Morgunblaðið - 22.08.1998, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 22.08.1998, Blaðsíða 34
34 LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR PENINGAMARKAÐURINN Uppskeruhá- tíð á Fljóts- dalshéraði UPPSKERUHÁTÍÐ á Fljótsdalshér- aði er haldin um þessar mundir undir heitinu Ormsteiti og stendur hún í tíu daga samfleytt. Þetta er í fjórða skipt- ið sem Ormsteiti er haldið. Dagskrá frá 22.-27. ágúst: Laugardagur 22. ágúst: Norður- héraðsdagur: Jökuldalur, Jökulsár- hlíð og Hróarstunga. Ferðaþjónustu- aðilar taka höndum saman og bjóða gestum og gangandi að líta inn. Skemmtiferð með rútu um svæðið undir leiðsögn kunnugra. Sunnudagur 23. ágúst: Upphér- aðsdagur: Vellir, Fljótsdalur og Skriðdalur. Ferðaþjónustuaðilar beina kastljósinu að fjölbreyttri sem svæðið býður upp á. Þriðjudagur 25. ágúst: Kveldið ása: Állsherjargoði ásatrúarmanna, Jörmundur Ingi, fremur ásamt lags- bræðrum sínum seið í Selskógi (við Egilsstaði). Kjötsúpa á hlóðum, eini- mjöður og ferskt sumargrænmeti. Hefst kl. 21. Miðvikudagur 26. ágúst: Nýbúadag- ur: Allir þeir sem flutt hafa tÚ Austur- Héraðs síðustu tólf mánuði eru boðnir til sérstakrar dagskrár. Móttaka á vegum sveitarstjómar Austur-Héraðs á Café Nielsen. Dagskráin hefst kl. 18. Bíó Valaskjálf býður nýbúum endur- gjaldslaust í bíó kl. 21. Fimmtudagur 27. ágúst: Dagur hollrar hreyfingar: Selskógarhlaup (skemmtiskokk) fyrir böm og full- orðna. Allh- fá viðurkenningu fyrir þátttöku. Okeypis í Sundlaug Egils- staða á eftir og hressing frá Mjólk- ursamlagi KHB á laugarbakkanum. Selskógarhlaup hefst kl. 18. Skógarganga um Þrastaskóg FARIÐ verður í skógargöngu um Öndverðames og Þrastaskóg sunnu- daginn 23. ágúst nk. Björn B. Jónsson, framkvæmda- stjóri Suðurlandsskóga, leiðir göng- una og verður lagt af stað frá Ál- viðm kl. 14. Áætlað er að gangan taki 2 klst. Allir eru velkomnir. Stuðmenn í Leik- húskjallaranum HLJÓMSVEITIN Stuðmenn leikur laugardagskvöld, á menningamótt, í Þjóðleikhúskjallaranum írá kl. 1 tfl kl. 5 að því er talið er. Hljómsveitin mun standa fyrir flutningi margs konar grallara- söngva, hortitta og blautlegra kvæða í bland við ærandi síbyljutónlist, eins og segir í fréttatilkynningu. Sérstök- um heiðursgesti hefur verið boðið á samkomuna en það er tónlistarmað- urinn Sverrir Stormsker. Stuðmenn skipa þau Egill Ólafsson, Ragnhildur Gísladóttir, Jakob Frím- ann Magnússon, Þórður Árnason, Tómas Tómasson og Ásgeir Óskars- son og svo nýjasti meðlimur hljóm- sveitarinnar Eyþór Gunnarsson. Greipar Ægis opnar sýningu á sandskúlptúrum LISTAMAÐURINN Greipar Ægis o_pnar sýningu á sandskúlptúrum í Árþúsundasafninu (The Millenium Museum), laugardaginn 22. ágúst. Safnið er til húsa í risi Fálkahússins, Hafnarstræti 1. Sameiginlegt nafn listaverkanna er Tár tímans. Það eru ekki notuð nein mót við við fram- leiðslu sandskúlptúranna og er hver stytta einstök og margar tileinkaðar merkum persónum t.d. Díönu prinessu, Móður Theresu, Hillary Clinton o.fl., segir í fréttatilkynningu. I Hvíta húsinu er til málverk eftir Greipar Ægis af Hillary, Chelsea og BiO Clinton sem hann gaf fjölskyld- unni og einnig af A1 Gore og fjöl- skyldu hans. Safnið er opið frá kl. 9-19 alla virka daga og um helgar frá kl. 10-19. Á Menningarnótt er safnið opið frá kl. 10-22. Karíus og Baktus á menningarnótt KARÍUS og Baktus verða í heim- sókn í Make up for ever búðinni á Skólavörðustíg 2 frá kl. 20 laugar- dagskvöldið 22. ágúst á Menning- arnótt Reykjavíkurborgar. Þeir verða búnir til í versluninni og geta gestir og gangandi fylgst með frá byrjun því þeim verður breytt í verslunarglugganum. Hekla Guðmunsdóttir, verslunarstjóri og kennari við Förðunarskóla íslands, farðar og breytir tveimur stúlkum í þessa þekktu karaktera og munu þær síðan bjóða fólki ýmislegt góð- gæti að ógleymdu einhverju tO að hreinsa tennurnar. Áætlaður tími við förðunina og breytinguna eru 2 klst. Sjóstangaveiði frá Hafnarfirði BOÐIÐ verður upp á sjóstangaveiði með Húna II frá Hafnarfirði sunnu- daginn 23. ágúst ef veður eigi hamlar för. Lagt verður af stað frá Óseyrar- bryggju, Hafnarfjarðarhöfn, Id. 14 og gert er ráð fyrir að ferðin taki 4 klst. Bókun í ferðina er hjá Upplýs- ingamiðstöð ferðamanna í Hafnar- firði, Vesturgötu 8. FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- 21.08.98 verö verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Blálanga 63 42 46 347 15.918 Gellur 347 320 334 170 56.829 Hlýri 89 89 89 128 11.392 Karfi 81 21 77 9.842 755.358 Keila 77 18 70 896 63.031 Langa 100 28 89 6.280 557.396 Langlúra 49 49 49 104 5.096 Lúða 400 123 270 633 170.824 Lýsa 40 16 34 149 5.078 Sandkoli 20 20 20 251 5.020 Skarkoli 143 106 116 1.960 228.164 Skútuselur 218 207 209 730 152.338 Steinbítur 121 68 92 2.033 187.821 Stórkjafta 40 16 18 1.129 20.704 Sólkoli 145 128 136 989 134.459 Ufsi 82 47 73 55.611 4.086.443 Undirmálsfiskur 126 40 79 891 70.664 Ýsa 128 44 105 30.140 3.166.425 Þorskur 147 85 111 66.920 7.429.769 Samtals 96 179.203 17.122.731 FAXAMARKAÐURINN Gellur 347 320 334 170 56.829 Karfi 63 21 52 53 2.739 Keila 28 18 27 119 3.202 Langa 40 40 40 500 20.000 Lúða 243 195 197 61 11.991 Lýsa 40 40 40 52 2.080 Steinbítur 121 68 80 775 62.132 Ufsi 63 47 53 575 30.734 Undirmálsfiskur 64 40 56 224 12.560 Ýsa 128 75 115 7.229 829.311 Þorskur 147 98 109 9.007 977.800 Samtals 107 18.765 2.009.377 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 63 55 58 229 13.394 Langa 50 40 45 232 10.510 Skarkoli 117 106 115 867 99.601 Steinbítur 121 76 79 261 20.666 Sólkoli 145 145 145 78 11.310 Ufsi 69 48 59 2.910 171.195 Undirmálsfiskur 84 57 78 544 42.606 Ýsa 120 77 101 4.148 418.865 Þorskur 147 85 102 29.470 2.991.794 Samtals 98 38.739 3.779.942 ALMAIMNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar Ágúst 1998 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir(grunnlífeyrir) .................... 15.123 'lz hjónalífeyrir ....................................... 13.611 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega ..................... 27.824 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega .,................ 28.603 Heimilisuppbót, óskert ................................ 13.304 Sérstök heimilisuppbót, óskert ........................... 6.507 Örorkustyrkur ........................................... 11.342 Bensínstyrkur ............................................ 4.881 Barnalífeyrirv/1 barns ................................. 12.205 Meðlag v/1 barns ....................................... 12.205 Mæðralaun/feðralaunv/2jabarna ............................ 3.555 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barnaeðafleiri ................. 9.242 Ekkjubætur/ekkilsbæturö mánaða .......................... 18.308 Ekkjubætur / ekkilsbætur 12 mánaða ..................... 13.727 Fullurekkjulífeyrir ..................................... 15.123 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) ............................ 18.308 Fæðingarstyrkur mæðra ................................... 30.774 Fæðingarstyrkurfeðra,2vikur ............................. 15.387 Umönnunargreiðslurv. barna 25-100% ............... 15.884-63.537 Vasapeningarvistmanna ................................... 12.053 Vasapeningarv/sjúkratrygginga ........................... 12.053 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................. 1.290,00 Fullirsjúkradagpeningareinstaklings ........,........... 645,00 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................ 175,00 Fullirslysadagpeningareinstaklings ...................... 789,00 Slysadagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ................. 170,00 Vasapeningarutanstofnunar ............................. 1.290,00 VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. mars 1998 Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó, dollarar hver tunna mnn.i i i i i i .. . 1 17,UU ^ tocn. io,ou 1 q nn - lo,UU 17 cn - X <&'. 1 í ,ÖU 17 nn - { 1) I / ,uu cn - í ib,öU ir nn - w I D,UU 1 c cn - 10,ÖU 1 £ nn - itt 10, UU 1 a cn - a f|j \\A 14,ÖU 14,00- 1o cn _ JP \ r 11 \ 1 lo,OU 1 q nn - ij U WtíY\ li IO,uu 1 o cn _ \j( 12,54 12,0U 10 nn - V ífH 12,UU 11 cn _ I I ,OU II nn _ I I ,UU 1 n cn _ I U,OU m nn - I U,UU Mars Apríl Maí Júní Júlí Byggtág Ágúst ögnum frá Reutei rs FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Sandkoli 20 20 20 251 5.020 Skarkoli 143 106 119 298 35.548 Ufsi 52 52 52 241 12.532 Ýsa 106 95 103 748 77.104 Þorskur 127 96 102 5.332 542.211 Samtals 98 6.870 672.415 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 63 63 63 64 4.032 Karfi 68 62 65 2.158 140.551 Keila 77 77 77 634 48.818 Langa 100 100 100 4.272 427.200 Skútuselur 213 207 209 534 111.424 Steinbítur 98 98 98 67 6.566 Ufsi 80 47 74 41.745 3.096.644 Ýsa 104 44 103 5.796 595.539 Þorskur 147 105 127 12.168 1.547.648 Samtals 89 67.438 5.978.422 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Keila 77 77 77 143 11.011 Langa 100 50 94 516 48.752 Skútuselur 218 209 211 81 17.109 Stórkjafta 16 16 16 1.019 16.304 Ufsi 68 68 68 600 40.800 Ýsa 110 65 104 2.577 267.029 Þorskur 147 130 133 500 66.700 Samtals 86 5.436 467.704 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Karfi 81 76 81 7.402 598.674 Langa 76 28 67 760 50.935 Langlúra 49 49 49 104 5.096 Lúða 400 123 278 572 158.833 Skarkoli 117 117 117 795 93.015 Skútuselur 207 207 207 115 23.805 Steinbítur 117 76 107 849 91.081 Stórkjafta 40 40 40 110 4.400 Sólkoli 145 128 135 911 123.149 Ufsi 82 48 78 9.004 705.283 Ýsa 106 61 101 8.353 844.071 Þorskur 135 87 123 7.931 977.734 Samtals 100 36.906 3.676.075 SKAGAMARKAÐURINN Blálanga 42 42 42 283 11.886 Hlýri 89 89 89 128 11.392 Lýsa 35 16 31 97 2.998 Steinbítur 117 87 91 81 7.377 Ufsi 63 48 55 536 29.255 Undirmálsfiskur 126 126 126 123 15.498 Ýsa 108 67 104 1.289 134.507 Þorskur 147 85 130 2.512 325.882 Samtals 107 5.049 538.795 ERLEND HLUTABRÉF Dow Jones, 21. ágúst. NEW YORK VERÐ HREYF. Dow Jones Ind 8354,7 i 3,2% S&P Composite 1058,8 t 3,0% Allied Signal Inc 36,8 i 4,7% Aluniin Cu of AnitJi 4- Amer Express Co 93.5 l 6,4% Arthur Treach 1,6 t 4,1% AT & T Corp 54,8 i 2,8% Bethlehem Steel 8,6 l 5,5% Boeing Co 35,9 i 0,9% 46,6 l 4,7% Chevron Corp 79*0 i 1*9% Coca Cola Co 77,1 i 2,2% Walt Disney Co 32,4 i 3,5% Du Pont 57,8 T 0,3% Eastman Kodak Co 82,6 i 3,4% Exxon Corp 70,1 4. 0,5% Gen Electric Co 87,6 1 3,5% Gen Motors Corp 63,5 1 5,6% Goodyear 52,8 i 2,8% 5,3 i 3,4% Intl Bus Machine 124,6 i 3,6% Intl Paper 40,8 i 3,8% McDonalds Corp 64,0 i 3,2% Merck & Co Inc 125,8 i 2,6% Minnesota Mining 74,6 i 3,2% Morgan J P & Co 118,0 i 4,7% Philip Morris 42,5 i 1,7% Procter & Gamble 77,2 i 2,4% Sears Roebuck 50,1 i 3,0% 60,4 i 1,3% Union Carbide Cp 44,9 i 3,4% United Tech 85,5 i 3,5% Woolworth Corp 10,8 i 11,3% Apple Computer 6000,0 - 0,0% Oracle Corp 24,1 i 0,5% Chase Manhattan 61,3 i 8,4% Chrysler Corp 53,8 i 7,5% 130,0 1 8,0% Compaq Comp 34,6 i 3,7% Ford Motor Co 47,1 i 6,8% Hewlett Packard 54,0 i 3,5% LONDON FTSE 100 Index 5477,0 i 3,4% Barclays Bank 1519,0 i 4,5% British Airways 485,5 i 6,2% British Petroleum 89,0 t 1,1% British Telecom 1954,0 i 1,8% Glaxo Wellcome 1839,0 i 4,4% Marks & Spencer 512,5 i 1,1% Pearson 1028,0 i 3,3% Royal & Sun All 523,0 i 8,2% Shell Tran&Trad 345,0 i 1,3% 516,0 1 1,3% Unilever 571 ^5 i 1,8% FRANKFURT DT Aktien Index 5163,5 i 5,9% Adidas AG 217,5 i 2,9% Allianz AG hldg 563,0 i 6,9% BASF AG 72,5 i 6,7% Bay Mot Werke 1460,0 i 6,8% Commerzbank AG 54,1 i 5,1% 174,2 i 3,7% Deutsche Bank AG 122,3 i 6,3% Dresdner Bank 83,1 i 5,7% FPB Holdings AG 312,0 - 0,0% 74,0 i 5,4% Karstadt AG 796T) i 3,2% 44,5 4- 5,9% MAN AG 563*0 i 4,9% 160,5 i 4,2% IG Farben Liquid 3,0 i 0,3% Preussag LW 603,0 i 5,0% 167,0 i 2,9% Siemens AG 118*8 i 3*8% Thyssen AG 365,0 i 3,4% VebaAG 86,8 i 6,0% Viag AG 1215,0 i 9,1% Volkswagen AG 137,5 i 5,6% TOKYO Nikkei 225 Index 15298,2 i 0,6% Asahi Glass 700,0 _ 0,0% Tky-Mitsub. bank 1233,0 t 2,8% Canon 3280,0 i 0,9% Dai-lchi Kangyo 659,0 t 1,9% 757,0 i 0,4% Japan Airlines 343,0 i 0,6% Matsushita E IND 2005,0 i 1,0% Mitsubishi HVY 518,0 t 0,4% Mitsui 763,0 T 0,8% Nec 1114,0 i 2,9% Nikon 858,0 T 0,5% 2590,0 _ 0,0% 353,0 i 0,6% Sharp 927*0 T 0,3% Sony 11850,0 i 1,8% Sumitomo Bank 1225,0 T 1,7% Toyota Motor 3290,0 1 1,2% KAUPMANNAHÖFN 218,1 i 2,5% 920,0 i 3,2% Finans Gefion 120,0 0.0% Den Danske Bank 850,0 i 0,1% Sophus Berend B 248,0 i 4,5% ISS Int.Serv.Syst 394,0 i 1,0% Danisco 470,0 i 3,1% Unidanmark 580,0 i 7,5% DS Svendborg 59000,0 i 11,9% Carlsberg A 450,0 i 3,2% DS 1912 B 42000,0 i 6,7% Jyske Bank 683,0 i 2,4% OSLÓ Oslo Total Index 1046,0 i 3,0% Norsk Hydro 282,0 i 1,4% Bergesen B 108,0 i 1,8% 29,0 i 3,3% Kvaerner A 222,0 1 7,5% Saga Petroleum B 82,0 t 3,8% Orkla B 113,0 i 5,8% 89,0 0,0% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index 3367,5 i 3,1% Astra AB 137,5 i 3,5% 160,0 0.0% Ericson Telefon 2,9 i 10Í8% ABB AB A 93,0 i 5,1% Sandvik A 173,0 i 3,9% Volvo A 25 SEK 230,0 i 1,9% Svensk Handelsb 364,0 i 2,2% Stora Kopparberg 99,5 i 2,0% Verð alla markaða er í Dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16:00 í gær HREYFING: Verð- breyting frá deginum áður. Heimitd: DowJones
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.