998 Viðskipti á Veröbrófaþingi í dag námu 1.797 mkr. Mest viðskipti voru á langtímamarkaði skuldabréfa eins og undanfama daga, alls 1.128 mkr. og lækkaði markaðsávöxtun markflokka húsbrófa enn um nokkra punkta og stendur nú í 4,9%. Viðskipti með hlutabréf voru nokkuð lífleg í dag og námu 111 mkr., mest með bréf Haraldar Böðvarssonar 25 mkr., Flugleiða 18 mkr. og ÍS og Granda um 15 mkr. með bréf hvors félags. Verð brófa Flugleiða hækkaði í dag um rúm 5%, en þau lækkuðu um 8,8% eftir birtingu milliuppgjörs í gær og bréf íslenskra sjávarafuröa hækkuðu um 4,9% eftir snarpa lækkun í gær. Úrvalsvísitala Aðallista hækkaöi um 0,19% í dag. HEILDARVIÐSKIPTI ímkr. Hlutabréf Spariskírteini Húsbréf Húsnæöisbróf Rfkisbréf Önnur langt. skuldabréf Ríkisvíxlar Bankavíxlar Hlutdeildarskírteini 21.08.98 110,5 805,9 284,0 37,8 20,7 538,3 í mánuöi 1.270 2.024 3.959 892 514 207 5.139 4.080 0 Á árinu 6.922 33.623 42.599 5.882 6.777 4.188 44.223 51.213 0 Alls 1.797,1 18.087 195.427 ÞINGVÍSITÖLUR Lokagildi Breyting í % frá: Hæsta gildi frá MARKFLOKKAR SKULDA- Lokaverö (* hagst k. tilboð) Br. ávöxt (verövísitölur) 21.08.98 20.08 áram. áram. 12 mán BRÉFA og meöallíftími Verö (á 100 kr.) Ávöxtun frá 20.08 Úrvalsvísitala Aðallista 1.137,294 0,19 13,73 1.153,23 1.153,23 VerötrvQQÖ bróf: Heildarvísitala Aðallista 1.072,879 0,11 7,29 1.087,56 1.140,08 Húsbréf 98/1 (10,5 ár) 102,486 4,90 -0,02 Heildarvístala Vaxtarlista 1.108,177 -0,22 10,82 1.262,00 1.262,00 Húsbréf 96/2 (9,5 ár) 116,881 4,90 -0,03 Spariskírt 95/1D20 (17,1 ár] 50,550 4,39 0,11 Vísitala sjávarútvegs 107,717 0,17 7,72 112,04 122,12 Spariskírt. 95/1D10 (6,6 ár) 121,713 4,84 0,01 Vísitala þjónustu og verslunar 105,121 -2,42 5,12 112,70 112,70 Spariskírt. 92/1D10 (3,6 ár) 169,002 5,08 0,05 Vísitala fjármála og trygginga 110,909 -1,40 10,91 115,10 115,10 Spariskírt. 95/1D5 (1,5 ár) 123,244 * 5,15* -0,15 Vísitala samgangna 119,733 1,21 19,73 121,47 121,47 ÓverötrvQQÖ bróf. Vísitala olíudreifingar 92,647 0,00 -7,35 100,00 104,64 Ríkisbréf 1010/03 (5,1 ár) 68,579 * 7,62 * 0,07 Vísitala iðnaðar og framleiðslu 100,376 -0,64 0,38 101,39 121,90 Rfkisbréf 1010/00 (2,1 ár) 85,482 * 7,62 * 0,03 Vísitala tækni- og lyfjageira 104,059 0,47 4,06 104,38 110,12 Ríklsvíxlar 16/4/99 (7,8 m) 95,511 * 7,29 * 0,00 Vísitala hlutabréfas. og fjárfestingarf. 103,201 -0,05 3,20 103,25 110,01 Rfkisvíxlar 18/11/98 (2,9 m) 98,314 * 7,29 * 0,00 HLUTABRÉFAVHDSKIPTI Á VERÐBRÉFAPINGI ÍSLANDS - ÖLL SKRÁÐ HLUTABRÉF - Viöskiptl í þús. kr.: Sföustu viðskipti Breyting frá Hæsta Lægsta Meöal- Fjöldi Heildarviö- Tilboö í lok dags: Aðallisti, hlutafélög daqsetn. lokaverð fyrra lokaverði verö verö verö viðsk. skipti daqs Kaup Sala Básafell hf. 21.08.98 2,05 -0,03 (-1.4%) 2,05 2,05 2,05 1 205 1,95 2,12 Eignarhaldsfólagið Alþýðubankinn hf. 20.08.98 1,95 1,82 1,94 Hf. Eimskipafélag Islands 21.08.98 7,40 0,01 ( 0,1%) 7,40 7,40 7,40 1 2.960 7,36 7,45 Fiskiðjusamlag Húsavíkur hf. 17.08.98 1,85 1,70 2,10 Flugleiðir hf. 21.08.98 2,82 0,14 (5,2%) 2,84 2,75 2,80 22 17.643 2,79 2,84 Fóðurblandan hf. 21.08.98 2,40 0,03 ( 1,3%) 2,40 2,40 2,40 2 644 2,40 2,41 Grandi hf. 21.08.98 5,35 -0,04 ( -0,7%) 5,37 5,30 5,32 6 14.470 5,33 5,38 Hampiöjan hf. 21.08.98 3,94 -0,03 (-0,8%) 3,97 3,94 3,95 2 1.529 3,93 3,99 Haraldur Böðvarsson hf. 21.08.98 6,40 0,00 ( 0,0%) 6,40 6,37 6,39 6 24.894 6,40 6,43 Hraðfrystihús Eskifjarðar hf. 21.08.98 11,22 0,04 (0,4%) 11,25 11,22 11,23 3 2.700 11,15 11,29 islandsbanki hf. 21.08.98 3,84 -0,06 (-1.5%) 3,85 3,84 3,85 5 4.572 3,82 3,87 islenska jámblendifélagið hf. 21.08.98 2,68 -0,04 (-1.5%) 2,70 2,68 2,69 5 4.851 2,65 2,69 islenskar sjávarafurðir hf. 21.08.98 1,92 0,09 (4,9%) 1,92 1,82 1,84 13 14.428 1,85 1,91 Jaröboranir hf. 21.08.98 5,15 -0,15 (-2,8%) 5,20 5,15 5,18 2 2.070 5,05 5,20 Jökull hf. 30.07.98 2,25 2,40 Kaupfólag Eyfirðinga svf. 22.07.98 2,25 2,65 Lyfjaverslun íslands hf. 19.08.98 3,22 3,10 3,25 Marel hf. 19.08.98 13,20 13,20 13,28 Nýherji hf. 21.08.98 6,00 0,20 ( 3,4%) 6,00 6,00 6,00 1 348 5,90 6,30 Olíufélagið hf. 19.08.98 7,35 7,23 7.41 Olíuverslun Islands hf. 13.08.98 5,05 5,06 5,20 Opin kerfi hf. 19.08.98 57,00 57,00 57,40 Pharmaco hf. 19.08.98 12,30 12,12 12,30 Plastprent hf. 12.08.98 3,85 3,40 3,90 Samherji hf. 21.08.98 9,65 0,10 (1.0%) 9,65 9,58 9,61 5 6.668 9,53 9,70 Samvinnuferðir-Landsýn hf. 14.08.98 2,30 2,15 2,50 Samvinnusjóður islands hf. 10.08.98 1,80 1,70 1,80 Sfldarvinnslan hf. 21.08.98 6,25 0,00 (0,0%) 6,25 6,25 6,25 1 1.010 6,20 6,30 Skagstrendingur hf. 21.08.98 6,50 -0,05 (-0,8%) 6,50 6,50 6,50 2 7.767 6,45 6,55 Skeljungur hf. 20.08.98 4,00 3,88 4,02 Skinnaiönaöur hf. 08.07.98 6,00 6,00 Sláturfólag suðurlands svf. 21.08.98 2,90 -0,04 (-1.4%) 2,90 2,90 2,90 1 290 2,85 2,91 SR-Mjöl hf. 21.08.98 5,80 0,00 ( 0,0%) 5,8C 5,80 5,80 1 435 5,70 5,85 Sæplast hf. 10.08.98 4,32 4,18 4,50 Sölumiöstöð hraðfrystihúsanna hf. 19.08.98 3,86 3,80 3,97 Sölusamband íslenskra fiskframleiöenda hf. 21.08.98 5,50 0,00 (0,0%) 5,50 5,50 5,50 1 505 5,46 5,61 Tæknival hf. 20.08.98 5,75 5,21 5,80 Útgerðarfélag Akureyringa hf. 19.08.98 5,05 5,09 5,15 Vinnslustöðin hf. 21.08.98 2,00 0,00 (0,0%) 2,05 2,00 2,03 4 2.271 1,97 2,03 Þonnóður rammi-Sæberg hf. 20.08.98 4,85 4,84 4,95 Þróunarfélaq Islands hf. 19.08.98 1,85 1,83 1,87 Vaxtarlisti, hlutafélög Frumherji hf. 21.08.98 1,70 -0,05 (-2,9%) 1,70 1,70 1,70 1 132 1,80 Guðmundur Runólfsson hf. 22.05.98 4,50 6,00 Hóöinn-smiðja hf. 14.08.98 5,20 5,20 Stálsmiðjan hf. 17.08.98 5,00 4,00 5,40 Hlutabréfasióöir Aðallisti Almenni hlutabréfasjóðurinn hf. 21.08.98 1,82 -0,02 (-1.1%) 1,82 1,82 1,82 1 130 1,82 1,88 Auðlind hf. 31.07.98 2,30 Hlutabrófasjóður Búnaðarbankans hf. 13.08.98 1,11 1,11 1,15 Hlutabrófasjóður Norðurlands hf. 29.07.98 2,26 2,30 2,37 Hlutabréfasjóðurinn hf. 31.07.98 2,93 2,96 3,07 Hlutabréfasjóöurinn ishaf hf. 25.03.98 1,15 0,90 1,20 Tslenski fjársjóöurinn hf. 10.08.98 1,95 1,98 2,05 Islenski hlutabréfasjóðurinn hf. 27.07.98 1,99 2,00 2,06 Sjávarútvegssjóöur íslands hf. 10.08.98 2.17 2,14 2,17 Vaxtarsjóöurinn hf. 29.07.98 1,05 1.07 Vaxtarlisti Hlutabrófamarkaöurinn hf. 3.02 3,44 3,51 VERÐBRÉFAMARKAÐUR Hlutabréf hríðfalla EVRÓPSK hlutabréf máttu þola mesta gengisfall í öllu fjármálaumrótinu síð- ustu fimm vikur í gær, föstudag, og munaði þar mest um 5% gengisfall markaðanna í Þýskalandi og Spáni meðan uggur út af efnahagsástandinu í Rússlandi magnaðist og breiddist til S-Ameríku. Ummæli rússneska for- sætisráðherrans þess efnis að erfið- leikar landsins væri einungis á byrjun- arstigi og vangaveltur um gengisfall venesúelska bólívarsins urðu til þess að fjárfestar flýðu í umvörpum í skjól skuldabréfanna. Um 2% fall Dow Jo- nes-vísitölunnar, um 200 punkta fall um miðjan dag, 2,8% fall á Hong Kong markaðinum og hrun á S-Amerískum hlutabréfum ýttu einungis undir vand- ræði evrópsku hlutabréfamarkaðanna, þar sem þýski markaðurinn hefur ekki verið lægri í fjóra mánuði og hinn spænski í fimm mánuði. Á stærsta markaði Evrópu, London, féll FTSE-100 um 3,4% meðan CAC- 40 í París féll um 3,5% og í Noregi féllu hlutabréf um 3% í kjölfar enn einnar vaxtahækkunarinnar og hefur ekki ver- ið lægri í 16 mánuði. Helstu lykiltölur á mörkuðunum urðu annars þessar: FTSE-100 vísitalan í London lækkaði um 190,4 punkta í 5477, X-DAX vísitalan í Frankfurt lækk- aði um 296,16 punkta í 5190,6 og CAC-40 í París hækkaði um 143,81 punkta í 3943,68. Á gjaldeyrismarkaði var dollarinn skráður 1,79945 mörk, gagnvart jeni á 145,27 dollara og sterl- ingspundi var skráð á 1,6356 dollara. Gullverð var skráð á 285,45 dollara únsan (285,03 daginn áður) og olíufatið af Brent á 12,31 dollara eða lækkun um 0,33 frá deginum áður. Safnaðarstarf Námskeið um hjónaband og sambúð JAKVÆTT námskeið um hjóna- band og sambúð verður haldið á vegum Hafnarfjarðarkirkju. Námskeiðin eru ætluð öllum sem eru í hjónabandi eða sambúð, ekki aðeins þeim sem eiga við vandamál að stríða, heldur hinum líka sem vilja styrkja samband sitt. Einnig hefur það reynst mjög vel ungum pöram sem era að íhuga að ganga í hjónaband og vilja búa sig vel und- ir framtíðina. Hvert námskeið tek- ur aðeins eitt kvöld, frá kl. 20.30-23.00. Leiðbeinendur eru sr. Þórhallur Heimisson, prestur við Hafnar- fjarðarkirkju, og sr. Guðný Hall- grímsdóttir sem starfar á Fræðslu- deild þjóðkirkjunnar. Námskeiðið er byggt á sænskri fyrirmynd, en sr. Þórhallur kynntist álíka nám- skeiðum er hann starfaði sem GENGISSKRÁNING Nr. 156 21. ágúst 1998 Kr. Kr. Toll- Eln. kl.9.16 Kaup 71,45000 Sala Genoi 71,49000 71,85000 Sterlp. 116,79000 117,41000 118,05000 Kan. dollari 46,60000 46,90000 47,57000 Dönsk kr. 10,44400 10,50400 10,51300 Norsk kr. 9,27600 9,33000 9,48400 Sænsk kr. 8,74400 8,79600 9,05200 Finn. maric 13,07400 13,15200 13,17900 Fr. franki 11,85900 11,92900 11,95000 Belg.franki 1,92750 1,93990 1,94340 Sv. franki 47,62000 47,88000 47,68000 Holl. gyllini 35,24000 35,46000 35,54000 Þýskt mark 39,76000 39,98000 40,06000 It. lýra 0,04028 0,04054 0,04063 Austurr. sch. 5,65000 5,68600 5,69600 Port. escudo 0,38820 0,39080 0,39170 Sp. pescti 0,46840 0,47140 0,47220 Jap.jen 0.49570 0,49890 0,50360 Irskt pund 99,66000 100,28000 100,74000 SDR (Sérst.) 94,68000 95,26000 95,30000 ECU.evr.m 78,49000 78,97000 79,17000 Tollgcngi fyrir ágúst er sölugengi 28. júlí. Sjálfvirkur sfmsvari gengisskránmgar er 562 3270 prestur hjá sænsku kirkjunni í Uppsalastifti áður en hann kom til Hafnarfjarðar. Einungis 12-14 pör geta tekið þátt í hverju námskeiði og því þurfa þau er áhuga hafa að skrá sig tímanlega. Hægt er að ** skrá sig á viðtalstíma sr. Þórhalls í Hafnarfjarðarkirkju, en viðtalstím- ar eru auglýstir í símaskrá. Nám- skeiðin eru þátttakendum að kostnaðarlausu. K vennakirkj an í Fella- og Hólakirkju KVENNAKIRKJAN heldur messu í Fella- og Hólakirkju sunnudaginn 23. ágúst kl. 20.30. Messan er liður í umræðu innan Kvennakirkjunnar um samstarf karla og kvenna í kirkjunni. Séra Carlos Ferrer, prestur á Fáskrúðs- firði, prédikar um það þegar Guð kallar okkur til starfa. Orn Arnar- son syngur einsöng við undirleik Ingunnar Hildar Hauksdóttur. Kór Kvennakirkjunnar leiðir almennan söng. Kaffi á eftir í safnaðarheimil- inu. Hallgrímskirkja. Orgeltónlist kl. 12-12.30. Douglas A. Brotchie org- anisti leikur. Hjálpræðisherinn. Kl. 20.30 söngsamkoma í tengslum við menningarnótt í miðborginni. Heitt kaffi verður á könnunni, allir hjart- anlega velkomnir á meðan húsrám leyfir. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía. AI- menn samkoma kl. 20. Ræðumaður Vörður L. Traustason. Allir hjart- anlega velkomnir. Hlutabréfaviöskipti á Verðbréfaþlngl íslands vikuna 17.-21. ágúst 1998*____________________________________________________________________________________njuinÞina»v»o«k»pti tiikynnt 17.-21. ágú«t i99B Hlutafélög AOmlllmtl Viðskipti á Verðbréfaþingi Viöskipti utan Verðbréfaþings Kennitölur fólags Helldar- velta f kr. I FJ- | vlösk. Sföasta verö Vlku- breyting Haasta verö Laogsta verö Meöal- verö Verö vlku fyrlr ** | órl Heildar- velta f kr. FJ. vlösk. Sföasta I verö | Hsesta verö Laagsta verö Mcðal- verö Markaösvlröi j V/H: I A/V: j V/E: Groiddur aröur | Jöfnun 1.032.072 3 2.05 -1.0% 2.10 2.05 2.08 2.07 470.400 3 2.10 2.10 2.10 2.10 1.464.265.958 - 0,0 0.9 0.0% 0.0% Eignarhaldsfélaglð Alpýöubanklnn hf. 969.000 5 1,95 2.6% 1.95 1.93 1.94 1.90 1,95 2.589.055 2 1.93 1.93 1.90 1.90 2.477.962.500 11.3 1,1 7.0% 0.0% 27.278.185 19 7,40 -0,5% 7,45 7,35 7.39 7.44 8.10 13.076.188 20 7,42 7,46 7.23 7.40 22.628.508.574 14,9 30,0% Flsklöjusamlag Húsavfkur hf. 370.000 1 1,85 8.8% 1.85 1.85 1.85 1.70 7.800.000 2 1.95 1.95 1.95 1,95 1.146.133.689 8.7 0.0 1.7 0.0% 0.0% Flugleiöir hf. 33.892.700 42 2,82 -4,1% 2.96 2.62 2.82 2,94 3,85 4.664.647 10 2,92 3.00 2,90 2,94 6.505.740.000 0.0% 2.766.716 4 2.40 4.3% 2,40 2,35 2.37 2.30 3.70 16.240.000 4 2,40 2,40 2,30 2.32 1.056.000.000 12,3 2,9 1.8 7.0% 0.0% 21.782.351 1 1 5,35 0.0% 5.40 5.30 5.35 5.35 3.40 18.196.037 9 5.40 5.40 5.32 5.38 7.912.382.500 14.7 1.7 2.4 9.0% 0.0% 2.521.900 3 3.94 0,3% 3.97 3.94 3.96 3.93 3,18 3.950.000 1 3,95 3.95 3.95 3.95 1.920.750.000 17.2 1.8 1.8 7.0% 0,0% Haraldur Böðvarsson hf. 48.661 .344 22 6,40 2.4% 6.52 6.27 6,41 6,25 6,50 16.171.916 9 6,40 6,44 6,25 6,39 7.040.000.000 12.7 1.1 2.5 7.0% 0.0% Hraöfrystihús Esklfjaröar hf. 3.512.966 4 1 1,22 0.4% 11.25 11.18 11,22 1 1 ,18 1.461.014 2 11.35 11,35 11.18 11,18 4.726.100.405 19.6 0.9 3.6 10.0% 10.0% islandsbanki hf. 50.218.775 56 3,84 -4.0% 4,00 3.84 3.92 4.00 3,40 29.690.453 54 3,88 4,30 3.52 3,96 14.894.443.027 12.5 1.8 2,2 7.0% 0.0% islenska Járnblendifólagið hf. 8.087.400 14 2.68 -0.7% 2,75 2,68 2.70 2.70 490.608 2 2.69 2,84 2.69 2.71 3.786.572.000 6,8 0.9 0,0% 0.0% islenskar sjávarafuröir hf. 37.763.950 41 1.92 -18.3% 2,38 1.80 1.88 2.35 333.705 3 1.85 2.33 1.78 2,13 1.728.000.000 0.0 1.2 0.0% 0.0% 7.358.900 10 5.15 -5.5% 5.45 5,15 5.31 5,45 4,85 4.653.745 8 5.30 5.58 4.65 5.23 1.336.940.000 19,3 1.4 2,3 7.0% 1 0.0% Jökull hf. O 0 2,25 0.0% 2.25 5,25 O O 2,15 935.314.875 4,0 3.1 1.1 7.0% 85.0% Kaupfólag Eyfiröinga svf. O O 2,25 0.0% 2,25 3,70 O O 2.30 242.156.250 12.5 4.4 0.1 10.0% 0.0% 1.744.344 4 3.22 0.6% 3.25 3,18 3,22 3,20 3.10 3.235.814 4 3.24 3.24 3.13 3.18 966.000.000 39,3 1.6 1.7 5.0% 0.0% 1.791 .292 3 13,20 -0.4% 13.20 13,15 13,16 13.25 22,00 512.000 3 13,25 13,25 13.05 13.05 2.880.768.000 20,5 0.5 5.8 7.0% 10.0% 7.939.179 4 6,00 5.3% 6.00 5,80 5.81 5.70 1.310.720 3 5.80 5,80 5.66 5.70 1.440.000.000 13,9 1.2 4.0 7.0% 0.0% 1.314.148 3 7.35 2.1% 7.35 7,30 7.30 7,20 7,80 891.378 3 7,35 7.35 7.15 7,28 7.183.876.283 25.6 1.0 1.5 7.0% 1 0.0% O O 5,05 0.0% 5.05 5,95 64.350 1 4,95 4,95 4.95 4.95 3.383.500.000 21,1 1 .4 1.4 7.0% 0,0% Opln kerfl hf. 13.664.586 14 57,00 -1.7% 60.00 57,00 58.71 58,00 39.00 12.172.865 12 58,00 60.00 56.84 58.38 2.166.000.000 27,3 0.1 5.2 7.0% 18.8% Pharmaco hf. 1.865.252 2 12.30 0.8% 12.35 12.30 12.33 12.20 22.80 1.851.684 3 12.35 12.35 12.20 12.30 1.923.403.865 18.6 0.6 2.0 7.0% 0.0% 0 O 3,85 0,0% 3,85 7.25 O 0 3,92 770.000.000 - 1.8 2,2 7,0% 0.0% Samherji hf. 15.028.097 17 9,65 0.5% 9.65 9.50 9.58 9.60 1 1.50 1.884.477 14 9.55 9.65 9.47 9.56 13.265.710.134 65.0 0.7 3.6 7,0% 0.0% Snmvlnnuforðir-Landsýn hf. O O 2,30 0.0% 2,30 0 0 2,30 460.000.000 - 1.5 1.4 3.5% 0.0% Samvlnnusjúður islands hf. O O 1,80 0.0% 1,80 O O 2,20 1.513.498.671 11,2 3.9 1.1 7,0% 1 5.0% Sölumlöstöö Hraöfrystlhúsanna hf. 38.071.647 10 3,86 -5.9% 4,55 3.85 3.89 4.10 19.155.676 4 3.90 4,45 3.87 4,39 5.776.042.568 52.2 1.8 1.5 7.0% 0.0% Sfldarvinnslan hf. 5.848.727 9 6,25 -2.2% 6,33 6,25 6,27 6.39 6,80 3.104.800 5 6.31 6.46 6.30 6.36 5.500.000.000 19.0 1.1 2.1 7.0% 0,0% Skagstrondlngur hf. 12.364.967 9 6,50 1.6% 6.65 6.45 6.52 6,40 6.95 O O 5.78 2.036.735.545 - 0.8 4,1 5,0% 0.0% 2.300.569 3 4,00 1.8% 4.00 3.97 3.99 3,93 5.50 1.436.81 1 2 3.85 4.30 3.85 4.1 1 3.021.603.268 22.8 1.8 1.0 7.0% 10.0% Sklnnaiönaöur hf. 0 0 6.00 0.0% 6.00 11.50 0 0 6.26 424.436.214 5.8 1.2 1.2 7.0% 0.0% Sláturfólag Suöurlands svf. 1.031.887 4 2.90 0.0% 2,94 2,90 2,93 2.90 3,12 80.163 1 2,97 2.97 2.97 2,97 580.000.000 5.4 2.4 0.7 7.0% 0.0% SR-MJÖI hf. 4.189.734 6 5,80 -1.4% 5,88 5.70 5.82 5.88 8.16 1.545.000 1 6,18 6.18 6.18 6.18 5.492.600.000 15.3 1.2 1.9 7.0% 0,0% O O 4,32 0.0% 4,32 5.05 O o 4.30 428.318.060 - 1.6 1.4 7.0% 0.0% Sölusamband fsl. flskframlelöenda hf. 12.788.640 19 5,50 -0,9% 5,72 5,35 5,55 5,55 3,60 22.714.858 10 5,65 5.84 5.52 5.73 4.400.000.000 28.2 1.3 3.1 7.0% 0.0% 1.298.735 2 5.75 -0.9% 5.75 5.70 5.71 5.80 8,12 1.329.290 1 5.80 5,80 5,80 5.80 819.427.578 46,4 1.2 2.9 7.0% 0.0% Útgorðarfólag Akureyrlnga hf. 284.628 1 5.05 -1.0% 5.05 5.05 5,05 5,10 4,20 0 o 3.80 4.635.900.000 21,6 1.0 2.3 5.0% 0.0% 7.734.301 16 2.00 2.05 1.76 1.91 1.73 2.60 608.384 3 2.00 2.00 1.68 1.82 2.649.850.000 26.7 0.0 1.0 0.0% 0.0% 3.934.257 6 4.85 -1.2% 5,02 4,75 4.81 4,91 6,50 527.432 3 4,85 5,02 4.85 4.89 6.305.000.000 34,7 1.4 2.6 7.0% 0.0% 1.409.000 3 1,85 -1.6% 1.87 1,85 1,86 1,88 2,05 O O 1.83 2.035.000.000 4.8 3.8 1.1 7,0% 0,0% 540.710 4 1.70 -2.9% 1.75 1.70 1.74 1.75 O o 2,00 138.910.409 4.1 0.5 7.0% 0.0% O O 4.50 0.0% 4.50 O o 4.50 436.999.500 133.2 0.9 1 .8 4.0% 0.0% O 0 5.20 0.0% 5.20 0 o 5,00 520.000.000 9.1 1.3 1.7 7.0% 148,8% 404.000 2 5,00 -7.4% 5.10 5.00 . 5,05 5,40 O o 5,15 758.435.730 21 .4 1.8 3.3 9.0% 0.0% Hlutabrófasjóðlr Aðallistl Almenni hlutabrófasjóöurlnn hf. 837.231 3 1,82 0.0% 1.84 1.82 1,83 1.82 1,89 1.775.198 5 1.82 1.82 1.82 1.82 851.760.000 6.8 3.8 1.0 7.0% 0,0% Auölind hf. 0 O 2.30 0.0% 2,30 2.41 26.956.440 25 2,30 2.34 2.30 2.32 3.628.710.000 34.0 3.0 1.6 7.0% 0.0% O O 1.11 0.0% 1,11 O O 1.13 1.017.637.558 150.8 0.0 1.1 0.0% 0.0% Hlutabrófasjóöur Norðurlands hf. 0 0 2.26 0.0% 2.26 2,35 4.887.939 4 2.30 2.37 2.30 2.34 713.030.000 18,7 3.1 1.1 7.0% 0.0% Hlutabrófasjóöurlnn hf. o o 2.93 0.0% 2.93 3.15 6.257.068 14 2.96 2.96 2.96 2,96 5.287.327.966 17.1 2.4 1.1 7.0% 0.0% Hlutabrófasjóðurinn Ishaf hf. o o 1,15 0.0% 1.15 O O 1,00 655.500.000 36,9 0.0 0.8 0,0% 0.0% isleniskí fjársjóöurínn hf. 0 6 1.95 0.0% 1.95 2.13 380.993 3 2,05 2.05 2.04 2.04 1.242.308.079 58.8 0.0 2.5 0.0% 0.0% islenskl hlutabrófasjóöurlnn hf. 0 o 1.99 0.0% 1,99 2,16 5.91 1 .250 31 2.08 2.08 2.07 2.08 1.861.667.183 12.5 3,5 0.8 7.0% 0.0% SJávarútvegssJóöur fslands hf. o o 2.17 0,0% 2.17 2,32 1.744.000 1 2.18 2,18 2.18 2.18 284.503.058 - 0.0 1.1 0.0% 0.0% VaxtarsJóðurinn hf. o o 1.05 0.0% 1,05 1,34 448.878 1 1.08 1,08 1.08 1.08 262.500.000 0.0 0.9 0.0% 0.0% Vmxtmrllstl Hlutabrófamarkaöurinn hf. o o 3,02 0.0% 3,02 O O 233.651.1 18 12.2 1.0 0.0% 0.0% Vogln moOmltöl markaOarins Samtölur 382.602.190 379 240.575.237 286 177.751.880.566 21.S 1.4 2.3 6.6% 6,í% V/H: markaösvirðl/hagnaöur A/V: aröur/markaösviröi V/E: markaösvíröi/oigiö 16 ** Vorö hefur okki veriö lelörétt m.t.t. arös og Jöfnunar *** V/H- og V/E-hlutföll eru byggö á hagnaöi sföustu 12 mánaöa og oigin 16 skv. sföasta uppgjöri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.