Morgunblaðið - 22.08.1998, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 22.08.1998, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1998 51 BREF TIL BLAÐSINS Hunsínu Á. Stefánsdóttur: AÐ UNDANFÖRNU hafa íbúar í Selfosslæknishéraði þurft að bíða a.m.k. viku til 10 daga til að komast til læknis. Einnig hefur fólk þurft að bíða nokkra daga eftir því að ná í lækni í síma. Úrræði margra er að nýta sér vaktþjónustu á kvöldin og um helgar. Slíkt getur ekki gengið til lengdar, bæði er að sú þjónusta er eingöngu ætluð sem neyðarþjón- usta og að auki kostar meira að fara tO læknis á þeim tíma. Heimild er fyrir 4,5 stöðugildum lækna á Hedsugæslustöð Selfoss, en þau eru ekki fullnýtt eins og er Hvað er að gerast í heilsu- gæslumálum á Selfossi? og að auki standa sumaleyfi yfir. Þá er allt útlit fyrir að í haust verði ástandið enn verra en nú. Einn læknanna, sem verið hefur fastráð- inn, mun hætta störfum á stöðinni í bili a.m.k. og þá verða eftir ef ekki rætíst úr tveir læknar í fullu starfi. Auk þeirra verður einn í 60% starfi og annar i 50% starfi. Aðeins þrír af þessum fjómm munu ganga vaktir. Ibúar hér hljóta að gera þá kröfu til heilbrigðisyfirvalda svo og til stjórnenda Heilsustofnunar Selfoss að læknastöður hér verði fullmann- aðar. Það ástand sem nú er getur ekki gengið til lengdar enda gjör- samlega óviðunandi. Það er einnig ljóst að það álag, sem þeir læknar sem nú sinna störfum hér búa við, er mjög mikið og spurning hversu lengi fólk getur unnið undir slíku álagi. Margir velta því fyrir sér hvort sú staða sem nú er í málefnum heilsugæslunnar getí ekki haft al- varlegar afleiðingar ef stórslys verða eða náttúruhamfarir. Á undanfömum ámm hafa mjög góðir læknar komið til starfa á Sel- fossi og hefur læknaþjónusta verið mjög góð. Til þess að svo verði áfram er nauðsynlegt að fjölga stöðum lækna og búa þeim viðun- andi starfsskilyrði, þannig að íbúar hér búi áfram við nauðsynlega þjónustu. HANSÍNA Á. STEFÁNSDÓTTIR, Selfossi. Allt þetta Allir íþróttaskór á hálMrði Russell hettupeysur á háiMrði Öll barnaföt á 3 JT V... í hálMrði A TYR sundf atnaður á f hálMrði Sportswi Companya Ivlstarfatnaður á A L V Ö R U 18 a f s I æ t ^Columbia V Sportswear Company* Brussell ATHLETiC [GILDAITiarX] ifci AFSLÁTTUR Opið 'das 10-16 HREYSTI VERSLANIR Fosshálsi 1 - S. 577-5858 - Skeifunni 19 - S. 568-1717
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.