Morgunblaðið - 22.08.1998, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 22.08.1998, Blaðsíða 54
* 54 LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1998 MORGUNBLAÐIÐ Branson fylgist með tískunni AUÐ J ÖFURINN Richard Bran- son hefur hing- að til ekki unnið sér það helst til frægðar að ganga í klæð- skerasaumuðum flíkutn. Raunar er hann frægur fyrir að ganga í látlausum galla- buxum og peys- um, en hann ætl- ar að taka sér tak í þeim efn- um. Hann var nefnilega að koma fataversl- RICHARD Branson getur verið ánægður með nýju fatalínuna. anakeðju á laggirnar og mun héðan af einungis ganga í fötum undir vörumerkinu Virgin. Fyrirtækið, sem er bæði með tískufatnað fyrir karla og kon- ur, hélt sýningu á Virgin-fötun- um á fimmtudag og segja tísku- spekúlantar að þau hefðu getað komið beint úr fataskápnum heima hjá Branson. Enda eru þetta látlaus föt sem eru seld á rúmlega helmingi lægra verði en flíkur keppinautanna hand- an götunnar í Lundúnum, Ralph Lauren og Tommy Hilfi- ger. Branson tekur þátt í slagnum á töluvert öðrum forsendum en keppinautar hans eins og endur- speglast einna best í slagorði nýju fatalínunnar: „Giorgio hannar. Ralph hannar. Calvin hannar. En hafíð engar áhyggj- ur. Richard gerir það ekki.“ Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir ( kvöld, lau. 22, allra sfðasta sýning. Sýningar hefjast kl. 20. Miðasala sfmi 551 1475. Opin alla daga kl. 15-19. Simapantanir frá kl. 10 virka daga og frá kl. 13 um helgar. BORGARLEIKHÚSIÐ Stóra svið kl. 20.00 eftir Jim Jacobs og Warren Casey. ( kvöld lau. 22/8, uppselt, í kvöld lau. 22/8, kl. 23.30, örfá sæti laus, sun. 23/8, kl. 16.00, uppselt, sun. 23/8, uppselt, fim. 27/8, örfá sæti laus, fös. 28/8, uppselt, fös. 28/8, aukasýning, kl. 23.30, lau. 29/8, kl. 16.00, nokkur sæti laus, lau. 29/8, uppselt, lau. 29/8, aukasýning kl. 23.30, sun. 30/8, nokkur sæti laus. eftir Marc Camoletti. n í svcn Lau. 12/9, fös. 18/9, lau. 19/9. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. Lau. 22. ágúst kl. 14 og 16 Sun. 23. ágúst kl. 14.00 Allra síðustu sýningar. Miöaverð aöeins kr. 790,- Innifalið í verði er: Miði á Hróa hött Miði í Fjölskyldu -og Húsdýragarðinn Fritt í öll tæki í garðinum Hestur, geitur og kanínur eru í sýningunni Sýningin fer fram í sirkustjaldi Miðasala: 562 2570 • Nótt&Dagur Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar lau. 22/8 kl. 23 Örfá sæti laus fim. 27/8 kl. 21 fös. 28/8 kl. 21 Örfá sæti laus Miöaverö kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur Vöröufélagar L( fá 30% afslátt Sýnt í íslensku óperunni Miðasölusími 551 1475 ]VBT*JS1INGARNÖIT f KAFFILEIKHLSINU lau. 22. tígi'tst „Líf manns“ e. Leoníd Andrejev. Frumsýning i tilefni Menningarnætur. kl. 22.00 laus sæti Kvennaband Harmonikufélags Reykjavíkur kl. 23.00 laus sæti og aðgangur ókeypis Draugasögur úr miðbænum í flutningi Erlings Gíslasonar, kl. 00.30 laus sæti, aðgangur ókeypis Miðasala kl. 15 til 18 alla virka daga Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 9055. Netfang: kaffileik@isholf.is f s ú p u n n i sun. 23/8 kl. 20 örfá sæti laus fim. 27/8 kl. 20 örfá sætí laus lau. 29/8 kl. 20 UPPSELT lau. 29/8 kl. 23.30 UPPSELT lau. 5/9 kl. 20 UPPSELT lau. 5/9 kl. 23.30 örfá sæti laus fim. 10/9 kl. 20 örfá sæti laus NÓTT HINNA LÖNGU LJÓÐA Ljóðamaraþon á menninganótt 22/8 kl. 20-02. Forsala hafin fyrir september: Rommí, Pjónninn, Leikhússport MMasala opln kl. 12-18 Ósóttar pantanlr seklar dagl MktasiHusíml: 5 30 30 30 FÓLK í FRÉTTUM LAUGARDAGSMYNDIR SJONVARPSSTOÐVANNA Stöð 2 ► 12.15 Krummarnir III. (Krummeme III., ‘95), er, einsog nafnið bendir til, þriðja bama- og unglingamyndin um geðuga danska krakka í baráttu við um- hverfið og eldra gengið. Stöð 2 ► 16.45 Hjónin Ann Bancroft og Mel Brooks eru aðal- stjömumar í litlu gyðingaleikhúsi í Varsjá þegar nasistar hertaka Pól- land í Að vera eða vera ekki (To Be or Not To Be, ‘83). Flækjast í njósnamál í þessum misfyndna farsa sem státar af prýðilegum leikhópi. Fyndnust fyrir þá sem hafa gaman af línum sem þeim sem nasistaforinginn Charles Durning argar í símann; „... finnið þau, skjótið þau og yfirheyrið þau svo ★★Vij Sýn ► 21.00 Morðið í Austur- landahraðlestinni (Murder on the Oríent Express, ‘74). Sjá umsögn í ramma Stöð 2 ► 21.05 Allir þekkja sög- una um Evítu (Evita, ‘97), ösku- buskuna sem varð dýrlingur og for- setafrú í Argentínu. Þá kannast all- ir með snefil af tóneyra við hina feykivinsælu tónlist úr söngleik Andrews Lloyd Webber, sem myndin er byggð á. Til allrar ógæfu fer hin óaðlaðandi Madonna með aðalhlutverkið og klúðrar því jafn gjörsamlega leikrænt séð og hún syngur það frábærlega. Með Ant- onio Banderas og breska stórleikar- anum Jonathan Pryce/Perón, sem bregst ekki frekar en endranær. Leikstjóri er hinn gamalfrægi Alan Parker, víðsfjarri sínu besta. ★★ Sjónvarpið ► 21.10 Arthúr 2 (Arthur2: On the Rocks, ‘88) Nú er sagan af fyllibyttunni orðin útþynnt af of miklu klakaglundri. Moore í mesta lagi broslegur sem róni, Sir Gielgud ögn skárri, en Minelli of- leikur svo tekur á taugarnar. Þetta eru timburmennimir. ★ Sjónvarpið ► 23.05 Mannaveið- ar (Streets of Laredo, 2. hluti.) Sjá umsögn 21.8. Stöð 2 ► 23.20 Áfram heldur Sýn ► 21.00 Morðið í Austur- landahraðlestinni (Murder on the Orient Express), er ein af hinum glimrandi góðu skemmtimyndum Sidneys Lumet. Hér tekur hann fyrir eina frægustu sögu Agöthu Christie um spæjarann Hercule Poirot, og er án minnsta vafa sú besta sem gerð hefur verið eftir sögum skáldkonunnar. Iburðarmik- il framleiðsla með stórstjörnuher og hreinasta unun að fylgjast með Albert Finney í hlutverki meistara- snuðrarans, sem fæst við að rann- undurfurðuleg B-myndaveisla með gamla bláskjá, Frank Sinatra. í spennumyndinni Á bersvæði (The Naked Runner, ‘67), leikur hann iðnrekanda á Englandi sem flækist í njósnamál í Þýskalandi kalda- stríðsáranna. Frekar dapurt í den og hefur tæpast skánað. ★ Stöð 2 ► 1.05 Spennumyndin Cobra, (‘86) fjallar um samnefnd- an lögreglumann (Stallone), einn mesta harðjaxl sem um getur í sögu Los Angeles Police Depart- ment. Minna má það ekki vera. Rútínulegur djöflagangur undir saka dularfullt morð um borð í Austurlandahraðlestinni orðlögðu. Hún er að venju hlaðin frægum og sérkennilegum persónum. Poirot smalar saman þeim grunuðu og finnur síðan morðingjann af sinni alkunnu rökvísi. Stjörnur í öllum hlutverkum; auk Finneys má nefna Lauren Bacall, Ingrid Bergman, Sean Connery, Sir John Gielgud, Anthony Perkins og Vanessu Red- grave. Lumet leikstýrir öllu geng- inu með vel viðeigandi blöndu af húmor og spennu. ★★★ stjórn George P. Cosmatos. Hér má einnig berja augum (og minna mánú sjá) kyntröllið, hina dönsku frænku okkar, og fyrrum frú Stallone, Birgitte Nielsen. ★Vá Stöð 2 ► 2.30 Sjónvarpsmyndin Vélmennið (Android Affair, ‘95), gerist í framtíðinni þegar vélmenni era notuð sem „mannleg tilrauna- dýr“. Með Griffin Dunne, sem er sannkölluð óheillakráka, svona yf- irleitt. Ossie Davis gæti einhverju bjargað. Frumsýning. Örfáar hræður gefa 6,4, á IMDb Sæbjörn Valdimarsson Frosnir í hlíðum fj alladr ottningar MARGIR íslendingar eiga sína fjalladrottningu, þótt í misjafnlega miklu nábýli sé. Vestfirðingar búa við það öðrum landsmönnum fremur að geta næstum strokið sínum fjalladrottningum um vang- ann þegar þeir koma á fætur á morgnana, svo nærstæð eru fjöllin þeim. En því er hér talað um fjöll, að um helgina sýndi ríkiskassinn mynd um fjallið eina, Everest, nokkurs konar fjalladrottningu alls mannkyns, þótt aldrei kæmist Sigurður á Arnarvatni til að yrkja um hana. Segja má að það séu aðeins hetjur eða metrar. Tindurinn var sigraður eftir miðja tuttugustu öld og hafa margir stigið á toppinn síðan. Is- lendingar eru á meðal þeirra, en þeim hefur ekki verið mikið fagn- að sem er þó rétt og skylt, því af- rek er að ganga á tindinn. Það sýndi m.a. heimildarmyndin í rík- iskassanum, J:ar sem nokkrir frusu í hel. íslendingar fögnuðu heldur ekkert sérstaklega þegar menn héðan gengu á Suðurpólinn. Islendingum virðist sama um SJÓNVARPÁ ST'TL LAUGARDEGI brjálæðingar, sem fást við tindinn á Everest, fyrir utan göngugarp á borð við þann sem skýrði sín fjallaklifur á tinda með orðunum: ,Af því þeir eru þarna,“ og hefur margur minna til saka unnið. Eiginlega var ekki greitt úr því til fullnustu hvernig tilvist Everest var háttað fyrr en árið 1903, að menn komust að því að ekki var um fjallið Gaurisankar að ræða, eins og innfæddir héldu, en frá ákveðnum stöðum bar tinda þess- ara tveggja fjalla saman. Áður en þau höfðu verið greind í sundur hafði Everest verið endanlega skírt í höfuðið á breskum land- mælingamanni, en Bretar voru þá um allt eins og kunnugt er, við að kortleggja heiminn og finna nýjar álfur eins og Afríku. Landmæl- ingamaðurinn sir George Everest staðsetti fjallið fyrstur manna og mældi hæð þess fyrir miðja nítj- ándu öld, er reyndist vera 8882 öðrum þjóðum eða sitji umtalsvert keikir á kaffihúsum, að ekki sé tal- að um fáránleikann í poppi og kvikmyndum, verða allir svo hrifn- ir að auka verður löggæsluna í Austurstræti, svo enginn bíði bana af fógnuði. Sama kvöld og sýnd var dauða- gangan á Everest var sýnd mynd um enskar fótboltabullur, en það er sá flokkur manna, sem fer á kappleiki í fótbolta bæði heima og erlendis til að halda uppi óeirðum, barsmíðum og spörkum og má segja að fótboltinn dragi dám af þessum fylginautum, enda fer hann harðnandi. Fjórir lögreglu- menn leynast í hópi ofbeldis- seggja, þar sem stuðningsmenn tveggja eða fleiri liða berjast inn- byrðis. Draga mætti dæmi af þess- ari mynd og gera mynd um Áust- urstræti á helgarkvöldi, en þá yrði að gæta þess að áróðursseggir kæmust ekki til að stjórna kvik- myndagerðinni eða skammbyssu- frömuðir. Myndin um fótboltabull- urnar snerist fljótt upp í einskonar áróður gegn ofbeldi, sem kemur engum fótbolta við og endaði með undarlegum tengslum við nýnas- ista, sem eru ekki beint til um- ræðu í fótboltanum. Þessi tilraun til lýsingar á fótboltabullum end- aði hvorki betur né verr en það, að helsti leynispíoninn varð að geð- veikum nýnasista. Haldi enskir að þetta sé einhver skýi-ing á hegðun fótboltabulla, þá eru þeir að aka um víðan völl. Faðerni þessarar myndar leynfr sér ekki og útflutn- ingur af þessu tagi er ekki fóður- landi fótboltabullanna til sóma. í lok síðustu viku sýndi Stöð 2 kvikmynd um frsku frelsishetjuna Michael Collins, sem barðist ásamt De Valera fyrir frjálsu Ir- landi á öðrum tug aldarinnar. Það hafðist eftir miklar blóðsúthelling- ar og hörmungar og settist De Valera í forsetastól og gegndi því embætti lengi. En Michael Collins var þá kominn sjö fet í jörðu, þótt manni fyndist að hann hefði mest að frelsinu unnið. Enn ræður mannskæð heiftin á frlandi, en myndin um Collins sýndi, að manndráp í pólitísku skyni þar í landi eru engin nýlunda - jafnvel svo mikil nauðsyn frskum bar- dagamönnum, að þefr hafa ekki hikað við að drepa félaga sína og vopnabræður, eins og þegar De Valera er látinn senda aftökusveit á móti Michael Collins. Indriði G. Þorsteinsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.